Þjóðólfur - 08.08.1877, Side 4

Þjóðólfur - 08.08.1877, Side 4
96 bróðir hennar Otho, 3 Englendingar, er komu með skipinu og höfðu ferðast til Heklu, fóru nú aptur þeir F. J. Echalaa, Al- fred D. Puckle og Arthur L. Leon. Með Diönu 29. f. m. komu nálægt 40 manns úr j’ms- um héruðum, af þeim nefnum vér síra Lárus Halldórsson frá Valþjófsstað, frú Guðjóhnsen frá Húsavík; amtmaður Christ- ianson með frú sinni frá Akureyri, síra Guðmundur Helga- son frá Hrafnagili; frá ísáfirði: Ásgeir kaupm. Ásgeirsson með frú sinoi. lir Stykkishólmi: frú 1\ Kúld, frú Hildur Jónsson, o.fl. Laust prestakall: Stafafellí Lóni í Austurskaptafellssýslu, metið 1049 kr. 87 a. Uppgjafaprestur er í brauðinu er nýtur Va af brauðsins föstu tekjum, samt Va jarðarinnar og hlynn- inda brauðsins Auglýst 24. f. m. Veitt prestakall 4. þ. m. Mosfell, kand. Jóhanni Porkehsyni. — í grein sem stendur ( ul’jóðólG* er út kom 14. þ. m. eptir lögreglustjórann í fjárkláðamálinu um fjárkláðann í Borg- arfjarðarsýslu, er þannig komist að orði: «Skaðabótunum fyrir skurðinn i fyrra hefj eg einnig fylgt fram til þessa. Skoraðist sýslunefnd BorgOrðinga undan að gera þetta í fyrra haust eptir að hal'a haft viðkomandi reikninga liggjandi hjá 6ér ( 3 mánuði án þess að gjöra neitt við þá», og en fremur nokkru síðar í greininni þess orð: «sýslunefndirnar i heilbrigðu hér- uðunum geta borið um það, hvort eg hefl látið málið liggja hjá mér óviðgjört». Með þvi þetta er alveg ranghermt, get eg sem oddviti sýslunefndarinnar ( Borgarfjarðarsýslu eigi leitt bjá mér að leiðrétta það. Eíds ogkunnugt er, skáru Borgfirðingar i hreppunum ofan Skarösheiðar veturinn 1876 allir sauði sína, er eldri voru en veturgamlir, og eptir að landshöfðingjaritari Jón Jónsson hafði verið skipaður lögreglustjóri ( fjárkláðamálinu ( Borgarfirði í marz sama ár, skipaði hann að senda sér alla reikninga yfir kostnaðinn við greindan niðurskurð og skipaði sjálfur fyrir um hvernig reikningar þessir skyldu vera lagaðir. þegar hann var búinn að fá reikningana, fór hanu með þá á þingvallafund- inn 1876 og lét þar kjósa 3 menn til að endurskoða reikn- ingana, því næst með tók eg frá honum og ritstjóra Birni Jónssyni ( Reykjavík bréf dags 22 aug. f. á., og fylgdu því bréfi reikningar yfir kostnaðinn við niðurskurðinn, ásamt bréfi þeirra þriggja manna sem þingvallafundurinn kaus lil að end- urskoða optnefnda reikninga. í þessum bréfum er farið fram á að sýslunefndin í Borgarfjarðarsýslu lækki reikningana, og en fremur skorað á hanaað jafna skaðabótunum á sýslur landsins, en jafnframt bjóðast þeir Björn ritstjóri Jónsson og lögregln- stjórinn til að jafna skaðabótum á sýslurnar, ef sýslunefndin óski þess. Eptir að eg hafði meðtekið þetta bréf,fann eg eigi ástæðu til að fara að kalla sýslunefndina saman á sérstakan fund til ræða um skaðabætur þessar, en lét bíða að leggja mál þetta íyrir nefndina þangað til að haustfundur nefndarinnar var haldinn 10. nóv. f. á. Iíom nefndinni þá saman um, að hún eigi hefði heimild til þess að lækka skaðabótarreikningana, og sömu- leiðis að þiggja tilboð hins setta lögreglustjóra og ritstjóra B. Jónssonar umaðjafuaá skaðabótunum fyrir sauðaskurðinn, enda var það eigi hægt fyrir nefndina að gera það nema með þvi að fá þær skýrslur, er til þess þurftu, lánaðar hjá lands- höfðingja, en hinum setta lögreglustjóra var innan handar að fá að nota þær. t'essa samþykkt sýslunefndarinnar auglýsti eg hinum setta lögreglustjóra í fjárkláðamálinu með bréfi dags. 17. nóvemb. f. á. og sendi honum um leið aptur alla skaða- bótareikningana. Nokkru eptir þetta, eða h. 10. desember f. á., meðtók eg bréf frá lögreglustjóranum dags. 5. des. f. á. og skýrir hann mér sem oddvita sýslunefndarinnar í Mýrasýsiu frá að eins upphæðinni á skaðabótum þeim, er Borgfirðingar eigi að bafa fyrir optnefndan sauðaskurð, og skorar á sýslu- nefndina hið allra fyrsta að senda upp í þessar skaðabætur peninga til sfn til Reykjavíkur, en ( bréfi hans stendur alls engin niðurjöfnun á skaðabótunum. Nokkru síðar átti eg tal við hinn setta