Þjóðólfur - 08.10.1886, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.10.1886, Blaðsíða 3
179 lanlaurar hækkuðu á ábúðarárum Jðns, oghef- ur hann víst notið jarðabóta þeirra, er hann var farinn að vinna, iijá Jiáverandi jarðareiganda í því, að eigi var breytt landskuldinni. En eptir allar jarðabæturnar pykir honum þó ó- sanugjarnt að jiurfa að borga 4 vætta land- skuld. Því pað getur pó naumast verið alvara Jóns, að jeg eða sra Stefán borguðum honum jarðabætur pær, er hann gjörði meðan aðrir áttu jörðina, pótt slikt megi ráða af grein hans. Upp frá pví að jeg eignaðist jörðina, vann hann mjer vitanlega ekkert að jarðabótum, og pðtt hann segi, að heiðurslaunin miklu hafi „hvatt sig mikið til að halda áfram jarðabótum“, hafa Vatnshamrar ekki horið sýnilegan ávöxt peirr- ar hvatar. Gremja Jóns yfir pví, að fá eigi meiri verðlaun fyrir jarðabætur sínar, hefði pví 1 átt að koina niður á peim eigendum, er áttu I jörðina meðan hann vann pær, en alls ekki á peim. er urðu eigendur hennar, eptir að hann var hættur að vinna jarðabætur. Eða inundi Jón hafa unað pví vel, hefði hann verið kaup- andi að jörðunni, en annar ábúandi, að fá nú eptir allar jarðabæturnar meira en 2 vættum lægri landskuld en fyrir 33 árum, pegar jörðin að hans sjalfs sögn var i niðurnizlu. Dað kann að vera að hann segi svo, en fáir munu trúa pví, er pekkja manninn. Þetta nægir til að sýna mótsagnirnar í grein Jóns, en pá koma nú ýkjurnar og ósannindin, og skal jeg nú benda á nokkuð af pví tagi. Jón segir eg hafi farið að „basla“ við að kaupa jörðina af Þórði til að hafa makaskipti á henni og Stafholti við Stafholtskirkju, en svo kemur pessi framúrskarandi setning: „Kirkjan er dauð, en prófastur sra Stefán blindur“, er Jóni sjálfsagt hefur fundiztmikið púður í. Það I er ekki gott að gizka á, hvað Jón hefur hugs- að sjer par með orðinu kirkja; sje pað húsið, var pað sannleiki, er óparft virðist að brýna fyrir leiguliðum, en hafi hann átt við kirkju- [stjórnina, eins og beinast liggur við að skilja pað, ef annars nokkur hugsun eða vit 'á að vera í setningunni, pá mun ekki ofdjúpt tekið i árinni að kalla pað ýkjnr, að kirkjustjórnin sje dauð. — Aðrar illgirnislegar getsakir hans í um sra Stefán prófast og mig út af makaskipt- unum virði jeg ekki svars, pví pær eru jafn ástæðulausar, sem pær eru ódrengilegar að pvi er prófastinn snertir, sem nú er blindur og pví óhægt um að bera hönd fyrir höfuð sjer; pað er litlu drengilegra, en að áreita í rituin sak- ( lausan mann, er liggur 4 banasænginni. En f pað eru ósannindi, að prófastar sra Stefán vær i 4 iblindur orðinn, pegar makaskiptin fóru fram, eða undirbúningur peirra eins og Jón gefur í j skyn. Það eru og ósannindi, að jeg hafi sam- ið b'yggingarbrjefið með sra Stefáni, pví jeg | átti ekki hinn minnsta pátt í samningi pess. Það eru ennfremur ýkjur og ósannindi, að bygg- ingarbrjefið hafi verið „með ókjörum og ósann- indum“, eins og Jón kemstaðorði. Ókjörvoru alls engin í brjefinu, pað var pvert á móti mjög sanngjarnt og í byggingarbrjefl pví, er Jóni var framboðið til endilegrar undirskriptar, stóð að jörðinni fylgdu 3 ær-kúgildi, en hafði fyrst misritast pannig, að henni fylgdu 1 kýr og 12 ær. Það eru, vægast nefnt, ýkjur, að Jón væri flæmdur frá jörðinni, pvi pegar hann neitaði að undirskrifa byggingarbrjefið var honum lög- lega byggt út, en hann ljet pá stefnuvottana færa mjer, er hafði umboð prófastsins að byggja honum út, skriflega yfirlýsingu sina um, að hann ætlaði sjer, prátt fyrir útbygginguna, að sitja kyrr á Vatnshömrum við sama leigumála, pað er að skilja, borga landskuldina með peirri upphæð og á peim tíma, er honum sýndist. Dað var aldrei vilji prófastsins, að Jón yrði borinn út, og fyrir pað byggði hann eigi jörðina lengi, pótt hún væri föluð til ábúðar, og ekki fyrri en Jón rjett fyrir fardagana ljet liann vita, að hann ætlaði i burtu, og mátti liann pá heita alfluttur á pá jörð, er hann nú býr á. Drennt er pað annars i ábúðarsögu Jóns á Vatnshömrunum, er honum hefur gleymzt að geta. Fyrst pað, að pegar hann kom pangað var par álitlegur visir af