Þjóðólfur - 08.08.1877, Side 1
29. ár.
Reykjavik 8. ágúst 1877.
24. blað
Tyrkjaatríðið.
M^ð laxaskipi Meadows 1. þ. mán. bárust þessar fréttir:
Rússar voru 20. f. mán. búnir að vaða yfir þvera Bolgariu,
austanmegin við hinn svonefnda Kastalaferhirning, og sumt
'iðið komið suðnr yfir Balkanfjöll, meira en 4 þingmannaleiðir
^inan veg frá fljótinu, eða nærfellt hálfa leiðina til Adríanópel
^itir þar Sjfpkaskarð, suður af bænum Tirnova, og annað
^arð, Demir Kapu ( landsuður þaðan. Níkopolis-vígið var
^ÍÖrsamlega unnið. Náðu Rússar þar 6000 föngum og 40
^llbyssum. Her Rússa heldur öllum veginum, sem farinn
^efur verið, með því að þeir dreifa um hann allan ógrynnis-
herflokkum. Við Rústsjúk hafa Rússar hinn ógurlegasta fyrir-
^únað, beggjamegin Dónár, svo og víðar andspænis Kastala-
ferhyrningnum, enda er þar samandregin allur meginafli stór-
^otaliðsins, er eigi mun af veita, því að kastalar þessir eru
mjög svo torsóttir, enda reynist nær ókleypt að koma stór-
^otaliði yfir fjöllin með slíkri óða hraðferð. Hamast nú Rúss-
ar og leggja allt fram, til þess að yfir megi taka með Tyrkjum
^eðan tími er til. — Af Tyrkjum eru frásagnir mjög á huldu.
stjórnarvöld Norðurálfu og blaðamenu með nauðung fregnir
af Rússum, en nær engar áreiðanlegar af Tyrkjum; en það
e'R vita menn, að Abdul Kerim hefst við með megin herinn á
8v$ðinu milli Rústsjúk og Sjúmla og lætur kastalana hlífa sér;
en sá her Tyrkja, er tii varnar er settur'i fjöllunum, hopar
fyrir Rússum æ lengra suður af fjöllunum og ætla vér eflaust
a® leita sér vlgis í Adrianópel, en sú borg stendur í dal mikl-
Ulíl sunnan undir Balkanfjöllum. í Asfu hefur hægri fylking-
arurmur Rússa hörfað undan til landamæra. Vinstri fylking-
ararminum gengur betur; hershðfðinginn Tergukasoff hafði
k°œið til hjálpar kastalanum Bajazid, er var aðfram kominn,
eo varð að hörfa þaðan aptur sökum þess að eigi var líft f
f,°rginni vegtia rotnaðra líkama. Síðasta fregn segir Abdul
^erim settan frá, og allt á tjá og tundri f Miklagarði.
AiijSflýsIug1.
um reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Beykjavik.
^ Samkvæmt þegnlegum tillögum stjórnarráðsins hefir hans
;.I) Auglýsing fiessi sem er gefin út af ráðgjafanum fyrir ísland, 12.
J111 Þ- á. sbr. 2, Stjómartíðindin 1877. A. bls. 20—33.
hátign konunginum þóknazt 11. þ. m. allramildilegast að stað-
festa eptirfylgjandi reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykavík.
1. gr. pað er ætlunarverk hins lærða skóla, að veita læri-
sveinum þeim, er í hann ganga, almenna menntun, og jafn-
framt, með því að efla þekkingu þeirra og glæða sálargáfurnar,
gjöra þá færa um að njóta kennslu við æðri menntunarstofu-
anir, svo sem við prestaskólann eður háskólann.
2. gr. Skólalærisveinum skal skipta í 5 bekki; skulu þeir
vera 1 ár í hverjum af 4 hinum fyrstu bekkjunum, en 2 ár
í hinum íimmta, og ljúka þeir þá af öllu skólanámi sínu á
6 árum.
3. grein. Áður en nokkur kemst í skólann verður hann að
sýna vitnisburð um þ^ö, að siðíerði hans sje óspilt.
