Þjóðólfur - 05.04.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.04.1877, Blaðsíða 1
13. blað. Heykjavik 5. april 1817. ~~ Moð póstskipinu 27. f. m. sigldi til Danmerkur, herra H i 1 m a r Öt|8höfðingi, og ætlar hann að dvelja þar, þangað til póstskip kemur f ' • sinn. Bergur amtm. Thorberg gegnir á meðan landshöfðingja- eni')ættinu. Erindi landsh. er oss ókunnugt, nema hvað allir mega nærri að pað cru verkefni pau, sem stjórnin ætlar að leggja fyrir þing V°r^ > sumar, sem honum mun verameira f mun að heyra skoðanirráð- Uafa vors um. Hann mun eg lcita enn við að laga ferðaáætlun Díönu, *ein> oine og kunnugt er, er eins gagnstæð hans ráðum, sem vilja og P°rf allra landsmanna. Um leið og vér óskum herra landshöfðingjanum u>ikulegrar ferðar, viljum vér sérstaklega árna bæði honum og landi Voru þeirrar lukku, að áhrif hans og meðferð á nefndarfrumvörpum , sem nú liggja fyrir, mogi miða til heilla og samkomulags, þegar ® úrslitanna kemur. Höfum vér og heldur góða von um tillögur hans °S skoðanir, enda er allmikið komið undir þvf, að þingmenn vorir fari Sln tnegin fram mcð fullri mannúð, lipurð og lempni, einmitt hvað helzt f'ar> sem sitt lizt hvorum, stjórninni og þeim. ~~ Með póstskipinu sigldu auk landsh. verzlunarmennirnir D. Thorla- c‘Us> S. Richter, II. Eyólfsson dbr., Chr. Hall, B. þorvaldsson, þ. Guð- ú'útidsson. ~~ Lík frú H ó 1 m f r f ð a r þorvaldsdóttur, ekkju Jóns sál. úðmundssonar, sem inn var sent með póstskipinu, var jarðsett hér við U1ð manns hennar 27. f. m. Dómkirkjupresturinn og sira porvaldur á teynivöllum (frændi hinnar sáluðu) iiuttu allfagrar ræður eptir hana, og ^ylgdi ijöldi bæjarmanna útförinni. Hólmfrfður sál. var ágæt kona fyrir ®estar sakir, og sannnefnd kvennskörungur; hún var hin ættfróðasta u°na (önnur en húsfrú Kristín sál. frá Gilsbakka systir hennar) hér Sunnanlands; sem eiginkona, móðir og húsmóðir var hún talin fyrirmynd e^a lík þvl som göfug, forn-íslenzk kona þykir vora eiga. ~~ 20. f. m. andaðist liér í bænum P á 11 stúdont P á 1 s s o n (sjslu- Ulanna Guðmundssonar frá Krossavík) f 1807, sá er yfir 50 ár var skrif- Uri> aðstoðar- og trúnaðarmaður Bjarna sál. þorsteinssonar, amtmanns. 1&nn dó ógiptur og barnlaus. Páll sál. var sannur ágætismaður, þótt *ans væri litið getið opinberlega, með því hann var staklega hógvær ^áður, sundurgjörðarlaus og trúlyndur. Hann var lærdóms- og fræði- ^ður mikill, og kunnari íslenzkri bókfræði en nokkur maður annar — a^ menn hyggja — nema ef vera skyldi Jón Sigurðsson forseti. — Síð- au hann kom hingað suður, endurbætti liann eða afritaði með mikilli °\iu og snild hinn mesta fjölda skemdra bóka og handríta bæði fyrir ðaasöfnin og cinstakamenn, og tók aldrei eyrisvirði fyrir. Sjálfurátti aun og mikið safn og dýrmætt, sem ekki er ólíklegt að landsbókasafnið v°rði látið kaupa1. j, ~~ 25. f. m. andaðist hér í bænum hinn valinkunni apóthekarasveinn /ynjólfur Jóhannsson Hann var rúml. fertugur. Hann var e,,1kar vcl að sér og lipur í sinni mennt, og oitthvert hið ljúfasta val- ðöni, gem almonníngur hér þykist hafa þekkt. Hefði honum auðnast ^011'1 heilsukraptur og hraustari líkami, hcfði hann efalaust verið anaður ekki sfður mikill cn góður maður. s‘jói Prófessor Johnstrup hefir í vetur gefið út skýrslu sína til j , fnarinnar um ferð sína hér á landi í fyrra. Lýsir hann þar stutt og e8a rannsóknm sínum á líkan hátt og hann skýrði frá hér 1 fyrir- "tru,u þeim, cr hann hélt, og þá var frá sagt í blöðunum. p Löitenant Caroc verður í sumr næsti yfirforingi á herskipinu Íjjgja 1 sumar; 1 bréfi frá honum sjálfum stendur: „Vitann á Reykjanesi á að heitir sá R o t h e, er til þess er fenginn. Er mér það 1)6 ~ Sieði, því cg hef róið þar að öllum árum, og getíð stjórninni svo y Pdoga lýsingu af nesinu, að hún gat ekki annað en látið til sín taka. a eg að íslcndingum líki það vol“. ^alægt 8000 skipa barst á við strendur Breta árið sem leið (af sjjjq rákust á G59), en menn týndust að eins rúm 9 00 (af þeim fórust llf^ r,lcð einu ski)ii). Allar strendur Brcta cru settar bjargstöðvum og ti5ar Uta> og hjálpar það opt aðdáanlega, en þó eru ófarir slikar svo ing , °8 voðalegar, að stormum og