Þjóðólfur - 16.10.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.10.1876, Blaðsíða 3
127 , Herra ritstjóri 1 Ijj , blaði yðar hefur nú fyrir skemmstu staðið frjettabrjef jjjp an af Vesturlandi, og er þar meðal annars getið um frá- tjl rfa. Bfla-upphœð hjer undir Jökli ( vor; það er meðfram ( ve,n' ®f áminnstri grein, að vjer mælumst til, að þjer vilduð 0 1 a Qióttöku ( blað yðar áthugasemdum þeim, um aflabrögð 8 efnahag vorn Jökulbúa, sem hjer eptir fylgja: , Síðan sjávarafli gekk hjer til þurrðar nú fyrir rúmum 20. y lm síðan, hefur liðun almennings verið mjög bágborin. a því margir flutt sig hjeðan til hinna betri sveita; en þeir, Um1 ei)t‘r ttafa h^f® vavla risiö undir sveitarþyngslun- a..,) er nálega öll hafa orsakast af tómthúsalýðnum. Nálega . !r (ámthúsmenn kring um Jökulinn eru öreigar, og fjöldi o il!ra þiggur af sveit. Auk þessa er margt af fólki þessu g. 'n heilsulítið, og flest börn þess mestu aumingjar, er jaiuan verða að uppbyggilegum mðnnum. * næstliðin 20 ár hafa rúm 30 tómthús lagzt ( eyði ein- . §18 < Neshrepp utan Ennis, og fólkið fækkað um rúmt I n(^rað. Með tómthúsafækkuninni hefur líka ómagatalan að ^ helminga. þareð sjávarafli er nú ár eptir ár farinn .. ni'egðast, ættu hjer engin tómthús aö vera, og ekki aðrir Jer að búa en þeir, sem geta haft grasnyt, og mundu etln. þá komast af hjer líkt og annarstaðar. n, n Á fyrri og síðari vorvertið í fyrra var mjög svo rír sjáv- Ya"t, og um sumarið og haustið því nær enginn hjá flestum. f elrai'hlutir urðu hæstir hálft þriðja hundrað til 1 hundraðs, þrr' vorvert ðarhlutur 2 hndr. til 50, og talsvert af þessu Í6a. a krossmessu til fardaga, fengu menn 2 til ’/a hndr. mest- K ' af mjög rirri (su; en síðan hefur verið aflalaust til þessa jj|^a Það hefur lika þenna rúma árstíma (iskast mjög litið í tll®r8 undanfarin ár hefur ,'a"s) Þ- e- meðfram Faxaflóa; iAtalaV 3 Bellt lrtiar; aIalarrif 111 þeim veiðistöðum, sem liggja inn með Breiðaflrði. í a v, undanfarin ár hefur þv( nær enginn afli fengist sunn- vnrjalls, þ. e. meðfram Faxaflóa; en í vor hafa menn aflað talsvert, með Staðarsveit um 1 hndr. til hlutar bezt, og na og á Stapa allt að 4 hðdr. bezt báðar vorvertíð- en þó flestir miklu minna. Fyrir framan Jökulinn (á 'nfl, Einarslóni og Beruvík) hefur verið mjög lítill afli. v Á hverju ári er i sumum stöðum hjer vestra steinbltur lanUr að koma að liðnum sumarmálum, og hefur opt aflast , 8vert af honum til fardaga; en úr þv( er hann vanur að Ij erfa, en aptur koma langa, og hafa sumir aflað talsvert af nni; en í vor og sumar hefur hvorugt komið. A nesi þessu er allt við það gamla, og má ekki heita, iji, n'Qn nýji lífsstraumur berist hingað. Hjer kemur enginn a endur ferðamaður, og mjög litið af blöðum eða nýtum bók- I, Menntun almennings er þv( enn á litlu framfarastigi, og 8.'a nienn öllu aflokið, ef barnið upp á einhvern hátt verður viQ°fest; Það veit lítið annað, eu það sem það hefur uppalist skií eða Presfurinn hefur sagt þvf. það er því eina aðal- itl fyrir framfórum,að barnaskóli komist á, þar sem börn- rúrntell‘® framförum og menntast til hlitar. Nú eru liðin fót barnaskóla í Ólafs- væ 20 ár slðan menn vildu koma a H ’* 0g hjet hinn eðallundaði mannvin, herra generalconsul A- Clausen að gefa til hans 300 rdl. eða 600 krónur m. 