Þjóðólfur - 02.11.1882, Side 4

Þjóðólfur - 02.11.1882, Side 4
98 erfæddur g. júlf 1799 að Höfða á Völl- um ; foreldrar hans voru Jón forsteins- son prests að Krossþingum í Landey- jum, Stefánssonar, hospitalshaldara á Hörgslandi á Síðu, en móðir hans var |>órey Jónsdóttir ættuð af Jökuldal, mesta dugnaðar og gáfu kona. — Til skilningsauka fyrir þá frændur og ætt- menn J>orsteins, sem fjarri sitja, leyfi eg mér að geta J>ess, þó það ekki bein- línis komi efninu við, að móðir Jóns föður hans var Margrét Hjörleifsdóttir, hins lærða, prests og prófasts að Val- þjófsstað í Fljótsdal, |>órðarsonar frá J>vottá í Alptafirði, og er frá honum mikill ættbálkur bæði á Suður- og Aust- urlandi. Jón var, honum ósjálfrátt, kall- aður vefari, og tilefni til þess var það að hann var 1 af þeim 4 piltum, sinn úr hverjum landsfjórðungi, sem kon- ungur að tilhlutan konferentsráðs Jóns Eiríkssonar, tók hér af landi til að láta kenna vefnað, og eptir 7 ára veru á Jótlandi flutti hann inn með sér hinn þá svo nefnda danska vefstað og var því sá fyrsti, sem á austurlandi byr- jaði þann vefnað, var það talin einhver hin mesta framfor og farsællegasta landi og lýð í búskaþarlegu tilliti. Á æsku árum ólst J>orsteinn upp í föðurgarði og lærði þá vefnaðarlistina af föður sin- um og þegar hann var orði fullnuma f þeirri iðn, fór hann í vistir hjá ýmsum merkum mönnum, bæði til að vefa sjálf- ur og kenna öðrum, sem honum þótti farnast vel og sem gaf tilefni til að vefnaðarmentin útbreiddist því fljótar, og þótti J>orsteinn hinn ötulasti að vinna að því. Árið 1835 gekk hann að eiga J>orbjörgu Pétursdóttur, mesta góðkvendi, og reisti sama ár bú að Brekku í Fljótsdal og flutti skömmu þar eptir að Brekkugerði, þar sem hann bjó allan sinn búskap ; þau hjón áttu 4 börn sem öll eru á lífi. í 20 ár var hann hreppstjóri í Fljótsdal, og þótti hann i þeirri stöðu bæði stjórn- samur og áhugamikill um hag búenda. Árið 1867 sæmdi konungur hann nafn- bót dannebrogsmanna. Síðasta hluta æfi sinnar var hann blindur í 8 ár, og bar hann það mótlæti með stilling og þolgæði. Seinustu árin, sem J>orsteinn lifði voru þau hjónin komin að Bessastöð- um til tengdasonar síns, þar sem hann eptir hæga banalegu viku tíma, burt- kallaðist hinn 18. október 1881 á 4. ári hins 9. tugar. J>orsteinn var starfsmaður mikill og búhöldur góður, og ávallt talinn með betri efnamönnum og í röð heldri bænda. í heimilisstjórn var hann reglusamur og bezti búsbóndi hjúa sinna, og undu þau því betur hjá honum en mörgum öðrum ; hann var maður háttprúður og frá sneiddur allri óreglu, minnugur vel og viðræðugóður og sómdi sér því vel á mannafundum, auk þessa var hann talinn drengur góður af öllum þeim, sem hann þekktu eða höfðu einhverju við hann að skipta. T. J. Nýútkomið: Bréf Páls postula til Kólossa- borgarsafnaðar og til Fílemons, þýdd af Sig- urði Melsted, Lect. theol. Yerð: 1 króna. Til sölu hjá Kr. Ó. þorgrímssyni, Ó. Finsen og Einari J>órðarsyni. Baskur til sölu: Oversigt over de islandske Vulkaners Hi- storie af Th. Thoroddsen, Lærer ved Keal- skolen paa Mödruvellir. Verð: 4 krónur. Draumur Jóns Jóhannssonar. Kostn- aðarmaður : St. M. Jónsson. Verð : 30 aurar. Kr. O. porgrímsson. Eg hefi enn nokkuð eptir af ágætu vest- firzku kofnafiðri. Flýtið ykkur að kaupa, því að það er á förum. Kr. Ö. porgrímsson. fSsT Sveitamennl J>egar þið komið hingað til höfuðstaðarins þá munið fyrst og fremst eptir SÁLMAIiÓKlíí NI