Þjóðólfur - 22.03.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.03.1884, Blaðsíða 3
43 úr Danmörku? eða, á alþingi og stjórn ís- lands að tryggja Danmörku verzlun Islands, með því eina ráði, sem þar til liggr — öflug- um seðilbanka í landinu ? í f jögr ár hefir alþingi svarað fyrri hluta spurningarinnar með—JÁI —eða því sem jái jafngildir, með Því, að eyða bankamálinu. Getr það verið mögulegt að þingmenn, sem stutt hafa bezt að þessu, hafi farið með fulltrúa-umboð sitt samkvæmt vilja kjósendanna? Yæri svo, þá væri íslandi nær ekkert þing að hafa. nEyjafjörðr reynist enn sem fyrri bezti síldarfjörðrinn. þar næst virðast Fáskrúðs- fjörði' og innri hluti Reyðarfjarðar að vera beztir; aftr er Seyðisfjörðr að missa sitt gamla álit. . . . Bn síldin er óstöðug og bágt að vita, hver breyting á kann að verða næstu ár». Árið 1883 voru og síldar-útgerðir við Is- landfrá Kaupm.höfn og Kanders og Færeyj- um, og ýmis íslenzk félög ráku síldarveiði (flest þó í samlögum við Norðm.). Afli þess- ara félaga hér ekki talinn. Sildveiði Norðmanna við Island 1883. ”Norsk fiskiveiðatíðindú hafa nú flutt nákvæma skýrslu yfir árangrinn af fiskiveið- um Norðmanna hér við land 1883, svo sem tafla þessi sýnir: Skip tals 43 -£ <D * a nótafélög nætr tals imenn samt aflinn, sölt uð síld, tunnur. 2 74 3 17 48 1040 7 — 2 — 52 4235 17 82 20 90 379 24008 116 94 58 232 1150 59136 2 71 1 4 16 3280 11 91 7 34 134 11187 2 51 1 6 28 1000 I 1 ú7 — :(s:,| 1 «0, iu,8á; Við ísland voru frá Mandal Skudesnæshavn Stavanger Haugesund* Stordoen Bergen Álesund Samtals: "') Af skípunum frá Haugasundi fóru 10 tvær ferðirog fjögr fórU8t. Eftir skýrslunum í sama bl. höfðu Norð- menn fastar stvöðvar á þeim íslenzkum fjörðum, er nefndir verða í töflunni hér á eftir, og om a mn á hverja veiðistöð, svo sem í þeirn toflu er sýnt. Slíkar »fastar stöðvar« eða aðsetr ervenjulega 1 íbúðar- hus og 1 so tunarhus Verð síldarinnar er talið 8 kr. fynr »maltunnu„ af nýrri síld> en 19 kr. fyrir tunnu af saltaðri síkí. Veiðistöðvar '3 i 3 « -t-3 O <D £-4 CD ‘O m'55 Aflans Binnu-J and- tala jvirði,kr. Isafjörðr 1 « Bérufj. (S.-Múlas.) láskrúðsfjörðr (S -M ) Reyðarfjörðr (S.-Ms.) Norðfjorðr (S.-Ms ) Mjóifjörðr (S.-Ms’.) Seyðisfjörðr (N.-M8). Eyjafjörðr Reykjarfjörðr Samtals 2 3 12 2 3 11 22 “»- '56' 700 6900 17450 200 5000 8400 64900 400 103900 1973834 Af Reyðarfjarðar 12 17450 koma á: Eskiíjörð inn eiginl. Reyðarfj. 9 II 4750 3 1| 12700 Suðr-Múlasýsla 22 | 30250 Múlasýslur báðar 33 || 38650| Ath.: Af því að látið er standa á tug tunnu- tal á firði hverjum, þ.i munar als um 14 tn. sam- lagningin fyrir alt land ; þvi als var tunnutalið nákvæmt talið : 103886. Hæstarjettardómur í Elliðaár-kistu- brotsinálinu, upp kveðinn i8.jan. 1884. því dœmist rjett að vera: Valdimar Asmwndsson og Arni Arnason eiga af kœru sóknarans í þessu máli sýknir að vera. Bergstein Jónsson, Martein Jóns- son, þorbjörgu Sveinsdóttur og Arna Jðns- son skal setja i einfalt fangelsi í 8 daga hvert. Hegning sú, er hinir 27 hafa til unnið, fellr niðr. Málskostnað, þar á meðal málfœrslulaun þau, sem til eru tekin í kommissións-dómnum, í málfœrslulaun handa hcestaréttar-málfœrslumönnum Hal- kier og Hindenburg fyrir hœstarétti, 100 kr. hvorum, og 20 kr. til Hindenburgs fyrir fram lagðan kostnað, greiði þau að fjórða liluta, Bergsteinn Jónsson, Martcinn Jóns- son, þorbjörg Sveinsdóttir og Arni Jónsson eittfyrir öll og öll fyrir eitt, en f hlutir lúkist af almcmnafét,. — Mál þetta