Þjóðólfur - 12.03.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.03.1881, Blaðsíða 1
VIBUKVBLVO við 6. töluM. „J»jóðólfs" 1881. "~~ Vér undirskrifaðir ábúendur Ness, Bjarnastaða, f>orkel- 6ei'ðis og Vogsösa í Selvogi, birtutn hér með fyrir öllunci PeirrJ, sem átt geta hlut að máli, að vér á næsta vetri mun- .m einu sinni í mánuði hverjum láta smala allt laud nefndra Jarða og jafnskjótt láta selja við opinbert uppboð öll þau 6- Rl'ahross, er finnast kunna í landi ofannefndra jarða; og a' auglýsing þessi vera í stað uppboðsauglýsingar í hvert jSti er selja á. 4. Febrúar 1881. ^oraundur Ólafsson. porsteinn Ásbjörnsson. Árni Árnason. Olafur Olafsson. ¦"" Vér undirskrifaðir ábúendur Ness, Bjarnastaða, f>orkel- &ei'ðis og Vogsósa í Selvogi, leyfum oss að minna þá, sem ai'a vegiun frá Hrauni í Ölvesi og út að Krísuvik, á, að á- angastaðir á nefndum vegi eru: Hraunsmýri, llifjabrekkur, f Bleiksmýri; og um leið og vér minnum á þetta, bónnum er einum og sérhverjum að hafa áfangastað frá Djúpadals- hra ioi og út fyrir Víðasund. Breyti menti gegn þessu, mui Uttl vér leita réttar þess, er lög heimila oss í þessu efni. 4. Febrúar 1881. ^lðmundur Ólafsson. f>orsteinn Ásbjarnarson. Árni Árnason. Ólafur Ólafsson. Lýsing á dskilakindum, er seldar voru í f>verárhlíðar- hrePPi, haustið 1880. • Móflekkóttur sauður 2 vetra, með mark, sýlt fj. fr. h., sýlt, gat, (stört) v. 2- Svartur sauður 3 vetra, mark, stýft biti apt. h., stýft hálftaf apt. biti fr. v. 0> Hvít gimbur veturg., mark, sneitt apt. gat (rifið upp úr) h., sneitt fr. fj. apfc. v., brennimark JÓNAS. Hvít gimbur veturg., mark, tvístýft fr. h., sneiðrifað apt. stig fr. v., hornm. tvístýft fr. h. ¦ Svartkápótt ær, mark, sneiðrifað apt. biti fr. h., sýlt gagnbitað v., brennim. M J D. "• Hvítt hrútlamb, mark, snoitt ap-t. h., blaðstýft apt. biti fr. v. • Hvítt hrútlamb, mark, sneitt fr. bragð apt. h., stýft v. ,^ — gimbrarlamb, mark, sneitt apt. gat h., hamrað v. <*- ~~ ----- tuark, sneitt apt. fj. fr. h., hvatt biti apt. v. ¦ Hvítt gimbrarlamb, mark, sýlt gagubitað h., sneitt fr. jj fí- apt. v. 12 . ' Hvítt gimbrarlamb, mark, sýlt h., fj. fr. v. ' Hvítt geldingslamb, mark, hvatt biti apt. h., tvístyft aPt. biti fr. v. Hvítt geldingslamb, mark, sneitt apt. h., (soramark) , Eigendur þessara kinda, geta fengið verð þeirra hjá ePpstjóranum í f>verárhlíð, til Septembermánaðarloka þ. á. Hamri 14. Jan. 1881. Hjálmur Pétursson. , ^lridur, sem seldar hafa verið í Lundarreykjadalshreppi ha«stið 1880. • Bíldótt kind 1 vetrar, mark, sneitt apt. h., sneiðrifað fr. v. • Sauður, 2 vetra, mark, sýlt h., tvístýft apt. v. Hvít' ær, mark, hálftaf apt. fj. fr. h., gat v., hornam. 