i gylta leðurbandinu, sem nú er öldungis nýprentuð. Sigm. Guðmundsson. Verzlun W. Fischers í Keykjavík hefir fengið ungversk vín frá J. Bauer, sem selj- ast með sama verði og hann selur þau í Höfn, nema tollurinn hér lagður á. Bauð vín. nr. ’/iFl. v« Fl. Szegszardi Bor ............1.45 »« 2 Vissontai Bor finom.........1.95 »« Cantenac St. Julien........1.45 »« Hvít vín. 10 Neszmélyi AsztaliBor.......2.25 1.20 12 Dioszeg Bakator............2.95 1.55 14 Legjobb. Rusti Aszu Bor....4.05 2.10 Dessert vin. 4 Rusti Edéssses Bor.........2.95 1.55 5 Sopronyi Muskat..........„.3.55 1.85 Campagne...................4.55 2.55 Portvin. Fin superior......2.55 1.35 Sherry. Fine old pale......2.55 1.35 Cognac. Slivovitz..........2.95 1.55 Ofanskrifað verð er með flöskunum, enn þeim má skila aptur gegn borgun. Enn fremur fást kórennur, lárberjalauf, semoule grjón, perle- sago, sukkat, þurkuð epli, kartöfiumél, riismél, maccaroni, nudler, krakmandler, vanillie og ýmislegt fleira þess konar. Guðbr. Finnbogasen. 1WT EPILEPSIE grundig' Helbredelse af Nervesygdomme ved Auxilium orientis af Dr. Boas, 5. Avenue de la grande armée, Paris. Dr. Boas Brochure gratis og franco paa Forlangende. Consultationer dag- lig fra 12 til 2 i alle Sprog. Med Udlandet pr. Correspondance. Kur- honorar betales efter Helbredelse. Umburðarbréf og kort yfir Rauðárdalinn (á íslenzku og dönsku) verða send og borgað undir með póstum til Islands hverjum, sem sendir utanáskript til sín eða vina sinna til A. E. Johnson, Com. of Emgr., St. P., M. & M. R. R. St. Paul. Minn. America. I haust var dregið hvítt gimbrarlamb með mínu marki: tvístýft apt. hægra, sýlt biti framan vinstra, en þar eð eg ekki á lamb þetta, þá getur réttur eigandi vitjað virð- ingarverðs þess til mín til desembermánað- arloka næstkomandi, ef hann sannar eignar- rétt sinn á ofanskrifuðu lambi um leið og hann semur við mig um markið og borgar þessa auglýsingu. Hlíð 15. oktbr. 1882. Jón Guðmundsson. A Mosfellsheiði fannst fatapoki snemma í septembermán. og getur eigandi vitjað hans til útgefanda »J>jóðólfs« gegn því að borga þessa auglýsingu og fundarlaun. Fundizt hefir vaxúlpa á veginum fyrir of- an Reykjavík og getur réttur eigandi vitjað hennar til Sigurðar Gisssurarsonar á Vorsa- bæ í Ólvesi. Bændaekknasjóður Grimsneshrepps er nú eptir siðasta ársreikningi 31. júlí þ. á. að upphæð 798 kr. 3 a. Hefir hann á síðari árum sínum aukist mest af vöxtum sínum og gjöfum frá einstöku mönnum, þar á með- al á næstl. reikningsári frá prestinum séra Eggert Sigfússyni á Klausturhólum 10 kr. og óðalsbónda Magnúsi Sæmundssyni á Búrfelli 16 kr., og finnur stjórnarnefnd sjóðsins sér skylt, að votta þeim og öðr- um, sem styrkja þessa stofnun, opinbert þakklæti. Ormsstöðum og Stóruborg 10. okt. 1882. porkell Jónsson Jón Asmundsson (formaður). (skrifari). Brunabótagjald til hinna dönsku kaup- staða fyrir tímabilið frá 1. oktbr. til 31. marz verður veitt móttaka hér á póststof- unni á hverjum þriðjudegi og miðvikudegi kl. 10—12 f. m. Reykjavík 30. septbr. 1882. Ó. Finsen. Undirskrifaður selur alls konar kram- vörur með 10% afslætti mót borgun í peningum, en því að eins, að keypt sé eigi fyrír minna en 1 krónu í senn. í>essi afsláttur gefst ein- ungis til nýjárs. Símon Jfohnsen. Afgreiðslustofa þjóðólfs: J\fá g við Austurvöll. Utgefandi og ábyrgðarmaður Kr. O. þorgrímsson. Prentaður í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.