Þjóðólfur - 11.12.1879, Page 1

Þjóðólfur - 11.12.1879, Page 1
Yflrlit efnisins Aðsent (um laun J. ritara) '7; (svar) 10, 19, 26, 30; (til ritstjóra ísa- foldar) 19. Auglýsingar. Sjá síðustu dálka hvers tblaðs. Ábyrgðarfélög, 69. Áskorun (um strandferðir gufuskipanna) 35: (um styrktarsjóð til okkna drukknaðra manna) 56. Barnaskólar (á Eyrarbakka) 42; (Leirá) 91; (Akranesi) 107. Beneííicta Arnésen Kall, 113 Bóktnéhnta- og fyóðvinafélagið, 57, 61. Bókstafurinn deyðir o. s. frv., 82. Bréf frá Árnesingi, 97. Brúamálið, 94. Elliðaárnar, 73, 118. Embætti veitt, 40, 74, 79, 84, 95. ----óveitt, 44. Erfiljóð (H. Árnason) 5; (G. Magnússon) 6; (V. Pálsdóttir) 12; (J. Eyj- ólfsson) 31; (R. Koch f. Finsen) 85; (þ. Jónasson) 63; (Á. Jónsson) 117. Fjármörk, 5, 8, 28, 32, 44, 52, 60, 64, 80, 108, 112, 118. Fornleifafélagið, 62, 67, 81, 91. Fornleifafundur í Noregi, 83. Fríkirkja á voru landi, 89. Fréttir innlendar, 5, 14, 26, 32, 41, 45, 59, 71, 74, 79, 95, 104, 111, 115, 118. — útlendar, 14, 22—23, 33, 48, 52, 57, 58, 59, 62, 71, 73, 75, 84, 85, 87, 90, 99—100, 107. 118. Fæðingardagur konungs, 41. Gjafir til Strandakirkju, 15, 72. Gleðilegt nýár, kæru landsmenn, 9. Gripasýning (Eyfirðinga) 70; (Skagfirðinga) 71. Hannirða- og sunnudagaskólar, 1. Heiðruðu kaupendur pjóðólfs, 117. Heiðursmerki, 79. Heyhlöður, 26. Hreppa- og sýslunefndir, 66. ísafold og kaupmennirnir, 17. Jón Sigurðsson. (Andlátsfregn) 21, 37, 42, 48, (jarðarförin m. fl.) 49’ 54, (minnisvarðinn) 66, 91. Kosnir alpingismenn, 95, 99, 104 Kvennaskólar, (Húnvetninga) 45; (Reykvíkinga) 62, 64. Kvæði (Nýársheilsan) 9; (Ásta n. m.) 53; (Djákninn á Myrká n. m ) 54, 92. Leiðééttingar, 12, 24, 32, 44, 56, 100, 118. Lærði skólinn, (Reglugjörð) 23; (Inntökupróf) 36. Mannalát, 3, 21, 27, 30, 31, 41, 46—47, 56, 59, 62, 71, 73, 74, 77, 88, 104, 111, 115, 118. Meðferð á fiskihrognum, 25. Mormónarnir, 6. Möðruvallaskólinn, 99. Nýjar bækur og rit, 2—3, 8, 10, 25, 27, 30, 32, 44; (n. m.) 45; 51, 58, 59. 63, 67, 72, 81, 82, 89, 104. Ný lög, 35. Nýja þinghúsið, 5, 54; (hyrningarsteinninn) 67, 114. Orgelið (saga n. m.), 105. Póstskipin komandi, 22, 33, 59, '63, 71, 74, 85, 99, 104, 118. ----farandi, 27, 42, 62, 111. Prestaköll veitt, 23, 44. 55, 60, 95—99. —— óveitt, 3, 33, 40, 55, 81. Prestvígðir, 88. Próf, (við lærða skólann) 71; (við prestaskólann) 71, 87; (við Háskól- ann og læknaskólann), 79. Prófessor Fiske, 1, 33, 77. ----Nordenskjöld, 1. Rafurmagnsvélar við gigt. (Aukabl. við nr. 13). Reikningar (Prestaskólasjóðsins) 43; (styrktarsjóðar verzlunarmanna í Rvík) 47; (sparisjóðsins á ísafirði) 56; (fiskimannasjóðsins, lögreglu- sjóðs og hafnarsjóðs Rvíkur) 96. Ritstjóraskipti pjóðólfs, 117. Sálmabókarnefndin, 35. Síldarveiði Norðmanna, 73, 74. Skipakomur, 44, 48, 52, 56, 62, 71, 77, 88. Skipstrand, 100. Skólar á Vestfjörðum, 101, 105. Skólar, 118. Smávegis, 7, 31, 40, 100, 115. Sparisjóður vinnufólks. 103. Steinkirkjan í Görðum, 67. Styrktarsjóður handa vinnustúlkum. 65, 109. Sullaveikin, 30, 36. Synodus, 79. Til „ísafoldar“, 3, 42, 86; (p. B.) 100, 114. — „pjóðólfs", 55; (um minnisvarða J. S.) 95. Um orsakir hallæra á Islandi, 18. — kosriingarfundinn í Hafnarfirði (p. G.) 103. — prestsetur (niðurl. frá f. á.) 2. — markað á sauðfé. 10. — vöruvöndun, 41. — verzlunina, 53. — steinhúsabyggingu, 83. Úr brjefum (Rangárvallasýslu) 99, 118. Veðráttufar í Reykjavík, 23, 31, 41, 59, 63, 74, 87, 95. þakkarávörp, 7, 16, 43, 72, 75, 88, 96, 108. þingmenn og pingmannaefni, 77. þilskipaútvegur Sunnlendinga, 29; (ábyrgðarsjóður peirra), 62. pjóðjarðasala, 13. Æfiágrip Th. Jónassens, 94. Auglýsing. — Auk bóka, forskripta og pappírs, þá hef eg ýmislegt fleira að selja, sem er: kaffi, sykur, rauðvín, kornbrennivín, kjöt og ost, allt með góðu verði, eptir gæðum. Reykjavík 27. nóvbr. 1880. FAnav pórðarson. — LEIÐKÉTTINGAR. í 25. tbl. «|>jóðólfs» þ. á. gleymdist að nefna meðal ferðafólks hingað með Arktúrusi 17. okt. frú Jóhönnu Bjarnarson kaupmannsekkju frá Bíldudal, er hingað er flutt alfari til bæjarins. — Með póstskipiuu sigldu 19. okt. (auk þeirra, sem nefndir voru í 28. tbl.) fröken Anna Thor- arensen og Jón stúdent Finsen, sonur landshöfðinga, er dvaldi hér síðan í sumar á kynnisferð. í sama bl. bls. 110 síðara dálki stendur: «fasta opt9 dægur í setm», en á að vera : f. o. 2 dœgur í smn. í 59. tbl., bls. 115 síðasta dálki stendur: «barnið með hið niðurteygða blys», fyrir: b. með hið niður- beijtjða blys (o: dánargoð Grikkja).

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.