Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.12.1881, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 24.12.1881, Qupperneq 4
122 Veðráttufar í Reykjavik í Nóvembermánuði. Veðuráttau í þessum mánuði hefir verið að miklum mun betri en í sama mánuði umliðið ár, en kefir þó eins og þá verið stormasöm og óstöðug (einkum síðari hlutinn). Fyrstu 4. dagana var optast logn, en dimmviðri (snjóaði til fjalla);• 5. bjart veður, norðan til djúpanna; 6. 7. hægur á útsunnan opt dimmur með sudda; 8., 9., 10., 11., 12., optast bjart veður og stilt; 13. og 14. austanátt með nokkru regni; 15. 16. hvass á norðan; 17. logn, ofanhríð nokkur um kveldið; 18. hvass á austan með krapaslettingi og mikilli riguingu síðari hluta dags; 19. genginn til útsuðurs, hvass með köflum; 20. logn að morni en hvass að kveldi á austan með rigningu ; 21. bjart veður og stillt en eptix* lxádegi á svipstumlu rok- inn á snnnan-útsunuan meö éljagangi, og að kveldi komið logn; 22. 23., bjart veður, logn; 24. landnorðan, dimmur, (hvass á norðan til djúpanna); 25. hvass á norðan; 26. land- norðan, dimmur, hægur að kveldi, allt í einu genginn í norð- ur, hvass; 27. hvass á norðan (frostlaust); 28. logn; 29. hvass á austan og hvesti enn meira er á leið daginn; 30. austan, hvass, dimmur, gekk til útsuðurs eptirmiðjan dag, hvass með éljagangi. frumuveður var aðfaranótt hins 30. Snjór heíir svo að kalla enginn fallið hér í bænum. Hitamælir hæstur (um hádegi) 4. + 5‘/2 (i fyrra + 3) —«— lægstur ( — ) 17. —í— 6 (í fyrra + 9) Meðalkiti um hádegi. . . . + 1,8 (í fyrra -f- 1,23) —«— . á nóttu............-f- 0,4 (í fyrra 3) Mestur kuldi á nóttu. (aðfaran. h. 17.).-f-8 (í fyrra-f-12) Loptþyngdamælir hæsturð. og 6. 29. 10 , ensk- —«— lægstur 21. 27. 10 ) ir Meðaltal....................... 28. 57 fþuml. Reykjavík 1 desember 1881. Jónas Jónasson. Framhald af Elliðaár-máls skjölunum koma í fyrsta blaði epttr nýÉr. A u g I ý s i n g a r. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 og lögum 12. Apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda i dánarbúi dannebrogsmanns Ásgeirs heitins Finnbogasonar frá Lundum, er andaðist hinn 25. Apr. þ. á., til þess, áður 6 mánuðir séu liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, að lýsa kröfum sínum og sanna þær, fyrir skiptaráðanda hér i sýslu. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu 26. Nóv. 1881. Guðmundur Pálsson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 og lögum 12. Apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Guðvarðar Jónssonar frá Björnólfsstöðum, sern deyði hinn 22. Júní þ. á., að koma fram með og sanna kröf- un sínar á hendur dánarbúi þessu fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðasta birtingardegi þessarar innköllunar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 1. Nóvember 1881. Lárus Blöndal. — Mig undirskrifaðan vantar af Hreppamanna afrétti brún- skjótt mertrippi 2. vetra með mark 2 bitar framan hægra fjöður aptan vinstra; bið ég hvern þann er hitta kynnj, að koma því til mín mót sanngjarnri borgun. Nesi við Seltjörn 6 Desember 1881. Guðmundur Einarsson. — Hjá mér undirskrifuðum er óskilahryssa bleik, á að gizka 4 vetra ójárnuð, raark blaðstíft aptan hægra, réttur eigandi getur vitjað hennar til mín mót sanngjarnri borgun hiröingu og auglýsingu. Meðingi dag 4 Desbr. 1881. Guðmundur Jónsson. — Á næstliðnu hausti var mér undirskrifuðum dregin kind með mínu klára marki sílt h. standfj. apt. v. j>ar ég ekki á þessa kind, getur eigandi vitjað verðsins til mín að frádregnum kostnaði, og jafnframt samið við mig úm markið. Gröf í Skilmannahrepp 4 Desbr. 