Þjóðólfur - 03.04.1882, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 03.04.1882, Blaðsíða 2
26 enn annað Geok Tepe, og er varla hætt við, að Skóbeleff hafi fengið harða ofanígjöf þegar heim kom þrátt fyrir fyrirspurnir eða umkvartanir, sem hreyft var við Pétursborgar stjórnina áf hálfu þýzku og ensku stjórnarinnar. Sumir ætla að Rússar muni hyggja til sam- bands við Frakka ef þeim lenti saman við Austurríki og J>ýzkaland, og er það ekki ólíklegt, þó enn sé ekkert kunnugt um það með vissu. Á Frakklandi var það einkum tíðinda- vert, að ráðaneyti það er Gambetta setti saman í nóvembermánuði f. á. varð frá að fara í janúarmánuði, enn orsökin til þess var sú að Gambetta sá sér ekki fært að framkvæma þeim póli- tisku breytingum, sem hann hefir gjört að kappsmáli, en þær eru fólgnar í endurskoðun stjórnlaganna og innleiðslu listakosningar. Listakosningin (scnitin de listes), sem Gambetta áður hefir árangurslaust reynt að koma fram, er þannig, að departementin eða fylkin kjósi sameiginlega í heild sinni vissa fulltrúatölu, en ekki hvert kjördæmi (arrondissement) sér, og ætlast Gam- betta til að með þessari aðferð verði meiri eining í kosningaverkinu, og af kjósendunum meira litið á allsherjar- gagn landsins og þjóðarinnar enn ein- staklega hagsmuni. En þótt Gambetta hafi ekki að þessu sinni fengið sínu framgengt, þá telja samt margir lík- legt að það muni verða síðar, og að ekki líði, ef til vill, á löngu áður enn hann kemst til valda aptur. Við frá- för Gamb. myndaðist þegar nýtt ráða- neyti og er Freycinet vinur hans for- sætis ráðherra í því. Hinar aðrar fréttir er fljótt yfir að fara; á írlandi heldur landfélagið sínu stryki áfram og enska stjórnin sínu; róstur og hryðjuverk koma fyrir eins og áður og má með sanni segja að þetta írska mál sé opið sár á hinu hugsanfögur hjón sátu úti’ á hlaði, og spegluðu sig hvort í augunum á öðru. Aldrei hafði neinn verið svo ókurt- eis, að segja við hana: „þér megið ekki taka mér þetta illa upp, ungfrú góð !“ Væri ekki fróðlegt fyrir yður, að líta á mál þetta frá annari hlið, og athuga snöggvast ranghverfuna. Ef það væri nú ekki annað enn skrauttjöld úr pappír frá upphafi til enda. Hvernig færi þá? Nú hafði kona Sörens haft nóg tækifæri til að athuga ranghverfuna á skrauttjöldunum, þótt hún hefði ekki verið gipt í mörg ár. Frú Ólsen hafði heimsótt hana frá því fyrsta, seint og snemma, og dengt yfir hana ráðum og ávítum. Sören og kona hans voru opt orðin dauðleið af henni, enn þau máttu ekki styggja hana. þ>au áttu Ólsens-fólkinu svo mikið upp að unna. Smámsaman rénaði þó ákafinn hjá brezka ríki.—í Rússlandi ber ekki sem stendur mjög mikið'" á níhilistúm, þó nærri megi geta að þeir muni ekki vera aðgjörðalausir. Málsransókn var nýlega enduð mót einum flokki þeirra og dómur uppkveðinn, sumum líflát enn sumum æfilangt fangelsi.—Á Egiptalandi hefir kostijarlsinsframvegis verið þröng- vað af flokki þeim er upphlaupið gerði í haust eð var undir forustu Arabi Bey, að því er menn ætla eptir undirróðriTyrkja- soldáns, sem vill gera Egiptaland að skattlandi sínu. það vilja Engl. og Frakkar með engu móti, því þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta á Egipta- landi. Menn hafa talað um að stórveld- in öll mundu skerast í leikinn, en óvíst er hversu það afskipast. Guiteau, sem myrti Garfíeld for- seta er nú dæmdur til lífláts og á að hengjast. Hann heyrði dóm sinn með sömu gallhörku og ósvifni sem hann hefir sýnt áður, og hyggja sumir hann hálf brjálaðan.