Þjóðólfur - 06.02.1882, Side 3

Þjóðólfur - 06.02.1882, Side 3
7 0g brjefið til landshöfðingja sama dag—, þá hygg jeg að áliti stjórnarinnar og óhlutleik borgaranna mundi það hent- ast, að stjórnin tæki hér kröptuglega í taumana, til að láta fólk finna til þess, að auk bókstafsins er og andi í lögun- um, sem glögglega er rjettvísinnar megin. Reykjavík, 28. d. júlímán. 1880. Allraundirgefnast H. Th. A. Thomsen. Hið sunnlenzka síldarveiðafélag, er nú stofnað, og er tilgangur þess að reyna síldveiði í Faxaflóa og svo hvar helzt annarstaðar sem síld gengur. Lög fyrir félag þetta voru samþykkt 30. f. m., og skrifuðu sig þá um leið ýmsir félagsmenn sig fyrir rúmum iooo kr. í hlutabréfum, enn hvert hluta- bréf hljóðar upp á 100 kr., og hefir 1 atkvæði á fundum félagsins. í stjórn félagsins voru þeir kosnir: Umboðs- maður E. Gunnarsson formaður, assessor L. Sveinbjörnsson gjaldkeri, alþingis- maður Egilsson skrifari, kaupmennirn- ir J. Vídalín og P. Eggerz. Til þess að gjöra mönnum sem aðgengilegast og hægast að ganga í félag þetta, voru hlutabréfin látin vera sem lægst, og ennfremur þarf ekki að borga þau nema á 3 árum, þannig að í ár sé borgaður helmingurinn í tvennu lagi, nl. 25 kr. fyr-ir 15. marz og 25 kr. fyrir 15. Júlí þ. árs, enn 25 kr. fyrir 15. marz 1884. -Á- þann hátt vogar fjelagið ekki nema helming þess, sem skotið er inn af fé í ár, enn hefir helminginn til taks næstu ár, til þess að stækka með útveginn ef sjerleg óhöpp ekki skyldu til vilja á þessu ári. Hér mælist einkar vel fyrir félagi þessu, og mikill áhugi manna að styðja það. Hjá gjaldkera félagsins hr. assessor L. Sveinbjörnsson verða hlutabrjef að fá upp frá þessum degi, og allir stjórn- endur fjelagsins gefa hverjum sem helzt allar mögulegar upplýsingar um fyrir- komulag þess, sem einnig mun verða auglýst í blöðunum yfir kringumstæðum. Rvík. 1. febr. 1881. Egilson. Mannalát. í nóvembermánuði f. á. andaðist Páll prestur Tómasson á Knapps- stöðum í Skagafjarðarsýslu. 17. dag sama mán. andaðist ungfrú Laufey Bjarnardóttir prests í Laufási, eptir langvinna legu í brjóstuppdrætti. Hún var á milli tvítugs og þrítugs. 1 o. dag desemberm. andaðist frú Kristin Claes- sen á Sauðárkróki, dóttir Eggerts sýslu- manns Briems á Reynistað í Skagafirði. Hún dó eptir nýafstaðinn barnburð; hún var ung (f. 1849) °S vænsta kona, °g öllum þeim, sem nokkuð þekktu til hennar hinn mesti harmur að láti hennar. það gleymdist því miður, í ársyfir- liti voru í síðasta bl. að geta andláts þess manns, er einna merkastur hefir verið hér á landi, þeirra et létust á umliðnu ári. þ>essi maður var séra ITalldór prófastur Jónsson, R. af Dbr. og dbrm. á Hofi í Vopnafirði, heiðurs- félagi hins islenzka bókmenntafélags, alþingismaður Norður-Múlasýslu um mörg ár, og á sínum tíma forseti al- þingis. Hann andaðist 17 júli síðastl. Séra Halldóri var allt svo vel gefið, gáfur vitsmunir menntun hjartagæzka valmennska rausn og höfðingsskapur. það er óhætt að fnllyrða, að vinsælli og menntaðri höfðingi hefir ekki verið á Austurlandi á þessari öld. Séra Halldór var sonur Jóns prófasts Páls- sonar (fyr á Höskulsstöðum). Séra Halldór var svo mikill atkvæða maður, að það má ganga að þvi vísu, að ýtarleg minning hans birtist í ein- hverju blaði, eða verði sérstök útgefin. Veðuráttufar í Reykjavík í janúarmánuði. í þessum mánuði hefir veðurátta ver- ið fremur hrakviðrasöm, þvi optast hefir (einkum allan síðari hlutinn), annaðhvort verið sunnan-landsynningur með regni eða útsynningur með jeljum, opt ofsa- veður með miklu brimróti (í fyrra mátti heita að norðanrok væri allan mánuð- inn). 