Þjóðólfur - 05.04.1878, Side 4
48
tíðinni í fyrra) .Hann var skáld gott, rithöfundur og frels-
ismaður.
MANNALÁT (Aðsent).
Hinn 29. maí f. á. andaðist að Skálmholtshrauni í Flóa
merkiskonan Gróa Magnúsdóttir' fædd 3. sept. 1775. Hún
giptist árið 1806, varð ekkja árið 1834, bjó ekkja til ársins 1845.
Eignaðist í hjónabandi 7 börn. Varð amma 18 barna og lang-r
amma 7 barna. Hún ól allan aldur sinn á Skálmholtshrauni, og
þótti jafnan hin merkasta kona, stjórnsöm, tápmikil og reglusöm,
gestrisin og góðgjörðasöm, og því í íiestu prýði stöðu sinnar.
Hún hafði ferlivist fram á síðustu ár sín, og var þó því nær
blind nokkur síðustu árin. En minni og aðrir sálarkraptar
voru sem ungir til hins síðasta.
— Hinn 28. sept. f. á. andaðist í Vorsabæ á Skeiðum merk-
'iskonan Ingveldur Ofeigsdóttir, elsta barn hins
alkunna fyrirtaks-manns, hreppstjóra Ófeigs Vigfússonar á
Fjalli. Hún var fædd að Villingaholti vorið 1818. Giptist
árið 1840 eptirlifandi ekkil, Eiríki Hafliðasyni. J>au bjuggu
allan búskap sinn í Vorsabæ, og eignuðust í lijónabandi 5
börn. Ingveldur sál. var fjörkona hin mesta, gáfuð vel og táp-
mikil, framúrskarandi góðgjörðasöm og velviljuð, heppin yfir-
setukona, stjórnsöm húsmóðir, umhyggjusöm móðir og maki.
Hennar er því sárt saknað, ekki einungis af náungunum, held-
ur öllum þeim er þektu hennar mörgu mannkosti.
AUGLÝSINGAR.
— Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. jan. 1861, 1. gr., er bér
með skorað á alla þá, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi
bæjargjaldkera, kaupmanns 0. P. Möllers, er andaðist hér (
bænum 19. jan. þ. á., til þess, áður 12 mánuðir séu liðnir frá
sfðasla birtingardegi þessarar auglýsingar, að lýsa skuldakröf-
um sínum á hendur nefodu dánarbúi og sanna þær fyrir
skiptaráðanda í Reykjavíkurkaupstað.
Kröfum þeim, er seinna er lýst en nú var getið, veröur
eigi ganmur gefinn.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavik 21. marz 1878.
L. E. Sveinltjörnsson.
— þar eð myndugur einka-erfmgi lausamanns Guðmundar
Jónssonar frá þambárvóllum í Bitru, er drukknaði 10. októ-
bermánaðar næstliðinn, nú hefur afhent skiptaréttinum dánar-
bu þetta til meðferðar, þá skorazt hér með á alla, er til skulda
telja á hendur téðu búi, að gefa sig fram við skiptaráðanda
hér í sýslu, með kröfur sínar og sannanir fyrir þeim, áður
missiri sé liðið frá birtingu þessarar auglýsingar.
Einnig skorazt á alla, sem skuldir kynnu að eiga að
gjalda dánarbúinu, að greiða þær á fyrnefndum fresti til sama
skiptaráðanda.
Skrifslofu Strandasýslu 2. febrúarmán. 1878.
S. E. Sverrison.
fág* Skonnortan «Neptun», 19 tonna stór, sterkt og vel
smiðað skip úr Borgundarhólmi, negld galvanfseruðu járni, að
nokkru leyti koparklædd að ofan, siglir vel, og góð f sjógangi,
og í góðu standi, 11 ára gömul, mjög vel löguð til fiskiveiöa
á íslandi, er til sölu hjá eigandanum fyrir 5,600 kr.
Virðingarfyllst
Ö. Ölsted í Rönne í Borgundarhólmi.
fág* Samkvæmt beiðni herra laxakaupmanns G. Bowmans f
Hull á Englandi auglýsist hér með öllum þeim, sem hér nær-
lendis hafa lax til sölu, að nefndur kaupmaður ætlar að kaupa
lax á næstkomanda sumri, og veita honum móttöku bæði í
Reykjavik og f Borgarfirði. Laxirm verður að vera óslægður,
óskaddaður og svo nýr sem auðið er.
Reykjavík 23. marz 1878.
V. 0. Breiðfjörð.
— þar eð eg undirritaður hef eitt af því bezta fiskiverkunar
plássi, sem unnt er að fá hér vestanlands, og að hér er góð
höfn, og ein hin stylzta innsigling, sem orðið getur, þá er eg
1) Hún var alsystir frú Höllu sál. á Ármóti, móður þorsteins sýslu-
inanns á Kiðjabergi og þeirra syzkina.
svo fri, að gjöra mönnnm, sem þilskip liafa frá Fuxafióa, vit'
anlegt, að eg er fús til, að taka fisk lil verkunar af 2 til 3
þilskipum, ef menn vilja og þurfa.
