Þjóðólfur - 16.02.1884, Page 4
24
Tombóla.
Laugardaginn inn 16. og miðvikudaginn
inn 20. og laugard. 23. febrúar kl. 4—7 og
frá 8—11 e. m. verðr haldin tombola í
Doctorshúsinu hér í bcenum, til styrktar fyrir
efnilega sjómenn, sem vilja, en geta ekki sök-
um efnahags, Lcert sjómannafrœði (Navigati-
on).
XSs* Aðgöngumiðar kosta 15 aura; dráttr-
inn 25 a.
Munir verða : allskonar gagnlegr og glœsi-
legr varningr fyrir 1800 kr.
Beykjavík 14. febrúar 1884.
Forstöðunefndin. [40*.
Aðvörun til vestrfara.
f þvf ég hefi séð í „ísafold“ Nr. 5 þ. á„ að
Sigm. Guðmundsson hér i Reykjavík býðr
milligöngu sína til að útvega fólki far til Vestr-
heims, þá sneri eg mér til landshöfðingja með
fyrirspurn, til ið fá að vita, hvort nokkur maðr hér
i Reykjavík hefði fengið útflutningaleyfi fyrir „An-
korlínunau. — Svar landshöfðingja til mín hljóð-
ar svo:
Landshöfðinginn yfir íslandi.
Reykjavík 7. febrúar 1884.
í tilefni af bréfi yðar frá 26. f. m. þar sem
þér spyrjizt fyrir um það, hvort nokkur maðr
her í Beykjavík hafi fengið útflutningaleyfi
fyrir Anchor-línuna, er nú hafi gildí, og sett
veð fyrir fólksflutningum samkvæmt útflutn-
ingalögunum frá 14. jan. 1876, alla leið héð-
an og til Winnipeg, skal yðr hérmeð gefið til
vitundar, að enginn maðr hér í Beykjavík
hefir fengið útflutningaleyfi fyrir ofannefnda
tinu, síðan borgara Egli Egilsson var veitt slíkt
leyfi, en hann hefir nú lýstþví yfir að hannekki
lengr hafi þenna starfa á hendi, heldr hafi
afsalað sér hann.
Bergur Thorberg
settr.
Jón Jensson
settr.
Til
herra Ijósmyndara Sigfúsar Eymundssonar.
í 1. gr. laga 14. jan. 1876 stendr: „Enginn
má koma fram sem útflutningastjóri, nema hann
hafi fengið sérstakt leyfi til þess. Engir aðrir
en þeir, sem eru löggildir útflutningastjórar og um-
boðsmenn þeirra, mega gjöra samninga við útfara
um slíkan flutning eða bjóða fram milligöngu
sína til þess að gjöra slíka samninga'1.
Samkvæmt 5. gr. téðra laga á sá, er fá vill
leyfi tíl að koma fram sem útfiutningastjóri, að
setja veð fyrir breytni sinni og orðheldni við
fólkið og hlýðni við lögin. Samkv. 15. gr. sömu
laga verðr þeim, sem brjóta móti lögum þessum,
hegnt með alt að 2000 kr. sektum, og afbrotum
mót l. gr. jafnvel með fangelsi.
f>að er auðsætt, að hver sá, sem eins og téðr
Sigm, kemr fram heimildarlaust og tryggingarlaust,
hlýtr að skoðast sem alveg ótrúverðr, og ætti fólk
að varast, að láta draga sig á tálar af þeim.
Ég efast ekki um, að yfirvöldin tafarlaust láti
Sigm. sæta ábyrgð samkvæmt nefndum lögum, og
komi svo i veg fyrir, að fólk verði dregið á
tálar af tilboðum hans né „Ankorlinunnar11.
Sigfús Eymundsson,
4IT.] löggildr útflutníngastjóri.
Til vestrfara.
Allanlfnan hefir nú komið sér svo satnan við
Canadastjðrn, að fargjald þetta ár frá Islandi yfir
Quebeck alla leið til Winnipeg verðr nú als 169
kr„ eða 39 kr. 60 au. ódýrra en siðastliðið ár.
Vona ég, að þeir, sem vestr ætla, sæti nú færi að
nota þetta tilboð í tima, því að óvíst er, ef það
verðr lítið notað eða ekki, hvort það getr haldizt
framvegis.
Nafnaskrá þess fólks, sem nú vill skrifa sig til
vestrferða, þyrfti ég að fá eigi síðar en í apríl-
mán. Lysthafendr geta snúið sér, hvort heldr til
mín eða agenta minna.
Sigfús Eymundsson,
42r.] Reykjavik
Eg undirskrifaðr lýsi hér með yfir, að frá þeim
tíma, að þessi auglýsing kemr fyrir almenn-
ingssjónir, sel ég öllum ferðamönnum nætr-
gisting, húslán, fylgdir, sem og allan annan greiða,
án þess þó að skuldbinda mig til, að hafa alt það
til, er menn kynnu að óska
Eyjum í Breiðdal, 26. nóvember 1883.