'Vá ^n 8alíir Þess, að efnahagur almennings hefur síðan ekk' bágborinn, og sumir verzlunarfulltrúar í Ólafsvík ^,! niálinu hlynntir, hefur, því miður, þessi nylsama stofnun 1 komist á til þessa. . Það sem telja mætti til framfara hjer, er þó það, að fyrir 35 arum síðan verkaði þv( nær enginn saltflsk, en nú máheita ver,nver maður gjöri það, og er fiskur margra álitinn allvel ^ks Ur' fylgja allt of fáir hinum góðu reglum um salt- ha,nVerkun, hvorki að blóðga flskinn eins vel og þarf eður þvo sko5 UPP °g ftetja fallega. Menn eru sumir hjer komnir á þá t)$r Un, að fiskur verði þungur sje hann grunnflattur og því tiaiji^kert pressaður. Það eru bæði í |»jóðvinafjelags-alma- ®ttu ” lnn og víöar góðar reglur um saltflsksverkun, sem menn íauda að fr; fylgja. Yfir höfuð að tala ættu allir landsmenn að arn .vörur sínar sem bezt, og reyna að taka sjer sem mest $ðra h»firri_?reín sem öðru. Ef menn væru samtaka í að ftferra Petta, mundu vörurnar ineð tímanum komast í þriðjungi fyrird ,Verð en nú er. Það stendur enn sem fyrri mest i vegi >lla vv°ruvönduu, að margir kaupmenn taka af hinuin efnuðu tr binUlla^ar vörur, og blanda þeim svo aptur saman við vör- tseku Ua fúlækn, sem optast eru betur vandaðar, þvi hinum fá- t^ka er ePt vísað burtn með hina sömu vöru, sem kaupmenn ‘'láð ugt. andi hjá hinum ríku, þótt þeim máske sje það Tveir búendur á Snœfeltsnesi. Þ- mán. andaðist að Stykkishólmi Pátl Pálsson Hjaltalín IP OO « u: i„i ____________i: M A N N A L Á T. ver b^'hu r r*luun 8Jötugur (f. 29. sept. 1806), hinn valinkunni gamii k.fsin,, !í'dhrúi etazráðs Clausens. Ilann ^ p ----- L.u„.i kvongaðist ráUm tet.r®u Steinbach, sem andaðist 5. apríl 1863. Þeirra hjóna lifa 4 1834 Af 7 Hjaltalín sál. var einkar merkur maður, fróður og vel að sjer, og einhver hinn áreiðanlegasti verzlunarmaður þessa lands. — 13. þ. mán. andaðist hjer í bænum merkiskonan Ingi- ríður Ólafsdóttir (prests frá Blöndudalshólum), ekkja eptir þor- leif sál. Sigurðsson, lyfsala, nál. 50 ára gömuí. Ilún var mjög vellátin kona, og þótti einkar nærfærin með læknisráð og að- hjúkrun við sjúka. — Hinn 6. októbermán. f. á. burtkallaðist eptir skamma en þungbæra sjúkdómslegu úr bráðrí og illyknjaðri barnsfarasótt konan Júlíana Matthildur Thómasdóttir, eiginkvinna Jóns bónda Jónssonar á Ingjaldshóli, 22 ára að aldri. Hún var fædd 20. ágústmánaðar árið 1853 í Ólafsvík, og fluttist með foreldrnm sínum þaðan, að Ingjaldshóii árið 1861; þar dvaldi hún til fullorðinsára. Ilinn 17. októbermánaðar árið 1874 giplist hún sínum eptirlifandi eiginmanni, og varaði hjónaband þeirra tæpt ár. Á því eignuðust þau eina dóttur, sem fæddist þann 26. sept. f. á., og í sklrninni hlaut nafn móðurinnar, en lifði hana að eins fáar vikur. Júlíana sál. var sannnefnd merkis- og sæmdarkona ( sinni stjett. Hún hafði þegið miklar sálargáfur, er voru sam- fara likamlegu atgjörvi og háttprýði ( allri framgöngu og við- móti. Á uppvaxtarárum slnum hafði hún notið ágætrar mennt- unar, og var betur að sjer bæði