Þjóðólfur - 15.11.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.11.1877, Blaðsíða 1
Yfirllt efnisins Athugasemd, bls. 87, 94. Árslokin, bls. 17 . Áskorun, bls. 22. Auglýsingar (og fjármörk) sjá aptast í blaöi hverju. Jíarnaskóli á Eyrarbakka, bls. 63. Bazar, bls. 15. Barbariskur dómur, bls. 119. Bending, bls. 31. Bókmentafálagið, bls. 58, 87. Brauðaraálið, bls. 15, 81. Bréf, bls. 30, 46, 117, 121. Búnaðarfélagið, bls. 87. Danskir llaðamenn, bls. 56. Dálítil hugvekja, bls. 115. Diana, bls. 45, 74, 79, 80, 95, 100. Dufferin lávarður, bls 13. „Duiló", bls. 3. Dómkirkjan, bls. 111. Einar Jóhannsson, bls. 22. Elliðaárnar, bls. 32, 104, 115, 127. Eldsuppkoma, bls., 33, 44, 54, 64, 127. Eldfjöll í túngiinu, bls. 94. Embætti veitt, bls. 33, 66, 74, 91, 100, 101, 107, 127. Ferð með Diönu, bls, 74, 77, 85. Fiskisamþykktir, bls. 105. Fjárlög Islands, bls. 1. Fomgripasafnið, bls. 127. Frá Kómaborg, bls. 46. Fréttir, bls. 6, 9, 18, 21, 25, 33—34, 41-42 , 44, 53, 57. 64, 66, 69, 73, 79, 89, 90, 95, 100, 101, 105, 110, 127, 131. Frægastir ferðamenn, bls. 29. Fundir amtsráðanna, bls. 91. Fundarhöld, bls. 122. Fæðingardagur konúngs, bls. 52. Færeyjar, bls. 45, 114, 118—120. Gátur, bls. 59, 72. Gjafir, bls. 15, 19, 23, 35, 52, 96. Greinir af Akranesi, bls 26. Grein eptir „Stúlku í sveit“, bls. 55. Greinarkorn, bls. 96. Hafís, bls. 66, 80. Heiðursgjafir, bls. 103, 110. Hið norska stórþing, bls. 37, 102. Hrakningur, bls. 94. Ilugvekja um sveitafélög, bls. 5. Hvernig á að meta prestsetrin? bls. 5. „Hægri'* og „VinstrF, bls. 65. “ísafold", bls 3, 6,91, 109. ísgeymsla, bls. 120. Jarðeplaflugan, bls, 11. Jón Eiríksson sænski, bls. 3. Kirkjubruni, bls. 64. Kirkjulegt tímarit, bls 93. Kjörfundur, bls. 114. Konstsýníngar, bls. 14. Kosnir aljnngismenn, bls. 105, 123. Kvennaskólar, bls. 29, 116. Landstjórn og löggjöf, bls. 41. Laxveiðafélag, bls. 18. Lát heldri manna (æfiágrip), bls. 15, 21, 39, 48, 53, 87, 88, 91, 103> Leifar fornra íslenzkra fræða, bls. 106. Litil hugvekjs, bls. 22. Ljóðmæli („Gleðilegt nýár1), bls. 17; t Bjöm Stefánsson, bls. 31, 3^> 51, 56-57, 67, 75, 77, 81, 85. 103—104, 107, 111. Loptsigling, bls. 102. Lærði skólinn, bls. 94, 99. Lögreglan í London, bls. 119, 123. Marsvínaveiði, bls. 94. Nýjar bækur. bls. 15, 33, 43, 52, 56, 59, 64, 98, 88, 115, 124. Nýja Island, bls. 132. Ofviðri, bls. 119. Osiður, bls. 86. Póstferðir, bls. 54. Póstskipið, bls. 14, 41, 42, 57, 73, 119, 127. Prófessor R. B. Anderson, bls. 10. Prestaköll, bls. 33. Reikningar, bls. 19, 23, 35, 38, 59, 72. Reykjanesvítinn, bls. 44, 90, 105, 127, 131. Saltfiskur, bls. 67, 69, 86, 89, 103—104, 117, 122, 123. Samtöl, bls. 7, 67. Sawitri, bls. 94. Sálmabókin, bls. 34, 41. 