Þjóðólfur - 26.01.1884, Síða 4

Þjóðólfur - 26.01.1884, Síða 4
12 fyrir son ? Eða látum Y vinna málið; X dœmist þá til að borga setudómara. Er það rétt og sanngjarnt að X sé gjört erfiðara fyrir, hvort heldr er að sœkjast eða verjast í máli, fyrir það að hann hefir ahð upp em- bættismann handa landinu? Ég set nátt- úrl. að hlutaðeigendr hafi báðir staðið í full- um skilum til allra stétta og eigi því heimt- ing á, að ið opinbera borgi slíkan kostnað sem setudómaralaun. X+Y. — Svar : Um borgun setudómara mun vera farið eftir o. br. 24. Nóv. 1837, er á- kveðr, að »rekvirentinn« (sá, er setudóm- ara beiðist) borgi kostnaóinn. En vinni hann málið, getr honum orðið dœmt þetta endrgoldið af mótpartinum. Spurn- ingin kemr helzt fram, þá er dómrinn á- kveðr, að málskostnaðr »falli niðr«. En með því að það þýðir : að hver málspartr beri sjálfr þann kostnað, er hann hefir út- lagt eða upp á sig tekið, og með því að það er ófrávíkjanleg regla, að hver máls- partr verðr að leggja út fyrir hverja þá réttargjörð, sem gjörð er að haus beiðni, og með því að setudómarinn ávalt hlýtr að vera settr í þágu sækjanda, þá hlýtr sækj- andi að vera skyldr að borga kostnaðinn við setudómara í slíku tilfelli. þetta er tal- ið rétt eftir þessu danska opna bréfi og réttarvenju dómstólanna. Hvort það sé sanngjarnt, það er annað mál. jpað er í öllu falli ekki ósanngjarnara en svo margt annað. það yrði að minsta kosti mjög sjaldan ósanngjarnt, ef dómstólarnir væru svo réttvisir, að sá ynni ávalt eða nær á- valt, er í raun og veru hefir rétt fyrir sér. En væru dómstólarnir aftr svo, að t. d. sá. sem væri illa þokkaðr hjá fógeta eða ass- essórum eða einhverri »klíku«, sem þeir væru í, tapaði hverju máli, hversu réttvís sem málstaðr hans væri, þá væri ranglætið svo hróplegt og saravizkulaust yjir höfuð, að það inunaði minst um þennan litla blóð- mörskepp með í slátrtíðinni. þá væri ekk- ert annað að gjöra, en að bera slíkt sem annað hundsbit, reyna að koma svo ár sinni fyrir borð, að maðr þoli það, og hugga sig svo við, að slík aðferð mundi fyrr eða síðar afla hlutaðeigendum hatrs og fyrirlitn- ar allrar þjóðarinnar og brennimerkja þá bæði lífs og liðna. Bitstj. ÍSAFOLD, XI, Jhi i. koni út 2. þ. m. Efni: Innl. fréttir. — Áramót.—In fyrirhugaða blautfisksverzl. við Engl.— Hitt og þetta.—Augl. JVp. 2. kom út 9. þ. m. Efni: Innl. fréttir.—10 ára afmæli stjórnarskrár ísl. —Kvennaskóli Húnvetninga og búnað- arskóli á Hólum.—Hitt og þetta.—Augl. Jh'. 3. kom út ió. þ. ui. Efni: Innl. fréttir.—Hugrinn minnir á, en hönd og tunga framkvæmir.—Vegrinn yfir Svína- hraun. — Skýrsla um mannskaðann á Akranesi.—Augl. JYi’. 4, kom út 23. þ. m. Efni: Innl. fréttir.— Mannskaðinn I. II. — Hugrinn minnir á o. s. frv. II.—Hitt og þetta.— Augl. Elskuleg móðir mín EÓSA GEÍMSDÓTTIR, andaðist 21. þ. m., að Stað, 80 ára og 4 mánaða að aldri. Síðustu orð hennar : Jesús minn ! Jesús minn! þú hefir lofað að hjálpa mér, — hjálpaðu mér nú ! Sofnaði hún því næst blíðlega. Oddr V. Gíslason. AUGLÝSINGAR : sainleldu máli m. smálelri kosla 2 a, (þakkaráv. 3 a.) hverl orí 15 slala Irekasi; m. óisru lelri eSa setning 1 kr, [jrá jiumlunj dálks-lengdar. Boigun úli hönd. Proelama. Með því hlutafélagsverzlunin her í hœnum er tekin undir skiftameðferð sem gjaldþrota, er hér með samkvœmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apr. 1878 skorað d alla þá, er telja til skulda hjd nefndri verzlun, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar innan árs og dags fyrir skiftardðanda her í hœnum. Skrifstofu hœjarfógeta í Beykjavík, h. 5. janitav 1884. 