Þjóðólfur - 17.02.1883, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.02.1883, Blaðsíða 1
tJÓBÓLFR. XXXY. árg. Reykjavík, laugardaginn 17. febrúar 1883. JVC 9. þESSI ÁEGANGE „^JÓÐÓLPS" GILDIE. EINNIG SEM VI. ÁEGAKGE „SKDLDAE". Brjef til nokkurra alpingismanna frá hr. kaupmanni E. Gunnarssyni og rúmum 60 öðrum mönnum í Reykjavík og þar í grennd1. (Sent til pjóðólfs frá hr. kaupmanni E. Gunnarssyni). „Eins og yður er kunnugt, herra al- þingismaður, þá er það sameiginlegt álit allra þeirra, sem nokkuð hugsa, ræða eða rita um viðreisn og framfar- ir lands vors, að hin brýnasta nauðsyn sje til, að gera sem fyrst það sem ýtr- ast er mögulegt, til að bæta atvinnu- yegi landsins, og þó að óneitanlega hafi töluvert, sjer í lagi hin síðari ár, verið 8'ert til umbóta í þessu efni, er svo langt frá, að það fullnægi þörfum vor- um> eða því sem mætti og ætti að gera, raeð skynsamlegu fyrirkomulagi og eindrægnum vilja þjóðar og þings. f*etta hafa líka margir fundið, en ó- hætt mun að fullyrða, sem er gleði- legt tákn þessa tíma, að þörf þessa finni og skilji alltaf fleiri og fleiri og hafi um leið þrekmeiri vilja en áður, td að starfa að því með ötulleik, sem til sannra umbóta horfir; og er það Ijós vottur um meiri framfarahug, vilja 0g áræði nú, en áður hefir verið hjer sunnanlands, að margir hinna mestu I) f>ar á meðal flestöllum kaupmönnunum og helztu útvegsbændum. sjógarpa og hyggnustu og duglegustu bænda eru eins hugar í því, að endur- bæta sjávar útveg vorn og allt sem að honum lýtur, fyrst og fremst með því að hafa allt, sem til sjávarútvegs heyrir, svo vandað sem hægt er, sömuleiðis að stofna nú þegar innlendan ábyrgð- arsjóð, er ábyrgð taki á skipum og veiðarfærum og tryggi þannig fyrir missi þessarar nauðsynlegu, en nú svo óvissu, eignar manna, og enn fremur með því að stofna með hlutabrjefum islenzkt fiskiveiðafjelag, er hafi það augnamið, að fjölga svo sem verða má skipum ásamt tilheyrandi veiðarfærum, svo hentugum og góðum sem framast er unnt til Jalls konar fiskiveiða hjer við land, og hafa þegar verið samin meðfylgjandi lög og form fyrir skuld- bindingum í þessu tilliti, er vjer leyfum oss að senda yður til yfirlesturs og at- hugunar: a. Lög fyrir islenzkt fiskiveiðafjelag. b. — — — ábyrgðarfjelag fyr- ir skip. c. Form fyrir skuldbindingum skip- eigenda. d. Form fyrir skuldbindingum skip- stjóra. e. Form fyrir skuldbindingum háseta. f. — — erindisbrjefi handa virð- ingarmönnum skipanna. En þrátt fyrir hinn mikla áhuga, sem margir hafa á þessu máli, virðist for- göngumönnum hins hjerumrædda fiski- veiðafjelags og öllum þess stuðnings- mönnum nauðsynlegt að leita fulltingis þingsins, til að styðja stofnun, vöxt og viðgang fyrirtækis þessa og þannig kenna og hjálpa sem flestum til að bjarga sjer sjálfum svo að þeir geti aflað sjer og sínum nauðsynlegs viður- væris í stað þess oft að líða sáran skort og verða að lifa á sveit sinni, eða gjöf- um ýmsra mannvina. Hinn fyrsti og mesti örðugleiki til að koma þessu fyrirtæki á fót, eru hin alkunnu vandræði og jafnvel ómögu- legleiki, að fá peninga að láni, þó að fullgild veð sjeu í boði, svo er hinn annar örðugleiki sá, að farizt skip, sem er í ábyrgð ábyrgðarfjelags vors, hin fyrstu ár, áður en að sjóður þess er orðinn svo mikill, að hann hrökkvi til að borga skaðann að fullu, getur slikt verið mjög tilfinnanlegt hinum fáu hlut- takendum, er