Þjóðólfur - 05.04.1878, Page 1

Þjóðólfur - 05.04.1878, Page 1
30. ár. 11. blað Ueykjavík, 5. april. 1878. — Við proutun á bréfl biskupsins í síðasta tbl. pðfs hafði gleymzt í 3. 1. að ofan: viðurkennt (á eptir orðinu: almennt). I'æreyjar. «Dimmatœtling» (dimmu-létting) heitir spónnýtt blað, sem Færeyingar hafa sett á stofn í vetur, og höfum vér séð þess 1. blað. Fyrir 25 ántm síðan gjörðu eyja- skeggjar tilraun til að korna upp prentsraiðju og blaði, en fyrirtækið dó í fæðingunni eptir að fáein númer af svo nefnd- hm «Færingetidende» voru komin út. Nú hafa þeir stofnað klutafölag með nálægt 100 hlutum, hvern á 50 kr., og komið hpp prentverki í pórshöfn, er kallast: Færö-Amtstidendes Bogtrykkeri, og er því stjórnað af 3 manna nefnd. Ritstjór- inn heitir L. Liizen, ungur lögfræðingur, en nefndarmenn eru: Bœrentsen, Höst og Madsen. Segir þessi nefnd í formála hins hefnda blaðs, að við svo búið hafi ekki lengur mátt standa íQeð blaðleysi þar á eyjunum. Á hinum síðustu 25 árum hef- Qr allur hagur og bragur breyzt þar stórkostlega: verzlunar- tinokunin tekin úr lögum, en frjáls verzlun komin á, og þeg- Qr búin að magna og margfalda atvinnuvegina, einkum sjávar- útveginn; þá hafa þeir og fengið lögpingi sitt, kaupstaðan étt 1 pórshöfn, frjáls sveitalög, og loks barnaskóla á öllum eyjunura. Tímans aðalþörf á innlendu blaði segir nefndin sé SÚ, að Færeyingar geti sjátfir tœrt að hugsa, tala og rœða um landsmál sín; segjast þeir í því skyni .nefna blaðið Dimmu- létting, að Færeyjar hafi lengi verið kendar við dimmu og þoku, og hafi sú samlíking eins átt við hið andlega loptslag þar, en nú byrji blað þetta með þeirri von og viðleitni, að þeirri dimmu megi smásaman létta upp. í þeirri sömu von viljum vér íslendingar, frændur þeirra, gjarnan með þeim gleðjast. I>að eru nokkuð skrítin áhrif, sem Færeyingar gjöra á oss Islendinga, þegar vér í fyrsta sinni lcomum þar að landi. Hið líka og ólíka því sem vér höfum, myndar eins og glitvef, sem glepur og skemtir í senn; fyrst er landið sjálft, það lítur út eins og nýtt ofurlítið ísland í tólfblaðabroti, og er sumstaðar lilsýndar ekki ósvipað Yestfjörðum úr haíi að sjá: firðir og ijallatóptir með sæbröttum hlíðum og svimháum fuglabjörgum. En óðara en komið er að eyjuuum, vex mismunurinn, og mað- Ur er kominn í nýja heima: allt er sundurskorið og gegn- skorið, engin heild, tómar fjall-lengjur umílotnar, hlíðar kletta- litlar og víðast sefgrænar milli fjalls og fjöru, en hvorki yfir- þygð né undirlendi. Og svo kemur maður í land, svo kemur þjóðin og þjóölífið. Hve líkt og þó ólíkt! Búningur, málfæri, svipur, látbragð, viðmót, allt bendir oss heim og langt heim — upp til dala, nei — eins og aptur á bak; það er eins og við rönkum við eldri íslenzkum þjóðbrag, en sem þó hefur fengið einhvern einfeldnis-svip; húfan, mussan, stuttbuxurnar, sokkar °g skór, allt þetta er íslenzkt, en nú ekki til nema í þjóðsög- l'm Jóns Árnasonar. Og málið? Hve líkt og hve skringilegt 1 vorum eyrum! vér brosum, og kölluui það barna-íslenzku, játum þó, að engin málýzka sé til líkari móðurmálinu en faereyskan. Látbragð þeirra og viðmót könnumst vér einnig eðara við, og þó er það frábrugðið; á ísiandi hittir útlendur ^aður miklu ffeiri svipi þurra og þóttalega en á Færeyjum, en aPtur að tiltölu fleiri góðmannlega þar, létta og lítilsiglda á Sy‘p. Einfeldni og sakleysi er yfirbragð hins færeyska alþýðu- ^ánns, að oss virðist; allgóðir greindarmenn virðast þeir Ve,a, en íslenzkan gáfnasvip, eða það, sem vér köllum höfð- ^gjabrag, þykjumst vér ekki sjá þar að sama skapi og hér. 411’æreyingar eru að jöfnuði fullt eins vasklegir menn á velli að bJá 0g vel limaðir sem frændur