1881. ilagnús Guðmundsson — Á næstliðnu hansti var Rannveigu Árnadóttur, stjúpdóttur minni, dregið hvítt geldingslamb með hennar marki, stíft h. stúfrifað vinstra; eigandi lambsins vitji andvirðis þess til mín, semji við mig um markið og borgi þessa auglýsingu. Brennu þann 7 Desbr. 1881. Einar Arnason. — Mig undirskrifaðan vantar af fjalli á þessu hausti ljós- rauðan fola, með litla stjörnu, 4 vetra, mark standfjöður aptan hægra, standfjöður framan vinstra, umbiðst hver sem hitta kynni téðan fola, að hirða hann og gera mér aðvart eða færa mót borgun. Bakka í Garðahreppi 7 Desbr. 1881. P. Halldórsson. — Mark ívars Halldórssonar á purá í Ölvesi er blaðstíft aptan hægra, biti aptan vinstra. — Nýupptekið fjármark blaðstíft framan hægra, 2 göt v. Jóhannes Guðmundsson á Eigilsstöðum. — Dndirskrifaðan vantar dökkrauða hryssu á 6 vetur, mark blaðstíft framan vinstra óafrökuð, bið jeg hvern, sem hitta kynni hana, láta mig vita sem fyrst eða koma henni að And- résfjósum á Skeiðum. Hlöðunesi þann 12 Desember 1881. Björn Björnsson. — Með síðustu póstskipsferð komu til Símonar Johnsens sömu vínfangategundir og áður hafa verið og seljast þær með sama verði og áður. Til Yesturfara f>eir sem vilja flytja héðan af Suður eða Vesturlandinu til Ameríku næsta sumar, geta snúið sér til mín undirskrifaðs eða til agenta minna sem eru: Magnús Sigurðsson Vestur- landspóstur og Sumarliði Guðmundsson póstur á Örlygstöðum, hjá hverjum nauðsynlegar upplýsiagar geta fengizt um flutn- inga og fl. Reykjavík 14 Desember 1881. Sigfús Eymundarson, útfiutningastjóri. — Undirskrifaðan vantar af fjalli rautt hesttryppi, vetur- gamalt. Mark: lögg framan vinstra, másbe óglögg. Sama vantar úr heimahögum veturgamla gimbur, hvíthyrnda, með sama marki brennimark: JHÓ. Hver sá, sem var verður við skepnur þessar, q;' beðinn að gjöra mér aðvart gegn sann- gjarnri borgun. Reykjavík 20. desbr. 1881. Jóhannes Qlsen. — Á næstliðnu hausti var mér dregið hvítt gimbrarlamb með mínu erfðamarki, sneiðrifa fr. h. boðbíld aptan, en þar eg á ekki lamb þetta, getur eigandi þess vitjað andvirðis til mín að frádregnum kostnaði, og samið við mig um markið. Nesi á Kjalarnesi. 15. Des. 1881 Guðmundur Guðmunds->on. — Á næstliðnu vori tapaðist úr Borgarhrepp suður yfir Hvítá brún meri, lítið tamin 3. veíra, afrökuð, mark: lögg aptan bæði, fjöður framan bæði, munu því nær grónar saman, hver sem hana hittir, er beðinn að halda til skila til undir- skrifaðs. Kárastöðum 29. Oktbr. 1881. S. Sigurðsson. — Undirskrifaðan vantar af fjalli 2 hryssur, báðar mftld- óttar á lit, önnur 7—8 vetra tneð folaldi, hin á 3. vetur, Mð- ar með bita og fjöður aptan vinstra, og eru allir beðnir, sem hitta kynnu •hryssur þessar, að gjöra mér aðvart og hirða þær gegn borgun. Ráðagerði við Seltjörn 21. Desbr. 1881. Pórður Jónsson. Prédikanir um liátioirnar: Aðíangadagskvöld kl. 6: kvöldsöngur, stúdent á prestaskól- anum Finnbogi Rútur Magnússon. Jóladag kl. 11: biskup dr. Pétur Pétursson. kl. 1*/* dómkirkjupresturínn (dönsk messa). 2. í jólum kl. 12 sami. (Jamlaárskvöld kl. 6: kvöldsöngur, kandidat Jóhann por- steinsson. Áýársdag kl. 12: prestaskólakennari síra Helgi Hálfdánarson Afgreiðslustofa pjóöólfs: húsið 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. Ó. porgrímsson. PrentaSur í prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.