til munns og handa en flest- ar aðrar konur ( hennar stöðu. Ank þessa var hún trúrækin og siðavönd, og vildi ekki vamm sitt vita ( neinni grein, góð- söm og tilfinningarnæm fyrir annara kjörum, og hjálpsöm við alla þá, er hún vissi að bágt áttu. Hún var þess vegna elskuð og virt af öllum er hana þekktu nær og fjær, og sárt treguð af hennar vinum og vandamönnum og fleirum, er játa munu, að hjer sje skarð fyrir skildi, er seint muni bætt verða. Ritað ( septembermán. 1876. J. V. Hjaltalín. — Hinn 10. dag síðastl. aprílmán. andaðist að Hrosshaga ( Biskupslungum konan Ingunn Guðmundsdóttir. Hún var fædd að Reykjavöllum ( Flóa 30. júlí 1808. Vorið 1825 fluttist hún þaðaan að Bræðratungu í Biskupstungum með foreldrum sínum Guðmundi Jónssyni, síðar dannebrogsmanni, og Mar- grjetu Guðmundsdóttir, og ólst upp hjá þeim, til þess vorið 1833, að hún giptíst yngismanni Halldóri Guðnasyni samastað- ar 7. dag júnfmánaðar, og byrjuðu þau búskap f Bræðratungu um vorið, og bjuggu þar 2 ár. Vorið 1837 fluttu þau að Galta- læk ( sömu sveit, og bjuggu þar til ársins 1870, að þau fluttu að Hrosshaga. í þessu hjónabandi varð þeim 11 barna auð- ið, og lifa 7 þeirra. 1843 var hún skipuð yfirsetukona í «norð- urparti Árnessýslu», og gegndi hún sýslun þeirri með árvekni og samvizkusemi. Ingunn sáluga var gædd góðum gáfum; stillingu og guð- hræðslu, trygg og ástrík kona, nákvæm og umhyggjusöm móð- ir, stjórnsöm, reglusöm og þrifin húsmóðir, gestrisin og hjálp- söm við nauðstadda. Hennar saknar nú eptirlifandi aldur- hniginn ekkill, ræktarsöm börn, sem unnu henni hngástum, og tryggir ástvinir. f PÁLL PÁLSSON, (frá Árkvörn). fæddur 7. dag apriluián. 1853 — dáinn 21. dag júlímán. 1876. Sorgin er djúp og sár og rík, hve sár er dauðinn harði ; því þú ert vinur lagður lík langt fyr en nokkurn varði. En hjer þótt lilja hnígi skær, hún þúsund sinnum fegur grær í drottins aldingarði. Vjer getum þannig grátnir sjeð vorn góða föður haga því lífi sem vjer hugðum ljeð langa og sæla daga ; þvi æfi vor er harmi háð, herrans vjer ekki þekkjum ráð nje dóm hans duldu laga. Horfin er lífs þíns ljúfa von og liðin fögru árin — þú grætur móðir góðan son, guð sjer þín mðrgu tárin, það er þjer nóg, því enginn er annar, sem getur hjálpað þjer; hann græðir hjarta-sárin. f>ú gekkst þinn veg uns stund var stytt með stilltu og jöfnu geði, og hvfldir aldrei hjartað þitt við heimsins tál oggleði; nú ertu laus við heim og harm, þig hefir vafið ljúfum arm hann sem að líf þjer ljeði. Kvíð því ei neitt þó köld sje stund, og kærar skildu leiðir, því hann á himins friðarfund þjer faðminn móti breiðir; þar unaðs sólin eilíf skín, ástvinir ljúfir biða þín, guð þangað veg þjer greiðir. Vjer gleðjumst loks við legstað þinn, ljúfasti vin og bróðir, þar vörmum tárum vætir kinn viðkvæm og ástrík móðir; þangað sem gröf þín opin er allir saknandi fylgja þjer, harmi lostnir og hljóðir. Porsteinn Erlingsson. Á h e i t 1876 febr. 11. — 27. marz 6. og gjafir til Strandarkirkju. ---- kr. Frá ónefndum í Vogum .... 2 — — bónda ( Klausturhólasókn 6 — — — í Útlandcyjum . 6 a. t> t> t>

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.