Þjóðólfur - 05.07.1884, Blaðsíða 1
emr út á laugard.morgna.
',erð árg. (50 arkS) 4 kr.
erWdis 5 kr.). Korgist fyrir
15. júlí.
PJÓÐÓLFR.
Uppsögn (skrifl.) bundin við
áramót, ógild nema komi til
útg. fyrir I. október.
XXXVI. ári
lteybjarík, laugardaghm 5. júlí 1884.
M 26
15. júlí
a borgun frá öllum kaupendum „f>jóðólfa“
vera komin í hcndr afgreiðalumanni
’í1'óðólfa“ hr. Siglivati Bjarnasyni. jpotta
6rh söluskilmálar blaðsina, sem auglýstir
í hverju blaM. Skorum vér vinsamleg-
asf á þá, sem enn eiga ógreitt andvirðið,
að draga oss ekki á því fram yflr ákveð-
tíma. Útg: „pjóbólfs".
Kyrkjubygging
fríkyrkjumanna í Reyðarfirði.
í>að hefir ínátt héyra það af munni ýmsra
fjandrnanna fríkyrkjumanna, að frfsöfnuðr-
mn í Reyðarfirði gæti ekki talizt neinn söfn-
dðr, því hann væri prestlaus og kyrkjulaus.
Menn voru ekki svo nærgætnir að líta á það,
að söfnuðr þessi hefir átt við ótrúlega örð-
hgleika að stríða; það var engin von, að
hann gæti á svipstundu komið sér svo fyrir
að ráða sér prost og reisa sér guðshús; fyrst
var gífrlega þungbærum kostnaði að mæta,
°g svo var það vandhæfi á, að vígðir og ó-
v%ðir guðfræðingar, sem til var leitað um
Pfestsþjónustu, höfðu ekki hug til, að tak-
agt hana á hendr; þeir litu fyrst og
h'crnst á hagsvonina, óttuðust, að þeir
fehgju aldrei »brauð<i í ríkiskyrkjunni síðar,
sér kynni að bregðast atvinnan sem prestr
frisafnaðarins; þótti því vfsari slægr í að
sitja við kjötkatla ríkiskyrkjunnar.
Nú er þó ekki lengr hægt fyrir óvini frí-
yrivjunnar að berja við prestleysi né guðs-
usleysj. Með þrautgæðum, ósíngirni og
ramlögu-fúsleik, sem alveg er dæmalaus
t r A landi, hefir nú frísöfnuðrinn fengið sér
P.rest og komið upp hjá sér guðshúsi, og það
ftioð inum voglegustu hórlendis.
u apríl-byrjun fór einn af forstöðumönn-
þ^ ^^yrkjunnar utan til Noregs og keypti
svo °8 ^ alsmíða þar kyrkjuna,
ekkert þurfti nema að slá hana sam-
i . nilri kæmi upp til Eskifjarðar. Eftir
1V0 Uín ^torðmanna, sem dvelja hundruð-
saman hér við land á sumrin, og það ekki
Va,ð fæstir f Royðarfirði, fór hann þess á
011 Vu^ kristniboðsfólögin í Björgvin, Hauga-
t'Th * StafanSri. að leggja nokkurn skerf
1 yrkjubyggiugarjnriar. varþví máli þung-
ega svarað í fyrstu, því mál Reyðfirðinga
, ,a ,! a l,prt ver*ð og þeir rógi bornir í danska
a mu >>Nationaltidende«, og hafði sá rógr
>onzt til Noregs. En þó kom þar, að fé-
lögunum skildist, hvernig í málinu lá, og er
góð von um dálítinn styrk frá þeim, móti
því, að norskum sjómönnum verði leýft að
halda guðsþjónustu í kyrkjunni á þeim tfm-
um, er ekki koma f bága við þörf fríkyrkju-
manna. það var byrjað á kyrkjusmíðinu f
Noregi 4. maí í vor, og var hún fullgjör 29.
s. m., og 11. f. m. er oss skrifað úr Reyðar-
firði að húsið sé á leiðina komið til íslands,
og mun það vera upp komið og reist á Bski-
firði nú. Kyrkjan stendr á Eskifirði (Lamb-
eyri) austr frá húsi sýslumannsins, sem hefir
gefið söfnuðinum lóð undir hana.
Kyrkjan er 12 álna breið, 18 álna löng,
veggir 7 álnir fullar á hæð undir þakbrún,
8 bogagluggar á hlið, 4 á göflum ; veggsvalir
að innan (galleri) fyrir framgafli og báðum
hliðum inn að kór (eins og t. d. í dómkyrkj-
unni hór); »framkyrkja» (fordyri?) er 3 álna,
kórbygging6 álna með gólfi hækkuðu um f al.
