Þjóðólfur - 17.02.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.02.1877, Blaðsíða 2
34 þótt með og móti fastcignarskalti, með og móti Iausafjárskatti, með og móti blöndun þeirra, og hvorum fyrir sig sem alls- herjarskalti, —megi semja heila bók og hana skarpa og senni- lega með sem móti, þá lendir alt eða mundi lenda í sama stað niður. Óneitanlega mælir mjög mikið eða þó nokkuð fleira með fasteignarskattinum: vissan á upphœðinni, hœgðin á innheimtunni, hvöt sú, er hann gœfi landsdrottnum að hyggja vel jarðir sínar, og Jandsetum að sitja pœr vet, o. fl. En hvað er aptur atbugavert við þennan brotalausa skalt? það að hann yrði að því leytí nefskattur, sem hann víða félli jafnt á ríka og fátæka, t. d. jafnt á mann, sem hýr á 20hndr. jörð, sem hann á, og á mann, sem býr á jafndýrri jörð, sem hann ehhi á; hann félli stundum jafnhár á bláfátækan mann og vel efnaðan. Og þótt V4 tíundar yrði eptir tillögu nefndarinnar eptir gefinn þeim, sem ekki eru f skiptitíund, hefir það litla þýðingu, er öreigi skyldi gjalda af 12hndr. jörð 24 til 30 álna. Hin ástæða nefndarinnar gegn eingöngu fasteignar (ábúðar-) skalti er vort ótæka jarðamat, og það sker úr málinu á form- lega veginn, þvf skattur, er næmi svo miklu sem nærfellt 2 áln. af hverju hndr. kæmi ekki niður á gjaldendur í neinu þol- anlega réttu hlutfalli. Nefndin leggur þvf til, eins og forn venja hefir verið og skattanefndin 1845 hafði gjört, að jafna skattinum á bæði fast og laust. En því ekki Ieggja hann all- an á lausaféð? eða mælir nokkuð með þeirri aðferð ? Mikið segja sumir: tíundarbært lausafé er sannur arðberandi gjald- stofn, enda er hann svo venjulega fram talinn, að treysta má að sú upphæð sé eignarupphæð, og hvorki skuldafé, leigufé, eða afnámsfé. En þegar nú betur er að gælt, er hér allt at- hugavert: bæði er upphæð þessa skalts óviss, þ. e. hve mikill gjaldstofninn er eða verði, innheimtan óviss, og eins fyrir greiðendur óviss bæði stofn og arður. Eins og til hagar hér og reyudin hefir sýnt, sýnir nefndin Ijóslega fram á, hve óvist lausafjárgjaldlagið sé hér á landi, og hve ótækt væri því að itíggja allan skattinn á það eitt. Eptir framtali hinna ýmsu sýslna og umdæma landsins að dæma, yrðu og sum héruð miklu harðara úti en önnur, einkum af þeirri sök, að sjávar- og hlunnindabændur yrðu miklu léttara úti en landbændur — eða hvernig á að telja fram fiður, sel, fugl eða dún? Svo er það eitt, að peningur er mjög misjafnt arðberandi f hinum ýmsu bygðum ; og enn eru nokkrar ástæður eptir: erfiðleikinn að ná röttu framtali ; mismunandi arður af gangandi fé, og þar af leiðandi misjafnt verðgildi í ýmsum héruðum; og loks: óvissa þings og stjórnar að ætlast á eða ákveða um tekjuupphæð landsins ár hvert, svo og enn það, aðálausafénu liggja þegar alimikil gjöld áður, svo sem til presls, kirkju, fátækra og jafnaðarsjóðanna. Af þessum ástæðum eru og suinir, t. a. m. sira Arnljótur, á því máli, að réttast væri að leggja blinn eðttr alls engan skalt á lausaféð, en hvað sem nú alþingi gjörir í því máli, þá þorum vér ekki að draga neitt úr hinum áður nefudu agnúum, sem nefndin hefir tekið fram að væri við ein- göngu fasteignarskaltinn. Nefndin leggur þá skatt sinn bæði á fasteign og lausafé, og jafnl á fasteign og lausafé. En þvi gjörir hún það? Ilvort nefndin hafi verið heppin f því að lR8gja jafnan skatt á laust hundrað og fast, er oss að vísu mjög óvfst, og skyldi alþingi, sem vér fasllega gjörum oss von um, sjá ráð til að færa aðalskattupphæðina niður (t. a. m. 150,000 ál. f 100,000 ál., og ná hinum 50000 áln. með tollum), þá væri eflaust heppilegra (að minnsta kosti vissara fyrir lands- sjóðinn), að lækka lausafjárskaltinn að þeim muninum, en láta hinn lialda sér. Er nú ekki tími að færa rök fyrir þvf, en nú skal geta þess, er nefndinni gekk til að leggja jafnhátt gjald á lausaféð. Eins og kunnugt er, er lausafjárvirðingin hinn upprunalegi mælikvarði fasteignarvirðingar'mnar, eða með öðr- uin orðum: jarðhundraðatalan