Þjóðólfur - 18.01.1877, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.01.1877, Blaðsíða 3
27 ast þvf. Á hinn bójnnn er þetla ekki lflill hagur fyrir lands- sjóðinn, og landsmenn yfir höfuð, því með þessari tilhögnn 8ela umboðslaunin fallið burt, en þau munu hingaðlil vana- le8a taka ’/e af afgjöldum þjóðeignanna, svo að þar sem 'andssjóðurinn leggur út 25000 krónur á þenna hátt, þá upp- ^er prestastéttin þar i slað 30,000 kr., með öðrum orðum: til þess að preslaköllin fái þessa uppnæð verður landssjóðurinn e®a landsmenn að borga 5000 kr. meira en ef annan veg er Roldið, og má vist segja að «munar um minna» hér hjá oss. ftaunar er þess að gæta, að sum prestaköll geta ekki fengið fasteignir nema nokkuð fjarri sér, yrði að telja slíkt með örð- "Rleikum þeirra að vissu leyti. En lalsvert mundi mega þ*ta úr þvi smátt og smátl t. a. m. með makaskiptum við "'nstaka menn, eða með því að selja jarðir og kaupa aðrar í staðinn o. s. frv. Annars er ekki þess að dylja, að á þetta fj'rirkomulag er bent einungis til bráðabirgða, þangað til sá l(mi kemur að þjóðfélagið hefir sannan hag af að selja fast- eignir sínar einstökum mönnum. Og þá þegar þar er komið, *Ui fyrst að selja jarðir þeirra prestakalla sem eiga þær fjarri sér; því ekki mundí hyggilegt, hvort sem er, að selja ellar þjóðeignirnar ( einu, annars er hætt við þær verði seldar lágu verði, sem fáeinir menn, kaupendurnir, hefðu ábala en þjóðfélagið í heild sinni skaða. Verðið ælti að vera Sanngjamt, og getur orðið það með því að selja «eptir hend- 'oni». þá tekur landssjóðnrinn jafnóðum að sér að launa Prestum I peningum, en uppber arðinn af söluverðinu. Væri þ®kandi að þetta ætti sem skemmst i land. En fjármál kirkjunnar er ekki nema eitt atriði kirkjumál- a"na; og þó því verði hrundið í lag mun þar sannast eins og °þtar að: «ekki tjáir að leggja nýja bót á gamalt fat», því þetta eina atriði mundi ekki vera komið i óefni ef allt væri 1 góðu lagi að öðru leyti. Iíirkjumálefni skiptast í ivo flokka: innanliirkjumál og ulankirkjumál. Til innankirkjumála heyrir Ollt það sem við kemur kristnihaldinu — þvi «kirkjan» er e‘8inlega «form» kristninnar; en til utankirkjumála heyrir allt fJrirkomulag og stjórn kirkjunnar, þar á meðal tekjur og ^jðld hennar. I’ar sem hin sanna kristni lifir í fullu frelsi °8 fjöri, endurnýjar hún sifell sjálfa sig jafnhliða framför tiniai h lif 1 safnaðarins, og hennar ytra ásigkomulag lagast eptir hin- Ut" innri þörfum, á þann hátt sem jafnframt á bezt við út- v°rtis hag þjóðarinnar. En þetta getur því að eins ált sér að söfnuðirnir hafi talsvert frelsi í innankirkjumálum. f>e8ar þau eru til lengdar rígskorðuð með föstum böndum í ^"áu 0g stóru, þá er öll von að kristnihaldið verði að anda- a"sum steingjörfingi, og þá verður ytra fyrirkomulagið eins gamall veggur, sem ekki getur staðið lengur nema við og ns, og endurbyggir sífelt sitt ytra «form», kirkjuna, svo eonar innri efni standa ávalt í réttu hlutfalli við hið innra við ar sé verið að gilda upp í skörðin á honum utan frá. ^eg- svo er komið, verður að koma nýrri hreyfingu á hið and- '8a Hf með gagngjörðum endurbótum, ef það á ekki að deyja Um hið andlega lif í fslenzku kirkjunni þarf nú ekki að Til að lífga það, er ekki annað sett, er full þörfum timans og ásigkomulagi landsins "t. *ala margl, það er ofur dauft ráð J«*lns n 01 unt er. Og er I því tilliti vert að benda á það: j "sýn ber til, að innankirkjumálin séu frjáls og óskorðuð a" rúmra takmarka, og utankirkjumáiin með svo einfðldu jj^.