Þjóðólfur - 29.10.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.10.1881, Blaðsíða 2
m gr. aukatekjureglujýörðarinnar, til hans óskipt, (þó því a0 eins, aB upp - hæð uppboðsins fari eigi fram úr 200 kr.). Sýslumaður skal sjálfur halda þau uppboð, sem ætla má að hlaupi meira enn 200 kr. pegar hreppstjóri selur við opinbert uppboð óskila-íé, sem á- rangurslaust hefir verið lýst, og sem fóðrað hefir verið um lögboðinn tíma, greiðist honum í laun '/» af uppboðsupphæðinni, en af henni skal eigi telja nein frekari uppboðslaun. 7. gr. pegar hreppstjóri fyrir hönd sýslumauns stendur fyrir uppskriptar- og virðingargjörðum til leiðbeiningar við skipti eða upp- boð, fær hann fyrir þetta verk sitt fyrir fjárhæð gjörðarinnar allt að 200 kr............................1 kr. yfir 200 kr. allt að 000 kr...............2 — — 600 —------ 1200 — .... 3 — — 1200 —...............................5 — þar að auki endurgjald fyrir ferðakostnað samkvæmt þeim reglum, sem settar eru f 3. greln. þegar hreppstjóri annars fyrir hönd sýslumanns stendur fyrir öðrum skoðunar- eða virðingargjörðum, eða er hafður við áreiðar eða aðrar slíkar gjörðir, fær hann sömu borguu, ef að starfið miðar að því, að fá fjárhæð ákveðna með mati, en að öðrum kosti 3 krónur. 8. gr. Fyrir úttekt greiðist hverjum úttektarmanni 2 kr. fyrir hvern dag, sem gjörðin stendur yfir. póknunin telst eptir ákvörðuninni í 15. gr. í aukatekjureglugjörðinni. Fyrir skoðunar- eða virðingar- gjörð yfir fasteign, hvort heldur gjörðin miðar til að útvega upplýsing um verð jarðarinnar til veðsetningar, eða til skiptaúthlutunar eða til leiðbeiningar við uppboð, ellegar til notkunar við réttarþrætu, eða til hvers annars, sem vera rná, skal greiða hverjum af skoðunar- eða virð- ingarmönnum 2 kr., og þeim, sem ritar það, sem fram fer, eun fremur 1. kr. Hreppstjórinn er skyldur til að rita gjörðina; séu báðir virðing- armennirnir hreppstjórar, skal sá af þeim, sem lengur hefir verið hreppstjóri, hafa þetta starf á hendi, eða hinn eldri, ef báðir hafa jafn lengi verið. Fyrir skipti á jörðum og húsum greiðist hið sama. Fyrir skoðun og virðingu á lausafé borgast 2 kr. til jafnra skipta milli virð- ingarmannanna. Ef svo stendur á, að helmingi fleiri menn eru við hafðir til skoðunar eða virðingar, ber hverjum þeirra hin sama borgun, sem goldin er, þegar 2 menn fremja gjörðina. Fyrir að staðfesta með eiði í réttinum gjörðir, sem getið er um í þessari grein, borgast eigi sérstakt gjald. Ferðakostnaður skal end- urgoldinn virðingarmönnunum samkvæmt því, sem fyrir er mælt í 3. gr., bæði fyrir ferðina til þess staðar, þar sem gjörðin skal framin, og fyrir ferðina til þess staðar. þar sem eiðfesting fram fer. 9. gr. Sem gjald til vottanna við fógeta-, uppboðs- eða skipta- réttinn skal greiða 50 aura hvorum fyrir hvert réttarhald, ef það stendur eigi jfir lengur enn 8 stundir. Ef réttarhaldið stendur lengur yfir enn 8 stundir samfleytt, telst gjaldið fyrir l'/a .dag. 10. gr. Réttarvottum við meðferð dómsmála borgast 1 kr. ýl jafnra skipta, fyrir hvert réttarhald, sem málið er til meðferðar. í einkamálum greiðist gjald þetta í fyrsta skipti ásamt með gjaldinu fyrir fyrirtekt málsins; fyrir hvert réttarhald seinna í málinu skal sá greiða gjaldið, sem fær málinu frestað. f opinberum málum greiðist gjald þetta fyrir hvert réttarhald án tillits til þess, hvað mörg mál eru til meðferðar við það réttarhald. pingvottar við manntalsþingin eru skyldir til að hafa starfa þennan á hendi kauplaust. 