Þjóðólfur - 17.05.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.05.1884, Blaðsíða 1
K.emr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 (erlendis 5 kr.). Borgist fynr 15. júlí. FJÓÐÓLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir i. október. Ilcykjavík, laugardaginn 17. maí 1884. M 11) XXXVI. árg. jarðfasti steinninn. --))((- Ei pó að vindur s'vo aflrammur neinn Ogni þer né bœri þigt jarðfasti steiún.— Hundrað þó að leggist hendur þig á, Hvcrgi sem bœrt eða 'unnið þig fá, Veikur þú ert eins og aðrir. Smáir þótt sýnist, þó sigrað þig fá Sólgeislum iljaðir daggdropar smá ; Til er ei ógurlegt aflið þitt meir, A þÍQ cf ráðast smcelingjar þeir ; Gegnum þig allan þeir grafa. En ef í. holunum frosið þeir fá Frostköldum á vetri,—hvað verður þá ? pó að ei vindurinn vinni þig neinn, Vébundni, ógnharði, jarðfasti steinn ! Samt þá í sundur þú springnr. Staðfasta hjarta, og þannig fer þér, pú sem að máttinn og hugrekkið ber ; Ofund og hatrinu hœðist þú að ; pótt hamist þér mótlœtis stormarnir að, pú stendur sem jarðfastur steinninn. En ef að falla’ á þig ásthelguð tár AJ clskanda hvörmum, þau veita þér sár; Astvermdir tárdropar unnið þig fá. En ef þeir frjósa,—hvað verður þá ? pú springur þá, harmþrungið hjarta ! Scem. Eyúlfsson. „Listin sú aðgrœða“. Eftir P. T. Barnum. Hér á landi þekkja fáir Barnum; en annarstaðar um heim er nafn hans alþekt; liann er frægr maðr á sinn hátt. Hann heitir Phineas Taylor Barnum og er fæddr 1810 t Bethel i Connecticut í Norðr- Ame- ríku. Hann er auðmaðr mikill, en byrjaði í fátækt og hefir grætt fé sitt mest á sýn- ingum, hefir keypt fágætustu dýr (og jafn- vel menn) í heimi, og farið með þau borg úr borg, til að sýna þau fyrir fé. Hann feisti í New Jork sýningarhús mikið, sem viðfrægt er orðið. Einna mest mun liann hafa grætt í einu á því, er hann leigði ina frægu sænsku söngkonu Jenny Lind, til að koma til Ameríku og syngja þar. Hann galt henni of fjár dag hvern, en seldi aftr aðgöngumiðana, og varð ríkr á. þó voru Ameríkumenn þá ekki kunnir að því að vera sérlegir listelskendr, en hitt vissihann, að þeir voru nógu auðugir til að borga afar- verði hverja þá skemtun, sem hægt var að koma í »móðinn«. Löngu áðr en Jenny Lind kom yfir til Ameríku voru öll blöð full a£ löngum lofsöngum um hennar fagra söng og miklu frægð. Barnum borg- aði blaðamönnunum greinarnar. þegarhún stó fyrst fœti á land, tóku þúsundir manna fagnandi við henni í lendingunni, höfðu róist henni heiðrs-port og drógu sjálfir vagn hennar heim að hótelinu, sem hún ætlaði að búa á. Allar þessar þúsundir manna voru dag-leigusveinar Barnums. Aðr en hann fór að fá eyrisvirði inn fyrir söng hennar, hafði hann þegar kostað hundruð- um þúsunda króna til, að gjöra nafn henn- frægt og kunnugt í Ameríku. Svo þegar hún fór að syngja, urðu auðmennirnir að gefa svo hundruðum króna skipti fyrir einn aðgöngumiða til að heyra hana eitt kvöld. |>etta og þvílíkt tákna Ameríku- meun með orði, sem hverjum manni, sem þekkir það, dettr ávalt í hug, er hann hóyrir Barnums nafn. Orðið heitir »humbug« (húmmbúgg), og hefir breiðzt frá Ameríku yfir England út um allan inn menntaða heim. Barnum er bindinfiis-postuli mikill, og hefir haldið marga fyrirlestra um það efni. Nú sem stendr er hann borgmeistari (mayor) í