myrkri verður varla kennt um helm- iey’; e <1Ur ótal orsökum, sem ýmist stefna frá eigingirni manna, kirðu- ‘ávizku eða óvarkárni. S^afskript, sem sira M. J. gjörði eptir hann, stóð þetta: Hvorki mær né mðgur reisa lætur minnisvarða yfir þossi bein, Hann stóð einn; en íslaud son sinn grætur, enda þarf ci dýrri bautastein; sjálfur hann sitt vottorö skrifa vann; verkin lofa hezt hvern snilldarmann. — Eiríkur Magnússon, bókavörður í Cambridge er nú sæmd- ur meistara-nafnbót af háskólanum þar, — líkt og annar nafhkunnur landi vor, Guðbr. Vigfússon, var áður sæmdur af háskólanum í Oxford. Nafnbót þessi er sett aptan við nafn rnanna, með stöfunum M. A. magister artium). — NÝTT BLAÐ. Jón Ólafsson, fyrrum ritstjóri, hefir sent oss boðsbréf, og beðið oss gj' i'a heyrum kunnugt, að hami nú i vor ætli að byrja blað, sem keiti „S k u 1 d“, og verða á líkrar stærðar og efnis, en nokkru ó d ý r a a, og önnur aðalblöð landsins. — Vér óskum Austfirð- ingum af hjarta til lieilla með fyrirtæki þetta. liirlijan i Reykjavik. (Ritað á Páskadaginn]. liér í Reykjavík eru nú komio á slofn 4 veitingahús og eru 3 þeirra svo að segja spónnvjar stofnanir. þessa fram- för(?) höfuðstaðar vors skulum vér nú láta hlutlausa í þetta sinn, nema hvað þess virðist vert að geta, að þareð tala þeirra sem eiga kirkjusókn til Reykjavikurkirkjn, liefir nær því þre- faklast siðustu 30 ár, þá virðast engin undur þótt tala veit- ingarhúsa bajarins hafi vaxið að sama skapi. En hvað er að segja um kirkju þessa safnaðar, sem bráðum telur 3000 sálir — kirkju þá, sem fyrir 30 árum var byggð handa þessum söfnuði, þessum höfuðstað og handa gjörvöllu landi voru, sem sóknarkirkja, höfuðstaðar musteri, og dómkirkja? Llefir hún prefaldast með söfnuðinum, höfuðstaðnum og — veitingahús- unum? nei, hún hefir ekki þrefaldast, hún er ein, og heldur fornu lagi (sem reyndar aldrei var kirkjulegt lag), og heldur ekki meiru en laginu: kirkjan er orðið ófcert o.g óhœfilegt guðsltús, lirunin að utan, ufskræmd að innan, og engum f lienni lift að sitja, er kuldar ganga, já, hvenær sem kalt er i veðri, er ekkert hægra fyrir prest og söfnuð í sameiningu cn að fá eitt læknisvoltorð fyrir alla — að í heuni sé liáski að sitja hverjum þeim manni, sem kuldi, saggi og dragsúgur get- nr orðið að meini. J>etta höfuð-musteri íslands, dómkirkjan í Rey/fjavík, er orðið hneyksli landsins, sorglegl tákn ( aug- um allra dugandi manna, sem ekki einungis dreymir eitthvuð um dýrð hins Eilifa, heldur um æru vorrar þjóðar. Llvað mun útlendingurinn hugsa, sem liorfir á þetla hús, sem varðveita á Guðs dýrð I hjarta iandsins — útlendingur, sem vanist hefir tiinum tilýju og hreinu helgidómum annara þjóða? Með sorg mun hann segja, að varla sé þar von á góðu, þar sem ekki er betur hluð að hinu heilaga en hér beri raun vitni nm. «Uvílík þjóð er þettan — mun hann htigsa — «hvílík stjórn og hvíhkur söfnuðuri* En þetta segir ekki hiun útlendi einn, heldur segja það margir innlendir, já, nálega hver maður, sem þessa kirkju lftur augum. En því er það þá—spyrjum vér — að þessu máli er svo lítið hreift opinberlega? því er ekki löngu farið að gjöra gangskör að þvt, að byggja upp þessa kirkju, eða reisa aðra í hennar stað? þessu máli var nú hreift - viti rnenn — á slðasla alþingi, en af meðferð rnálsins er það eitt að segja, að þingið vísaði málinu frá sér að þvi sinni. Síðan vitum vér ekki til að máli þessu hafl opinberlega verið hreift. Málið horfir annars þannig við, að bœrinn Reykjavík byggði ekki þessa kirkju, heldur stjórnin, og þegar fjárskiln- aðtirinn var gjörður með lögunum frá 2. jan. 1871, féll kirkj- an (ofanálagslaus sjálfsagt eins og allar aðrar landseignir) und- ir landið eða landsreikninginn. Landið á því þetta hús, en bærinn — hann á ekkert guðshús eplir þvf, nema ef hann á einhvern hlul í rústum þessuin, sem oss er ókunnugt um. I>ingið mun nú helzt æilast til að bærinn eignist þetta hús, enda hafi allan veg og vanda af því og öllum kirkjubygging- um, að undanskildum litlum skerfi, sem veittur kynni að verða fyrir bón af landsfé, er byggja skyidi nýja dómkirkju (nefnil. 49

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.