Þjóðólfur - 08.08.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.08.1877, Blaðsíða 2
94 þessum lærdómsgrcinum, sem útheimtist til þess að flytjast upp í bekkinn. Ef eldri piltur en til tekið er her að framan vill komast í skóla, geta yíirstjórnendur skólans leyft það, ef skólastjóri mælir með þeim. 4. grein. Kennslugreinirnar eru þessar: 1. íslenzka. Hana skal kenna í öllum bekkum skólans, og skal haga kennslunni svo, að piltum lærist að rita móðurmál sitt hreint, rétt og lipurt; skulu þeir og smásaman kynnast bókmenntasögu íslands og hinum helztu ritum þess. í allri tungumálakennslu skal hafa íslenzkuna til að gjöra piltum skýrar og skiljanlegar hinar almennu málfræðislegu liugmyndir, og skal heimfæra þær uppá íslenzkuna. í efri bekkjum skal hinum skriflegu iðkunum í íslenzku vera þannig hagað, að piltar læri af þeim að setja fram hugsanir sínar skýrt og greinilega. 2. Danska. Hana á að kenna í öllum bekkjum. Eiga piltar að verða leiknir í því, að þýða dönsku og rita rctt. þar að auki skulu þeir kynnast hinum helztu atriðum í bókmennta- sögu Danmerkur. 3. Enska. Hana skal kenna piltum frá því þeir koma í skóla og þar til þeir fara úr 4. bekk; eiga þeir þá að hafa náð þeirri kunnáttu í henni, að þeir skilji og geti nokkurn veginn þýtt hverja enska bók almenns efnis í óbundinni ræðu. 4. Frakkncska. Hana skal kenna í öllum bekkjum, þannig að piltarnir verði færir um að þýða hveija frakkneska bók almenns efnis í óbundinni ræðu. 5. fýzka. Hana skal að eins kenna í efsta bekk. 6. Latína. Hana skal kenna í öllum bekkjum. Piltar eiga að kynnast hinum beztu af latínskum rithöfundum, og skulu því lesa hæfilega mikið í þeim, bæði í bundinni og óbundinni ræðu, þannig að nokkuð sé lesið nákvæmlega eg nokkuð hrað- lesið; (það er lesa skal, verður til tekið í 13.gr. hér á eptir). Skulu piltar ná svo mikilli kunnáttu í henni, að þcir geti skilið og þýtt hvern algengan latínskan rithöfund í óbundinni ræðu. í fjórum fyrstu bekkjum skólans skulu lærisveinar iðk- aðir í latínskum stíl, í þeim tilgangi að þeir læri því betur að skilja málið. 7. Gríska. Kennsla í henni skal byrja í öðrum bekk og halda áfram gegnum allan skólann. Hve mikið skuli lesa í henni, verður tekið fram í 13. grein. Jafnframt hinni mállegu kennslu í Iatínu og grísku skal kenna piltum stutt yíirlit yíir bókmenntasögu Grikkja og líómverja, og yfir stjórnarskipun beggja þjóðanna, svo og yflr goðafræðina, og skal til þess hafa stuttar prentaðar kennslu- bækur. segja þér, jeg kom þeim ekki út, kjamsaði og hramsaði, en ekkert dugði. Lof mér sjá eggið. Jú! jú! kaikúus-egg er það! Lofaðu þessu eggi að vera, og kendu hinum börnunum þínum að synda», *Nei, jeg verð að sitja á því ofurlitið enn þá», sagði önd- in »úr því jeg er búinn að liggja svo lengi á hvort heldur er, þá er bezl jeg þreyi þorran og Góuna út». »Sem þér þóknast, heillin góð», sagði gamlaöndin, og við það hafði hún sig á kreik. Loksins sprakk stóra eggið. Pí! pí! sagði unginn og valt út; liann var bæði stórskorinn og ijótur. Öndin horfði á hann. »Hvaða, hvaða herfileg stærð er á ungannm* sagði hún, «eng- iun hinna litur út svona afskræmislega; það skyldi aldrei vera að þetta værikalkúns ungi! Jæa, jeg skal fljótt komast fyrir það, því í vatnið skal hann fara þótt eg megi til að sparka honum út í». Daginn eptir var Ijómandi fallegt veður; sólin skein á allar hinar skrúðgrænu blöðkur. Ungamóðirin fór á kreik með öll sín afkvæmi og var kominn niður að díkinu; skvamp, skvamp! hún út í: ráf ráf! sagði hún, og ungarnir hver af öðrum veltu sjer út í; vatnið gekk yflr höfuðið á þeim, en þeim skaut óðara upp aptur og flutu þarna allir með snild og 8. Trúarbrögðin. I>au skal kenna í öllurn