Þjóðólfur - 02.02.1880, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.02.1880, Blaðsíða 4
20 ans ætti bóndi, sem á 100 kindur, að hafa 1000 kr. í kreinar I tekjur af þessum kindum sínum, að öllum kostnaði • frá töldum, og þeirri atvinnu, sem kann sjálfur kefði við um- önnun fjárins. þ>á væri sannlega óþarfi fyrir bændur að kvarta yfir illri afkomu. þ>etta leggur sig sjálft án allrar aðstoðar ritarans. 4. Kaupstjóralaun mín í veltufjelaginu telur hann — þó eigi nema líklega — 2000 kr. Hjer við er ekkert að athuga, nema það eitt, að það er einu núlli of aukið, sjálfsagt af ó- gáti ritarans, og þarf því eigi annað en laga það með því, að skrifa 200 í stað 2000. þ>að munar að eins 1800 kr. 5. Fyrir tímakennslu telur hann 100 kr. í stað nær 60. 6. og 7. J>á koma tvær rúsínur í endanum, og þær eru, að jeg muni líklega hafa fengið 100 kr. úr landssjóð fyrir að semja skólabækur, og Hklega 500 kr. fyrir útleggingar handa bókmenntafjelaginu. þ>essi reikningur ritarans sýnir bezt sannleiksást lians, og að það er óhætt að trúa öllum orðum hans, þegar hann nú byrjar aptur hina fróðlegu fyrirlestra sína, eins og endrar nær. |>ví að viðvíkjandi þeim 100 kr., sem hann telur að jeg muni hafa fengið úr landssjóð fyrir að semja skólabækur, þá vita það allir, að jeg get ekki feng- ið þær nema eptir ávísun landshöfðingjans. Nú segja þeir, að Jón Jónsson sje ritari landshöfðingjans, og því verður hann að vita um ávísanir landshöfðingjans úr landssjóð. Nú hef jeg eigi fengið einn eyri í þessu skyni úr landssjóð í mörg ár, og verður hann því að segja þetta vísvitandi ósatt, og gjörir hann landshöfðingjanum, frænda sínum, og landshöfðingja- embættinu þarlítinn sóma; þvíaðhann hlýtur bæði að vita um allar slíkar greiðslur og geta fengið skýra og fulla vissu um þær, hve nær sem vera skal. Eins er um þær 500 kr., sem hann er að gizka á að jeg muni hafa fengið hjá bókmennta- fjelaginu. Hann er sjálfur fjelagsmaður, og hefur líklega ver- ið á fundi fjelagsins í sumar, og hefur þá heyrt, hafi hann eigi setið á hlustunum, að jeg hafði fengið að eins 100 kr. fyrir þýðingu í fjelagsins þarfir, og hvorki meira nje minna. J>að er auðsjeð, að landshöfðingjaritari Jón Jónsson er eigi vandvirkur maður, því að ef hann væri það, þá hefði hann grennslazt betur eptir sannleikanum um tekjur mínar, en hann hefur gjört, enda hefði hann þá sjálfsagt frætt les- endurna um það, að skýrslan um tekjur sjálfs hans í næsta blaði á undan væri eigi rjett, þar sem vantaldar væru 80 kr. fyrir ferð hans suður á Keykjanes núna um jólin, og hefur honum þar illa yfir sjezt, þar sem það er svo Ijós vottur um ósjerplægni hans, einar 80 kr. fyrir sjálfan hann og hest, sem hann á sjálfur, í ferð, sem verður að taka upp 3 daga; því að hann hefur sjálfsagt eigi talið þann hestinn, sem sá reið, sem með honum fór sjer til skemmtunar einnar. Rvík 29/i 1880. H. Kr. Friðriksson. & m ts> fe t«l i $ k Óskila kindur, er seldar voru 1 pverárklíðarhreppi, haustið 1879. 1. Hvítur sauður veturg., mark tvístýft fr. biti apt. h. heilrifað biti apt. v. 2. Iívít gimbur veturg.: stýft gagnstig. li., sneitt a. biti fr. v. 3. Svartíiekkótt ær, mark: fjaðrir 2 apt. h., miðhlutað stig fr. v. brennim. G A. 4. svart gimbrarlamb, undir ánni, mark liálftaf fr. fjöð- ur apt. h., verður eigi lýst v. 5. Svart geldingslamb,heilrifað fj. fr. h., biti eðastigfr.v. 6. Hvítt geldingslamb, hamrað h., sneiðrifað og fj. fr. v. 7. Móflekkótt gimbrarlamb, sýlt stig a. h., sneitt og fj, a. v. 8. Hvítt gimbrarlamb, sneitt og biti apt. h., sneitt fr. biti a. v. 9. Hvíttgimbrarlamb,sneiðrifað fr. íj. apt. h., heilrifað v. 10. Hvítt gimbrarlamb, sneitt fr. biti apt. h., sýlt fj. fr. v. 11. Hvítt hrútlamb, bragð fr. stig