Þjóðólfur - 08.08.1877, Qupperneq 3
95
RaMband þeirra.. í efsta bekk skal að auki kenna stjörnu-
iræði ásamt mcð stuttum stærðarfræðislegum inngangi.
13. Náttúrusaga. Hana skal kenna í 4 neðstu bekkjunum;
sbal þag vera mark 0g mið þeirrar kennslu, eigi svo að telja
UPP fyrir piltum ættir og tegundir eða lýsa hverju einu smá-
smuglega, heldur miklu fremur, að þeir fái yfirlit yfir eðli og
e*nkcnni aðalfiokka steina, grasa og dýra, og ættir og tegundir
aðeins nefndav, þessu til skýringar og skilningsauka; skal gjöra
Þetta piltum ljóst með því, að konna þeim að þekkja helztu
steina, grös og dýr, sem eru í landinu sjálfu.
14. söng skal kenna í öllum bekkjum.
15. Leikfimi, þar á meðal glímur, skal kenna í öllum
bekkjum utan stólatímanna.
1G. Teiknun skal kenna í 3 neðstu bekkjunum.
(Framhald síðar).
Bókaf're^n. Nú með póstskipinu kom frá Bók-
menntafélagsdeildinni í Kaupmannahöfn : Skirnir ól.árg. með
Venjulegri stærð og verði (1 kr.), eptfr Eirík Jónsson, vara-
Prófast á Garði. Höf. hefnr að voru áliti aldrei ritað Skirnir
eins lipurlega sem nú, einkum er kaflinn um austræna málið
v'turlega saminn; ætlnm vér ekki marga færari til að semja
Þetta rit en Eirik í tilliti til almennrar þekkingar og frjálslegra
"toðana á byltingum og hugsunum vorra daga. Að rita Skírni
fer úr þessu að vera óþarfi og tilgangslaust, nema með því
áióti að hann sé saminn af þeim einuin, sem ekki einungis
lann að rita hann svo alþýða vor skilji og hafi gaman af,
beldur og svo visiridalega, að vit, frjálslyndi og smekkur
'áanna vaxi. tá komu og með sama skipi Sýrslur og
re i k n i n g ar, og hafa þær að færa, eins og vant er, itarlega
arsfundarskýrslu forsetans í Khöfn, svo og reikninga beggja
ðeildanna, og bókaskrá (eptir Sigurð L. Jónasson skjala-
vörð). Forseli lætur ( ræðu sinni fremur vel yfir félagsárinu: tala
félaga 794 (nokkru fieiri en nokkru sinni áður); tekjnrnar með
frekasta móti (tillög goldist betnr en í fyrra; nefnir forseti
8érstaklega þorvald læknir á ísafirði , er einn sendi félaginu
bOo kr. fyrir seldar bækur og upp í árstillög). Félagið hafði
byrjað árið með 1810 kr. eptirstöðvum, en endaði það með
3877 kr. leifum, þar af stóð þó eptir hjá umboðsmönnum 943 kr.
fsem von er á að innborgist til haustins). I skuldabréfum á
félagið, eins og kunnugt er, 18000 kr. í K.höfn, en deildin i
fleykjavík á aðeins rúmar 2000 kr. á vöxtum.
Ank «Frétta l'rá íslandi, eptir Valdimar Briem», gefur fé-
iagið út í ár tVamhald af Nýju sögunni 2. bindis 1. het'ti eptir
1*á 1 Melsteð, sem átti að koma út f fyrra, en varð ekki buin,
bostar 1 kr. (um þetta söguverk þarf að tala sérílagi og itar-
ieaa). Safn til sögu íslands. þetta aðalrit frá Bók-
•áenntafélagiuu í ár var því kærkomnara, sem þetta merkilega
safu kemur dræmra út. Þetta hefti er 3. hefti 2. bindis, og
er einkar fróðlegt í sinni tegund, enda rnegtim vér öllu fagna,
sem útkemur viðvíkjandi sögu lands vors, meöan aðalverkið er
ótinnið, að gefa út sögu landsins (bæði stærri og minni), og
eru það vandræði að slíkt þarf svo lengi að bíða. Mikill hluli
vera langt í milli íótanna, eins og faðir hans og móðir gjöra.
^Vona, beygið nú hálsinn og segið: ráf.
Og það gjörðu þeir; en hinar andirnar þar umhverfis
borfðu á þá og sögðu upphátt: já já, við eigum þá að fá þetta
byski f viðbót, eins og við værum ekki nógu mörg fyrirl Og
8vei attan, hvað einn unginn lítur ólánlega út! hann skulum
vib ekki þola?» og óðara rauk ein öndin á hann og beit hann
aPlan í hnakkann. «Látið hann vera», sagði móðirin, «hann
Siðrir víst engum neitt». «Jú, hann er of stór og annarlegur»
Sa8ði öndin sem beit, »og þvi á hann að hafaþað*. »Ilún á
'a8leg börn, heillin», sagði gamla öndin með duluna um fótinn,
"öll lagleg nema eitt, það hefur ekki tekist, jeg vildi óska að
gæti gjört það upp aptur».
