Þjóðólfur - 28.02.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.02.1877, Blaðsíða 2
38 í úllendum blöðum hefir slaðið, að skceð bólusótt hafi kom- ið opp í vetur í nýlendu íslendinga I Kanada; en greinilega hefir þetta ekki enn þá fréttst. Af verzlun er það að frétta, að verð hefir hækkað í vetur á matvöru, kaffi o. fi., hlutabréf í lágu verði og viðsjár og uggur í verzlaninni. UII seldist litið eða ekki yfir innkaups- verði. Áf skipum íslenzkra kaupmanna voru talin af þrjú, og tvö af þeim eign Knudtzons verzlunar: Marie Christine og Elisebeth, hið 3. var Helene, eign Clausens verzlunar, sú er hleypti hér inn seint ( haust í framleiðinni frá ísafirði. Marie Christine hafði farizt við Skotland og með því skipstjór- inn, efnilegur íslendingur af Austfjörðum, Baidvin Árnason. ITIannalát. Að vestan fréttist þessa daga, að látinn sé hinn merkilegi, háaldraði fræðimaður og skáld G í s I i K o n- r á ð s s o n (faðir dr. Konráðs prófessors, er nú er nm sjötugt). Hann mun hafa verið kominn yfir nírætt. Síðan Espólín leið hefir enginn íslendingur ritað jafnmikil kynstur sem G. af sagna- og ætlfræði, mun hann og rétt nýlega hafa verið búinn að leggja frá sér pennann, því hann var allra manna ernast- ur og iðjusamastur. Að skarpleik og fróðleik mun hann og hafa átt fáa eða enga jafningja um sína daga á landi hér, þeirra manna, sem ólærðir eru kallaðir. Nýdáinn er og annar merkismaður vesturlandsins: J> o r- leifur þorleifsson dbrmaður í Bjarnarhöfn (á áttræð- isaldri). Hann var stakur dugnaðar- og sæmdarmaður, en einkum varð hann bæði nafnkunnur og ástsæll fyrir lcekningar st'nar, sem lengi heppnuðust undra-vel ; hafði hann lítið sem ekki verið til mennta settur, en var skarpleiksmaður mikill og að alþýðu áliti fæddur læknir. 9. febr. andaðist hér í bænum húsfrú H a 11 a J ó n s- dóttir, áltræð að aldri, ekkja Sigurðnr sál. Sivertsens frá Stóra-Hrauni og tengdamóðir Eggerts kaupmanns Waage. Hún var sæmdarkona, vönduð og vel metin. — Norðan af Skaga- strönd er nýlega frétt lát frú L u c i n d e H i 11 e b r a n d t; ný- gipt kona, ung og frið; hún hafði látist rétl eptir barnburð. Vetrarfar gengur nú í harðara lagi; hvervetna jarð- bann, og farið — eins og vant er — að brydda á heyskorli í vissum sveitum. Jagtir þær, sem lögðu út á dögnnum urðu strax að hleypa inn aptur. Yirðisthér all-mikið óráð vera, að láta þilskip fara í djúplegur fyr en nær dregur vori — ekki stærri og traustari skip en hér eru. Svar til Styrbjörns á Nesi. það er, ef til vill, ekki rétt að svara öðrum eins greinum eins og þeim, sem nú hafa staðið f 2. og 3. blaði ísafoldar þ. á. um smásögurnar, sem eg gaf út í fyrra, um bænakver milt og vetrarhugvekjur, þegar slikar greinir annaðhvort eru nafnlausar eða með fals-nöfnum, af því höfundurinu þorir ekki að segja til nafns sins. Eg er þv( líka samdóma yfir höfuð að tala, að það er réttast að ganga þegjandi fram hjá slíkum árásum, þegar þær ern svo óþverralega ritaðar, að þær hljóta að verða bæði höfundinum til minnkunar og því blaði, sem veitir þeim viðtökur. Eg finn mér þvi skylt, að biðja góða menn að afsaka, að eg í þetta sinn gjöri undantekningu frá hinni almennu reglu og ætla að svara Styrbirni þessum, ekki orði til orðs, heldur með sem fæstum orðum, og kemur það einkum til af þvf, að eg álft, að höfundurinn með þessu falsnafni kunni að geta komið meiru illu til leiðar, en hann mundi hafa getað með sínn eigin skírnarnafni. í fyrri greininni færir hann til fáein dæmi upp á óvandað mál aða dönskuslettur í smásögunum; en það er alls á einum stað, sem hann hefir rétt að mæla, sem sé: á hurðarbaki. Um hin orðin gelur hann flett upp orðabókum. A œðri stöð- um þykir honum svo kátlegt, að hann ætlar að verða fyndinn, en gætir þess ekki, að þar er ekki talað um að ónýta dóm með æðra dómi, heldur gefa npp hegningu af stjórnarvöldum. En þetta eru nú smámnnir. í seinni greininni byrjar aðalárásin á bænakverið og vetrarhugvekjurnar. Hann segir, að eg eigi ekkert í bænakverinu, heldur séu bænirnar teknar frá öðrum og kemur því til sönnunar með föstudags morg>’n bæn, sem hann segir, að sé úr bænakveri, er