Þjóðólfur - 10.12.1886, Side 4

Þjóðólfur - 10.12.1886, Side 4
216 gjörum vjer hjer með, að framvegis er öllum stranglega bannað, að nota þar lendingarnar (nema í lífsnauðsyn) og vergögnin, að því leyti, sem þau eru vor eign, eða undir vorri umsjón, nema hlutaðeigendur hafi fyrir fram gjört við oss þá skilmála um notkun þessara hlunninda, sem vjer erum áuægðir með. Brjðti nokkur gegn banni þessu, munum vjer kæra það fyrir viðkomandi yfirvaldi. Vatnsleysustrandarhreppi 4. des. 1886. Guðm. ívarsson. Þuríður J. Klemensdóttir (handsalaf)) Sigm. Andrjesson. Erlendur Jónsson. Klemens Egilsson. Tannlæknir. Hjer með leyfi jeg mjer að tjá mönnum, að jeg ætla mjerað dvelja nokkra mánuði i Keykja- vík, og að jeg tek að mjer tannlækningar, án þess að draga tennurnar út, með þvi að fylla holar tennur (Plombering), hreinsa tennur, setja í menn Ameiikanskar glerungs- (Emaille) tenn- ur af beztu tegund og koma reglu á tanntöku hjá hörnum. Auk alls konar tannlækninga tek jeg enn fremur að mjer lækning á allskonar munnsjúkdðmum. O. Nickolin cand. pharm., tannlœknir. Hjer með gefst mínum heiðruðu skiptavinum til vitundar, að jeg 28. þ. m. hefi ákvarðað að flytja verzlan mína þaðan, sem hún nú er, í norðurenda hins svokallaða „Glasgows“-húss hjer í hænum, og eru það þvi hjer með min vin- samleg tilmæli,að einn og sjerhver vilji gjöra svo vel og snúa sjer þar til mín eptir ofan- greindan tima. Reykjavík 8. des. 1886. B. H. Bjarnason. Nýjar sveskjur og rúsínur fást hjá M. Jo- hannessen. Hjá undirskrifuðum er til sölu: Vestfirzkur riklingur. Hvítt kofnafiður. Mislitt — Mög mikið af selskinnum; allt með hezta verði. ' Kr. Ó. Þorgrímsson. Læknisaðvörun. Par eð jeg um langan tima nákvæm- lega hef veitt eptirtekt áhrifum þeim, er Brama-lífs-élixír Mansfeld-Búllner & Lassens hefur í fór með sjer, þá get jeg nú vottað, að þau hafa jafnan far- sæl verið. Jeg hafði þegar í öndverðu góða trú á því, sakír efna þeirra, er í því eru, og þar eð það aldrei hefur brugð- izt mjer, og læt jeg hjer með kröptug- lega mælt fram með því. Meðal annara sjúklinga, er jeg hefi látið brúka það, skal jeg tilfæra konu mína. Hún var um 5 ára tíma þjáð af yfirliðum og krampaflogum, er stund- um komu opt á dag, en eptir það, að hún fór að taka inn Brama-lífs-elixír fór henni æ batnandi, og er nú með öllu heil. Assens. Orönholz, herráð-læknir. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-el- ixír eru firmamerki vor á glasinu, og ámerki- skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gull- hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansýéld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. ÞJÓÐÓLFUR. Þessi hlöð Þjóðlfs verða keypt við háu verði á afgreiðslustofu hans : Af 2. árg. 30.—31. blað, ernefnist ^ Hljóðólfur. Af 26. árg. 42.—43. töluhlað — 29. — 29. -- — 30. — 31.—32.-----, — 33. — 23. -- — 35. — 14. - *J ö r ð t i 1 s ö 1 u. Pjórði partur jarðarinnar Efstadals i Laug- ardal (í Árnessýslu) 9,75 hundr. að dýrl. fæst nú þegar til kaups. — Lysthafendur snúi sjer til Tómasar Gunnarssonar á Apavatni í Gríms- nesi eða undirskrifaðs. Reykjavík 7. des. 86. Magnús Gu/nnarsson. Nú hef jeg nýlega fengið nóg efni til að búa til úr hinn alþekkta góða vatnsstígvjela- áburð minn er jeg sel nú nokkuð ódýrari en áður, af þvi að jeg hef fengið efni í samsetn- inguna nokkuð ódýrari en í fyrra. — Það er ómissandi fyrir þá, sem vilja hirðavelum stíg- vjel sín, að kaupa þennan áhurð, því að stíg- vjelin endast miklu lengur, ef þau eru iðulega smurð með þessum góðu áburði frá mjer. — Sömuleiðis sel jeg núna fyrir jólin karla- og kvenna-skófatnað með niðursettu verði mót borgun út í hönd, en pantanir verða að koma nógu snemma. Reykjavík 9. des. 86. Rafn Sigurðsson. kind þessari gefi sig fram og semji við mig um hana, og markið og borgi auglýsingu þessa. Skaptholt.i i Gnúpverjahreppi, 15. nóv. 86. Asbjörn Eiríksson. „Þjóðviljinn", hið nýja blað ísfirðinga, fæst í Reykjavík hjá Sigurði böksala Kristjánssyni. Reykvikingar, Gullbringu- og Kjósarsýslubúar, er vildu gjör- ast kaupendur að blaðinn, eru beðnir að snúa sjer til hans. Þessar bækur kaupijeg: Nýja testamentið. — Reykjavík 1851. Maaneds Tidender, 1.—2. ár. — Hrappsey 1773—75. Fjölnir, 8. ár. (1845). Björn Gunnlaugsson : Reglur til að útreikna tunglsins gang. — Viðey 1828. Acta yfirrjcttarins á íslandi, I.—V.—Leir- árgörðum 1797—1802. Úr „Skuld“ 4. árg. (1880): No. 124, 127 og 128, eða þá allan árganginn. Smáhóka Fjelags Rit. Útg. Jón Jónsson. No. 1,—50. (1816—1846. Öll). Alþingishækur (Lögþingisbækur). nema ár- in: 1719, 1746—1748, 1752, 1765, 1771, 1773, 1778, 1780—1784, 1786, 1788. (Öll önnur). Ungsmannsgaman. Vikulestrar handa ung- lingnrn frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs 1. og 2. — Reykjavík 1852. Reykjavik 9. desemher 1886. Sigurður Kristjánsson. 11, m i fúöurtepnfliT. Bezta tegund af höfrum, hyggi, maís, ertum maísúrsigti, hyggúrsigti, hrísgrjónaúrgangur, fóðurmjöl rúg- og hveitiúrsigti, flórmjöl, grðft og sigtað rúgmjöl, fin og grðf byggrjón, fram- úrskarandi finar klofnar baunir og venjulegar ertur, hrísgrjðn, alls konar keks, sömuleiðis hænsafðður á 8—9 kr. tunnan, ’ sem einnig er gott hestafðður, er til sölu með vægasta Verði hjá F. Frandsen, Börsen 8 & 6. Kjöbenhavn. etahleret 1852 Commission, Spedition, Agentur & Xncasso. Sorte & kulörte Bogtrykfarver & Fernis; Valsemasse, samt alle Slags Lakfernisser fra Christoph Schramm í Offenbach a/M. Malerfarver, Lim & Schellac etc. anhefales. Næstliðið haust var mjer dregin tvævetur gimbur með mínu marki á eyrunum. Hornmörk- uð: Gagnlaggað hægra, blaðstýft apt., standfj. fr. vinstra. Brennimerkt: J H. Eigandi að Eigandi og áhyrgðarmaður: Þorleifur Jánsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Sigm. Ouðmundsson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.