Þjóðólfur - 07.11.1876, Side 1
32 arkir árg.
Reykjavik 7. nóv. 1876. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). 31. blað.
~~ 3. þ, m. kt. 5 f. m. andaðist hjer ( staðnum hinn há-
al(lraði þjóðmæringur B jarni Thorstcinson,
°Qferenzráð, R. af dbr. og Dbrm., fyrrum amtmaður yfir
^sturumdæminu, fæddur 31. marz 1781.
ÆfiatriBi kans skulu birt í næsta nr. pjóðólfs.
~~ 1. þ. m. andaðist hjer i bænum Guðríður Ein-
arsdóttir, bróðurdóttir Bjarna sál. konferenzráðs, sjötug
að aldri. Ilafði hún lengst æfi sinnar verið í húsum hans.
Uq var einkar vel látin, gáfuð og vel að sjer. Dún var
fnuð vel, og erfa hana útarfar, samkvæmt erfðaskrá hinnar
'Stnu.
i ~~ 25.
bóDdinn
1824
f. m. andaðist að Kirkjuvogi í Höfnum höfðings-
Gunnar Ilalldórsson, (hálfbróðir hins góð-
Vilhjálms sál. Ilákonarsonar). Hann fæddist 29. júli
. kvæntist 1848 sinni eptirlifandi ekkju Halldóru Bryn-
j0lfsdóUur (systur md. Önnu í Kirkjuvogi); þeirra einbirni er
S|fa Brynjólfur aðstoðarprestur móðurbróður síns sira Sig-
0rðar 4 útskálum. Gunnar sál. var valmenni mikið og sæmd-
ar,naður í öllu. Hann andaðist úr bráðri bólgusótt eptir
arra daga rúmlegu, mjög harmdauði vinum sem vandamönnum.
Skipstrand. í siðasta blaði þjóðólfs hafði oss
Ueymzt að geta kornvöruskips, sem var nýkomið til fjelags-
|erzlunar Akranesinga, og sem mjög kom sjer vel. Þeir
r®ðnr Snæbjörn og Böðvar þorvaldssynlr (sem reka verzlnn
essu) hlóðu aptur skip þetta slátri, en er það var aibúið
yrru laugardag, sleit það upp i sunnanroki og brotnaði í
Farmur skipsins náðist meira og minna óskemmdur
var seldur fyrirfarandi daga við uppboð með sæmilegu
Verði (kjöttunnan á 12 — 15 krónur).
M e ð póstskipinu 18. f.
m.
l°rgrímsen, Consul M.
^kranesi, málfræðingur
sigldu: Fröken
Smith, kaupm. |>. Guðmundsson
Sigurður Jónasson, etazráðs, (til
arfsar), Sveinn búfræðingur (ællar að dvelja I Danmörku i
latUr), Hans Fischer (til Edinborgar), Medows, hinn enski
« ^aupoaaður. (Hann hefur byggt jarðhús mikið hjá Borg á
l'rUrn til að hafa klaka í, sem hann ætlar að geyma og
lax í að sumri.
Með Arkturusi kom NielsFinsen, elzti sonur hins góðfræga
vors Finsens amtmanns á Færeyjum,til latinuskólans.
J ó n s s o n frá Ferstiklu ogÞorbjörn Jónsson
frá Efstabæ.
(Drukknuðu á Ilvalfirði 21. apríl 1872).
Hvalavogur votum bugðum,
Veltir sjer að landsins hjarta,
Svæfir hann við sólargættir
Súlan1 háa, morgunbjarta.
Nema þegar kaldur Kári
Kúgar alla hlífðar vætti,
Vaknar stundum vatna naður,
Veðra lostinn töfraslætti.
Hvaða vættur heptir Ægir?
Hvar á Ægir griðasali?
Ægis riki engi treysti
Ét til hafs og fram í dali.
tveim á veiku fari
ífir botni Hvalfjarðár.
Vorfríð brostu heimalöndin,
Þar sem forðnm skáldi skemtu
Skógjklædda, sljetta ströndin.
Báðir voru í blóma fullum,
Báðir taldir afreks-sveinar,
Frernd og yndi frænda sinna,
Feðra og mæðra augasteinar.
Skyndilega skaut í brimi,
Skakkylgd unn sig tók að hnegja,
Þaut og umdi ömurlega
Eins og hefði margt að segja.
Yfir fjörðinn fjallastormur
Fjell með hvin ( þeirri svipan,
Samhent stríddu sær og vindur
Sem þeir hlýddu Drottins skipan.
Vinir tveir á veiku fari
Vörðu líf með fullri prýði,
Iláskinn brýnir hetjur ungar,
Hreilir þær ei vesæll kvíði.
Vinir tveir á völtum kili
Vissu loks hvað báran þuldi,
Veldisboð, sem var því skipað,
Veðrið þá ei lengnr duldi.
Vinir tveir á völtum kili
Vinarhendur saman bnndu,
Fólu sig og sína Guði
Signrblitt á dauðastundu.
Hljóðnar stormur, ómar «amen», 1
Öldur sig af lotning hnegja. —
Ungir menn í æsku-prýði
Optast kunna bezt að deyja.
Matthias Jochumsson.
Sæluhúsið á Kolviðarbóli.
Ilinn heiðraði ritstjóri þjóðólfs hefur nýlega ( blaði sínu
tekið fram orsakirnar til þess, að ekki er enn þá farið að
starfa að sæluhússbyggingu þessari. En þar eð skýrsla hans
um þetta kann að þykja of ónákvæm og stutt þeim mönnum,
er sterklega hafa vonað, að tekið yrði til starfa við byggingu
þessa, á þessu yfirstandandi hausti, þá biðjum vjer yður, herra
ritstjóri, að Ijá þessari skýrslu okkar rúm í blaði yðar.
Þá er gjafir einstakra manna voru orðnar að upphæð
samtals 12—13 hundruð krónur, sendum vjer bónarbrjef til
amtmannsins yfir suðuramtinu um, að hann hlutaðist til um,
að veittur yrði 15—16 hundruð króna styrkur til sæluhúss-
byggingarinnar, og ljetum um leið ( ijósi, að vjer befðum
hugsað oss, að húsið yrði byggt að veggjum úr steini, og
yrði húsið neðan þaks rjettur ferhyrningur að lögun, 10 álnir
á hvern veg (breidd og lengd jöfn), því sú lögun yrði rúm-
drjúgust, og gæti húsið með þvi móti orðið nægilega stórt,
og samsvarað tilgangi sfnum. Eptir stuttan tima fengum
vjer tilkynningu amtmannsins um brjef iandshöfðingjans, sem
getur um ( Stjórnart(ðindunum B. 12. þ. á., þar sem veittur
er 1000 króna styrkur úr landssjóði til sæluhússbyggingar-
innar með þeim skilyrðum, sem nefnt brjef getur um. Einn-
ig var með brjefi amtmannsins veitt leyfi til, að verja til
sæluhússbyggingarinnar sjóði þeim, sem það átti áður geymd-
ann á vóxtum. Samtals var fje þetta, sem verja mátti til
129