dr. Paulh gefið út. í bænakverum kann margt hvað öðru likt að vera’ en eg man ekki til, að í þessu kveri sé nokkur bæn ePl"| aðra en mig sjálfan. Eg hefi ekki lesið prófarkirnar og 11 því ekki ábyrgð á því, þótt eitthvaö sé rangprentað; en P‘ hugsaði eg, að Styrbjörn mundi, sem kristinn maður, þá ha1111 væri ekki guðfræðingur, vita, hver það er, sem er talsmað”r vor hjá Föðurnum án þess hann þyrfti að fara í danska text ann. Hitt verður honum ekki borið á brýn, að hann i 11 grein sinni taki nokkuð frá öðrum, þvi það er auðséð, að pe9' ar hann talar þar, talar hann af sinu eigin. Þó kastar nú tólfunum, þegar Styrbjðrn kemst í vetrarhugvekjurnar, Pvl þar ællar hann að sýna, að eg kenni rangan siðalærdóm 0|» vitnar til bls. 255. Mér þykir vænt um, að hann hefir li*" greint vissan stað, því uú getur hver sá, sem les þessa b”S' vekju í heild sinni, dæmt um, hve góðfús lesari hann er. þar er verið að tala um vorar daglegu yfirsjónir, svo sem heip1 og bræði, o. s. frv., og að þær geti bæði verið breyskle'1111' og ásetnings syndir, og sé stærð þessara synda komin onð'r spillingu hjartans, en þar er ekki talað um stór glæpaver*1’ t. d. morð og þjófnað, sem allir vita, að guðsorð bannar m^ð berum orðum. það munu fáir hafa svo hárbeilta illvilja-s'Sði að þeir geti snúið svo út úr orðunum og rangfært þau e'n* og höfundurinn hefir gjðrt. Mér er það fyrir minnstu, hvern dóm þessi maður le?S ur á það, hvort ritstörf mín séu sprottin af hégómadýrð, eða öðrum hvötum; einungis treysti eg því, að honum takist ekk»» með því að óvirða mig, að drepa þær guðrækilegu lilfinnín?' ar, sem eg vona, að Drollins náð hafi vakið í hjört1”1* margra barna sinna af lestri þessara rita, hversu ómerkilek sem þau að öðru leyti kunna að vera. En mér er raun því, að herra Styrbjörn virðist ekki vera ( þeirra tölu, held”1 hafa lesið ritin i allt öðrum tilgangi, og er það ætíð sorgl”®1’ að sjá góðar og skarpar sálargáfur verða að þjóna heipt óverðskulduðu halri. J»ótt þessi höfundur kunni að halda áfram að áreita m'?> mun eg ekki svara honum optar ( dagblöðum vorum. F. Bjetursson. (A ð s e n tj. Enda þótt ákærur Styrbjarnar á Nesi gegn vorum ald"r. hnigna biskupi kunnt að hafa einhverja eiua átyllu vi® styðjast — það mál finnst oss alls ekki stunda nú á dags* ^ þ* — og enda þólt Viga-Styr þessi kunni að ímynda ser hann með þessu nýja frumhlaupi ««nppfylli allt réttlæti”» linnst oss ritdómur hans fremur anda ranglæti en réttlæ' > fremur kulda en kærleika, og fremur vikingslegri hel inni harðýðgi, en drengilegu vandlæti vegna saunleikans- ^ Sé annars vikingur þessi alliús að berjast, sómdi ho”1 belur, að skora á eirihverja hina yngri menn, þá er P° Éj mundu að sjá snaghyrnu hans á lopti, en vægja hinum e ^ hreystimönnum, sem nóg hafa l'engið af striði og kalla nú eP^ hvild og ró — undir það stríðið, sem síðasl spekir — jafnt 0 ung sem ofstopamann. Ætti orðið ástfóstur við óvild mætti segja um Styrbjörn, að hann hafi tekið merkileg'* a ^ fóstri við vissa merkismenn, svo að hann sjái ekki t'yrir P sólinal 8 -f- 10. Ui»» ímmvarp Hkólanet'nrlariiinai* a0 (Aðsent). Ástæður nefndarinnar fyrir þvi, að hætt yer 1 34 kenna þjóðversku, eru eins magrar og flest hjá henni. Á°‘' &r stendur, að vér höfum engin viðskipti við þjóðverja; Pa .* af satt, að hér koma ekki þjóðverskir hrossakaupmenn, oíJ 1 'arg- þjóðverskum kaupmönnum yfir höl'uð; en hingað koirm 1 ‘ opt þjóðverskir ferðamenn, og J>jóðverjar liata rilað rnikl’1 ajy,.af ari og flestir vinsamlegri ferðabækur um land vort en uI)(j- þjóðir, að einni undanskilinni ferðabók Gaimards, senl e ^ að anlekning frá öllu f því lilliti. Raunar er litið h’rr 11 útvega þessar bækur á bókasöfnin hér, hvorki til sk°.'. yfii'' landsins, jafnvel þó það sé beinlínis skylda viðkoman yjr valda, að útvega allt sem rilað er um vort eigið íinj|erskir höfum því beinlínts viðskipti við Þjóðverja, þegar PJ° vjQ þi’ ferðamenn koma hingað; eD vér höfum einnig .Sí .'rV’Ö a annan hatt. Allur megmhluti danskrar bókvísi ^ yaK11® runnin l’rá Þjóðverjalandi; og þótt það kunni að h

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.