Þjóðólfur - 09.02.1880, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.02.1880, Blaðsíða 4
24 6. Hvítt geldingslamb: miðhlutað h., gagnfj. v. 7. Hvítt geldingslamb: 2 fj. apt. h., blaðst. fr. biti apt. v. 8. Hvítt geldingslamb : miðhlutað biti fr. h., 2 bitar apt. v. 9. Svart geldingslamb : sýlt h., stúfrifað v. 10. Hvít lambgimbur: blaðstýft fr. h., sneitt fr. fj. apt. v. 11. Hvít lambgimbur: með sama marki. 12. Hvít lambgimbur: hvatt h., hálftaf fr. standfjöður apt. v. 13. Hvít lambgimbur: sýlt í hálftaf fr. h., sýlt í hálftaf fr. v. 14. Mórauð lambgimbur: blaðstýft fr. gagnbitað h., sýlt v. Söluverðsins mega eigendur vilja til okkar, en borga hjóta þeir auglýsing þessa og annan kostnað. Grafarbakka og Sóleyjarbakka 21. desember 1879. Kristján Ámundason. Brynjólfur Einarsson. — Seldar óskilakindur í Kjalarneshreppi haustið 1879: 1. Hvílur sauður 2 vet., hamarskorað hægra, hvatt gat vinstra, hornamark: VII. Blaðstýft apt. h. 2. Hvítur sauður 1 v., stýft standfj. apt. h. tvistýft apt. v. 3. Hvítur sauður 1 v., heilrifað h., sneitt fr. fjöður apt. 4. Hvít gimbur 1 v. V. M., standfj. fr. h. sneiðrifað apt. v. 5. Hvítur lambhrútur, blaðstýft fr. h. sneiðrifað fr. v. 6. Hvítt girnbrarlamb, þrístýft fr. h. sýlt standfj. fr. v. 7. Hvítt geldingslamb, gat h. blaðstýft apt. v. 8. Hvítkollótt gimburlamb, stýft h. stúfrifað fjöður apt. v. 9. Dauð kind hvít, blaðstýft biti apt. h. hvatt v. 10. Móbaugótt gimbrarlamb, geýrstýft h. kalin eyrat v. Réttir eigendur mega vitja verðs þessara kinda að frá dregnum kostnaði, fyrir 14. maí 1880. Esjubergi, 16. des. 1879. Sigurður Oddsson. — Seldar óskilakindur i Rosmhvalaneshreppi haustið 1879, og enn óútgengnar: 1. Hvíthyrudur sauður 2 vetur, mark stúfrifað biti fr. h. hálftaf apt. v. með 4 skorurn í hægra horni og gat í. 2. Svarthyrndur sauður 1 v. tvístýft fr. h. sneitt apt. v. 3. Hvíthyrnd ær, 2 v. sýlt h. hálftaf fr. v. hm. stýft biti apt. h. 4. Mórauð kind 1 v., blaðstýft standfj. fr. h. sneiðrifað apt. v., hornm. hvatt biti fr. h. hvatt biti fr. v. 5. Hvítkollótt 1 v., hamarskorið h. sneiðr fr. v. standfj. v. 6. Hvíthyrnd ær, 1 v., sýit gagnfjaðrað h. blaðstýft apt. v. brennim. PJS. 7. Hvítur lambhrútur, sýlt standfi. fr. h. heilrifað v. Meiðastöðum, 22. desember 1879. Árni f>orvaldsson. — Seldar óskilakindur í Garðahrepp haustið 1879: 1. Grá, 1 v., brennim. L. II. 2. Hvít, 1 v., tvístýft apt. h. andfjaðrað v. 3. Hvftur hrútur, biti fr. h. hamarskorið v. 4. Grábaugótt, óglögt eyrnam., brennim. B. S. 5. Svört arnhöfðótt, tvíst. fr. h. stýft standfj. fr. hang.fj. a. v. 6. Hvít, sneitt og biti fr. h., boðbíldur apt. v. 7. Svörthosótt, stúfrifaö standfj. fr. h. biti apt. standfj. fr. v. 8. Hvít, sýlt biti apt. h. hvatt v., brennim. EES. 9. — 8ýit f blaðstýft fr. h., heilrifað, brennim. EG. 10. — sneitt biti fr. h., tvfstýft apt. v. 11. _ pýlt f hamar h., tvfrifað í sneitt fr. v. 12. Hvítt lamb, standfj. fr. h., blaðstýft apt. v. 13. — — sneitt fr. h., hvatt gagnbitað v. 14. — — vaglrifa fr. h., blaðstýft standfj. fr. v. 15. — — stýft gagnbitað h., geirstýft v. 16. — — tvírifað í heilt h., blaðstýft fr. v. 17. — — sneitt apt. standfj. fr. h., stýft biti fr. v. 18. — — sýlt h., stúfrifað biti fr. v. 19. — — sýlt f hamar h., sneiðrtfað fr. v. 20. — — stýft hægra. 