^eetnaðarlitiu, en þó jafnframt svo hagkvæmu fyrirkomu- sl) sent framast getur orðið. Br. J. > en að ný kirkjulög verði sett, er fullnægji eðli kristin- svo vel að Svar til Agenta Allans-línunnar í Reykjavik. agen^eð auglýstngu ( þjóðólíi 4. jan. þ. á. hafa þeir herrt; nmöjar Allans-línunnar varað alla við, er kynnu að vilja I Vesturheims, að láta leiðast afvega af auglýsingui sStta ' '""nnar, hvaðan sem þær kæmu, og um leið vilja þe laöd»u»'nrieDnln8'i mikla samband sem þeir séu í vi ‘ngja með bréfaskriftum, Seái ,f^rirsPnrnir þeirra, lr vissu. sem og hve Ijúflega hann tai en þær voru ekki um annað en þa Eg finn mér skylt að svara fyrir hina heiðruðu Ankor- Ifnu, og fullyrði eg, að hún ekki hafi stígið eitt fet gegn gild- andi lögum um útflutninga á fólki, þó agent hennar herra I’ay léti setja auglýsingu frá henni I blöðin, því sú auglýsing er ekki annars innilialds, en að láta íslendinga vita, að sú Kna sé til, og geti fiutt þá af þeim, sem vilja, til Ameriku, eða jafnvel hvert á land þeir vilja. Nefndur herra Pay var þó fyrst hjá landshöfðingja, og sýndi honum umboðsskjal sitt, sem agents nefndrar línu, og ráðgaðist við hann, og fór í öllu að hans ráðum. Eg tók að mér að snúa auglýsingunni á ís- lenzku, koma henni ( blöðin, og svo líka að gefa upplýsingar um Ankorlínuna og sannanir fyrir, að hún er sú voldugasta og áreiðanlegasta lína, sem hver og einn getur óhræddur trú- að fyrir sér og sínum, og er það meira en agentar Allan-lin- unnar geta sannað um sina línu, allra helzt ef flett væri ofan af aðgjörðum þeirra við flutning á fólki héðan sumar er leið. Eg get því enganveginn verið samdóma þeim herrum, agent- um Allans-línunnar, þar sem þeir vara fólk við slíkum aug- lýsingum eins og þeirri sem stendur í blöðunum frá Ankor- línunni, en af því að þeir hingaðtil ekki hafa verið neinir sér- legir leiðtogar þjóðarinnar, þá vona eg að þessi viðvörun þeirra ekki festi djúpar rætur hjá alþýðn, enda getur enginn bannað mönnum að tala við mig og spyrja mig, máské um það, sem þeir ekki hafa getað fengið upplýsingar um hjá agentunum, því eg held að eg hafi engu lakari leiðarvísira, enn þeir, f mörgum greinum, og svo má alþvða vera óhrædd um, að mér dettur ekki ( hug, eitt augnablik, að draga nokk- urn mann á tálar með lofi um það, sem ekki er lofsvert, eða leyna því sem óráðlegt væri. Slíkar upplýsingar hef eg á- nægju af að gefa fólki, eptir ýtrustu þekkingu minni og með óblandaðri samvizkusemi, og það getur enginn bannað mér. Til vorsins verður sjálfsagt einhver reglnlegur agent hér, fyrir Ankorltnuna, og þá munu þeir sjá, hver munur er á linunum, og hvort þurfi að vara fólk við að eiga undir Ankorlinunni; að minnsta kosti mundu ntanfarar ekki þurfa að liggja út á strætum eða i viðbjóðslegum úthýsum með ungbörn, fyrir ærið gjald, eins og hingað til hefur verið tilfellíð með farþega Al- lanslínunnar, meðan þeir hafa þurft, sökum óáreiðanlegleika línunnar, að bíða hér eptir farinu; ekki að verða kasaðir inn- anum stóð í hestaskipum eður því líkt. Nei, það er ekki van- þörf á, að einhverjir fleiri en Allanslínan bjóðist til að flytja fólk, ef það á annað borð vill flytja af landi burtu, því þessi síðustu árin hafaallt af farið versnandi kjör farþegja hjá Allans- línunni, i trausti þess, að ekki var ( annan slað að hverfa Eg finn mér skylt að aðvara landa mína við Allanslínunni eptir þeim fregnum sem um hana ganga, og væri engan veginn vert fyrir nokkurn að flýta sér að skrifa sig hjá Agentum hennar, fyr en fyrsta póstgufuskip væri komið ( vor, og fréttir af því um vesturfara eru orðnar mönnum áreíðanlega kunnar, og síst að borga fyrirfram áður póstskip kemur. Að eg skrifaði þessa grein, mega agenlar Ankorlínunnar. þakka s#r, og eg þakka þeim að þeir gáfu mér tilefni lil þess, þvi annars hefði eg ekki gjört það, en eg vona að almenn- ingur finni að eg var til knúður fyrir hönd hinna valinkunnu heiðruðu formanna Ankorlínunnar, sem höfðn falið mér að halda svörum uppi fyrir sig, fyrst um sinn til vorsins. Klukk- an er orðin 11 e. m., og býð eg því þeim háttvirtu agentum Allanslinunnar hér á staðnum góða nótt, en berji þeir að dyr- um aptur, skal eg vera heima. Reykjavik, 5. janúar 1877. Egilsson. pAKKARÁVARP. 1 næstliðnum desembermánuði færðu sóknarmeun Torfa- staðasóknar kirkjunni hér veglegan ljósahjálm að gjöf; kostaði hann hingað til lands kominn uin 130 krónur; er þessi gjöf því dýrmætari eign fyrir kirkjuna, sem hún má kallast örsnauð af öllum áhöldum er til prýðis séu, að fráteknum einum messuskrúða. Fyrir þessa gjöf þakka eg því hér með kirkj- unnar vegna, bæði forgöngumanninum, sem eigi vill láta nafn- L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.