lögreglustjóra og tjáði honum að þetta væri að mínu áliti slæmur frágangur á málinu af hans hendi, og játaði hann það að vísu, en sagði sig hefði vantað t(ma til að jafna skaðabótunum á, en lofaði að hann bráðum skyldi jafna þeim reglulega niður á milli sýslna þeirra, er borga ættu skaðabætui'nar, en enda þótt eg síðan skriflega hafi ítrekað það við lögreglu- stjórann í fjárkláðamálinu að gjöra þessa niðurjöfnun samkvæmt loforði sínu, veit eg eigi til að það sé enn gjört. Á því, sem eg ( þessari grein hefi frá skýrt, geta allir séð hversu satt það er, sem herra lögreglustjórinn ber upp á sýslu- nefndína í Borgarfjarðarsýslu í ofannefndri grein sinni í »Pjóð- ó!fi». Hjarðarholti 28. júnf 1877. E. Th. Jónassen. Afli á Seiðisfirði. Eins og fjóðólfur áður ufflga 1 sendu þeir Geir Zoega skip sín »Keykjavík» (Markús Bjarna' son) og »Fanny» (Sig. Símonarson) í júnímán. til fiskivei (með lóðum) austur á Seyðisfjörð, og með þeim 4 báta og a s 24 menn. 4. þ. m. kom Reykjavík lilaðin að austan; yoi'1 þeir þann 24. f. m. búnir að afla með nefndum bátum í róðrum hálft nítjánda þúsund af stórísu, sem söl' uð var jafnóðum og nú flutt hingað. Skipið fór óðara austu' aptur. Vestan frá Horni er nýkominn þilbáturiun I n g ó 1 ur (héðan) með 4500 af þorski eptir 8 vikna »túr». AUGLÝSINGAR. — Hér með er skorað á alla þá, sem eiga til skulda að telj3 ( dánarbúi Einars sál. Einarssonar f Presthúsabúð á Akranesh er drukknaði á síðastliðnu vori, samkvæmt opnu bréfi 4. ja°' úar 1861 að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sinar fyr,r skiptaráðandanum hér i sýslu, innan 6 mánaða frá birting11 þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýsln 2. júli 1877. E. Th. Jónassen. Af þvf eg þarf að bregða mér til útlanda, vildi eg Iálj1 þess getið, að í minn stað gegnir störfum og umsjón vl® stiptsbókasafnið skólakennari Ben. Gröndal, og við forngrip3' safnið gullsmiður Sig, Vigfússon; við bókasaln lærðaskólaus skólakennari Gisli Magntisson, og peningaútborgun og umsjó11 við sama skóla gegnir skólakennari llaldór Guðmundsson. Reykjavík 28. júli 1877. Jón Árnason. — Nýleg Ijósmynda verkfæri og efni sem til þéna, verða fá' anleg til kaups ( síðastalagi til 30. októbermánaðar 1877, s*0 og kennsia mjög byrleg f þeirri grein ef þess væri óskað- Listhafendur eru beðnir að snúa sér til ritstjóra þessa blað»i og fá þeir hjá honum nánari upplýsingar um kaupin. — Vestur á Forarslóð hefur fundist þorskanetakúlur með rifrildi af netatrossu við, og spjaldi merktu P. J. Eigandin0 verður að snúa sér til mín og borga auglýsingu og fundarlaun- Ólafur Olafsson á Królti í Garðahverfi. — 10. þ. m. kom hér í engjar mlnar rauðskjótt hryssa irieð hestfolaldi rauðskjóttu, mörkuðu með boðbýld apian v.; hryssaO er allamin, ójárnuð, buslröknð, með mark: gagnfjaðrað bæð1 eyru, á að gizka 5—6 vetra gömul. Komi eiKandi ekki fra01 eptir 3 vikur frá birtingu þessarar aujilýsingu, verður hryssan seld- Úormóðsdal 27. júlí 1877. H. Jónsson. — Vinnumaður minn, Stefán þorkelsson, ættaður af Kjalar' nesi, fór úr skiprúmi sínu seint á vortíð og hefur ekki síða° til hans spurst. Maður þessi er lítill vexti, rauður á hár o‘í skegg og skcggaður mjög. Hann er nokkuð óeirinn við öl- þetia auglýsist þeim til leiðbeiningar, er hitta kynnu man° þenna. Möðruvöllum 20. júlí 1877. Asmundur Kristjánssoo* Lager af Meel & Gryn Riis Ærter & Sago samt Fodcrstoffer. C. W. Salomon <& Co. Iíjöbenlianv. Wimmelskaftet 38. Indkjöb & Salg af Colonial — Sædevarer Smör, Ost & Flæsk samt Islandske Producter. — tínffversk vín, hrein og óblönduð eru til »ll]u hjá J. Bauer. Tordenskjöldsgade 19. Kjöbenhavn. — Islenzk frímerki, vel blönduð, eru keypt 0111 2 kr. hundraðið af L. Emil Jonsen, Kjöbenhavn, K. — Leiðretting: í fréttaklausunni um Tyrkj*8tr*^era siðasta tbl. 89. bls. j>jóðólfs stendur Njörfasund, eQ aQrfSiend- Stólpasund (Dardanellasundið). í 2. línu að ofan bls. ■ ur */4 af 100, en á að vera 4 af 100. J o c h u m s Afgreiðslustofa J>jóðólfs: í Gunnlugsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.