Þjóðólfur - 26.01.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.01.1884, Blaðsíða 3
11 Svo mörg eru þessi assessorsins orð ! ijg skil nú ekkert í þeirri blindni í þing- inu, að sjá ekki ina miklu og óumræðilegu þýðing amtmannaembættanna, þar sem bæði inn tasti og inn setti amtmaðr tjáðu þeim hana svo rækilega. þingið var svo miskunnarlaust að vilja »skera niðr amtmennina,, sem kallað var, ogþað án þess að taka tillit til þess, sern m spartarnir sjálfir báru frarn sér til lífs ogi § yona að þjóðin verði ekki svona ln , ún mun gæta þcss, að það er meira marka, hvað þeir segja, sem eru sjálfir pattar í málinu, heldr en óvilhallir menn, sem ekki hafa haft færi á að taka ástfóstri við amtmanns-vald, amtmannsúníform og amtmannslaun1 * *. Lg sé nu á amtmanns-skrifstofublaðinu, m adrengr amtmannsins er farinn að 61 a Þ£ðð sma í allan sannleika um þetta má og vona óg að honum takist nú loks að ju a svo upp augum þingmanna og þjóðar- mnar, að þeir og hún sjái, hvar fiskr liggr mi ír steini 0g kunni að meta það sem vert er. Anti-BrodcLr. — Séra Hjörl. Guttormsson á Völlum fókk lausn frá embætti í f. m. með 350 kr. eftirlaunum úr landssjóði. — 17,300 kr. hefir Skjálfandafljótsbrúin kostað. — Jón Gunnlaugsson skipasmiðr skipaðr vitavörðr á Reykjanesi. — Ráðgjafinn hefir sent landshöfð. bréf frá danska konsúluum í Niðarósi þess efnis, að gufubrœtt meðalalýsi sé nú komið í ó- venjuhátt verð (alt að 300 kr. tn.), sakir þess hve lítið var til búið af því í Noregi síðastl. ár vegna fiskileysis þar og megurðar á fiski. Kveðr því mikla arðvon fyrir Is- lendinga að gufubræða lýsi. A sama máli er konsúllinn í Kristianssand, sem býðst til að leiðbeina þeim, er vilja útvega sér áhöld til þessa, en þau segir hann se fremr ódýr. Vér getum þessa eítir »ísafold«, sem landshöfðingi hefir skýrt frá því, enda þótt hann hafi ekki haft ráð á að sýna almenn- ingi þá nærgætni. eóa oss þá kurteisi að skýra »þjóðólfi írá þessu. — Kaupstaðrinn á Hólanesi (eign O. P. Möllers) brann fyrir jólin (3 liús að sögn). og tímbrkofum, sem staðið höfðu í nándinni var bókstaflega ekið í heilu líki yfir sléttuna og inu á lóðirnar í inum tilvonandi bœ. Um kvöldið stóðu tólf hús fullgjör í bœnum, og mörg fieiri voru komin inn í bœinn, en vant- aði að eins að setja þau á grunninn. þriðja daginn voru opnaðar í bœnum nokkrar búð- ir, nokkur veitingahús og eitt gestahús (hó- tel). Síðari hlut þess dags var kosin bœjar- stórn og komið í lag svartholi eða faugahúsi. Bœrinn hafði fengið. nafnið Mac Gregor. Nokkrum vikum síðar var bœrinn orðinn nafnkunnr sem »einn inn blómlegasti í út- suðrhorni landsins« og auðvitað hafði hann þegar fengið dagblað út af fyrir sig, sem gat þess eftir opinberum skýrslum, að síðustu tvo mánuðina hefði þar frá bœnum verið fluttir út 15000 »ballar« af baðmull. [,,Nutiáen“ 18H3]. — Manntal í nokkrum borgum. Eftir skýrslum þeim, sem til voru ný'jastar i sum- ar, er leið. var íbúatalan í Lundúnum 3 832 440 sálir, í Parísarborg 2 225 910, í Berlinni 12225000, ogí Vínarborg 1103 110. þessir 4 bœir höfðu því til samans 8 283 960 íbúa, eða sem næst tvöfalda íbúatölu við minstu heimsálfuna (Eyjaálfuna 0: Astral- landið og Polynesíu), sem hefir 4 232 000 íbúa. HITT OG þETTA.. Aðsent. Islenzkr cða tlanskr landsliíífðingi ? »það liggr í hlutarins eðli, að menn varla f* 0lmta^ af útlendingi, aó hann hafi ína °Inna Þekkingu á einkennileikum lands- g ‘ skapferli þjóðarinnar, og um fram ban ^ T vDn tilfinnmguna fyrir því, að n,°f an(hð sð eitt, sem að eins getr átt r,S a ’ Þe8ar viðkomandi bæði að fortíð og ramtíð er fast bundinn við hag landsins. • ana|ega fellr að vfsu saman hagr lands- og eiginnagr útlendings, sem búsettr, er an mu, en ef ógæfu ber að höndum, eða egar ræ ir um að undirbúa eitthvað, sem yrs getr komizt á eftir laugan tíma, eða í framHAtUndarhag til að komast bjá óvissu við *ir *nni’ ^eta menn ekki ávalt búizt þeim, sem 8Íal£saineitun hjá v ke”:tvið- menn hjá sór. (P IV, 4, bls. 543). ( ed61' H“' bpiritus asper. 