Til þess að piltur verði tekinn í neðsta bekk, útheimtist:
l'. að hann sje eigi yngri en 12 ára og eigi eldri en 18 ára,
og að hann sje bólusettur, og skal hann því afhenda skólastjóra
skírnar- og bólusetningarvottorð, áður en honum leyfist að
ganga undir inntökuprófið,
2. að hann gangi undirpróf, er sýni:
a. að hann sje læs og skrifandi og riti móðurmál sitt stór-
lýtalaust,
b. að hann geti lagt út dönsku á íslenzku úr lesnum kafla,
sem sé að minnsta kosti 100 blaðsíður í 8 blaða broti,
c. að hann hafi numið aðalatriöi hinnar latínsku mállýsing-
ar, og geti lagt út latínu á íslenzku úr lesnum kafla, sem
svarar hér um bil 100 blaðsíðum í 8 blaða broti,
d. að hann liafi numið yfirlit yfir alla landafræðina,
e. að hann hafi numið yfirlit yfir lielztu viðburði í veraldar-
sögunni og ágrip af íslands sögu,
f. að hann hafi numið hinar svo nefndu Qórar aðalgreinir
talnafræðinnar í heilu og brotum.
Vilji einhver piltur setjast ofar en í neðsta bekk, fær
liann það með því skilyrði að hann sé eigi eldri en svo, að
aldur hans samsvari aldursákvörðunum þeim, er getið var, og
að hann gangi undir próf í öllum þeim lærdómsgreinum, er
lærisveinar skólans taka próf í, áður en þeir flytjast upp í
þann bekk, er hann vill setjast í, og liafi numið svo mikið í
Di j ó t i u n i n n.
Eptir H. C. Andersen.
Fagurt var á landsbyggðinni; það var hásumartfmi, akr-
'lrnir Ijósgulir, hafragrasið skrúðgrænt, heyið sett í stakka út
111 hin rennsléttu engi, og þar skálmaði storkurinn, rauðfættur
hástígur, og talaði egyptsku, því að þá tungu hafði hann
, rt af móður sinni. Uringinn i kring um akur og engi lá
^“kur skógur, og inni ( skógnum djúpar tjarnir; já, þar var
6Urt úti á landsbyggðinni. í miðju sólskininu lá forn stór-
8arð
aQna
kátu
'nni
^ún
8inð
uf með djúpum díkjum umhverfis, og uxu þar milli múr-
og vatnsins njólablöðkur, sem voru svo háar að smábörn
staðið upprétt undir þeim stærstu; var þar eins villigjarnt
eins og I þykkvasla skógi, og þar sat önd i hreiðri sínu;
Var að unga út, en var nú tekið að lengjast að svo lengi
u a ungunum, og svo fáir komu að heimsækja hana, því hin-
,jj,. endunum þótti skemtilegra að synda fram og aptur eptir
JUnn*n, en að ganga á land og setjast undir njólann tit að hjala
u oana.
Sa°'ði^°1'S'n8 braka f eggjunum, hverju af öðru: pí! pí!
Jn ' ^eim > al*ar eS?jarauðurnar voau orðnar lifandi og
kn út hölðunum.
"^áf! ráf!« sagði hún, og óðar reyndu þeir að ráfa og
rölta, og góndu í allar áttir undir grænblöðunum, og móðirin
lofaði þeim að skima eins og þeir vildu, því að græni liturinn
er hollur augunum.
»Ósköp er veröldin stór•>, sögðu allir ungarnir, þvf að nú
var mun rýmra um þá en meðau þeir sátu í egginu.
••Ilaldið þið að þetta sé öll veröldin!" sagði móðir þeirra,
«hún nær langt út fyrir garðinn hinum megin, og lengst inn í
landareign prestsins! en þangað hefi jeg aldrei komið! Eruð
þið ekki hérna allir?* Og um leið tyllti hún sér á tá, »nei
jeg er ekki búiu, allra stærsta eggið liggur þarna eptir;
hvað ætli þetta eigi lengi að ganga! hráðum fer mér að leiðast»,
og að svo búnu lagðist hún á aptur.
»Nú, nú! Uvernig liður þér?» sagði gömul önd, sem kom
að finna hana.
»það stendur svo lengiáeinu egginu», sagði öndin, semsat
á, »gatið ætlar aldrei að sjást, en gjörðu ekki uema líttu á hina!
það eru þeir fallegustu ungar sem jeg hefi séð; þeir eru allir
eptirmyndin föðursins, ótætið, hann kemur ekki að heimsækja
mig». »Lof mér að sjá eggið, setn ekki opnast», sagði gamia
öndin. «Vertu viss, þetta er kalkúns-egg; svona var jeg einu
sinni svikin, og má muna þá gremju og þau vandræði, sem þeir
ungar gjörðu mér, þvi þeir eru hræddir við vatnið, skal jeg
93