Einnig fæst hér lalsvert salt til kaups, og margt fleira,
sem fiskimenn vanalega með þurfa, og einna helzt ef eg veit 1
tíma. Geirseyri 16. febrúar 1878. Markús Snœbjörnsson.
í verzlunarbúð 0. P. Möllcrs sál. verða fyrsl u’n
sinn seldar ýmsar vörur móti peningum með níðursetm
verði. lieylcjavíh 12. marz 1878.
Fyrir hönd búsins.
Getirg Thordal.
G ó ð a t v i n n a
fyrir doglega og reglusama sjómenn fæst í sumar, ef lystbaf'
endur snúa sér til þorsteins Stefánssonar f HlutafélagsverzluD'
inni f Reykjavík.
— Ilér með banna eg einum og sérhverjum, að láta skepu-
ur sínar ganga í Rauðaráarlandareign, samt traðk af lauga-
fólki yfir túnin á Rauðará og Fúlutjörn, eins og líka öllum ó-
viðkomandi, að leggja ranðmaga- eða hrognkelsanet framund-
an téðum landeignum. þeir sem brjóla kynnu á móti banni
þessu mega búast við málssókn og skaðabótum eptir málavöxtum-
Reykjavik 18. marz 1878.
M. Smith.
— Hinfyrrverandinorskaverzlun fHafn-
a r f i r ð i.
Uér með leiðist athygli allra þeirra, sem enn þá eru
skuldugir hinni norsku verzlun í Hafanarfirði (faktor þ. Egils-
son), að því, að skuldin verður að borgast á yfirstandanda ári,
þar hún annars mun verða innkrafin á löalegan hátt, nerna
öðruvfsi sé um samið við undirskrifaðan áður ár þelta er liðið-
Af tilliti til þeirra, sem ekki eiga vel hægt með að leggja
vörur inn hjá mér f Reykjavík, hefi eg beðið eptirritaða herra
að veita vörum móttöku fyrir mig:
Árna þoivaldsson á Meiðastöðum,
Ásbjörn Ólafsson f Njarðvik,
Egill Hallgrímsson f Vogum,
Magnús þorkelsson á Auðnum og
Stefán Pálsson á Vatnsleysu.
Norskaverzlunin i Reykjavík, 30. marz 1878.
M. Johannesson.
— Iljá undirskrifuðum fást keypiir söðlar og hnakk-
a r og flest annað sem til reiðskapar þénar, og fá þeir sem
kaupa yfir 10 krónur og borga strax með peningum eða iun-
skript í Eyrarbakkaverzlun, 5 procent.
Eyrarbakka 19—3 — 78. G. Bjarnason.
— þeir sem þykjast hafa eiguarrétt yfir leyfum hinna gömln
skipa, St. Josebps og Pueblu, sem enn eru eptir á Gömlueyri,
verða að liafa notað þennan réit innan útgöngu næstkornand3
maímánaðar, því eplir þann tfma lýsi eg sem landsdrottino,
lóðhelgi á það, sern þá verður óhirt af þeim, og banna ölluro,
að hafa eptir þann tfma umgang á nefndu rekaplássi, til þess
að nota sér nokkuð, sem á því kynni að finnast af nefndufl1
skipum, og mun eg, ef út af er brotið, leitast við að neyt®
þess réttar sem lögin heimila. Staðarhrauni 16. marz 1878-
Jónas Guðmundsson.
— Sá sem hefur tekið upp til hirðingar utanyfirbuxur nf
engelsku leðri, sem lágu vestanhalt á Skólavörðustígnum skafl'1
fyrir ofan Lilla-Holt 28. f, mán , er vinsamlega beðinn að skila
þeim í hús til Magnúsar Árnasonar snikkara í Rvík mót sanfl'
gjarnri þóknun. Björn Björnsson, austanpóstur.
— Brúnt hesttryppi á öðrum vetri er hér f óskílum me®
mark: sneitt og bili fram. hægra, 2 standfjaðrir aptan, snefi
fr. v., eigandi þessa tryppis getur vitjað þess til mín, til næ»tu
fardaga ef hann borgar lóður og þessa auglýsingu.
Brúsholti 4. marz 1878. Gísli Jónsson.
— Dökkgráblá hryssa, litið Ijósari framan í enni og á öðf'
um vanga, á 3. velur, mark: heilrifað v., tapaðist viku fýrl__
vetur, umbiðjast menn að koma þessu hrossi til Pélurs í Skiln'
inganesi eða til Guðm. Halldórssonar á Eyrarkoti í Vogum.
— VEITT BRAUÐ. 20. f. m. veitti landsböfðingi
sira Bergi Jónssyni að Ási í Fellum, v. 1853; og s. d. Bó j
Viðvík og Hofstaði f Skagaf. sira l'áli Jónssyni á Völlufl1
Svarfaðardal, v. 1841.
— ÓVEITT BRAUD. Ásar f Fellum (642 kr.).
V e 1 I i r f Svarfaðardal (992 kr.).
Afgreiðslustofa J>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Jochumssoj^
Preutaíur í prentsmiðju Einars pórðarsonar.