Þjóðólfur - 27.11.1880, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 27.11.1880, Qupperneq 1
32. ár Iíostar 3kr. (orlendis 4kr.). ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavik, 27. nóv. 1880 Sé borgað að haustinu kostar árg. oii 3 kr. 25 a., en 4 kr. eptir árslok. ''' f Ásmuillllir prófastur JÓIISSOII. það tel ey minnst, að sá mannbaldur Ríkastur vur á Rane/árvöl/uut ; Hitt tel ee/ meira, að hann var maður Gœddur yöfugleik f/óðrar sáilar. það tel ey minna, að metorð hufði Mikil (>f/ makleg, sem menn vita; En hitt meira, að af honum skein Elska o(/ rcekt til allra manna. það tel c(j mest, að mœrinys hjarta Geymdi yull ycezku oy mildi; þaðan kom fremd oy föyur œfi, Hagsœld, vmsœld og hylli Guðs. Sefur irú huy/júfi þar er Saga geymir Ættarkurnbl Oddaverja, Og heilöy sól Yfir Heklutindi Siynir árgeislum Ynglinga kyn. Matth. Jocbumsson. ííeioruöu kaupendur „|>jóðólfs“! pegar eg tók viö blaði þessu fyrir hálfu sjöunda ári síðan, munu nokkrar raddir bafa heyrzt, sem spáðu því ekki langra lífdaga, eg var og ekki áhyggjulaus fyrir forlögum þess sjálfur, enda þótt eg m'egi játa, að eg hefi síðan lært betur að sjá, hve vanda- og ábyrgðarmikið verk er, að vera góður blaðamaður. pegar eg nú kveð blað þetta, hefir það enn þá meðal-upphæð kaupendatölu, sem það mun haft hafa síðan það var stofnað fyrir 32 árum (milli 11 og 12 hundruð). fetta langlífi blaðsins þakka eg nú íyrir mitt leyti raeira kaupendum þess en mér, og eg er viss um, að þeir eru til, ef til vill ekki fáir, sem furða sig á þessari seiglu Jpjóðólfs. J>eir menn eru til í öllum löndum, sem ætla lífsskilyrði blaða, að þau séu hörð og herská, með eindreginui og óvægilegri stefnu í stjórnarmálum, og að þau ryðji sér braut með uflokkum og framferðum», eins og rifbaldarnir á fyrri öldum. En þetta á- lit er efasamt. Ritstjórar eiga, eins og aðrir menn, að vera eins og þeim er eðlilegt að vera, enda samkvæmir þeim tíma, sem þeir starfa á. ;J>etta vildi eg vera. Eg var friðsamur í lund, og vildi ekki fyrir smámuni brj.óta af mér hylli og virð- ingu góðra manna, þóttist og skilja, að friður átti betur' við þessa tíð en ófriður. Kapp og óbilgirni á bezt við í ófriði, þegar ekki er um sættir að tala, heldur er annaðhvort að gjöra, að standa eða falla ; en að vekja ófrið að óþörfu, er á- byrgðarhluti og ekki viturra manna eða góðgjarnra. Með hinu minnilega ári, þegar vér héldum 1000 ára þjóðhátíð landsins og fengum stjórnarskrána, byrjaði ný öld á landi hér — einnig í blaðalífi voru. |>á féll í logn storm- ur sá, er staðið hafði nær því heilan mannsaldur, sem vér getum kallað tímabil vorrar sjálfsforræðisbaráttu. Og þar sem «þ>jóðólfur« einnig breyttist víð sömu tímaskipti og varð spakari en hann áður var, eða «meinlausari», sem menn kalla, Þá var það ekki fremur ritstjórinn, sem breytti anda1 hans og ^elnu, en tírninn og þjóðviljinn, eða skoðun og hugsunarhátt- Ur allra beztu manna landsins. Hinir gömlu pólítisku flokkar, meiri og minni hlutinn, hafa nú horfið úr sögunni síðan á u®‘ndum tímamótum, og tel eg það gott; flokkadrættir eru að v u dnmflýjanlegir, en góðir eru þeir aldrei, heldur, þegar Kan æ^Ur’ meðal til góðs, eins og hvert annað böl og stríð. PP og keppni til framfara og framkvæmda er og alls ekki komið undir pólítisku þrasi eða rifrildi, heldur á hið gagn- stæða sér optastnær stað. fetta sýna nú einmifjt' hin fáu triðsemdar ár, sem liðin eru síðan 1874. Engin 6 áf* hafa lið- ið heillavænlegri og arðbetri yfir ísland síðan mennskir menn byggðu það, en einmitt þessi hin síðustu. Og skoði menn orsakirnar, munu menn sjá, að hið nýfengna sjáifsforræði á að vísu mestan þátt í þeim, eti ekki allan; samlyndið eða samhuga viðleitni þjóðar, þings og stjórnar er höndin, sem neytt hefir hins nýja vopns eða verkfæris, stjórnarbótarinnar. Ósamlyndið getur ónýtt alla stjórn, lagabætur og