Bridgeport í Connecticut. — Barnum hefir ritað æfisögu sína, og er titill hennar: » Hum- bugs op the woeld. An autobiography. By P. T. Barnum« (o: Veraldar-húmbúgg. Æfisaga P. T. Barnums eftir sjálfan hann). Hann hefir haldið fjölsótta fyrirlestra um »Listina að græða«. jpessa fyrirlestra hefir hann nú gefið út. Bókinni fylgir litmynd höfundarins, og kostar alt saman ekki nema 50 cent (ca 1 kr. 87 au.). Og Barnum ætti að vita, hvað hann syngr, þegar hann ræðir um þá list, að græða, því að hann byrjaði lífsferil sinn sem bláfátækr einstæðings- drengr, en metr nú eigur sínar um 150 millíónir króna (40 mill. doll.), svo að hann vóit, hvað sem öðru líðr, af reynslunni, hvernig maðr getr orðið auðugr Svo er það þá líka aðgætandi, að Barnum hefir verið fleira en sýningaspekúlant, hann hefir langa tíð verið borgmeistari, þingmaðr, bankastjóri, blaðútgefandi, sjúkrahúss-stjóri og ótal margt fleira, sem hér yrði of langt að telja, svo að hann hefir, sem menn segja, skoðað sig töluvert um í heiminum. Slíkir menn eru jafnan líklegir til, að nokkuð xnegi af þeim læra til nytsemdar daglegu lífi, tals- vert meira en af sprenglærðum stofuspek- ingum. það er því eðlilegt, að margr setj- ist forvitinn að lestri við bók Barnums, sem hann annars kallar »Listina þá að græða. Bendingar og ráð til að afla sér fjár«. Satt að segja flytr bókin oss þó ekkert nýtt, engin ný sannindi, þau er enginn hafi fyrr haft hugboð um; hún kennir enga töfra- lækning við fjárskorti. Alt það, sem Barn- um kennir mönnum, það vita fiestir upp á sína tíu fingr áðr. — Af þessu má, ef til vill, draga tvent: jpað fyrst, að ekki sé nema ein ærleg þjóðbraut til auðlégðar (af óráð- vandlegum hliðvegum er nóg), sú eina, sem allir þekkja, þótt ekki fari hana allir. í annan stað má og, ef til vill, álykta, að nokkuð sé til hæft í inu fornkveðna, að aldrei sé góð vísa of oft kveðin. Barnum byrjar.á að segja oss, að það só reyndar miklu auðveldara að græða fé, en gæta fengins fjár. Allr leyndardómrinn er í því fólginn, að eyða jafnan lítið eitt minnu en maðr aflar, En að spara á ekki saman nema nafnið; alt er undir því kornið að spara réttilega. Maðr á aldrei að vera smámunasamr, og allra-sízt má maðr fara að eins og Englendingrinn, sem keypti eina salta síld til miðdagsverðar handa sér og hyski sínu, og leigði sér svo vagn til að keyrameð hana heim. Nei, hitt er réttara, að hafa einfalt matarhœfi, en þó sómasam- legt; að reyna að láta fötin sín endast sem lengst. Einnig í þvi efni lærist mönnum mikið við vanann. Mjög þarft er að bók- færa öll útgjöld sín á degi hverjum, og deila þeim svo að kveldi, eða- í hver viku-lok, í tvo dálka : »þörf gjöld«^— »óþörf gjöld«. »þá munu menn oftast kotíiast að raun um, að þeir hafa sparað of mikið til þörtu gjaldanna, en verið of rífir á óþarfann«. Menn geta lif- að góðu lifl miklu ódýrra, heldr en flest efn- að fólk hefir hugmynd um,' en um fram alt á maðr aldrei að hirða um, hvað annað fólk hefir eða segir. Hver maðr á að sníða sinn stakk eftir sínum vexti, og því haga útgjöld- um sínum eftir sínum tekjum, en ekki ná- ungans, og kæra sig svo kollóttan um aðra. Og svo er ein gullin regla : taktu aldrei fé til láns, nema til þess fyrirtækis, sem alveg

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.