Þjóðólfur - 12.01.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.01.1884, Blaðsíða 1
Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. ^ewr á laugard.morgna. , erð átg. (50 arka) 4 kr. er endis 5 kr.), Korgist fyrir 15. júli. PJÓÐÓLFR XXXYI. árg. Reykjavík, laugardaginn 12. jan. 1884 M 1. Sumir hafa reynt að telja fólki trú um, að aug- Jjsingaverð f voru hœkkað við ára- ™°tln' Hvað til er í því. skulum vér sýna með þvi, að n J i. . Prenta hér upphafið á 2 opinberum au<j- ^uni, er stóðu í „þ>jóð.u árið sem leið í 28. g 38): «Hér með birtist bœjarbúum, at ^jarstjórn Reykjavíkr hefir skipað J°mfrú Ólöfu Sigurðardóttur sem þriðju11 f>essar línur kostuðu þá 3X14=42 au. •Eftir skýrslu sýslumaimsins 1 Eangár- yHlasýslu hefir tunnu með steinolíu í rek- á Nýjabœjarfjöru undir Eyjafjöllum«, f^ssar 3 linur kostuðu þá 3x12=36311. Nú mundu inar fyrri 3 linur. lcosta 2x14=28 au- (í stað 42 au,), og inar síðari 2X15=30 au (' stað 36 au.). Aðr kostaði linan af stóru corpusletri 14 au.; 7 Þéttsettar slfkar iínur fara í þuinlung, sem kostar 1 •’ en 7X14=98., og er þá verðmunrinn smár, ^annlei.,rinn er sá, að auglýsendum er ódýrra nú auglýsa hjá oss, af því vér notum smærra letr, ^ vjer fáum minna fyrir auglýsingarnar, en •~Að eins auglýsingar með flassa-letri og glenn- gs-setningu verða dýrari. — Auðvitað getum vér bh ð auglýsingarnar eins ódýrt eins og t. d. fyr' ' SCm ' ^ örkum um árið selr leséndtim sínum ^ kr, minna mál, en lesendur vorir lá i 25 el-k"'1' Þjóðólfs fyrir 2 kr„ og sem als ) 1 mun hafa meira en hálfa útbreiðslu mót j ólh. þag liggr i augum uppi, að það, sem i ° ólfi birtist, fær tvöfalda útbreiðslu, og því er að auglýsa í honum einum, sem í 2 slíkum bl°ðum_ Vér getuni þess einu sinni fyrir alt, að vér bjóð- 111 llverju því blaði, sem setr auglýsingar ódýrra vér, að fœra sönnur á kaupendatölu sína á U lnœgjandi hátt, og erum vér fúsir til ins sama Bitstj. Bókmentir. Helga-postilla. ÍM kann að virðast að borið se í bakka- uilan lsekinn, þegar nú í byrjun þessa nýja ný húspostilla er boðin oss til kaups °g lestrs. Vér íslendingar erum fátækari af 0 iu ert guðsorðabókum; vér eigum þær margar og sumar góðar. það eru víst fá beimilt bér á landi, sem ekki eiga eina eða fleiri af mum alkunnu postillum eftir þá meistara Jon, Arna og Pétr. Hver þeirra hefir til síns ágætis nokkuð. Pétr mun Hklega vera mest lesinn,- meistari Jón hiest lofaðr, en Árna kunna fáir að meta réttilega. Eigi því ný postilla, nú sem stendr, að geta rutt sér til rúms og náð hylli almennings, þarf hún að vera ágætis- bók og framúrskarandi í sinni röð, svo að hún sjálf geti skipað sér í öndvegi meðal inna beztu guðsorðabóka á íslenzka tungu. Bókin, sem hér liggr fyrir, er sjálfkjörin til þessa öndvegis. Menn bafa lengi átt von á þessari post- illu. þegar Helgi byskup dó, var þess get- ið í íslenzku blaði1, að til myndi vera eftir bann árgangr af ræðum, sem bann sjálfr befði búið undir prentun, en síðan borfið frá að gefa út. Margir bafa víst saknað þess, að ekki varð af útgáfunni, þvi aðgallir vissu og vita enn, hvílíkr afbragðskenni- maðr Helgi byskup var. þegar hann var prestr bér í Beykjavík, var bér í nærsveit- um, og þótt lengra væri farið, sá ekki tal- inn maðr með mönnum, sem ekki hafði gert sér ferð til þess að heyra séra Helga, og fæstir munu hafa látið þar við sitja. það befir því verið almenn ósk, að orð ins mikla