1. 2. 3. var hjer bjart og fagurt veð- ur, við austur; 4. 5. hvass á landnorð- an með blindbil að kveldi h. 5.; 6. 7. hægur austankaldi, bjart veður; 8. 9. 10. fagurt veður, norðan til djúpanna; 11. hvass á landnorðan með bil, en gekk eptir hádegi til útsuðurs með rigningu; 12. logn að morgni og svört þoka, að kveldi orðinn hvass á land- sunnan með rigningu; 13. 14. sami landsynningur með mjög mikilli rign- ingu, opt hvass mjög; að kveldi h. 14. genginn til útsuðurs; 15.— 39, optast við suður-útsuður, hvass, með skúrum og jeljagangi; eptir hádegi h. 19. allt í einu logn og síðan genginn til vest- urs með húðarigningu; hæg ofanhríð um kveldið; 20. vestan-útnorðanhroði, hvass með snjókomu, logn að kveldi; 21. bjart veður að morgni og logn; síðari hlura dags hvínandi rok frá út- suðri; 22.—27. optast við útsuður, hvass í jeljunum, stundum á sunnan með rigningu; 28. norðangola, bjart veður, að kveldi genginn til austurs, hægur; 29.—31. landsynningur, optast mjög hvass, með miklu regni. Snjór hefir fallið nokkur með köfl- um, en nú um mánaðarmótin er haun allur á burtu og jörff víð'a klakalaus. Hitamælir hæstur (um hádegi) ð. 12. + 3°R. (í fyrra + 4° -) Hitamælir lægstur (um hádegi) 21. -4- 7° - (í fyrra -4- 12° -) Meðaltal um hádegi f. all. mán.... h- 0,4ð°- ---- — --------- - — (í fyrra 4- ð,l°-) (í fyrra frá 12... 4- 8°-) Meðaltal á nóttu f. all. mán.....* 4- 2,ð°- ---- - ------- - — — (í fyrra 4- 6,8°-) (í fyrra frá 14. 4- 10,1°- ensk. þuml. Lop.tþyngdarmælir hæstur 8.............. 29,90 --------------------lægstur 24.......... 28,30 Að meðaltali..................... 29,Oð Reykjavik 31./12. 1881. J. Jónassen. Auglýsingar. Tfir seldan óskilafénað í Mosfellshr., haustið 1881. 1. Svartkápóttur sauður tvæv., heilrif- að h., standfj. apt. vinstra. 2. Hvítur sauður veturg., heilr., biti apt. h., stýft, biti apt. v. 3. Hvítur sauður veturg., heilr., fj. fr., hiti apt. h., gagnfjaðrað v. 4. Hvítur sauður veturg., blaðstýft apt. h., hangandi fj. fr. v. 5. Hvítur sauður veturg., blaðstýft apt. h., stig fr. v. 6. Hvítur sauður veturg,, hornm.: biti fr., fj. apt. hægra, hvatt v. Brm. 1 B S, eyrnamark óglöggt. 7. Bíldótt ær gömul, standfj. fr. hægra, vaglrifað apt. v. Brm. J> S V. 8. Hvít ær gömul, stúfrifað, biti apt. h., sýlrifað, biti fr. v. Brm. Á S m ó. hornam.: blaðstýft fr., biti apt. h., heilhamrað vinstra. 9. Hvít ær, tvæv., hamarskorið hægra, stúfrifað, lögg apt. v. 10. Morflekkótt g. veturg., geirstýft h., standfj. apt., gat v. n.Hvít g. veturg., sneitt apt. h., stýft, biti fr. vinstra. 12. Hvít g. veturg., hvatt, biti apt. h., hamarskorið vinstra. 13. Hvít g. veturg., sneitt fr., hangandi fj. apt. h., blaðstýft apt. v., horna- mark: sneitt apt. h., blaðstýft fr., biti apt. vinstra. 14. Hvíthníflótt g. veturg., sýlt í helming fr. h., gat v. 15. Svört ær gömul, hó apt. h. 16. ------------- Tvírifað í stúf h., biti fr. vinstra. 17. Hvít g. veturg., tvístýft fr. h., ham- arskorið, gat v. 18. Hvítur lambhr., gath., stýft, fj. a. v. ig.--------------- blaðst. fr. h., sýlt v. 20. Hvítt gimburlamb, blaðst. fr., fj. apt. h., 2 fjaðrir fr., biti apt. v*. 21. Hvitt gimburl., standfj. fr. h., vagl- rifað apt. v. 22. Hvítt gimburl., heilrifað, gagnbitað h., blaðstýft apt. v. 23. Hvítt gimburl., sýlt, gagnbitað h., tvístýft apt., biti fr. v. 1. Rauður foli, 2 til 3 vetra,. stýfður helmingur fr. h. 2. Gráskjótt, 2 til 3 vetra, sýlt h.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.