*það er nú ckki hægt, frú mín góð», sagði andamóðirin,
‘bann er ekki laglegur, en hann er bezta barn, rýjan, og 6yndir
íuiil eins fallega og hver hinna, já, mér liggur við að bæta
þessa stóra heftis er örnefnalýsingar, þræddar eptir ýms-
um sögum, samdar af ýmsum höfundum (A. Thorlacfus, síra
Sigurði Gunnarssyni, síra Ilelga Sigurðssyni, Páli frá Árkvörn,
síra þorl. Jónsyni, Sighvati Grímssyni). þá er og all-merki-
legur kafli eptir sira Arnljót Ólafsson, en það er hið svonefnda
varnarrit Guðbrandar Hólabisku ps með skýringtim.
Lýsir það allvel sinni öld, og þó engu betur en Guðbrandi
biskupi sjálfnm, sem, eins og síra Arnl. tekur fram, var alls
eigi svo þjóðlegur maður, sem margir ætla, með því að það
var hann, sem mest studdi erient ofurvald um leið og hann
sjálfur vildi sem mestu ráða, og var að sama skapi ríkur og
refsingasamur, sem hann var afburðamaður um flest og skör-
ungur mestur sinna samtíðarmanna hérlendra.
Ennfremur er kominn: Andvari, tímarit hins íslenzka
þjósvinafélags, fjórða ár (1 kr. 35 a.). Hann hefir að færa
skarpa og skðrulega ritgjörð um stjórnarlög íslands.
Álit um þessa mikilfengu ritgjörð, skulum vér geyma oss að
kveða upp að svo komnu máli. þá koma tvö kvæði eptirGest
Pálsspn. Finnast oss þessi kvæði — og þó fremur hið fyrra:
«Til íslands», —benda til framfara hjá höfundinum bæði hvað
kveðanda snertir og lýriska Ijóðagáfu. þá kemur löng rit-
gjörð um æðarvarp eptir Eyólf Guðmundsson á
Eyjarbakka; mun hún bæði þykja vel af hendi leyst eptir
bóndamann, og nytsöm fyrir varpbændur hjer á landi. Uið
sama má segja um næstu ritgjörðina: um grasrækt og
og heyannir, eptir Svein Sveinsson búfræðing. Er
Sveinn orðinn svo alkunnur bæði fyrir þekkingu sína og áhuga,
eins á ritum sínum sem öðrum störfum, að óþarfi er að vér
veitum honum eða hugvekjum hans sérstaklega meðmæli. Apt-
ast í ritinu eru hæstarjettardómar frá 1869 og 70. Yfir böf-
uð að tala er Andvari, þegar á allt er litið, merkilegt rit, og
vandaður að allri útgjörð, og eptir því ódýr.
jeg held hann friðki með aldrinum, eða hunn verður smá-
§>endiinenn tii Uppsalnliutiðarinnar.
Landshöfðingínn hefur til þessarar farar útnefnt þá herra
Jón þorkelsson rektor hins lærða skóla í Reykjavík , og
dr. Konráð Gíslason prófessor ( Kauprnannahöfn.
— V e ð r á 11 u f a r, o. fi. Einstök þurka- og bjartviðrisblíða
hefur nú gengið yfir allt suðurland uin leingri tima, en stund-
um með snörpu hvassviðri. Grasvöxtur hér á suðurlandi ná-
lega alstaðar undir ineðalári, einkum á votengjum, en nýting
hin bezta. Ur flestum öðrum héruðum er sagður anuálsverður
grasbrestur, þó hvergi framur en úr þingeyar og Múlasýslum.
Seintí júlí var yartbyrjaður túnasláttur á Austfjöröum. Óþurkatið
mikil nyrðra. í Faxallóa er alveg íiskilaust.
— Með póstskipinu Valdimar 30. þ. m. tóku far: Jón Árna-
son bókavörður með frú, kaupmennirnir: Ásgeir Ásgeirsson frá
ísafirði með frú, Pétur Eggerz frá Borðeyri, W. Fischer, tlav-
stein og Lefolii, stúdentarnir Jón Finsen sonur landshöfðinga
og Signrður Guðrnundsen frá Litlahrauni til lráskólans ; Gunu-
laugur Briem frá Reynistað með unnustu sinni l’röken Caes-
sen, húsfrú Jólianna Matthiasdóttir frá Kjörseyri í Hrútafirði,
fröken Anua þórarinsdóttir frá Görðum, frölien L. Bernhoft og
spjari sig svo dugi». «Hinir eru dáfallegir ungar», sagði
gamla öndin, «verið þið hú eins og heima hjá ykkur, og ef
þið finnið ál-höfuð, getið þið fært mér það». Og svo voru
þau eins og þau væri heima.
En veslings unginn, sem síðast koin úr egginu, og var
svo ófrýnilegur, var hrakinn og hrjáður, hæddur og bitinn, og
það hæði af endunum og hænsnunum. »IIann er of stór!»
sögðu allir, og kalkúnhaninn, sein var fæddur með sporum,
og hélt því að hann væri keisari, blés upp allan sinn belg eins
og skip undir fullum seglum, óð beint að honum, og buldi og
þuldi og setti upp dreirrauðan. Aumingja unginn vissi ekki
hvar hann mátti vera eða hvað hann átti af sér að gjöra, hann
var hnípinn og hljóður út úr því að vera svo Ijótur og öllum
til spotts í andagarðinum.
(Framhald siðar)
við,
*eidari með tið og tíma; hann hefur legið of lengi í egginu
^efur því ekki náð rjellu lagi og lögun», og svo nartaöi
|Uq aptan í hálsinn á honum og snotraði til á karli. «IIann
'ika steggi» sagði hún, «og þá hefur það litið að þýða, jeg
v°n á að liann fái góða krapta, og þá spái jeg að hanu