bekkjum, sanit skal kennslan 2 síðustu árin helzt fólgin í uppfræðslu án þess piltum sje sett neitt fyrir, og skal þá lesa útvalda kafla nf heilagri ritningu á íslenzku; samhliða því skal fræða pilta um hina merkilegustu viðburði í sögu kristinnar kirkju, og þá taka sjerstakt tillit til liinna symbólsku bóka þjóðkirkjunnar og til þess, hvernig þær hafa orðið til. 9. Sagnafræði. Hana skal kenna í öllum bekkjum þannig- að piltum sje eigi ofboðið með nöfnum og ártölum, sízt í hin' um ómerkari köflum sögunnar, en að þeir fái Ijósa þekkingu á merkisviðburðum og á mentunarástandi þjóðanna. Sögu íslands skal kenna nákvæmar en sögu annara landa- 10. Landafræði. Kennsla í henni byrjar í neðsta bekk, og skal lokið í 4. bekk. 11. Stærðafræði og reikningslist. Talnafræði skal byrja að kenna í neðsta bekk og hahla því áfram um fjóra neðstu bekki skólans þannig að kenna skal: samlagning, frádragning, margföldun og deiling, að hetja upp í veldi, rótarútdrátt með útlistun á pósitívum, negatívunn heilum og brotnum, ratiónölum og irratiónölum, reellu® og imaginerum stærðum, er geta fyrir komið í þessum reiku- ingstegundum, aðalsetningarnar, um eiginlegleika talnanna, tugabrot, próportiónir og prógressíónir, lógarithma og verk' lega notkun þeirra, og þar með samsettan rentureikning; lík' ingar fyrsta og annars stígs, hinar fyrr ncfndu bæði mcð einni og fleirum ókunnum stærðum. Ivennsla í rúmmálsfræði skal byrja í neðsta bekk ineð útlistun á hinum fyrstu hugmyndum rúmmálsfræðinnar, se® sje byggð á skoðun líkamlegra mynda, á þann hátt, að piH'al' með því einnig fái svo Ijósa hugmynd um skipting líkamu, flata og lína eptir myndunarhætti þeirra og ásigkomulag1, sem fengizt getur án rúmmálsfræðislegra sannana, með ranU' sókn, sem sjc fólgin í því að gjöra tilraunir með líkamlega1' myndir. Síðan skal kenna svo mikið í flatamálsfræði, sem hingað til liefur verið vant, þangað til farið er úr 4. bekk. Kennslan í reikningslist skal vcra samfara kennslunni 1 stærðafræði, þannig að gefin sjeu verkefni, sem gjöri skiljan' lega notkun stærðafræðinnar í lífinu; í kennslu þessari skai einnig fólgin flatamæliug og þykkvamæling; flatamælingin skal byggð á setningum flatamálsfræðinnar, en við þykkamæling' una skal eigi við hafa stærðafræðislegar sannanir. 12. Eðlisfræði. Hana skal kenna í 3. og 4. og 5. bekk- Kennslan skal vera svo löguð, að piltar fái hugmynd um höfuðsjónir, cr sýna má með tilraunum, lögmál fyrir þeim prýði, fæturnar tifuðu eins og sjálfkrafa, og grái unginn * *jutl’ hann synti líka. «Nei nei ekki er þaðkalkún*, sagði hún, «sko hve faHeg^G hann ber fæturnar en hvað hann er reisugur, jeg á garminn 10 öllurn rélti; í raun réttri er hann dáindislaglegur, horíi m»öur vandlega á hann ; ráf, ráf! komið þið nú með mjer, je8 að sýna ykkur veröldina og láta sjá ykkur f andastíunm, haldið ykkur nærri mér svo einginn stígi ofan á ykkur, Oo varið ykkur á köttunum*. Og því næst komu þau inn í andagarðinn; þar var gr|ðar^ legur hávaði, því þar var tvíbýli og bæði heimilin börðust u ál-höfuð, sem þó lenti í kettinum á endanurn. a „Svona gengur nú líflð f veröldinni*, sagði móðir ,,n®aa.j og sleikti útum um leið, því hana langaði hka i ál-höfu 1 »liafið nú fæturnar fyrir ykkur og reynið að 6preyta ykkur, ^ hneigið ykkur í hálsinum íyrir gömlu öndinni þarna, l'U ^ lang-göfugust allra, sem hjer eru, hún er af spönsku því er hún gild, og lítið á, hún hefur rauða dulu um ^ það er Ijómandi fallegt, og einhver hin mesta uppltí ’ .n0 nokkur önd getur hiolið, það þýðir ekki neina það, a e ^„0» vill missa hana, og að bæði dýr og menn skuli þe ^^( úr. Itáf, ráf! ekki innstígir! vel dubbaður andaruug

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.