þýðir frá upphafi sama og hundr- aðatal þess fjár, er jörðin fóðrar eður gjörir arðbært. Nú hefir nefndinni reiknast svo til eptir jarðarnati og skýrslum,að þrátt fyrir hið ósamhljóða og víða skakka mat sem nú gildir stenzt nærfellt á verðhæð fasteigna og lausatjár landsins — ef tíunduður er hingað til ótíundarbær leigufénaður, sem nefndin reiknar nálægt 17000hndr., er liún leggur við 61,811 núve' andi framtalin tíundarbær lausafjárhundruð. En dýrleiki a 1 jarða landsins telst nú 86,755 hndr., og segir nefndin, að nns munur beggja upphæðanna muni rifiega fyllast með því, senl ekki sé fram talið af tíundarbæru fé. betta er þá hið he'zts’ sem nefndin byggir á, er hún leggur jafnt á fast og lauSl En gæðin, sem hún loks telur við þetta fyrirkomulag, eru Þan’ að þessi niðurjöfnun á tvo gjaldstofna fyrir einn jafni 9lal atlt í öllum heruðum, og komi því í réttari hlutföll. Frumvarp nefndarinnar um þennan nýa skatt hljóðar þanOI°' 1. gr. Öll manntalsbókargjöld þau, sem nú eru, s'ul'tl af numin; en þau eru: skattur, gjaftollur, konungstfund, mannstollur og manntalsfiskur. 2. gr. Af öllum jörðum, sern metnar eru lil dýrleik3’ hvort heldur eru bændaeignir, eignir kirkna eða prestakalia' þjöðeignir, eignir fátækra eða stofnana, eða hverju nafni seé1 nefnast, skal sá, er á jörðinni býr eða hefir hana til afoota> greiða eina alin á landsvisu af hundraði hverju. 3. gr. Af hverju lausafjárhundraði, sem telja ber fratT1 til tfundar, skal sá, er frarn telur, greiða eina alin af hvefJ11 hundraði. 4. gr. Skattur þessi rennur f landssjóð, og skal b31111 goldinn sýslumönnum og bæjarfógetum á manntalsþing0”1 ár hverl. 5. gr. Gjaldið skal greitt í peningum eptir meðalvef allra meðalverða í hvers árs verðlagsskrá. Bresti gjaldaoda peninga, getur hann greitt það í landaurum þeim, er nú sli greina: veturgömlum sauðum, hvítri ullu, smjöri, skinnavöi11’ saltfiski og dún, eptir verði því, sem sett er á aura þessa verðlagsskrá ár hvert. Sé skatturinn að nokkru eða öllu leyli greiddur í 'an aurum, skal greiða sjöttungi meira, en þegar goldið er í Pel1 ingum, og rennur sjöttuugur sá til iunheimtumanns. 6. gr. Frá þessnm skatti veitast engar undanþaSur hvorki tilteknum stéttum né eignum. |»ó skulu þeir meu°’ sem nú ern undanþegnir mannlalsbókargjöldum vegna stéttar sinnar, vera lausir undan þessum skatti æfilangt, nema Þe,r séu skipaðir í annað embælti en þeir þá hafa, er lög ÞeS?l öðlast gildi. ............ má ld' 7. gr. Fyrir gjaldi þessu má gjöra fjárnám bjá gJa anda samkvæmt opnu bréíi 2. dag aprílm. 1841, og hefir Þ f tvö ár frá gjalddaga forgöngurétt þann, sem um er r*!1 laganna 5.—14.—38., og opnum bréfum 23. júlí 18*® II. desember 1869. Ef þeim hlnta skattsins, verðtir eigi náð á þennan hátt frá gjalddaga gjöra fjárnám í fasteign skyldi af greiða. oS lagður, liðin sem á fasteignina er iná þangað til 2 ár eru þeirri, sem skattin 8. gr. Gjald þetta skal krafið í fyrsta sinn á manI1 þingum árið 1879. Allt hingað til höfum vér með ánægju fylgt álHss tals' kjaii nefndarinnar ineð því vér erum vissir um uð margir balla gt fyr eða síðar að flestum tillögum hennar allt ^ Eins er oss ánægja að votta nefndinni viðurkennit!6u allan frágang álitsskjalsins, svo og dugDað hennar og sem hana hafa stutt að draga saman allar skýrslur og 8 ^ sem álitsskjalið notar. Einnig mætti að oss virðist laka nefndinni til sæmdar, þá rögg og það áræði, sem hun . sýnt í sínum djörfu breylinga-tillögum. Að í nefnd ÞeS' hafi setið duglegir menn og engir örkvisar ber allt á|its!"^e9 ið með sér; en vér sögðum áðan allt hingað til, °§ því bendum vér til seinni hluta álitsskjulsins, og skuluU) í næsta blaði taka þennan hlutann lil ihugunar. F R É T T 1 B. umbleyP' — Veðrálta helir nú lengi gengið all-stirð, optas ^ vjga ingar, byljir og fannkomur, frosthörkur litlar; jal ó orðið að síðan sneimna á þorranum. Fiskiafli hefir Þ , jjefir nokkrum mun þennan tíma í Garðsjónum, en bvo

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.