æðarvarpiimjögfögr- um hólma og vel föllnum til varps i Vatns- hamravatni, skammt frá túninu; en Jóni tókst ásamt öðrum vargi að eyðileggja svo varpið að nú hefur enginn fugl orpið par i mörg ár. Ann- að var um skilsemi Jóns á jarðarskuldum og hið priðja uin viðskilnað hans við jörðina. Þetta prennt mundi pó engu síður hafa getað orðið öðrum leiguliðum til viðvörunar,. en mótsagn- irnar, ýkjurnar og ósannindin í grein hans. Stafholtsey 30. ágúst 1886. P. J. Blöndal. Það er óparfi, að eyða mörgum orðum um pað, hvort sjera St. var blindur orðinn, er bygg- ingarbrjefið var samið eða, hver hafi samið pað, og um annað, sem eru aukaatriði pessa máls, hvað pá heldur pað, sem kemur ekki málinu við. — Aðalatriði málsins eru jarðabætur Jóns Ttunólfssonar og hækkun á landskuldinni við hann. Það er svo að skilja á niðurlaginu hjá P. J. Blöndal, að Jón hafi eigi bætt Vatns- hamra, heldur jafnvel nitt jörðina niður. Ef svo væri, hefði Jón fengið verðlaunin án verð- skuldunar, og væri pá rjett, að pað kæmi fram og hverjum pað væri að kenna. Vjer pekkjum eigi jarðabætur Jóns, en verðum að telja vist, að hann hafi gert miklar jarðabætur, pví að vjer pekkjum menn, sem bætt liafa mjög jarð- ir sinar og sótt um verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs hins niunda, en ekki fengið. • — Tilraun hr. P. J. Blöndals til að sanna að landskuldin hafi eigi verið hækkuð i bygging- arbrjefinu er vandræðaleg. Dað er ekki rjett, að taka til samanbtírðar ærverðið, eins og pað var fyrsta búskaparár Jóns; pað má allt eins vel taka ærverðið siðasta búskaparár Jóns á Vatnshömrum, og pá er landskuldarhækkunin auðsæ. — Eptir röksemdaleiðslu lir. P. J. Blön- dals væri pað „mjög sanngjarnt11, að maður, sem ætti 40 kr. skuld hjá öðrum frá árinu 1853, heimtaði af skuldunaut sinum til lúkn- ingar skuldinni ær með sama verði eins og pær voru 1853, pað yrðu í Borgarfjarðarsýslu nær pvi 7 ær; en allir sjá, hversu pað væri sann- gjarnt. — Loks tekur pað af öll tvímæli, að Jón hafði haft jörðina með peim leigumála, að borga landskuldina, e.khi í landaurum, heldur í peningum að upphæð 20 rdl. (40 kr.). Þeim leigumála var breytt í byggingarbrjefinu; er ekki vandi að sjá, að sú breyting var Jóni alls ekki i hag, heldur landsdrottni hans. — En pá er spurningin, hvort pað var rjett að hækka landskuldina; Jón nefnir pað „ókjör“, P. J. Bl. „mjög sanngjarnt". Um pað getur hver dæmt sem liann vill; en eigi getum vjer talið pað mjög sanngjarnt, að hækka landskuld við leigu- liða, sem unnið hefur jarðabætur á ábúðarjörð sinni, eða að öðrum kosti að byggja honum út, án endurgjalds fyrir jarðabæturnar, enda er slíkt eigi tilætlun gildandi laga um pað efni, eins og sjá má á lögunum 12. jan. 1884, eink- um 20. gr. peirra. Bitstj. Reykjavik 8. okt. 1886. Próf í heiinspeki við prestaskólann tók 1. þ. m. Jón B. Straumfjörð ogfjekk 2. einkunn (vel+). í prestaskólanum eru nú fieiri nem- endur en nokkru sinni áður, alls 27 ; í eldri deildinni 12: Árni Bjarnar-son, Einar Friðgeirsson, Gísli Einarsson, Guð- laugur Guðmundsson, Jón Arason, Jón B. Straumfjörð, Jón Steingrímsson, Magn- ús Bjarnarson, Ólafur Magnússon, Ólafur Petersen, Þórður Ólafsson, Þorsteinn Bergsson ; í yngri deildinni 15: Árni Jóhannesson, Bjarni Einarsson, Bjarni Þorsteinsson, Eggert Pálsson, Hallgrím- ur Thorlacius, Hannes Þorsteinsson, Jó- hannes L. Jóhannsson, Jón Guðmunds- sou, Jósep Hjörleifsson, Mattías Eggerts- son, Kjartan Helgason, ÓlafurFinnsson, Jtikard Torfason, Sigíús Jónsson, Theó- dór Jónsson. í læknaskólanum eru 10; í elztu deild: Guðm. Scheving, Oddur Jónsson; í nœst élztu deild: Björn Ólafsson, Halldór Torfa- son, Kristján Jónsson og TómasHelga- son; í næst yngstu deild: Björn Blön- dal, Ólafur Stephenssen, og Sigurður Sig- urðsson; í yngstu deild: Gísli Pjetursson. í latínuskólanum voru í vor, er hon- um var sagt upp, 111; í haust hafa 3 hætzt við; í annan bekk 2 (Friðrik Friðriksson frá Breiðargerði í Skagaf. og Yigfús Þórðarson frá Eyjólfsstöðum í Suðurmúlas.) og í fyrsta hekk 1 (Páll

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.