Þjóðólfur - 05.12.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.12.1876, Blaðsíða 3
15 póstanna áriS 1871. Póstferðirnar. Pósthúsin. Fardagar póstanna. I. II. III. IV. V. VI. VII. VIII. Prestsbakki 21. febr. 11. apríl 23. maí 4. júlí 14. ág. 23. sept. 9. nóv. 18. des. B. frá Mýrar 22. — 12. — 24. — 5. — 15. 24. — 10. — 19. — Vík 23. — 13. — 25. — 6. *— 16. — 25. — 11. — 20. — Prests. Skógar 24. — 14. — 26. — 7. — 17. — 26. — 12. — 21. — bakka. Breiðabólsst. 25. — 15. — 27. — 8. — 18. — 27. — 13. — 22. — Hraungerði 26. — 16. — 28. — 9. — 19. — 28. — 14. — 23. — III. Nr. 2. milli Prests- Prestsbakki 22. febr. 10. apríl 24. maí 3. júlí 8. ág. 22. sept. 6. nóv. 19. des. bakka og Sandfell 24. — 12. — 26. maí 5. — 10. 24. — 8. — 21. — Seyðisfjarð- Kálfafellsstað. 26. — 14. — 28. — 7. — 12. — 26. — 10. — 23. — a.r. Bjarnanes 27. — 15. — 29. — 8. — 13. — 27. — 11. — 24. — A. frá Ilof íÁlptafirði 28. — 16. — 30. — 9. — 14. — 28. — 12. — 26. — Djúpivogur l.marz 17. — 31. — 10. — 15. — 29. — 13. — 27. — Prests- bakka. Höskuldsstaðir 2. — 18. — 1. júní 11.. — 16. — 30. — 14. 28. — Seyðisfjörður lö.marz 5. maí 17. júní 24. júlí 26. ág. 12. okt. 25. nóv. 14. jan. Höskuldsstaðir 18. — 7. — 19. — 26. — 28. 14. — 27. — 16. — B. írá Djúpivogur Hof í Álptafirbi 19. — 8. — 20. — 27. — 29. — 15. — 28. — 17. — Seyðisfirði. 20. — 9. — 21. — 28. — 30. — 16. — 29. — 18. — Bjarnanes 21. — 10. — 22. — 29. — 31. — 17. — 30. 19. — Kálfafellsstað. 22. — 11. — 23. — 30. — 1. sept. 18. — 1. des. 20. — Sandfell 24. — 13. — 25. — 1. ág. 3. — 20. — 3. 22. — Fardagur póstsins frá aðalpóststöSvunum: Reykjavík, ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Prests- bakka, er fastákveðinn við þann dag, sem nefndur er í ferðaáætluninni, snemma morguns, pannig, að ekki sje lengur tekið við böggul- og peningasendingum en til kl. 8 kvöldið á undan. Fyrir millistöðvarnar eru tilteknir peir dagar, er póstarnir fyrst mega fara frá póststöðvunum, og ber að afgreiða póstinn fiennan dag, eða hið fljótasta að unnt er eptir hann. Aukapóstur skal fara frá afgreiðslustaðnum daginn eptir komu aðalpóstsins jiangað, og snúa aptur frá endastöðvum aukapóstleiðarinnar svo fljótt, að hann geti náð aptur til fráfarastöðva sinna, áður en aðalpóstur kemur par í apturleið; en aukapóstar eru pessir: 1. Gullbringusýslupóstur,semfer frá Reykjavík daginneptir komu póstskips, umHafnarfjörð og Kálfatjörn til KEFLAVÍKUR, dvelur sólarhring par og snýr pá aptur til Reykjavikur. 2. Barðastrandarsýslupóstur fer frá Bœ í Reykhólasveit morguninn eptir að Reykjavíkur- póstur er pangað kominn, að Brjámslœk og BÍLDUDAL, og snýr aptur svo tímanlega, að hann geti náð aðalpóstinum frá ísafirði í apturleið hans. í fyrstu póstferð má póstur fiessi ekki fara frá Brjámslœk suður í leið fyr en 1. marz, og má pví fresta ferð sinni frá Bœ pað, sem pví svarar, en gæta verður hann pess, að ná aptur að Bœ fyrir 5. marz. 3. Strandasýslupóstur fer daginn eptir komu Reykjavíkurpóstsins að Melum fiaðan um Borðeyri og Prestsbakka að STAÐ í Steingrímsfirði, og snýr aptur frá Stað svo tímanlega, að hann geti náö norðanpóstinum á Melum í apturleið hans. 4. Snæfellsnessýslupóstur fer frá Hjarðarholti í Dölum daginn eptir komu Reykjavíkur- póstsins fiangað um Breiðabólstað á Skógarströnd til STYKKISHÓLMS, gengur fiar eptir um brjefhirðingarstaðina á Búðum, Rauðkollstöðum og Staðarhrauni, og kemur aptur frá Stykkishólmi að Hjarðarholti kvöldinu fyrir fardag pann, sem til tekinn er fyrlr vestanpóstinn frá Iíjarðarholti í Dölum. 5. ísafjarðarsýslupóstur fer frá ísafirði um Holt í Önundarfirbi að pINGEYRUM við Dýra- fjörð daginn eptir komu sunnanpóstsins á ísafjörð, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann get verið kominn á ísafjörð í síðasta lagi kvöldinu fyrir fardag vestanpóstsins fiaðan. 6. Skagastrandarpóstur fer frá Sveinsstöðum daginn eptir komu Reykjavíkurpóstsins fiangað og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á HÓLANESI. 7. Höfðastrandarpóstur fer frá Víðimýri (Krossanesi) dagiim eptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á HOFSÓS. 8. Siglufjarðarpóstur fer frá Akureyri daginn eptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur cptir sólarhringsdvöl á SIGLUFIRÐI. 9. fiingeyjarsýslupóstur fer daginn eptir komu Akureyrarpóstsins að Helgastöðum (Múfa) Þaðan um Húsavík, Skinnastaði og Efrihóla að SAUÐANESI, og snýr aptur eptir firiggja sólarhringa dvöl fiar. 10. Vopnafjarðarpóstur fer daginn eptir komu Akureyrarpóstsins að Grímsstöðum fiaðan um Hof austur á VOPNAFJÖRÐ og snýr aptur til Grímsstaða eptir 3 daga dvöl þar. 11. Eskifjarðarpóstur fer frá Seyðisfirði daginn eptir, að bæði Akureyrar og Prestsbakkapóst- ar eru komnir, og snýr aptur eptir 3 daga dvöl á ESKIFIRÐI, fió fiannig, að hann nái á Seyðisfjörð aður en Prestsbakkapósturinn er kominn á stað frá Seyðisfirði aptur. 12. Vestmannaeyjapóstur fer frá Breiðabólstað að KROSSI daginn eptir komu póstsins frá ^eykjavík, og snýraptur hiðfyrstaað unnt er. pegar pósttaska kemur frá VESTMANNAEYJUM að Hrossi, skal henni komið svo snemma að BreiðabólstaÖ, að hún komizt á póstinn frá Prestsbakka Iteykjavíkur. Landshöfðinginn yfir íslandi. Reykjavík, 30. dag nóvombermánaðar 1876. liilmar Finsen. Jón Jónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.