11. gr. peir menn, sem notarius publicus hefir sem votta við notarialstörf, fá hvor um sig 50 aura fyrir hverja gjörð. trén til að gera pottösku úr ösku þeirrra og selja. J>essi gamli nýlendumaður átti skáldsögur Marrj'ats, sem eins og kunn- ugt er lúta að sjó og sjólífi. Fékk lestur þeirra bóka Gar- field svo mikils, að hann einsetti sér að verða sjómaður eins og Marrýat, hvernig sem móðir hans setti sig á móti því. Eiun dag hafði hann spent á sig tösku sína og búist af stað, og ætlaði að ganga til hins Ijómandi fagra Erie-vatns, sem ligg- ur eitthvað tuttugu enskar mílur þaðan sem móðir hans bjó. Fjöldi skipa voru þá farin að ganga á vatninu og vörpuðu mörg þeirra atkeri við bryggjur Clevelands. Á leiðinni til vatnsins kom Garfield til eins frænda síns. Hann reyndi til að telja hann af þessu æfintýralega áformi hans, að vilja gerast skipsdrengur til þess að sigla til framandi landa, og bauð honum í þess stað að höggva fyrir sig 100 brennifaðma. Hann bét að greiða honum 50 dollara þegar liann væri bú- inn. Garfield hugsaði til móður sinnar og gekk að boðinu. Hann tók öxi í hönd sér og fór tll skógar, annar verkmaður þýzkur fór um leið og átti að höggva jafnmikið. James hamaðist sem væri hann óður við verk sit.t, en þýzki maður- inn fór hægt og drjúgt og var stórhöggari enn drengurinn James, sem aptur var tíðhöggari; James fékk þó lokið verki sínu þó hann yrði dálítið seinna búinn enn hinn, en pen- ingana, sem hann fékk fyrir verkið, gafhann nálega alla móð- ur sinni. Nú var ekkert sem lengur gat aptrað lionum frá því að ufara til sjós». Hann koinst til Clevelands og bauð kapteini 12. gr. Fyrir flutning fanga og annan kostnað við hapt á þeim greiðist hroppstjóra endurgjaid eptir ákvörðun yfirvaldsins. 13. gr. Gjöld þau, sem getið er um í þessum lögum, greiðast einnig í opinberum málum og gjafsóknarmálum. I einkamálum or gjörðarbeíðandinn skyldur að greiða gjaldið áð- ur, enn gjörðin fer fram. Yerði gjaldið eigi greitt fyrir fram, hefir hlut- aðeigandi lögtaksrétt að gjaldinu um 2 ár eptir að gjörðin var framin. Hlutaðeigandi réttarþjónn gefur út fjárnárasskipunina, og fer fjárnándð fram eptir reglum þeim, sem ákveðnar eru í opnu bréfi 2. apríl 1841. I opinberum og gjafsóknarmálum greiðast þau gjöld, sem hér ræðir um, eptir hinum gildandi reglúm fyrir fram úr landssjóði gegn endurgjaldi hjá þeim, sem dæmdur verður í málskostnað með endileg- um dómi. 14. gr. pað, sem fyrir er mælt í aukatekjureglugjörð fyrir rétt- arins þjóna, 10. septbr. 1830, VIII. kap., 63.