Þjóðólfur - 27.06.1877, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.06.1877, Blaðsíða 4
76 NOKKUR ORÐ UM ÁLNARGJALD SKATTANEFNDARINNAR. (Framh.) Má eg spyrja, getur nokkur maður með heibrigðri skynsemi, kallað þetta sanngirni. það er enn fremur aðgæzlu- vert, að bóndi þessi sem tíundar um 4 hndr., og dregnr ekkert undan, á ekki nema helming af nefndri tíundarupphæð, því hann hefir tekið tvö ásanðar kúgildi á leigu, og verður að greiða eígandanum 40 pundsmjörs eptir þau. En hvað skeitir nefndin því? alis ekkert. Henni er sama hvert gjaldandi á allt eða ekkert af fénaði þeim, sem hann byr við, hann skal gjalda 1 alin af hverju hundraði, auk allra hinna mörgu og þungu gjalda sem hvíla á lausafénu. það kunna nú að vera nokkrir menn meðal alþýðn, sem þykja allir skattar of háir, og vilja helzt ekkert þurfa að greiða til opinberra þarfa; fyrir því þeir hafa eoga eða litla hugmynd um gagn það andlegt og hkamlegt, er þeir eins og hver ein- stakur maður nýtur, af því að lifa I lögbundnu og góðu þjóð- félagi. En svo er góðum guði fyrir þakkandi, að hiuir munu þó vera miklu fleiri, sem hafa nokkurn veginn Ijósa hugmynd um, að það eru ómetanleg gæði, að lifa i lögbundnn þjóðfé- lagi, þar sem maður má vera frjáls og óhræddur undir vernd laganna, þar sem hið opinbera leitast við að efla andlegt og 1 kamlegt gagn, hvers einstaks og allra yíir höfuð, sem hafa bugmyndum, að það er mikið í það varið, að eiga góðan prest, réttlátan og duglegan sýslumann o. s. frv., og sem láta því með góðu geði það sem þeim ber að gjalda í opinberar þarfir. En það má ekki lá mönnum, eða kasta þungum steini á þá, þó þeim finnist fátt nm, þegar svo mikil gjöld eru lögð á ein- hvern einn atvinnuveg, að margir þeir sem af honum lifa, fá ekki undir risið, og sjá sig því neidda til að hælta við hann, leita upp annan atvinnuveg, — og ef hann fæst ekki — flýa þá af landi brott í von nm eitthvað betra. Eg get ekki skiíið 1 öðru, en að hverjum skynsömum manni, sem þekkir nokkuð til hlýtar ástæður leiguliða þeirra, sem ekki hafa annað við að styðjast, en skepnurnar eingöngu, og þær heldur fáar, margir hverjir, verði að finnast, að á þeim hvili mikil gjöld, já allt of mikil, og að það sé ógjörningur, að auka þau, meir en komið er. þetta vill þó skatlanefudin gjöra; hún vill auka þau hjá öllum, nema þeim sem tíunda fáein hundruð fram yfir fólkstal og greiða nú skalt með 20 álnum. Skattanefndin heflr stungið upp á að leggja skyldi á húsaskatt, tekjuskatt og atvionuskatt, og hygg eg það sé sanngjarnt; mér flnnst enda að tekjuskatturinn mætti vera nokknð hærri en hjá nefndiuni, þegar hann er borinn saman við gjöldin af lausa- fénu. Með þessum sköttum hlýtur að fást mikið fé f lands- sjóðinn, og þegar þess er gæ'tt, að eptir áætlun um tekjur og gjöld landssjóðsins fyrir árlð 1877 verða tekjurnar yfir 47 þúsund krónur meiri en gjöldin, þá virðist að nefndin hefði ekki þurft að leggja á þennan álnarskatt, allrasist svona háan. jþað er mikið vandaverk og liklega ekki mögulegt, að leggja þann skatt