5r.J E. Th. Jónassen. Hundrað krónur skal sá fá O" mega vitja til unclirskrifaðs, sem án tilhlutunar lögreglustjórnarinnar gefr mér þær upp- lýsingar, sem leiða til að koma því upp, hverjir það voru, sem réðust á Gísla Hallgrímsson á Kols- holti nóttina milli þess 14. og 15. septbr. síðastl. Hver sem þetta kynni geta, skyldi gæta þess, að um leið og hann vinnr sér ærna peninga, sem ella eru ekki gripnir upp fyrir lítilræði, gjörir hann að auki kærleiksverk, þar sem aðför þessi að Gísla er borin upp á saklausan mann, sem óséð er um, hverjar afleiðingar hefir fyrir hann Og hans nákomn- ustu. {>etta boð gildir til I. apríl næstkomandi, en leng- ur ekki. Stóru-Mástungu (Biskupst.) 1-84. 14 r] Kolbeinn Eiríksson. Jörð til sölu II hnd. í jörðinni Hliði á Alptanesi (rúmlega hálf jörðin, ábýlið Neðra-Hlið) með öllum húsum sem eru á eigninni, þar með 3 timburhúsum og 3- 4 þurrabúðarbæjum, fást til kaups og eru laus til ábúðar í næstkomandi fardögum. Tún jarðarinnar er slétt og grasgefið, kálgarðar stórir, þangskurðr og beitutekja nokkur. Jörðin liggr mjög vel til út- ræðis. þeir sem vilja kaupa ábýli þetta, geta snú ið sér til undirskrifaðs fyrir lok marz mánaðar næstkomandi. Görðum, 17. jan. 1884. þórarinn Böðvarsaon. [15* Vfnniiniaðr TlJTJZ góðum húsbónda í' vor. Ef hann kann til smíða, einkum á tré, fær hann aukaþóknun. Gott kaup. Kost, ef hann gæti verið formaðr haust og vor.— Lysthafendr snui sér sem allrafyrst til ritstj. „pjóðólfs11. [i6r. T ransparent-pappír (calquer-pappír) fæst ágætr fyrir 30 au. og 35 au. örkin (30X42 þuml.) hjá ióní Ólafssyni. Proclama. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan 1861 og lög- um 12. april 1878 er hér með skorað d alla þá, sem telja til skulda í fjelagsbúi mínu og manns míns Jóns sdl Bjarnasonar, sem and- aðist í Beykjavík 6. október f. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sinarfyrir mér inn- an árs og dags frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis skora ég á þá, sem slculdir áttu að greiða til manns míns sáluga, innan sama tíma að borga þœr til mín eð semja um borg- un þeirra sem allrafyrst. Geysi í Beykjavík, lö.janúar 1884. 17 *J Vigdís Guðmundsdóttir. eir ferðamenn, sem koma með hesta niðr Reið- skarð, skulu vita, að það er ekki annar vegr hvorlti að né frá brúnum á Elliðaám, en að fara um hlaðið í Artúnum. En þeir, sem rífa skörð í garða og spilla þeim litla bletti, sem hafðr er til slægna, mega búast við að borga skaðabætr. Ártún er eini staðrinn fyrir olan Reykjavik, þar sem í fullu lagaleyíi er seld hresSing þeim, sem óska, svo sem kaffi, mat, brennivín o. fl. og nætr- gisting svo lengi sem rúm leyfir. Ártúnum í Mosfelssveit. 18*] Jón jþérðarson. Til leigu: gott herbergi með ofni i Lúðvíksbæ. Aðgangr að eldhúsi. Má semja við Björn Sí- monarson. 19*] skiialamb selt í Gnúpverjahreppi haustið 1883, marl; : gagnlaggað hægra, hamarskorið vinstra. __Lambsritja, mark : stig aftan hægra, biti undir ; heilrifað, biti aft. vinstra. — Sá, sem sannar sig eiganda að lambinu, getr fengið það til næstu far- daga, ef hann borgar áfallinn kostnað. Gnúpverjahreppi, 3. jan. 1884. [20* L. Guðmundsson. Helga-postilla kostar í kápu 6 kr. ib. 8,00. — Reikningsbók pórðar Thoroddsens önnur útgáfa endrbœtt innb. með svörum 85 aura — Vitnisburðarbœkr fyrir lærðaskólann ib. á 35- 2lr] Kr. O. I>orgr:Linsso:n' Stofa og svefnherbergi i suðrenda húss við Klapp- arstíg fæst til leigu með gððum kjörum, fyrst um sinn til 14. maf. Lysthafendr semji við letr- grafara Árna Gíslason. [22* Til sölu: bœr með geymsluhúsum. Ritstjóri vís- ar á. [23* Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson, alþm. Aðalstræti Nr. 9. Preutaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.