—í Wien brann stórt og fagurt leikhús (Ringtheater) meðan ver- ið var að leika, var það hryllilegur við- burður og sorglegur, því full 400 manna brunnu þar inni eða köfnuðu. Ur bréfi að norðan. (3. marz þ. á.). —»Góðan róm gjöra menn hér nyrðra að greininni í þjóðólfi um miðsvetrarpóstskips- ferðina. Hér er hin mesta gremja yfir að- gjörðum oráðgjafa ráðgjafans« í því máli og óvíst hvort hann hefir gjört landinu meira ógagn með afnámi lestagjaldsins og þeim 30,000 krónum, sem landssjóður missir fyrir hans áhrif á nýju útflutningslögin, heldur enn það óheinlínis tjón, sem leiðir af því, að engin miðsvetrarferð er. Hvaða hnekki getur það ekki gjört verzlununum, þegar reiðarinn fær engar fréttir allan veturinn af því, hvað verzlun og vörubyrgðum líður hér og hvernig tíðarfarið er; hann getur enga hugmynd haft um það, hvort óhætt muni að senda skip hingað í fyrra lagi, hvaða önd- vegistíð sem er, og þó hagur verzlunarinnar gömlu konunni. Hún hætti hreint að heimsækja ungu hjónin, þá er fram í sótti, því þá var hús þeirra ekki leng- ur svo hreinlegt, þá var bústjórn þeirra ekki lengur svo skipuleg og eptir- breytnisverð, að hún hefði nokkurn sóma af því, að vera riðin við hana. Og ef það kom fiyrir, að kona Sör- ens beiddi hana að leggja sér ráð eða lið, þá var sýslumannsfrúin undin upp í hrútshorn, svo unga frúin sá, aðekki var til neins að leita til hennar. Enn þá er talið hneigðist í samkvæmum að tollvaldi sýslumannsins, og einhver lýsti yfir því, að hann kendi i brjósti’ um veslings konuna, sem hefði svo litlar tekjur, enn ætti að sjá fyrir svo mörg- um börrium, þá glumdi ávalt í frú Ól- sen: „Eg segi yður öldungis satt, að þótt María væri alveg barnlaus og hefði helmingi meira fé sér til framfæris, þá myndi það ekki hrökkva. þér megið trúa mér til þess, að hún er — — Og og þarfir landsbúa gjörðu það mjög áríð- andi, Enn að þessu fráséðu skal eg tilfæra eitt dæmi, sem getur sýnt, hvaða tjón ein- staka menn geta liðið af þessari ráðsmennsku »ráðgjafanna« og gufuskipa-félagsins. Hér var í vetur stofnað sfldarveiðafélag við Eyja- fjörð með 40,000 kr. höfuðstól. Forgöngu- mennirnir reyndu að fá hina álitlegustu norsku Dnótbassa#1 sem verið höfðu hér, til að ganga í félagið og hétu þeir góðu um það ef þeim yrði gjört aðvart í tíma um það, að nægilegt fé fengist, til að haga út- haldinu eins og þeir álitu bezt og nauðsyn- legast. Umboðsmaður var líka fenginn, kaupmaður, sem er erlendis á vetrnm; hafði hann hin sömu skilyrði og kvaðst því að eins geta tekið þetta að sér, að féð og skýrslum- ar yrðu komnar til sín ekki seinna enn með miðsvetrarferðinni, því þegar fram á kæmi, væri hann svo bundinn við innkaup á vör- um til verzlunar sinnar, ferming skip- anna o. fl. að ómögulegt væri fyrir sig að gefa sig við útvegum fyrir félagið á veiði- úthaldi, mönnum, skipum, tunnum og salti og öðru, sem til útgjörðarinnar þarf, og sem er svo mikið og margt og útheimtir svo langan tíma fyrir umsjónarmennina og stöðuga nærveru á útgjörðarstaðnum til þess að sjá um, að alt sé í lagi, og félagið fái hentug skip og áhöld við sanngjörnu verði, og nýta menn. Af því félagið varð svo stórkostlegt eptir efnunum og kringumstæðunum hér, þá varð það ekki fullmyndað þegar nóvember-póst- ur fór, enn alt komið í lag þegar janúar- póstur fór og peningarnir og skýrslurnar sendar þá, og liggur nú vel geymt á Beykja- víkur póststofunni síðan. Afleiðingarnar lítur því út fyrir að verði, annaðhvort að félagið komist aldrei á í sumar og missi því af mörgum tugum þúsund króna eptir und- anfarandi ára veiði að dæma, eða ef betur fer, að það getur fengið úrkastið af veiðiá- höldum og veiðimönnum fyrir það verð, sem seljanda þóknast að selja, því litlar líkur eru til að góð áhöld og duglegir menn liggi 1) Svo nefna Norðmenn formennina við veiðina. Bitst. frú Ólsen hreifði höndurnar þannig, að það var eins og hún væri að ausa á báða bóga. Maria fór ekki opt í sam- kvæmi. Og ef það kom fyrir, að hún legði af stað í brúðkaupskjól sínum, sem hún hafði breytt víst tiu sinnum, þá sat hún optast alein úti’ horni, eða talaði við einhverja húsmóður, er var í sömu sporum og hún um að allt væri svo dýrt, og að þjónustustúlkurnar næðu ekki neinni átt. þ>að hefir verið skemti- leg viðræða, eða hitt þó heldur. Piltarnir höfðu flykst utan um ungu og ógiptu rneyjarnar annaðhvort úti’ á miðju gólfi eða í herbergjum þeim, þar sem voru mýkstir og nota- legastir stólar. pær hvísluðu hver að annari: „Enn hvað það er leiðinlegt, að ungu konurnar skuli aldrei geta talað um annað enn bústjórn og barna- föt“. María hafði átt margar vinkonur, og höfðu þær opt heimsótt hana fram-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.