á, sem falli svo rétt niður á gjaldendur, eptir tekj- um þeirra eða ágóða, að ekkert verði að fundið. þó held eg að tiundin bafi aldrei í rauninni verið óvinsæl hér á landi. Og Rafn Oddsson sagði við Loðin lepp á alþingi: »góð er tíundar- gjörð sú, er vér höfum, og önuur mun hvorum tveggjum klerk- um og leikmönnum úhentari». það er ekki vegna tíundar- gjaldsins sjálfs, að svo margir fremja tíundarsvik, og eru sífelt að knurra og kvarta, það er vegna hinria margbrotnu, ósann- gjörnu og of þungu gjalda, sem smátt og smált hafa verið lögð á tíundarstofninn ofan á tíundina, og sem nefndin átti að lagfæra. Mér finnst óviðkunnanlegt, að taka af konungstíund- ina, en láta þá sern ekki ná skiptitíund gjalda alla tíundina, eins eptir sern áður, og hina sem tíunda 5 hndr. og þar yfir, 3/4 hennar. Annaðhvert ætli að láta tiundina standa eða brevta henni allri í annað gjald. En það er líklega ekki kominn timi til þess, meðan ekki kemst lagfæring á tekjur presla og kirkna. Nefndio hefði því að mínu áliti átt að láta konungstíundina standa óáhrærða fyrst um sinn, en af nema skaltinn, gjaftoll- inn og lögmannstollinn. Og þar sem vænta má, að talsvert fé fáist í landssjóð, upp úr, húsa-, tekju- og alvinnusköttunum, hefði hún ekki átt að ieggja neinn nýan skatt á fasteignar og lausafjár hundruðin. En hefði hún endilega þótst þurfa að fá meira fé inní landssjóðinn, hefði kannske mátt leggja vægt gjald á þau lausaljárhundruð, sem bændnr tínnda fleiri en þeir hafa skylduhjú að framfæra l’að væri líka fleiri vegir til að auka lekjur f landssjnðinn, eða mætti ekki leggja toll til dæmis á sirsín sem kauprnenn flytja til okkar og alt of mikið er keypt af. I’au eru lítil nauðsyoja-vara hér á okkar kalda íslandi. Vesling fátæku leiguliðarnir fyrir vestan sem eiga fáar skepnur en mörg börn og búa á hundraöa mörgnm jörðum. mæna vonaraugom til alþfngis að það kveði niður þennann áln- arskatt nefndarinnar. Ritað 3. m. 1877. Eggert Jónsson. Gjafir til sæluhússins á Kolviðarliólx- Jon Jónsson þverlæk 1 kr.; Ólafur Eyjólfsson Hesti 1 kr.; Magnús Sæmundsson Búrfelli 10 kr.; prestur Jón BjörnssOji Eyrarbakka 6 kr.; Jóhann hannesson Baugstöðum 2kr.; Gish Hannesson Kotfexju 2 kr.; Gísli Gíslason Stóra Hrauni 50 aura; Einar Bjarnhéðinsson Hallanda 1 kr.; Jóhann Magnús- son Hæringsstaðahjáleigu 1 kr.; Magnús Ormsson Kotleysu J kr. Frá Hraungerðishreppi, (safnað af hreppsnefndinni) 24 kr. 93 aur; Andrés Ásgrímsson Litlu-Háeyri 4 kr. Frá Sandvík' urhreppi (safnað af |>orvarði í Sandvík) 22 kr. 98 a.; |>orvarð- ur Guðmundsson Sandvík 3 kr.; Símon Bjarnason Laugar- dælum 2 kr.; Ólafur Jóhannsson s. st. 2 kr.; Jónas Jónsson Keldnakoti 4 kr.; Einar Sæmundsson Sölfholti 2kr.; Sigurður Einarsson Hólum 2 kr.; Hannes Guðmundsson Miðfelli í þóng' vallasveit 1 kr.; Ásmundur Eyríksson Gjábakka 32 a.; Pétur Guðmundsson Stóruborg Grímsnesi 1 kr. (hefir gefið 1 kr. áð- ur) Guðmundur Brinjólfsson Stóruborg 50 a.; Magnús Erlends- son Bjarnastöðum íGrímsnesiðO a.; Jón Jónsson Efrabæ a.; Friðrik Ólafsson Nýabæ Seltjarnarnesi 60 a.; I>orkell Guð- mundsson Torfustöðum Grímsnesi 50 a.; Jón Sveinsson Vatni 2 kr.; sýslumaður JohnsenáEskifirði 30 kr. Samt. 130 kr. 41 a. Lagt í sparisjóðinn í Kvk. frá »0» 2 kr.; frá |>órði v.m. á Arnarbæli 2 kr.; Stefáni v.m. á Arnarb. ,2 kr.; frá JóM v.m. á Arnarb. 