—75. gr., er úr gikli numið- 15. gr. pessi lög öðlast gildi 1. janúar 1882. NOKKUR SKJÖIi til npplýsingar sögn Ellioaárniálanna. II. Christian hinn IX. i af guðs náð o. s. frv. \ ^önsku. Eptir að hafa meðtekið allra þegnsamlegasta skýrslu um árangur rannsókna þeirra, er framkvæmdar hafa verið afþér, Jón Jónsson, ritari við landshölðingjadæmið á voru landi ís- landi, samkvæmt allrahæstri umboðsskipun vorri af 7. Okt. f. á., tii upplýsingar um ýms ofbeldisverk, er framin hafa verið við laxakistur kaupmanns H. Th. A. Thomsens í Elliða- ám innan Gullbringu- og Kjósarsýslu, er það vilji vor og skipun til þín, að þú með umboði sem dómari rannsakir ýt- arlegar mál þetta og dæmir í því, og ber í því máli að ákæra persónur þær, sem nefndar eru hér á eptir, hverja fyrir það brot, sem við hana er tilfært. 1. porbjörgu Sveinsdóttur fyrir hluttöku i afbroti gegn 298' gr. hegningarlaganna. 2. Olali Olafssyni fyrir afbrot gegn 108.2 gr. hegningarlag- anna og hluttöku í ofannefndu afbroti. 1) 298. gr. hegningarlaganna hljóðar svo: «Ef að nokk- ur maður annars af ásettu ráði ónýtir eða skemmir eigur annars manns, skal hann sæta sektum eða fangelsi, ef að breytni lians ekki á undir aðra þyngri hegningarákvörðun. Opinbera málsókn skal því að eim höfða, að almennum friði hafi verið raskað, eða brotið á móti ákvörðunum um lög- reglu". 2) 108.gr. hegningarlaganna hljóðarsvo: «Hversemtek- ur sér eitthvert opinbert vald. sem hann ekki hefir, og sem þeir einir geta beitt, sem hafa eitthvert opinbert embætti, sýslun eða umboð á hendi, skal sæta sektum eða einföldu fangelsi alt að einu ári, ef að verk hans ekki er svo vaxið, að til þyngri hegningar sé unnið». nokkrum á skipi, sem lá þar við atkeri, að ganga í þjónustu hans, en það fór síður enn ekki vel, því kapteinninn tók hon- um með dynjandi skömmum og rak hann frá borði bölfandi og ragnandi. Slík orð bafði James aldrei heyrt. fetta vai' þá sjómanns-staðan sem Marrýat hafði útmálað svo glæsilega- Drengurinn stóð hnugginn á ströndinni og horfði út á hiun glampandi, geysivíða vatnsflöt. Sólin var að renna; hvert átti liann að hverfa? Honum varð það, að hann gekk í öngum sínum fram með Erie-síkinu þá heyrir hann alt í einu kallað nafn sitt og rankar við sér. En kallið kom frá bát nokkrum, er lá við stjóra á síkinu, og var fyrir bátnum frændi hans nokkur, er hann hafði séð eitthvað tveimur sinnum áðu1' ! húsi móður sinnar. James fór út á bátinn til hans og þ°';lil vænkast ráðið, því nú fékk hann það starf að keyra hestinn, sem hafður var til að draga bátinn. Undireins daginn eptif var farið ofan eptir síkinu til Óhió íijótsins og settist James upp á jálkinn og keyrði hann áfram og lá nú leið hans ein- mitt um þær sömu slóðir, sem forlögin höfða síðar ætlað honum að verða fulítrúi fyrir í 18 ár. Eu það hafði hann þá ekkei hugboð um. Hann varð eptir nokkurn tíma stýrimaðui' bátnum og græddi við þetta nokkra peninga, en sakir köldu- sýki, sem liann fékk í þessum nýa lífsveg, varð hann a fara heim aptur til móður sinnar. Hún gat nú lokstns ta 1 hann af því að hugsa um farmensku, en reyna he’dur a verða stúdent, og fylgði því máli einnig kennari hans, se þekti hans ágætu hæfilegleika til bóknáms.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.