var, eins og kunnugt er, prófað og dæmt í héraði af sérstaklega skipuðum dómara, Jóni heitnum landritara Jónssyni, eftir konunglegri umboðsskrá 1. júlí 1881. Hans dómi, uppkveðnum 22. maí 1882, og skotið beint til hæstaréttar, munaði lítið frá þessum hæstaréttardómi, þessi fjögr in sömu sakfeld og dæmd, ekki í fangelsi, heldr sektir, 5—40 kr., og enn fremur í skaðabætr, en hinir 29 sýknir. ______________________ Vöruskýrsla (til ,,pjóðólfs“). Khöfn, I. marz. Ull. þ>að, sem hér var, seldist á 62 au. sunnl. og 65 au. norðlenzk ull.—jþað, sem óselt er á Bnglandi, er boðið fyrir 8 d. (60 au.) sunnl., og 8£ d. (63f au.) norðl.— Haustull seldist 54 au. Saltfiskr. Markaðirnir á Spáni og Engl. yfirfyltir ; hér hefir ekkert selzt sakir veðrblíðunnar í vetr. Fyrst núna síðustu dagana hefir nokkur eftirspurn verið, en mjög lágt boðið; hefir verið selt nokkuð af stórum fiski fyrir 48 kr., 40 kr. og nú síðast 30 kr. fyrir skpd. Saltýsa var samhliða seld fyrir 25 til 22 kr. skpd., en nú gengr hún oigi lengr út einu sinni fyrir það verð.— Hér liggja enn óseld um 2000 skpd. af saltfiski, mest austfirzkum og norðfirzkum. — Sakir verzlunarkepninnar frá Frakk- landi er mjög ilt útlit fyrir að geta selt til Spánar komandi sumar, og vafalaust ekki nema við lágu verði. Harðfiskr. Af honum kom lítilræði vit núna með póstskipi; boðið út fyrir 80kr., en selst ekki. Lýsi. Ljóst tært hákarlslýsi (grútar- laust) sætti nokkurri eftirspurn fyrir 50 kr. fyrir 210 pd.; en erseljendr heimtuðu53 kr., hætti hún.—Brúnt lýsi 48—50 kr. pr.210pd. Sauðalíjöt. 14 lpda tunna er 60 kr. Rúgr 6,35 pr. 100 pd. Rúgmjöl 6,70 til 6,55. B.bygg 8,50 til 9,75. Matbaunir 9,75 — alt pr. 100 pd. — Kaffi 45—55 au. pd. Kandis 28—30 au. Hvítt sykr (meðallags) um 2 5 au. — Fiskikaupmaðr einn í Liverpool hafði á þessu ári sakir ins sífallandi verðs á fisk- inum tapað á þeirri vöru 8 þús. pd. sterl. (144,000 kr.). Ný alþiiigismauiis-kosniiig. —- Með póstskipi nú kom það út hingað, að hr. borgari Egilsson í Rvík, sem var al- þingismaðr Mýramanna, var settr sœnsk- norskr vara-konsúll í Rvík (í stað Símonar sál. Johnsens). 18. gr. stjórnarskráninnar segir svo : uKjörgengr til alþingis er hver sá, sem hefir kosningarrétt....ef að hann : 1. er ekki þegn annars ríkis eða að öðru leyti er í þjónustu þess«. Með því að hr. Egilsson hefir nú, að minsta kosti um stundarsakir, gengið í þjon- ustu annars ríkis, þá hefir hann frá því sama augnabliki mist kjörgengis-hœfilegleika sinn og er hættr að vera þingmaðr. Hann getr ekki eitt augnablik verið hvorttveggja: þjónn síns föðurlands (0: þingmaðr) og þjónn annars ríkis. það má því búast við að landshöfðingi sem fyrst í Stjórnartíðundunum boði til nýrra kosninga í Mýrasýslu. Rvík 21. marz. — Nf lög.—29. febr. staðfesti konungr »lög, er breyta tilsk. ð. sept.l794« um skottu- læsningar). — Syn.tað staðfestingar er lagafrv. al- þingis um fiskiveiðar hlutafélaga og einstakra manna í landhelgi. — Er þar sýn »in kalda undiralda« frá Færeyingum. — Enska FiSKiKAUPA-gufuskipið kom hingað 20. þ. m.—Ætla að géfa 5 au. fyrir pd. í blautfiskinum (með haus og hala). — Reykholt veitt 18. þ. m. cand. þór- halli Bjarnarsyni. — HoltaPing 15. s. m. séra Ólafi ú Vogsósum. — Englendingar hafa átt orustu mikla í Egiptalandi 13. þ. m. við Araba ; Engl. unnu mikinn sigr (mistu um 100 mans og 150 særðust ; Arabar mistu 4500). Upp- reistin þar nú álitin að nálgast endalok.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.