af framtakssemi ganga á undan öðrum og yrðu að borga út verð hins tapaða skips, jafnvel þó þeir hinir sömu geti síðar fengið sitt aptur, jafn- óðum og ábyrgðargjöld skipanna verða borguð í sjóðinn. jpetta tvennt er það, sem mörgum þykir athugavert og jafnvel geigvæn- legt og það svo mjög, að þeir hinir sömu álíta af þeim sökum ráðlegra, að bíða þangað til sjáist, hvernig þetta fyrirtæki fari. En forgöngumenn þess- 8 t. d. setja nokkra stóla sitt hvoru megin við vöggu eða rúm barns- ins og hengja yfir þá ullarteppi eða því líkt, svo að barnið liggi sem í opnu tjaldi; svo má setja hjá vöggunni theketil með löngum stút, fullan af heitu vatni, og viti stútrinn að barninu, en þó ekki svo, að gufuna leggi beint framan í það. það má halda vatninu í suðu með gaslogum, eða hér á landi, þar sem gas verðr ekki haft, má með mikilli viðsjá og aðgæzlu hafa spíritusloga, eðaþá steinolíu, en hún er þó síðri. Einnig má láta vatnið sjóða á ofninum, ogmá svo fram lengja almennan ketilsstút með löngum pappírshólk, er búa má til með því, að vefja pappír utan um sóflskaft eða kláru- skaft, má svo binda hólkinn á ketilstútinn og leiða svo gufuna um hana að vöggunni. Sé herbergið lítið, þarf þess að gæta, að eigi verði hitinn aftr alt of mikill, þá er sífelt þarf að halda suðu á vatninu. það má enda létta andardrátt barnsins töluvert með þvl að bera iðulega inn í herbergið stórar skálar með sjóðandi vatni og láta gufuna stíga upp nálægt barninu. Sé eigi á öðru kostr, má og hita boltajárn eða stein eða þvíumlíkt og láta það glóandi ofan í vatnsfötu. En af því kemr lykt í herbergið, sem er hálf-ó- þægileg, þótt hún sé óskaðleg. Ef svo kallað andardráttar-áhald (Inhalationsapparat) er við höndina, má af því hafa gott gagh. í>á er menn reyna þannig að viðhalda kröftum barnsins og gjöra in ytri skilyrði fyrir endrnýjun loftsins í lungunum svo hag- kvæma, sem unt er, geta menn rólegri og vonbetri beðið eptir komu læknisins. ir. Lungna-kvef (Bronchitis). I dag skulum vér reyna að gefa nokkur einföld ráð við lungna- kvefi (bronchitis) í ungbörnum. Sjúkdómr þessi er almennr með- al fólks á öllum aldri; en þó að honum sé enginn sérlegr háski samfara á unglingum eða fullorðnum, þá verðr hann mörgum ung- börnum að bana. Aðsetr sjúkdómsins er nefnilega innhverfa lungna- pípnanna, er verðr æ því smágjörvari, sem nær dregr yfirborði lungnanna; himna sú, er þekr innhverfu lungnapípnanna, roðnar, trafnar upp og blóðfyllist venju fremr; því næst losnar frá þeim meira eða minna slím; það gjörir andardráttinn erfiðari, fyllir að nokkru leyti lungnapípurnar og espar þannig til hósta. Nú erþað eðlilegt, aðpípur þessareru að jafnaði miklu smágjörvari á börnum, en á fullorðnum, og er því hættara við að fyllast. Auk þess hefir ungbarnið eigi krafta á við fullorðna og verðr því að reyna meira á sig, til þess að hósta upp slíminu; því að annars nær það ekki nægu hreinu lofti niðr í lungun. Andardráttrinn verðr því sterk- ari og dýpri og andardráttarhreifingarnar meiri en venjulegt er, svo að þær geta fjölgað frá 25—30 (hjá heilbrigðum börnum) fram til yfir 60 hjá börnum, sem hafa lungnakvef (bronchitis). Barninu getr veitt svo fullt í fangi með að ná að sér nauðsynlegu lofti, að það fær svo að segja ekki tíma til að sjúga eða kingja mjólkinni G. Schierbeck: Einföld ráð. 2

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.