Þjóðólfur - 06.12.1884, Page 4

Þjóðólfur - 06.12.1884, Page 4
188 keypt í Rvík á 60 a. og 5 a. að auki í ferða- kostriað!—vestfirzk vorull 56 til 561/;, e.; norð- lenzk nr. 2 seld á 57 tíl 57'/2 e., en nr. 1 hald- ið í 60 til 61 e. Mislit ull seld á 49 a.; haust- ull 52 til 50. SaltfisJcr íslenzkr gengr nú lakara út á Spáni aftr, síðan farið var að leyfa aftr innflutning frá Frakklandi án sóttnæmishreinsunar, er beitt var í sumar við alla hluti, sem þaðan komu, vegna kólerunnar. JPyrirhugaðir fiski- flutningar héðan (frá Khöfn) til Spánar hafa því sezt aftr. Hér hefir síðast verið gefið fyrir bezta sunnlenzlcan fisk stóran 50 kr. skpd. og 40 kr. nr. 2, en vestfirzkan stóran 55 til 60, ó- hnakkakýldan 75 til 72, og hnakkakýldan jagta- fisk stóran 68 til 70. Smáfiskr 33 til 35. Ýsa 28. Langa 46 til 50.—Harðfiskr 135 tíl 140 kr. skpd.—Tólg 32 til 33 a. pd.—Sundmagar 95 til 100 a. pd.—Lýsi: Hákarlslýsi tært 44 kr. til 45 kr. tunnan (210 pd.), dökt 35 til 42 kr.—Æðar- dúnn 18 til 19 kr. pd.—Sauðalcjöt 50 til 52 kr- tn. (14 lpd.).—Sauðargœrur saltaðar 4’/2 til 5kr. vöndullinn (2 gærur).—Hrogn seljast als eigi. AUGLÝSINQAR ísamteldu rnáli m. smáletri kosia 2 a, (þakkaráv. 3a.) hverl orí 15 stata frekasl iu. oðru leiri eía setning 1 kr. tjrir Iramlunj dálks-lengdar. Borgun útí hönd. Proclama Samkvœmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og l. 12. apríl 1878 er hérmeð skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Jakobs sál. Steingrimssonar á Seli, semandaðist siðastl. sumar, að gefa sig fram og sanna skuldakröf- ur sínar fyrir skiftaráðandanum hér í bœn- um innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Bœjarfógetinn í Beykjavík h. 13. nóvb. 1884. 403r.] E. Th. Jónassen. •nossmjj.8jo<J q Mif ,JfOri ’ISJvCj UI8S bqo5(s qv mjæ nuouidrnuj •ujoq^f j irAipp oas jdAaiq jjsS jgBui -dnuj[ uuiáua gv ‘igj8A ntSæA oas qia J89 [8S uiiac] jju—-otuei So oas‘-ojþ ‘oqoj i J5[æqjmm[ZJO^ jutSnjusq juuoq sjy — J«pi![l[ Jlgt? -punA tSo jiqjajs ‘jiSnjuaq i3S8[J[uisui3[ •ojh So oi[oj i ‘uuuXcJ So ijqqÁc] igæq ‘njsoj -Bga nsnrq jp[8q jJOAq tJjsiSaj gaiu jBqjajs vSo [jæS^ ‘jqæqQnjojf I WMÖ i _______ ___________ * Barnalærdómskver Helga Halfdánarsonar fæst hjá mér undirskrifuðum og hjá þeim bóksöl- um á Islandi, sem ég hef viðskifti við, sér í lagi hjá póstmeistara Ó. Finsen í Reykjavik og bóksala Kristjáni Ó.' í>orgrlmssyni sama staðar. Kverið kostar innbundið í sterkt band 6o aura, í materíu 4Í aura. [372r. Gyldendals bókaverzlun í Kaupmannahöfn. Tkj ýlegr góðr vefstóll fæst til kaups með góðu -1 ’ verði. liitstjóri pjóð. vísar á seljanda. [405* % Og GeorgAhrens T e i k n i s k ó 1 i býðr tilsögn í Geometri samt Prófessiónsteikning. Piltar verða teknir til kenslu á hverju kveldi frá kl. 7—9 á skólanum. Skólastrœti Nr. 3 Beykjavík. er ^ Til iilmcniiiiigs! Læknisaðvörun. pess hefir verið óskað, að ég segói álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð nð segja, að nafnið Bramma-lífs-essents er m.iög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr imðn ekta Brama-iífs-elixir frá hr. jVtans- feld-Búllner & Xjassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta. par eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-ljfs-elixír frá Mansfeld- Bullner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullbani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [415r. Utgáfur Sigm, Guðmundssonar: Fornaldarsögnr tNorftrlanda. Nú eru alprentuð 2 hepti: Hrólfs saga kraka 85 a., og Völsungasaga 85 a., en 1 kr. hvor fyrir ekki-áskrifendr.—Næsta hefti vérðr Bagn- ars saga Loðbrókar.—Bráðum alprentuð Flóamannasagaútg. eftir sírajrorleif Jónsson. Vönduð útgáfa prentuð með iitum, verð 1 kr.—Bnnfremr Landsyfirréttardómr fyrir 1883 (fyrir 1882 áðr prentað). Reykjavík 31. nóv. 1884. 407r.] Sigm. Guðmundsson. A/ fjalli (Stardal) vantar : dökkgráan fola á ■ fimmta vetr, ótaminn, og er beðió aó tialda honum til skila til eigandans Arna land- fógeta Thorsteinson, eða þá að Stardal, Hrísbrú, eða pormóðsdal, eftir sem ástendr. [408* ! Innkaupsverð! Frá 5. desember til 15. janúar sel ég all- ar mínar yörubirgðir með og undir IM" KAUPSYERI)L 409r. TÚN við Hlíðarhúsastíg, rúmlega 4 dagsláttur á stærð, ætlar sá, sem liefir það til erföafestu, að afhenda. JEtitstjóri „pjóðólfs vísar“ á. [4l0r, Horfinn úr lieimahögum 10.—14. f. m. grár hestr, 14—15 vetra ; mark: biti fr. bæði. JBeðið að slcila gegn borgun til eiganda eða að- vara hann. þorsteinn Halldórsson, 411*] Bakka, Grarðaliverfi. Fyrir nokkrum dögum var slætt upp akkeri hér á höfninní. Réttr eigandi getr vitj- að þess til undirskrifaðs, en borga verðr hann hirðingarkostnað og auglýsingu þessa. Beykjavík 2. desember 1884. G. Zoéga, [412* Hér er í óskilum brúnsokkótt hryssa, með hvítan blett á bóg og stjörnu í enni 5— 8 vetra með mark: blaðstýft (eða tvíst.) fr. v., biti apt. Hryssu þessari fylgir vetrgamalt hest- tryppi, rauðtoppótt á lit, með mark: blaðstýft og biti apt. v. Haukadal 16. nóv. 1884. 4]3r.[ Sigurðr Pálsson. Ur merkt: B. (I. á bakinu, með nýsilfrsfestý tapaðíst í gærkvöldi hcrí bænum,—5. desbr. Beðið að skila gogn fundarl. á skrifst. „J>jóðólfs“ eða til GruðnaGuðmundssonar, Kyrkjuvogi, Höfn- um.______________________________________1414r, Eigandi og ábyrgðavtn. : Jón Ólafsson alþm. Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á ingólfsstræti, Prentaðr i prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.