Eðlilega hvílir mikil skuld á byggingunni
og á henni að vera lokið í ágúst f sumar í
síðasta lagi; efni eru lítil fyrir hendi, en von-
andi, að úr því svo langt er komið, verði
eitthvað til með það, sem á vantar. Yonandi
er og, að drottinn uppvekji ýmsa meðal
þeirra, sem máli þessu unna, til þess að sýna
það í verki með fóstyrk nokkrum, að með-
hu^i þeirra só ekki orðaglamr tómt.
Áskorun sú, er vér nýlega gjörðum til
manna í »|>jóðólfi« um að styðja þetta mál,
hefir borið þann árangr, að vér gátum með
póstskipinu sent austr 42 kr., sem er tillag
frá ritstj. þessa blaðs og 4 öðrum mönnum1.
En nú er vonandi, að fleiri verði til, er þeir
sjá, hver alvara hér er í máli, hve langt er
áleiðis komið, og hve þörfin er brýn.
Vér tökum fúslega við gjöfum til kyrkju-
byggingar-sjóðsins og skulum gjöra grein
fyrir þeim jafnótt.
En hvað sem öllu öðru lfðr, þá má óhætt
télja það merkisviðburð og glóðiefni öllum,
sem unna kyrkjulegu frelsi, að það er nú
þegar orðinn hlutr, að
in fyrsta fríkyrkja ú íslandi cr
• þegar reist!
„S j ú k I in g r i n n“.
„Ekki batnar Birni enn
banakringlu-verkuri nn“.
Sjúklingrinn, sem alt af þarf að vera að
I) Frá B. i Flóa 2 kr„ frá f>. á Vatnsleysuströnd
10 ltr.; frá S. og frá I. i Reykjavik 10 kr. frá hvor-
um ; frá ritstj. pjóðólfs 10 kr.
taka til bæna og aldrei batnar samt, er
/pósthiisið okkar.
í auglýsingu um póstmál -f’72 stendr:
nPóstmeistarinn er skyldr að hafa skrif-
stofui.
Hvérnig er þéssu hlýtt ?—Póstmeistarinn
hefir oss vitanlega enga skrifstofu. Meining
auglýsingarinnar er auðsjáanlega, að hann
skuli hafa sérstaka skrifstofu, sem sé póst-
skrifstofa og ekkert annað. Ef ekki væri
þetta meiningin, þá væri fyrirmælin þýðing-
arlaus heimska ein, því að auðvitað er, að
hann afgreiðir ekki póstbróf undir berum
himni, að minnsta kosti ekki þegar rigning
eða kafaldsbylr er. Hitt er auðvitað, að
það yrði ekki kölluð skrifstofa, þótt meist-
arinn hefði lófastórt borð til að húka við í
horninu á einhverri smásnapsabúð í bænum;
en í hverju er betra að afgreiða nú póstbréf
í bóka-og pappírs’sölubúð, sem jafnframt er
skipsafgreiðslu-pakkhús og ruslaskemma ?
Enn fremr stendr 1 nefndri auglýsingu :
»og skal hún (o: skrifstofan) vera opin 8
stundir hvern dag í 10 daga ncest á undan
inum almennu burtfarardögum póstanna frá
Beykjavík, og > 4 daga nœst á eftir að póst-
ar eru komnir þangað ; á öðrum tímum árs
skal hún vera opin 2 stundir á degi hverj-
uvu.
Hvernig er þessu hlýtt?
því er þannig hlýtt í framkvæmdinni, að
bókasölubúð Ula bóksala Finsens, sem póst-
meistarinn núfær hjá bóksalanum að smjúga
í þegar eitthvað er við póstafgreiðslu að
gjöra, mun venjulega standa opin 8 tíma
á dag þá daga, sem ekki er skylt að hafa
póststofu opna nema 2 tíma á dag, þ. e.
þegar enginn þarf þangað að vitja. En á-
kvörðunin um, að pósthúsið skuli opið standa
8 tíma hvern dag 10 daga á undan og 4
daga á eftir komu pósta, er brotin við hverja
einustu komu landpósta og póstskipa, því
að undir eins og póstr er kominn, er póst-
húsið lokað, oft í margar klukkustundir.
1 6. gr. augl. 3. maí 1872 stendr enn
fremr: *Til þess að scndingar komist með
fyrsta pósti, skal þeim vera skilað í síðasta
lagi tveim stundum áðr en póstrinn leggr af
stað frá póststofunnin.
Hvernig er þessu hlýtt? — Nú er einatt
hætt að veita móttöku sendingum 12 tímum
og þar yfir áðr en póstr fer.
Síðast þegar «Laura» fór héðan, skyldi
böggulsendingum, peningabrófum o. s. frv.
vera skilað fyrir hádegi daginn áðr en skip-
ið átti að fara. Vér komum á pósthús kl.
vel 11, en komumst ekki inn fyrir ös, mest-
part af fólki, sem ekkert erindi átti á póst-
hús, héldr var að ljúka erindum sínum við
afgrciðslumann gufuskipanna, kaupa farbréf,
fá farmseðla. Hvort sumir hafi verið að
kaupa pappír eða bækr, borga brunabóta-