frelsi. Aðgjörðir mínar skal eg ekki fjölyrða um; dæmi menn þær eins og rétt sýnist; vilji minn var einlægur að fylgja því góða og sanna, en eljan lítil og flestir kraptar veikir. Aðal- augnamið mitt og stefna var sú, að vekja áhuga á samtökum og félagsskap, á efling atvinnu landsins, en um fram allt annað, ~á efling menntunar og andlegra og siðgæðislegra fram- fara á landinu. J>ar sem nokkurt ftelsi eða sjálfsforræði á að blessast, er og verður ekkert hálft eins áríðandi, sem sönn og almenn upp/ýsing. Engin ein orsök átti meiri þátt í því, að hér á landi gat staðið þjóðveldi í 4 aldir en sú, að allur þorri þjóðarinnar var svo að segja jafn vel menntaður og mannaður. Að eignast stjórnlegt frelsi er mikilsvert, eins og hið persónulega, en það frelsi, sem einungis fæst fyrir rétta þekkingu á sjálfum sér og hinu sanna, góða og fagra, það frelsi er öllu meira, enda á það að vera hið æzta markmið allra þjóða. Sumir hafa litla trú á framförum lands vors eða þjóð- ar; eg hefi bæði glaða og örugga trú á þeim. pjóð vor er full af kröptum og kostum: námfýsi, skarpleik, drengskap og góð- leik. Sá, sem ekki veit þetta og ekki byggir á því, ætti aldrei að skrifa blaðagrein. Hitt er satt, að kraptar sem kostir sofa víða og leynast, eða þá þeir brjótast út í öfugri mynd; því allar guðs gáfur, sem ekki er sómi sýndur, hefna sín með einhverju móti. Landar vorir þuria í tíma að hugfesta þá grundvallarreglu allrar stjórnar, sem Vesturheimsmenn fundu fyrstir og Cavour, Thiers og jafnvel Bismark hafa tekið upp eptir þeim, en hún er sú, að stjórna í þá átt uð fjöldinn nái jafnmenntun að sama skapi og jafurétti, eða eins og það var einu sinni orðað í þessu blaði: Hvað sé mark í mannfífs bygð? Menntun jöfn, rneð frelsi tryyð ! Öll kennsla ætti að borgast af almaunafé, og viss menntun ætti að vera eins sjálfsögð og lögskipuð eins og kristindómslærdómur nú er. Hingað til hafa þjóðirnar optast legið í órækt og afskipta- leysi, hvað almenna og verulega menntun snertir, og hafi einhver þeirra náð töluverðri þekkingu, hefir hún fengist fyrir hendingu eða á hlaupum, en ekki fyrir föst ráð og ríkislög. Hinar miklu verklegu breytingar í heiminum gjöra nú ýmis- legt mögulegt, sem áður var ómögulegt; eitt af því er alþýðu- menntunin. Áður þótti heimska að gjöra ráð fyrir, að hvert barn yrði bóklæs maður; nú er með lögum heimtað, að hver fermdur unglingur kunni að skrifa og reikna. En það er þó einungia byrjunin, og sama má segja um flestar framfarir vorar enn; þær eru ekki nema byrjunin; en góð byrjun lofar miklu. Úr því þjóð vor gat, hjarað af öll sín mæðu- og óaldar- ár, skyldi enginn efa líf hennar, vöxt og viðgang uú, þegar hún hefir náð aptur Iðunnarepli sjálfsforræðisins; því eins 'og forðum Æsi, yngir það enn allar þjóðir, sem Jifandi eru og vilja lifa. Að svo mæltu kveð eg lesendur fjóðólfs með vinsemd og þakklátsemi. Sérstaklega þakka eg hinum mörgu heiðruðu út- sölu- og styrktarmöunum blaðsins fyrir umburðarlyndi þeirra, velvild og drengskap við mig meðan viðskipti vor stóðu. Matthías Jochumsson. Ritstjúraskipti ,,{>jóðúlfs“. Bæði «Dagblaðið» og «Föður- landið» helztu blöð Khafnar, fara vinsamlegum orðum um vora stuttu ritstjórn. Dagblaðið segir — auk nokkurra sæmdarorða um ritstjórann sjálfan: »J>au 6 ár, sem séra M. J. hefir út- gefið blaðið, hefir honum tekizt að sneiðahjá öllum öfgum (Extre- mer), og hofir honum fyrir þá sök stundum verið brígslað um afskiptaleysi (Indifferentisme) en í raun réttri, verða menn að játa, að hvenær sem um verulegar framfarir var að ræða, áttu slík mál snjallan talsmann þar sem ritstjóri pjóðólfs var; fannig á séra M. J. vafalaust verulegau þátt í því að áhugi manna fyrir kveuna- og unglingaskólum hefir stórum lifnað hin síðustu ár.» «Föðurlandið» segir meðal annars:» í>au 6 ár,

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.