1 kr.; E. Eyjólfssyni 1 kr.; Ólafi á Árbæ \ kr.; Helga Hannessyni 40 a.; |>orv. á Helli 25 a.; Sæm. á Kkjuferju 25 a. Samtals 9 kr. 90 a. Arnarbælií Apríl 1877- J. P. — 3. apríl síðastl. andaðist að Tjarnarkoti í Njarðvíkun1 merkiskonan Margrét Loptsdóttir (frá Hálsi í Kjöfb sjöiug að aldri. Hún var nafnkunn kona og vel metin fyi'if marga kvenDkosti, einkum gáfur og guðrækni. AUGLÝSINGAIi. — Samkvæmt opnti bréfi 4. janúar 1861, innkallast hér nxeð allir þeir, sem til skulda eiga að telja f dánarbúi hjónanna, ýP irréttarmálsfærslumanns Jóns Guðmundssonar í Reykjavfk, er do þann 31. maí 1875, og frú Hólmfriðar I'orvaldsdóttur, er dó þann 25. nóvember 1876, til þess innan sex mánaða frá síð' ustu birtingu þessarar auglýsingar að lýsa skiildakröfum sln* um og sanna þær fyrir oss, er sem myndugir og einustu erf' ingjar höftim lekið búið til meðferðar, og eru skiildaheirriliimení) beðnir að afhenda þær til ráðsmanns Sigurðar Jónssonar 1 Reykjavík. Reykjavík, 17. maí 1877. Fyrir hönd héraðslæknis |>or- Fyrir sjálfan mig og Dr. Ö- valdar Jónssonar eptir umboði Krabbe eptir umboði A. Thorsteinson. Sigurður Jónsson. — Fimtudaginn 5. dag júlímánaðar næstkomaudi verður síð- ari ársfundur búnaðarfélags suðuramtsins baldinn um hádegí húsi prestaskólans, og verður þar skýrt frá efnahag félagsio9 og aðgjörðum, rætt um verðlannabeiðslur og önnur málefni, ®r snerta félagið. Reykjavlk, 23. júní 1877. //, Kr. Friðriksson. — Aðalfundur í hlutaveltufélaginu í Reykjavik verður hajd' inn hinn 6. dag næstkomandi júlímánaðar kl. 4 e. m. í hús' um herra Egils Egilsons »Glasgow», og verður þá sk.ýrt^ ‘r högum félagsins, m. m. Reykjavík, 23. dag júním. 1877- II. Kr. Friðriksson. fáHf* þeir sem vilja selja mislita ull með bezta búðarvefð^ fyrir peninga út í hönd, geta snúið sér til einhverrar of °b undirskrifuðum. Olufa Finsen. Sigriður Fjeiursson. Sophia Thorsteinson■ Sigríður Siémsen. Ástríður Melsteð. Ný hattasala. Bak við »Glasgow» hef eg í ^p byrjað útsölu á nýmóðins liöttum, sem fást með vægn ' Til mín má snúa sér með pantanir, svo og fá fljóta og óúj viðgjörð á brúkuðum höttum. Reykjavík 25. júní 1877. O. M. Hansen, hattasmiður- jg§=* Stórt og vænt tjakl fæst til sölu hjá Sigurði Jónssý0 ’ umsjónarmanni hegningarhússins ( Reykjavík. (j£f§r*Hér með leggst bann fyrir alla ferðamenn, sem ydr hraun eiga leið, að fara yfir hinn uýja veg, sem verið .gf leggja yfir hraunið, og stendur þetta bann til L sPP næstkomandi. Rvík 19. júnl 1877. Eyríkur Asmundsson. Ludwg Alexiusson. (Kpr* Fundist hefir 25. þ. m. nærri húsi E. J®^elss peningabudda með peningum í. Afgreiðslustofa |>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Prentaöur í prentsniiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.