43r.] Jón Bjarnason.
■7---------------------------------------------
Ij^g undirskrifaðr týndi á veginum úr Kömbum
-2og suðr á Miðnes járnsleggjuhaus. Finnandi
beðinn að halda til skila mót sanngj. fnndarlaunum
Helgastöðum 20/j—84.
44*] Grímr Guðmundsson.
Til leigu fást I. maí 2 herbergi, handa einhleyp.
um möunum, með góðum magazinofni. Ritstj.
ávísar. f45r-
Sá, sem hefir fengið til láns hjá mér I. bindi af
Stanley's „Gennem det mörke Fastland1'
er beðinn að skila því sem fyrst.
46r.] Sigf. Eymundsson.
Til sölu: steinhús, lítið en vænt, með yrktri
lóð. Ritstj. ávísar. 47*]
Dekkbátr litill er til sölu við vægu verði
Ritstj. vísar á seljanda. 48r.]
ilskip hefi ég undirskrifaðr í umboði að selja
með góðum kjörum ; það er fyrir stuttu mjög
umbætt bæði utan og innan og ber hér um bil
80 skpd. af verkuðum saltfiski. því fylgja, auk
rár og reiða, góð, mjög lítið brúkuð segl, 2 akkeri
með keðjum, prammi o. s. frv.; enn fremr 103
faðmar af gildri pertlinu, 64 fðm. af nokkuð
mjórri pertlínu, 4 hákarlasóknir, I hákarlasókn
keðjulaus, 2 hákarlahni'far, 3 hákarlaskutlar, 1
bumbubor, 2 ífærur, 2 járnsökkur, og hitt og
þetta til þorskveiða. f>ar að auki pottar, ketill’
hverfisteinn og margt annað smálegt, sem fylgja
ber, en alt nokkuð brúkað. Lysthafendr geta
samið um það við mig.
Rvik í febr. 1884.
49r.] G. Emil Unbehagen.
Proelama.
Með því bú kaupmanns Jóns Guðnasonar
hér % bænum er tekið til skiftameðferðar seni
gjaldþrota, er hér með samkvœmt opnu bréfi
4. janúar 1861 og lögum 12. april 1878
skorað á alla þá, er telja til skulda hjá nefnd-
um kaupmanni, að gefa sig fram og sanna
kröfur sínar innan árs og dags fyrir skifta-
ráðanda hér í bœnum.
Skrifstofu bœjarfógeta i B.vík 12.febr. 1884.
50r.] E. Th. Jónassen.
Eg bóksali Kr. O. þorgrimsson lýsi þvi
hér með yjir, að sökum inna miklu úti-
standandi skulda við bóka- og pappírsverzl-
un mína, er ég neyddr til, svo framarlcga,
sem skuldir frá fyrri árum hér i bcenum eigi
eru mér greiddar fyrir 20. marz[ þ. á., og
annarstaðar af landinu fyrir 25. mai, þá að
fá þcer i hendr málfœrslumanni til innheimtu.
Beykjavík 11. febr 1884.
51r.] Kr. Ó. |>orgrímsson.
í 2. bl. af 2. árg. amtmanns-vikadrengs-
blaðsins stóð grein um mannskaðann á Akra-
nesi, sem ritstjórinn kvað vera frá »merkum«
manni. En sú grein er því líkari að hún hefði
öllu heldr verið eftir vikadrenginn sjálfan,
því ekki gat hún heitið rétt hermd né skil-
víslega. Sætir þetta því meiri furðu, sem
þeir menn voru ýmsir staddir í Reykjavík
um þær mundir, sem sjálfir höfðu verið á
sjónum og komizt af sama dag, sem slysin
urðu. Mundi blaðsómyndinni því
nær, að leita upplýsinga til slíkra manna,
ef hún vill sanna sögu vita um þetta mál.
Nokkrir, semá sjó vorui mannskaðaveðrinu.
_ tfr.
Góð ný cylinder-úr 16 kr. ; dto, með
gfullrönd 20 kr.; „Landmands“-úr 12 kr.
Stofu-úr frá 2. kr. 50 au. Alt ábyrg-
ist ég í 2 ár og sendi hverjum, sem
sendir mér borgum fyrir fram með
pósti.
26r] S. Rasmussen,
Gammelment 37, Kebenhavn K.
T ransparent-pappír (calquer-pappir)
fæst ágætr fyrir 30 au. og 35 au. örkin
(30X42 þuml.) hjá
Jóní Ólafssyni.
Utanbœjarmenn hér úr sókninni beðnir
að vitja „f>jóðólfs“ í apótekinu; aðrir
nærsvaitamenn í Eisehers-búð.
Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson, alþm.
Aðalstræti Nr. 9.
Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.