þeirra hér. Sé þessu þannig 'arið f raun og veru, fer það mjög að líkindum. Færeyingar eru 10,000 að tölu, og búa nálega eins strjált og vér, þeir hafa aldrei átt bókmál né bækur á sinni tungu, og þeir hafa jafnlengi «dependerað af dönskunni», sem vér íslendingar. þ'jóðernissaga þeirra er í stuttu máli svipuð vorri, aðalmunur- inn hefur orðið sá, að þar sem vort þjóðerni sofnaði aldrei með öllu í skammdegisrökkri útlendrar óstjórnar og innlends am- lóðaskapar, heldur hélt sér annað veifið uppi við ljós sögu sinnar, þar sofnuðu liinir bóklausu frændur vorir eins og börn á brjósti móður sinnar. Að sú móðir reyndist þeim eins og oss líkari stjúpu en móður, er óþarfi að taka fram, enda var það ekki Danmarkar skuld, heldur þeirrar stjórnar, sem sjald- an kunni að stjórna, og enn sjaldnar gat stjórnað Danmörku og því síður Noregi, Færeyjum og íslandi, svo í lagi færi. Slíku er nú of seint að reiðast, en hitt gleður oss, að nú er runninn nýr dagur á Færeyjum — efalaust mikill og fagur dagur hjá því sem áður var. Útlendir menn, einkum Danir, virðast una betur á Færeyjum en hér; mun ein orsök þess vera Ijúflyndi eyjaskeggja og auðveldni; þar er lítill þjóðrígur, og málið með öllu meinlaust og — gagnslaust; danskan tek- ur af því ómakið, hún er þeirra dýra drottinsorð, og hið ein- asta færeyskt orð í hinu nýja blaði er nafn þess; mun það þó engan veginn vera að skapi almennings á eyjunum. Að öðru leyti er þess lítil von, að svo ör-fámenn þjóð geti átt miklar bókmenntir á sinni tungu, eða mikið annað en hvers manns bœkur — lærdóms- og húslestrarbækur; þær gætu og ættu að semjast og prentast á máli landsmanna, enda þótt nokkru yrði til að kosta af almannafé, því það er hneyksli og vandræði, að kenna börnum trúarbrögð, og að alþýða lesi guðsorð, svo og sína eigin sögu, á öðru máli en móðurmálinu. Og þótt meiri hluti af menntun Færeyinga sé dönsk eins og fiestir þeir sem þar ráða fyrir, þætti oss íslendingum mun eðlilegra og æskilegra að lesa fœreyskt blað á fœreysku, en á dönsku, einkum þar landsmenn sjálfir kosta það og kaupa. Yæri blað þeirra stjórnartíðindi og kostað af stjórninni, væri öðru máli að gegna. Hinn lærði prófastur, Færeyingurinn, Hammershaimb, hefur og unnið svo mikið að máli landa sinna með ritum sínum, að hver menntaðnr Færeyingur getur ritað á málinu, hvað sem vera skyldi. — Steinkolin á Fœreyjum. — Kolanáman á Suðurey er nú keypt af frönsku félagi; reynast kol þessi betri en ensk kol; þarf þar og hvorki vatni af að veita (náman er hátt í hlíðarbrekku) né stoðir að reisa, sem nálega alstaðar verður að gjöra á Englandi. Kolin oru óþrjótandi. D I a n a. Úr yfirlitinu yfir ferðir Diönu í síðasta blaði, liafði við prentunina gleymzt úr lína, og setjum vér því aptur áætlun þessa. Strandferðaskipið á að fara .*! ferðir. í fyrstu ferðinni á það að koma fyrst til Reykjavíkur 21. maí, fer síðan vestur, norður og austur um land, og kemur við á sömu stöðum og í fyrra, og kemur suður um aptur til Evíkur 4. júni; þaðan 15. iúnísama veg til baka (nema hún kemur á Sauðárkrók en ekki Skagaströnd) til Seyöisfj.; siglir þá yfir Færeyjar og Granton fil Hafnar. í 2. ferð sinn kemur hún til íslands 22. jútí á Seyðisfjörð; þaðan norð-vestur um land, um Húsavík, Akur- eyri, ísaQörð, pingeyri, Stykkishólm og Rvík 30. júli; fer það- an 6. ágúst vest-norður um (pingeyri, ísafj., Akure., Húsav.) til Seyðisfjarðar, og kemur til Khafnar 23. ágúst. í 3. ferð- inni fer hún frá Khöfn 1. sept. og kemur til Seyðisfj. 10. sept. fer svo norð-vestur um (Húsav., Akureyri, Skagastr., ísafjörð, Flate., J>inge., Stykkish.) til Rvíkur 19. septfer þaðan 25. 45

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.