apt. h., sneitt og biti a. v. 12. Iívítt hrútlamb, lieilrifað biti apt. L, heilriíáð íj. a, v. 13. Hvítt hrútlamb, sýlt biti apt. gat h„ hvatt gat v. 14. Hvítt hrútlamb, sýlt h., stýft hálftaf fr. biti apt, v. Haustið 1878 voru seldar í sama hreppi 2 kindur með mark: tvístýft apt. h., sneitt apt. v. Mark þetta finnst í markaskrám 4 sýslna, og var kindum pess- vegna eigi lýst í Jýjóðólfi f. á., en enginn pessara 4 eigenda marksins, hefir lýst kindur pessar sína eign. Jiótt peim hafi verið gefin kostur á [>ví. Eigendur framanskrifaðra kinda, geta fengið verð peirra, að frádregnum kostnaði, lijá hreppstjóranum í [jverárhlíð, til septembermánabarloka ]>. á. Hamri 10. janúar 1880. Hjálmur Pétursson. Óskilakindur er seldar voru í Norðurárdalshreppi haustið 1879. 1. Ilvítur sauður 3 v. mark stúfrifað fjöður fr. L, fjöð- ur fr. biti apt. v., brennimark J S (akker). 2. Hvítur sauður vg.: geirstýft h., stýft bitar 2 fr. biti apt. v., brennim. E L S. 3. Hvít gimbur vg.: bitar 2 fr. h., sneitt fr. gat v. 4. Hvít gimbur vg.: tvístýft fr. fj. apt. h., tvíst. apt. v. 5. Hvít ær: hálftaf fr h., stúfrifað fj. fr. v. brm. S H. 6. Hvítt geldingslamb: hangfj. fr. h., stýf't fj. apt. v. 7. Hvítt lirútlamb: sýlt stig apt. L, stýft stig apt. v. Eigendur framanskrifaðra kinda, geta fengið verð peirra, að frádregnum kostnaði, hjá hreppstjóranum í Norðurárdal, til septembermánaðarloka ]>. á. Brekku 10. janúar 1880. [>órður Jónsson. — Seldar ósldlakindur í Biskupstungnahreppi haustið 1879: 1. Hvítt gimbrarlamb mark: biti aptan hægra, sneitt stand- fjöður aptan vinstra. 2. Hvítt gimbrarlamb: stúfrifað h., sneitt fr. v. 3. Hvítt geldingslamb: sneiðrifað fr. standfj, a. b., heilrif. v. 4. Hvítt geldingslamb: sneitt a. h., miðhl. í stúf biti fr. v. 5. Bíldóttur sauður 2 vetra: sneitt framan hangandi fjöður apt. hægra, sneitt framan hangandi fjöð. fr. vinstra. 6. Hvít ær 2 vetra: sneitt fr. biti apt. h., tvístýft a. hang- andl fj. fr. v. Brm. S. J. og óglögg lína. 7. Hvít ær 2 vetra: sýlt h., sueitt fr. 2 standfj. a. v. 8. Hvítur lambhrútur: sýlt h., sneitt fr. 2 standfj. apt. v. 9. Hvít ær 2 vetra: tvístýft a. gagnb. h., stúfrif. biti fr. v. 10. Hvít ær 2 vetra: hamarskorið h., 2 standfj. fr. biti a. v. 11. Hvít ær 2 vetra: miðhlutað lögg. fr. h., hálftaf apt. v. 12. Hvít ær 2 vetra: hvatt h„ hálftaf fr. biti apt. v. Brm. St. 1. Nýabæ. 13. Hvítur sauður veturg.: hálftaf a. h., tvístýft standfj. a. v. 14. Hvítt gimbrarlamb: hálft af a. h. miðhlutað í stúf v. 15. Hvítt geldingslamb: sýlt h. stúfrifað hnífsbragð a. v. 16. Hvítt geldingslamb: hamarskorið h. sýlt v. 17. Hvítt geldingslamb: hvatrifað h., stýft biti a. 18. Hvítt gimbrarlamb: biti a. h., sneitt a. v. 19. Hvítt gimbrarlamb: stig a. biti fr. L, tvíst. a. v. 20. Hvítt gimbrarlamb: hálftaf a. biti fr. h., heilr biti fr. v. 21. Hvítt gimbrarlamb: stýft biti a. h.; stýft v. 22. Hvítt gimbrarlamb: stýft h., sneitt fr. v. 23. Hvítt gimbrarlamb: sneitt fr. fjöð. a. h„ hamarskorið v. 24. Hvítt hrútlamb: sneiðrifað fr. h„ blaðstýft fj. a. v. 25. Hvítt gimbrarlamb: heilrifað h., sýlt gat v. 26. Hvítt geldingslamb: sýlt biti a. L, tvístýft a. v. Andvirði þessara ofanskrifaðra kinda má vitja til undir- skrifaðra hreppstjóra fyrir lok næstkomandi maímánaðar með því að borga áfallinn kostnað þar af. Biskupstungnahreppi 27. des. 1879. Tómas Guðbrandsson. Einar Kjartansson. — Hérmeð kunngjörist, að eg liefi tekið að mér útsölu á «Norðanfara», og geta þeir, sem vilja, pantað hann hjá mér, og skal ekki standa á afgreíðslu. Rvk. 29/i 1880. Kr. Ó. Þorgrímsson. - Aígreiðslustofa Jpjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmibju Einars þóröarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.