46, 86, 114. Séra Jón Bjarnason, bls. 14. Sigurður Breiðfjörð, bls. 95, 97. Sjónarleikir, bls. 21, 26, 64. Skipströnd og skabar, bls. 52, 121, 127. Skattanafndir, bls. 110. Skipakoma, skipafregn, sjá Fréttir. Skólavaröan. bls. 94. Skýrsla um héraösfund, bls. 83. Stúlkur á kvennaskóla, bls. 26. Synodus, bls. 87. Svíþjóð, bls. 47, 101. Sæluhúsið á Kolviðarhóli, bls. 32, 106. Tiers erfðaskrá, bls. 2. „Um andlegt líf Norðurlanda11, bls. 91. Um ástandið í Ameríku, bls. 61. — framfarir, bls. 107. — hverahelln, bls. 93. ,— mjólkurhleypi, bls. 69. Ur bréfi, bls. 11. Verðlagsskrár bls. 34. Verzlun og sjávarútvegur, bls. 49. Vesturfarar, bls. 64. Við upptök skal á stýfla, bls. 61. Vitalampinn í Engey, bls. 106. Vorpróf, bls. 66. Ýmislegt, bls. 126. pakkarávörp, bls. 3, 11, 20, 24, 27, 36, 39—40, 56, 59, 60, 67, 72, 80, 88, 96, 124, 12S. pjóðmentun, bls. 123. púsundáraafmæli Skallagríms, bls. 65. — pað er sjúlfsagt, að vert er að geta pess opinberlega sem vel er gjört, til upphvatningar og eptirdæmis fyrir aðra, en engu síður er sjálf- sagt aö minnast pess opinberlega, semilla er gjört, öðrum til viðvörun- ar. pað er óuppteljanlega margt gott sem eg hefði að segja um með- bræður mína, því á mínni löngu lífsleið, hefi eg haft pví happi að hrósa, að þeir hafa verið mér til gleði og ánægju, gagns og góða hvívetna, og hafði eg vonað að þotta gæti haldist, þar sem eg jafnan hefi kappkost- að að halda frið við alla menn, og reynt að vera meðbræðrum mínum heldur til aðstoðar og uppbyggíngar en hið mótsetta. En nú á mínum elli- og hrumleikaárum, varð eg þó að reyna af einum meðbræðra minna, sem eg þó alls ekki hafði stygt, hvorki í orði né verki, hið mestamann- haturs tilverk, og þó líklegt sé, átti þessi maður öðrum framar, að var- ast slíkt, en eins og eg áður sagði, að það sem illa væri gjört, ætti að auglýsast til viðvörunar öðrum, þá auglýsi eg hér með, að sá sem eg meina að hafi við mig ilia gjört, er presturinn Eggert Sigfússon á Vað- nesi, þar scm hann nú fyrir rúmum tveim árum, skrifaði lögreglustjór- anum í kláðamálinu ósannindabréf um mig, og leitaðist við að sverta mig í augum nábúa minna, já, allra landsmanna, og svífist ekki að beina því að sýslumanni sínum, að hann sé hvatamaður til þess, að hann skrifi þannig um mig. Óhróður sá er nefndur prestur á mig ber, er sá, að eg hafi gefið rángar skýrslur í kláðamálinu, og spanað *veW' únga mína til hins sama. Mfn samvizka, segir mér aldrei annað en eg gjörði allt til þess að útrýma kláðanum, og hvetja aðra til þess, °° kostaði ærnu fé til þess, eins og eg veit að allir sveitúngar mínir mUIlU mér bera, og þar eð nefndur prestur með þessu bakaði mér, veikum ellihrumum, óseigjanlega skapraun og ónæði, með þeim stefnuförum ferðalagi um miðjan vetur í hörkuveðrum, sem af þessu flaut, þá got,ir mér þetta athæfi hans aldrci úr minni liðið, og væri óskandi »3 h»nD ekki sýndi fleirum slíkar aðfarir, þvi þar með kastaði hann of dimm1 skugga á stétt sina. Skógarkoti 1. október 1878. Jún Kristjánsson. — Hjá mér er í óskilum steingrá hryssa, járnuð, mark • 1 ast tvístýft fr. h., og má réttur eigandi vitja hennar til^ ’ ef hann borgar alian álallinn kostnað, og þessa auglýsiDg. Hólmi í Seltjarnarneshr. 21. nóv. 1878. Grímur Olafsso — Fínt látúnsritt, gott fyrir ;hið útlenda garn, f*s*’ á skrifstofu pjóðólfs. — Nýtt fjármark Bjarna Melsteðs á Klausturbólum. bitað hægra. Brmark: B. J. M.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.