4 sneitt apt. fj. fr. h., stúfrifað fj. fr. v. 5" jjTítt lamb, sneitt apt. fj. fr. h., stúfr. fj. fr. v. 6 íJV!.tU1' lambhrútur, mark, sýlt biti fr. h., heilrifað v. Hvítt gimbiarlamb, mark, sýlt biti apt. h., sýlt v. Hvítt gimbrarlamb, mark, sneitt apt, h., hvatrifað v. 7' ^oll<5tt lamb, mark, biti og stig apt. v. Hvít *r, mark, stig fr. h., gat v., hornamark, 2 fj. • 'J> apt. h., biti apt. v., óglöggt brm. h. v. raun. 8. Hvítt lamb, mark, stig fr. h., hvatt biti fr. v. 9. Móhosótt lamb, mark, lögg apt. h., fj. apt. v. 10. Hvítur lambhrútur, mark, fj. fr. gat h., fj. fr. v. 11. Svartur lambhrútur, mark, gagnbitað h., gagnbitað v. Verð ofanskrifaðra kinda, geta réttir eigendur fengið hjá undirskrifuðum, ef þeir vitja þess fyrir næstu fardaga. Oddstöðum í Janúar 1881. Arni Sveinbjarnarson. Næstliðið haust var mér undirskrifuðum dregið í Skapt- holtsréttum hvíthyrnd ær 2.vetur með mínu marki: biti aptan bæði eyru, brennim. á öðru horni með stöfunum HAGI; sá sem getur helgað sér kind þessa, má snúa sér til mín að Ölvaðsholti í Flóa. Amoddur Arnoddarson. — í haust var dregið hingað lamb, hvít gimbur, með fjármarki Guðrúnar dðttur minnar: blaðstýft aptan hægra, gat vinstra. (sem var mitt marfe áður); en af því nú «r uro fáar kindnr að gjöra meðþessu marki veit eg að hvorki bún né eg á lambið. Eigandi má \ilj.i andvirðis þesa til mín að frádregnum kostnaði, og semja um leið við mig um breytingu marksins. Múla í Biskupstungum 21. Febrúar 1881. Egill Pálsson. — Fjármark Stefáns Ólafssonar á Miklaholti í Biskupstung- um er sneitt fr. h. sneitt aptan v. Óskilafé í Hálsahreppi haustið 1880. 1. Hvítur sauður tvæv., fj. apt. h., biti fr. v. 2. Svartkollótt ær, stýft biti apt. h. (illa gjört), blaðst. fr. v. 3. Hvítt lamb. tvístýft fr. biti apt. h. , tvírifa i sneitt og biti apt. v. 4. Hvítt lamb, tvíst. fr. h.. fj. fr. biti apt. v. 5. Hvítt lamb, stúfrifa h. stýft gagnfjaðrað v. Béttir eigendur geta vitjað andvirðis ofanskrifaðra kinda, að frádregnum kostnaði, til undirskrifaðs. Stdra-Ási 15. Febrúar 1881. Jón Magnússon. — Á síðastliðnu hausti var mér dregið hvíthníflótt geld- ingslamb með mínu klára marki: bita aptan hægra, sneitt fr. vinstra; en þar eg eigi á þetta lamb, óska eg að eigandi gefi sig fram hið fyrsta, og semji við mig um markið. Grund í Skorradal, þann 20. Desember 1880. Sigfús Pétursson. Seldar óskilakindur í Grindavíkurhrepp haustið 1880. 1. Hvítt geldingslamb, stúfrifað biti apt. h., standfj. fr. v. 2. Hvítkollótt ær tvæv., hamarskorið h., hamarskorið biti apt. v. 3. Hvít gimbur veturgömul, heilhamrað h., hangandifj. fr. v., hornmark tvístýft fr. h., blaðstýft apt. standfj. fr. v, 4. Baugótt gimbur veturgömul, þrísýft apt. standfj. fr. h. gagnfj. v. 5. Hvít ær, tvæv. geirstýft h., geirstýft v., brennim. G J. 6. Hvít ær tvæv., hálftaf fr. h., sneiðrifað apt. v., hornm. tvístýft apt. h., hvatt v., brennim. A f>. 7. Svart lamb, tvístýft apt. h., hvatt v. 8. Baugótt geldingslamb, sneiðrifað fr. h„ sneitt fr. biti apt. v. 9. Hvít ær., tvæv. blaðstýft fr. h., sneitt apt. standfj. fr. v.. 10. Hvítur sauður veturgamall, tvístýft apt. standfj. fr. h., 2 standfjaðrir apt. v. 11. Grá gimbur veturgömul, sneitt apt. standfjöður fr. h. stýft v.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.