Þjóðólfur - 18.04.1885, Blaðsíða 3
63
með slíku mætti eitin læra af öðrum
og einn forðast það, sem öðrum hefir
reynzt miðr vel.
Guttormshaga, 21. marz 1885.
Ól. Ólafsson.
Landshöfðingi og ljösker.
Eftir að Eeykjaness-vitinn var byggðr,
var nokkrum árum síðar sett ljósker á
Garðsskaga, en á því var að eins kveikt frá
15. septber á baustin til marz-loka. þetta
ljós var eigi að eins hagkvæmt fyrir skip.sem
koma hér inn í flóann utan af hafi, en það
var mjög góð og nauðsynleg leiðbeining opn-
nm skipum, er á sjó vóru í myrkri víðast
hvar hér um Flóann ; en einkum var það
ómissandi þilskipum þeim, sem veiði stunda
á Faxaflóa. þilskip þau, sem snemma fóru
út, hafa haft næga reynslu af þvf.
24. jan. 1 vetr ritaði hr. kaupm. Geir
Zoéga, skipstjóri Markús Bjarnason og
fleiri þilskipa-eigendr og þilskipa-formenn
hér landshöfðingja bréf og fóru þess á leit,
að landsh. skipaði svo fyrir, að kveikt yrði
á Ijóskerinu á Garðsskaga jafnlengi fram
eftir vori sem á Reykjaness-vita, og að
fylgt yrði sömu reglum í því efni á báðum
stöðum; einnig að síðai'i lilut sumars
vcrði jafnsnemma kvcikt á IjóskeHnu
á Skaganum, sem á Reykjanesi.
þörfin var hér svo brýn og bersýnileg og
nytsemdin var ærin og auðsæ, en kostnaðr
hins vegar svo ómerkilega lítill, að ætla
mátti að það hefði ekki þurft að kveykja
sérstaklóga á inu mikla ljóskeri landshöfð-
ingjans til þess að hann sæi þetta. Engu
að sfðr hefir höfundum bréfsins, þótt þeir
tæki mjög skilmerkilega fram ástæðurnar,
eigi tekizt að tendra ijós landshöfðingjans,
svo að hann sæi nauðsyn þessa. Eftir að
hann hefir velt þessu vandamáli fyrir sér í
sjö samfleyttar vikur,og sjálfsagt spurt amt-
manninn ráða að ætla má, ef að vanda hefir
látið, þá biðr hann loks með bréfi 13. marz
bæjarfógetann hér1 að skila til eins af und-
irskrifendunum (sem jafnframt var beðinn
að skila því til hinna), að hann sé fús til
að láta kveikja á Skagaljóskerinu fyrri að
haustinu til þegar í ár, og eins að annast um
að eftirleiðis verði kveikt lengr fram eftir vor-
inu (sem auglýst muni sfðar), en að í vetr
verði engin brcyting íi gjör.
Að gefa ástœðu fyrir neituninni um að
kveikja lengr í vor, hefir landsh. ef til vill
I) það hefir lfklega verið of einfalt og óskrif-
finskulegt að skrifa mönnunum sjálfum beinlínis.
Merkilegast er, að amtmaðrinn var ekki beðinn að
skila til bæjarfógetans, að bæjarfógetinn skyldi
skila til böiðendanna 0. s, frv.
jótt fyrir neðan sig, eða óþarfi. Menn verða
jví að gezka á þær. En »oft fer sá vilt er
geta skal«, og má vera að vór villumst líka
í því efni.
Oss datt fyrst í hug, að landsh. hefði
kunnað að óttast, að ljósið vilti fyrir sjófar-
endum, er kæmu undir land án þess að vita
af því. En með því bréfið kom til landsh.
24. janúar, þá var auðvelt að senda auglýs-
ingu um kveikinguna til útlanda með jan-
úar-póstskipinu, og hefði hún þá getað orðið
birt í útlöndum í febrúar, og var það nægr
tími, því að fyrir 1. marz leggr ekkert
kaupfar út frá Danmörku hingað.
pessi ástæða gat því ekki ráðið afsvörun-
um.
þá kom oss til hugar, að landshöfðingi
hefði sem framsýnn framfaramaðr, sem alt
af er heldr á undan tímanum, byrjað á
Reykjavík 18. apríl.
Snjóflóðin eystra. — Auk þess, sem
getið var í síðasta bl., hafði snjóflóðið tek-
ið af bæ í Naustahvammi í Norðfirði. Kona
gömul og 2 börn fórust.
—2 fiskihús í Mjóafirði og 3 hús á Brim-
nósi við Seyðisfjörð fórust og í snjóflóðum ;
ekkert manntjón.
— Eftir bréfi til prívatmanns hér í bæn-
um (með norðanpósti) setum vór þetta í
viðbót við það, er áðr var getið : Tala húsa
og manna, sem fórust, er rétt hermd áðr.
Snjóflóðið kom kl. lítið yfir 8 f. m. Snjó-
flóðið kom ekki yfir »miðja ölduna«, því að
»aldan« kallaðist upphaflega á Seyðisfirði
að eins gamla kaupstaðarsvæðið á flatlend-
lendinu («öldunni«) fyrir innan fjarðarbotn.