21. — — tvfstýft apt. b., gagnstigað v. 22. — — sýlt biti fr. h., heilrifað v. 23. — — sneiðrifað fr. h., blaðstýft apt. v. 24. — blaðstýft fr. h., standfj. apt. h., tvírifað í sneitt a. v. 25. — geirstýft h., stýft biti fr. v. Andvirðisins, að frá dregnum kostnaði, mega réttir eig- endur vilja til mfn til 12. maf næstk. Dvsjum 29. des. 1879. Magnús Brynjúlfsson. i e ® t f # I n & & — Allir þeir, sem kynni að eiga, eða muna rétt utan blaða einhver Ijóðmæíi, kvæði eða lausavísur, eða hvað annað þess kyns eptir Gísla heitinn barnakennara og skáld Eyólfsson, bróður séra þorkels á Staðastað og séra Jóns sál., sem var prestur að Stað i Aðalvík, eru beðnir góðfúsast að senda öðr- um hvorum okkar undirskrifaðra eptirrit af nefndum Ijóðmæl- um, eða þó enn heldur frumritin; þvi það er f ráði, að Ijóð- mæli þessi verði bráðum prentuð, og óskum við því, að safn þeirra gæti orðið sem fyllst og réttast. B. Jónsson, Jón Árnason, bókbindari á ísafirði. bókavörður i Reykjavik. — Eg bið hvern, sem hitta kynni brúna hryssu, mark: sýlt hægra, aljárnaða, bustrakaða 4 eða 5 v. gamla, að koma henni til mfn eða láta mig vita, mót sanngjörnum fund- arlaunum, að Stapakoti. Iílem þórðarson. — Jörp hryssa, á 3. vetur, mark: gagnbitað h., standfj. fr. biti apt. v., er hér f óskilum, og verður seld eptir 14 daga, verði hún þá eigi út gengin. Laxárnesi, 21. jan. 1880. Þ. Guðmundsson. — Að kvöldi híns 3. þ. m. hvarf héðan frá bæjarvegg mín- um, rauðstjörnóltur hestur, 9 vetra gamall, stór og fönguleg- ur, með hvítan annan apturfót upp fyrir hófskegg, mark var á hestinum fjöður . . . hægra. Hvern, sem hitta kynni hest þennan, bið eg að gefa mér vísbendingu. Skálholtskoti við Rvik, 6.jan. 1880. Ingibjörg Sigurðardóttir. — Mig undirskrifaða vantar af fjalli í haust rauðskjótt mer- tryppi á annan vetur, mark: 2 standfj. apt. hægra, blesu fram- an (, og blett í báðum apturnárum. J»eir sem hitta kynnu, eru vinsamlega beðnír að koma því til mín eða gjöra mér vísbend- ingu um, móti sanngjörnu endurgjaldi. Korpúlfsstöðum, 2. febr. 1880. Sigríður Jónsdóttir. — Lýsing á tryppum: 1. dökkgrár foli 2 v., mark: heilrif- að fr. h. st. fj. a. v. 2. rauður foli, 1. v., mark: sneiðrifað fr. h. 3. Rauð meri, mark: standfj. apt. h. standfj. fr. v. 4. Brúnn foli, ómarkaður. Eigendur téðra hrossa geta vitjað þeirra til okkar innan 14 daga frá útkomu þessarar auglýsingu, ef þeir borga allan áfallinn kostnað, eptir þann tíma verða þau seld við opinbert uppboð. Gröf og Miðdal 2. jan. 1880. S. Guðmundsson. G. Einarsson. — Undirskrifuðum var með jólaföstu send úr Hraununum hvít lambgimbur, sem eg ekki á, en hrein-hornmörkuð mér: hálttaf apí. biti fr. h. stýft v., e. mark: eitt undirben. Réttur eigandi getur vitjað verðsins að frá dregnum kostnaði, ogsamið um markið við mig. Fuglavík, 6. jan. 1880. Jón Jónsson. Gígf* Með 4. tbl. fylgir sem ókeypis viðaukablað Skýrsla um sjúMinga á sjúkrahúsinu í Reylcjavík yfir árin 1868 til 1879, eptir J Jónassen héraðslækni og kennara læknaskólans. Vonum vér að þessi fróðlega og velsamda skýrsla bæti í aug- um kaupenda vorra upp hinar löngu og leiðu skýrslur á ó- skilafé, sem hin síðustu blöð hafa haft meðferðis. Yelnefndur læknir, sem heldur hér áreiðanlegastar veður- bækur, heíir góðfúslega lofað oss útdrátt úr þeim mánaðarlega. —■ZMUMHW — ------------------------Illll TIIIIII -"T — fLeiðréttinS'. I greininni «ísafold og kaupmenn- irnir», í síðast tbl., hafði misprentast á miðjum fyrsta dálki: «toll af 119 kr.», fyrir: „toll af 119 pottumu, og í 5. línu síðasta kafla greinarinnar: «innanlands nauðsynjum» en á að vera: ,,erlendum nauðsynjum“. — Undirskriptirnar undir auglýsingu efst á sfðasta dálki 2. nr. þ. á. höfðu misprentast: Sæm. á Brú, í stað f. Sæ- mundur á Elliðavatni, og Jón Jónsson s. b., fyrir Jón Jóns- son á Breiðholti. týjfjjf’ Nœsta laugardag heldur áfram fyrirlestur í fornleifa- felaginu. S. Vigfússon. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlaugsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarntaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.