'álmanir og örðugleilca í veginn, svo sem i þess valdi, !*ð ’ en hefir kannske nauðsynlega leitt af st°ðu amtmannsins? Ritstj. jlu ,og allir vita aó engum dómara dettr j göncm lS U«ta Sér af’ hvað Vitnin blaðra’ heldr ein- seni8. ,!Vað ”delinkventinn“ (málspartrinn) sjálfr, °ggstokkinn á að fara, ber fram. Höf. — Pétr á Grund, sýslunefndarmaðr og einn helzti merkisbóndi í Borgarfirði, tengdafaðlr Jónathans á Hálsum, er nú sagór uppvís orðinn að sauðaþjófnaði ásamt tengdasyninum (sbr. »þjóð.« Nr. 1. þ. á.). I Rétt í þessu íréttist, að merkispróíastr- inn séra þórðr þórðarson Jónassens á Reykjaholti andaðist um miðnætti milli 13. og 14. þ. m. Heimskringla1. --»((- Hvernig bœir verða til í Ameríku. »þ>ótt ótrúlegt sé, þá er það satt«, segja þeir ein- att, sem ljúga. En hversu ótrúlegt, semþað vírðist, er vér skulum hér frá segja, þá er það nú engu að síðr dagsanna. það var að áliðnum degi í septembermán uði 1881 að það fróttist í sveit einni í ríkinu Texasí Norðr-Ameríku, að tvær járnbrautir, sem verið var að leggja, aðra frá austri til vestrs, hina frá norðri til suðrs, um ríkið, ættu að mœtast (skerast) á tilteknum stað þar í sveitinni. Eyrir hádegi daginn eftir var búið að mæla út til húslóða, strœta og torga alt ianfhð, sem átti að leggja undir inn nýja bœ, sem hlaut að myndast þar eins og hvervetna þar sem járnbrautir skerast. Urn hádegi var byrjað að halda uppboð á húsalóðunum, og um kvöldið voru þegar seldar 422 húsalóðir, er tóku samtals yfir 300 ekrur af landi. Næst dag streymdu bæði hús og íbúar á lóðirnar. Timbrhúsum I) Undir þessari fyrirsögn verða jafnaðarlega teknar upp í „pjóðólf11 (eins og á sinni tíð var í ,,Skuld“) smágreinir um liagi og háttu ýmsra þjóða, — Ári síðar. Guðmundr ríki vildi byrja að verzla, en var lítt sýnt um þær sakir; aftr var Sigurðr séði vanr verzlunarmaðr, en skorti fé. Guðmundr tók hann því í félag við sig. — Ári síðar hitti ég Guðmund og spurði hann, hvernig þeirra félagsskapr gengi. »Hann er nú slitinn«, svaraði Guð- mundr og stundi við. «Nú, hverninn lauk með ykkr?« spurði ég. »Jú, þegar við geng- um í félagsskapinn, ég og Sigurðr, þá hafði ég peningana og hann reynsluna. En nú hefir hann peningana, en ég reynsluna«. f„Fl Bl.“l. — Skdlarœða. I brúðkaupi mælti einn af gestunum þannig fyrir skál brúðgumans: »Vér drekkum þá upp á velgengni brúðgum- ans. Hamingjan gefi, að honum megi auðn- ast að lifa marga slíka daga, sem í dag !« — það er mælt, að brúðrinni yrði óglatt við óskina. [»G. & N. H.«] Bréfaskrína ,,þjóðólfs“. 1. Hr. ritstjóri! — Viljið þér frœða mig um eftirfylgjandi mál ?— Hver lög leyfa að dœma málspart til að borga setudómara ? Tökum dœmi: Setjum bœjarfógeti í Rvík eigi föður á lífi, sem heiti X. Hann álítr sig eitthvað áreittan af bœjarmanni, sem heitir Y, og höfðar mál móti honum. Sökum venzla verðr fógeti að víkja dómarasœti ; setudómari verðr sóttr í ánnað lögsagnar- umdæmi. X vinnr málið, og Y sem sá tap- andi dœmist til þess, meðal annars, að borga setudómara ferðakostnað og annan kostnað, sem af hans fyrirhöfn leiðir. Erjþetta rétt? Eru lögin jöfn fyrir alla, ef það er dýrara að eiga í máli við X fyrir það, að X á fógeta

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.