Sfðan bygðist iit með fjarðarbotni að norð-
anverðu (frá »Glasgow«-húsunum út að
»Livorpool«)1 og á pvi svæði stóðu hús þau,
er fórust.
I) Alt þelta ásamt gömlu „öldunni11 er nú oft
kallað „aldaft gagnstætt Vestdals-„éyrinni“,
framtfðinni, þegar hann fór að fhuga mál*
ið; hafi hann þegar séð þörf og nauðsyn
þess í fjarlægri framtíð; síðan hafi hann í
þessar sjö vikur verið að mjaka sér nær nú-
tíðinni, en ekki verið kominn nær henni að
því er vorin snertir 13. marz, en að næst-
komandi vori; haustunum hefir hann verið
orðinn alveg »klókr á«. En 13. marz var
orðið áliðið og hann eigi viljað draga svarið,
og skrifaði því eins og hann skrifaði. Hefði
hann »brætt« málið í áttundu vikuna með,
hefði hann ef til vill séð nytsemi ljóssins
einnig á þessu vori. En—þá var orðið of
seint að auglýsa kveikinguna.
Svona lítur það helzt út fyrir vorum aug-
um ; en vera má að ástæðan sé enn önnur;
vant er á að gezka; því »oft fer sá vilt, sem
geta skaU.
»Svo mjög dimmdi yfir, er snjóflóðið féll,
að vel varð sýnilegt á dagsbirtunni. Úr öll-
um áttum heyrðist óp og vein þeirra, er
fyrir snjóflóðinu höfðu orðið. Menn komu
naktir hvaðanæfa,vaðandigegnum snjóogís.«
»þegar samdægrs voru gerðar tilraunir
til að grafa eftir fólki, og heppnaðist að ná
nokkrum með lífi. Barn eitt, sem náðist,
var að sjá andvana, kalt og hálfstirðnað, en
lifnaði við lífgunartilraunir læknis vors. Síðan
hefir verið haldið áfram að grafa í snjónum
og rústunum dag eftir dag, þegar fært hefir
verið fyrir illviðri, er staðið hefir nú í fullar
3 vikur, með þeirri mestu fannkomu, sem eg
hefi sóð um mína daga«.
/
»Astandið er mjög ískyggilegt, ekki ein-
ungis fyrir þá.sem fyrir skaðanum hafa orðið,
heldr einnig fyrir hina, sem hafa orðið
að taka aðra að sér án þess að hafa nokkra
von um endrgjald. Gizkað er á, að skaðinn
muni nema 50—60 þús. kr«.
»1 þesstim 14 íbúðarhúsum bjuggu á að
Verðlagsskrár Sauður Harð- Lambs- «
1885—86 : Ær veturg. Kvít ull Smjör Tólg Saltfiskur fiskur Dagsverk fóður “
Austur- Skaptaf ellss. 11,25 7,77 62 59 33 12,00 12,00 2,34 3,35 49
V estur- Skaptaf ellss. 9,62 6,02 58 55 37 »« 12,00 1,92 2,69 46
Rangárvallasýsla 8,74 7,03 61 63 37 12,67 18,25 2,17 2,95 50
Yestm annaeyj asýsla 9,00 6,50 60 68 40 12,50 22,75 2,00 3,00 52
Arnessýsla 11,58 10,29 62 67 43 12,41 19,35 2,75 3,66 50
Gbr.,K.sýsla ogRvík 13,95 10,62 63 75 44 12,50 19,86 3,06 4,77 61
Borgarfjarðarsýsla 14,11 11,97 62 67 39 12,12 15,00 2,37 3,87 60
Mýrasýsla 14,17 12,23 63 68 41 12,86 15,00 2,77 4,42 60
Snæf. og Hnappad.s. 14,29 12,72 62 73 46 12,76 18,03 2,84 5,00 63
Dalasýsla 16,50 13,72 64 68 44 13,09 15,15 2,77 5,07 63
Barðastrandarsýsla 14,42 11,58 66 75 54 13,57 13,59 2,26 4,52 60
Isaf j. sýsla og kaupst. 15,42 13,66 63 84 59 14,16 13,02 2,66 5,14 63
Strandasýsla Húnavatnssýsla 17,00 12,71 64 73 43 12,83 12,40 2,27 5,46 60
15,43 12,50* 64 65* 39 11,15 12,42* 2,24* 4,33* 51
Skagafjarðarsýsla 14,16* 10,70 64* 63 37 10,15 11,44* 2,27 4,10* 52
Eyjafj.s. og kaupst. 13,94 10,47 64* 62 36 10,35* 11,18 2,50* 4,12* 56
þingeyjarsýsla 15,54 11,06 64 63 35* 10,61* 11,11 2,60 4,44 54
Norður-Múlasýsla 15,34 11,31 65 72 34 10,79* 12,12* 2,83 4,32 55
Suður-Múlasýsla 15,76* 11,15* 63 76 36 10,48 12,47* 3,14* 4,31 56