ræðusnillings og ágæta manns mættu geym- ast á prenti aðgengileg fyrir alda og óborna. En ef til vill hefir einmitt bjá áheyrendum Helga byskups verið samfara þessari löngun einhver uggr um, að þeim kynni að finnast minna koma til ins prentaða orðs, en að heyra það, þegar hann sjálfr fór með það á stólnum. Orsökin til þessa liggr einmitt í yfirburðum Helga byskups í þeim grein- um, þar sem liann hefir staðið framar flestum, ef ekki öllum ræðumönnum þess- arar aldar hér á landi. |>að er haít eftir ágætum mælskumanni, að framburðrinn og látbragðið væri eitt og alt í mælskulistinni. Helgi byskup var, sem kunnugt er, svo snjallr og listafagr í stólnum, að það er ekki undarlegt, þó að tilheyrendr hans, sumir hverjir, kynnu að ætla, að in miklu ábrif, sem hann hafði' á þá, væru eigi síðr að þakka þessuin yfirburðum, lieldr en sjálfum orðunum, sem hannj.fluttr Nú er postillan komin, og nú gefr öll- um að líta, hvernig hún er. J>eir, sem að eins bafa heyrt almannaróm um inn fræga kennimann, geta nú séð, hvort almannaróm- rinn hefir farið með ósannindi í þessu efni; og þeir, sem áttu því láni að fagna að heyra 1) Baldr, I. árg. bls. 25 2f> Ritst'. Helga byskup flytja ræður sínar, geta nú séð hvort það var framburðrinn og látbragð- ið eitt saman, sem gagntók þá svo mjög, þegar þeir komu í kyrkju hjá honum. Lesi þeir nú postilluna—og nafn Helga byskups er nóg trygging fyrir því, að bún verðr lesin um land alt-—og bæði kunnugir og ókunnugir munu sjá, að inn frægi kenni- maðr befir ekki venð lofaðr um skör fram, og að ið framborna—til þess að víkja við orðum æfisögunnar, er postillunni fylgir— befir fyllilega samsvarað framburðinum. Lesi allir þessa postillu, sem unna góðu guðsorði, jafnt ungir sem gamlir. karlar sem konur ! það, sem einkum gjörir þessa bók svo ljúfa til lestrs, er það, að hún ber með sér, að höfundrinn befir sjálfr lifað svo djúpu hugarlífi, þar sem saman hafa farið miklar gáfur við grundaða menntun og vilja-þrek til þess að hugsa. Haun talar þess vegna ekki um annað en það, semjhann sjálfr bef- ir reynt og fundið í hugarlífi sínu, eða þá inu daglega lífi. Einmitt við þetta verðr tilbreytnin svo mikil í ræðum hans, samfara því, að það er þó sama persónan, sami and- inn, sem stöðugt talar; en hann er svo ríkr, að hann gefr mikið og margvíslegt, og svo kemr listin og liprðin til, sem lætr þessar djúpu hugsanir koma fram svo ljóslega og léttilega, að hvert barnið skilr þær. Helgi byskup hlýtr að hafa verið sjálfr frumhöf- undr að ræðum sínum ; þær bera það með sér. það kemr og vel heim við það, að Helgi byskup bafði það til, að gjöra heldr lítið úr prédikunum þeirra mauna, sem á hans tím- um voru taldir beztir ræðusmiðir á Norðr- löndum. það er stöðugt, hvar sem leitað er í bók- inni, inn trúaði og einlægi þjónn kristninnar og kyrkjunnar og inn ástúðlegi og frjáls- lyndi mannvinr, sem hvetr ábeyrendr sína til sannrar trúar, um leið og hann brýnir fyrir þeim. »að láta trúna ekki kveykja ágreining«, heldr örva kærleikauu, því að »sönn trú er aldrei þar fyrir, sem hún kveykir óvild og hatr«. Haun velr sór jafnt að umtalsefni itia dýpstu trúar- speki (það má til dæmis benda á ræðu hans á Hvítasunnndag, þar sem hann sýnir fram á, að kristindómrinn sé mannkynsins móður- mál) og inar einföldu áminningar. Nýja- testamentisins um að hver og einn skuli

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.