Þjóðólfur - 13.05.1887, Blaðsíða 4
80
bættismönmim. geðþekkari en hin Reykjavikur-
blöðin. — Póstmeistarinn hefur til skrif-
stofukostnaðar 1000 kr. af landsíje, svo að hann
ætti að geta lagt út í ekki meiri kostnað en
að auglýsa annað eins og þetta. Skrifstofu-
kostnaðurinn er með launalögunum ákveðinn
600 kr., en það er að eins með fjárlögunum,
sem hann fær þessa 400 kr. viðbót. Það ætti
að liugsa til þess á þinginu í sumar, að nema
hurt þessa viðbót, þegar hún er ekki notuð
hetur en þetta, og það því fremur sem maður
s&, er hann heldur til ritstarfa, hefur ekki mik-
ið af þessu fje, og auk þess minnst af starf-
tíma hans gengur til póstmála, heldur til
margs annars, svo sem hókaverzlunar, umboðs-
starfa Gufuskipafjelagsins o. s. frv., sem land-
ið. þarf ekki að vera að kosta neinu til.
AUGLÝSINGAR
1 samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.
hvert orð 15 stafa frekast; ra. öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun útihönd.
Þar eð sóknarnefndin í Stókkseyrar-
sókn, hefur fengið áskorun um, að hest-
ur sá, sem gefin var hinni fyrirhuguSu
Eyraróakkakirkju, til hyggingar, yrði of
seint dreginn (hortloddet) samkvæmt aug-
lýsingu í hlöchmum, „Þjóðólfi11, „Isa-
fold“ oq „Norðurljósinu“, dagsettri 5.
apríl 1887, apturkallast og ónytist hjer
með tjeð auglýsing, Jtvað dráttardaginn
snertir, og í þess stað auglýsist á ný, að
drátturinn (Bortlodningen) fram fer að
Eyrarhakka laugardaginn hinn 9. júlí
nœstkomandi nrn hádegisbil. TJm leið
aðvarast állir útsolumenn á þessumhest-
númerum, daqinn fyrir eða hinn 8.júlí
þ. á., að legqja niður og forsigla í treggja
votta viðurvist, öll hin óséldu númer,og
skila þeim á nœsta pósthíis til fiutnings,
utan á skrifuðum til sóknarnefndar
Stokkseyrarsókn ar \
Til staðfestu.
Skrifstofu Árnessýslu að Gerðiskoti 8. maí 1887.
St. Bjarnarson. . 170
Fatnaður, hattar og húfur
fást til kaups með mjög góðu verði hjá
Eyþóri Felixssyni. 171
Lækningabók dr. Jónassens og „Hjálp
í viðlÖgum“ fást hjá höfundinum og öllum
bóksölum. 172
Gulrófufræ geta fátæklingar fengið ólceypis
hjá kapt. Coyhill. 173 J
„M I A C A“ .
----—
Hið hraðskreiða, yfirbyggða og rúm-
góða eimskip „MIA€A“ írá Seyðisfirði
mun koma til Reykjavikur 20. maí, og
fara þaðan aptur 22. s. m. sunnanlands,
beina leið til Reyðarfjarðar, Mjóafjarð-
ar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar og
ef til vill víðar anstanlands, og flytja
farþegja og farangur tyrir vanalegt
verð.
Seyðisíirði 21. marz 1887.
0. Wathne. 174
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna þeim,
sem brúka mitt alþekkta export-kaffi
Eldgamla ísafold
að hvert ’/2 punds stykki mun eptirleiðis verða
auðkennd með því skrásetta vörumerki, sem
hjer stendur fyrir ofan.
Yirðingarfyllst.
Ludvig David.
Hamborg 1 aprll 1887. 175
„Sameiningin“
fæst í Reykjavík hjá Sigurði hóksalaKristjáns-
syni, og kostar nú að eins 2 kr. árg. — Með
þriðjungs afslætti geta nýir kaupendur fengið
1. árg. (1886) þessa ágæta tímarits. 176
Gl""-!rgt AMERIKA
Grundlagt
1850
PH. HEINSBERGER
138 Ludlow street og 89 Delancey street
KTBW-YOREl (U.S.A.).
Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle
kommercielle og private Anliggender. Agentur,
Koinmission, Inkasso, Underretnings-Kontor,
Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse-
Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu-
rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank
og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen-
estefrimærker (hrugte) sælges og hyttes, Brugte
islandske Eriinærker modtages mod andre
Frimærker,Bibliothek,Bogtrykkeri, Varendförsel,
Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris-
kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i
Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages af et
depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire
•— 3 Rubler — 8 Pesetas — 6 Kroner — 1
Shilling-Dollar. Contanter (Postauvisning eller
Banknoter). Modtagelse af Annoncer og Abon-
nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s
Expeditionskontor.
KORRESPONDANCE: Pransk, Engel.sk, Tysk,
Hollandsk, Spansk.
Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade.
177
Gott fortepiano óskast tilleigu. Ritstj.
vísar á lysthafanda. 178
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ó-
keypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jón-
assen, seni einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 179
Móðursýki.
Að kona mín, sem í mörg ár hefui
þjáðst af móðursýki, er orðin laus við
sjúkdóm þenna með því að brúka Brama-
lífs-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lass-
en, votta jeg með sannri gleði.
Badenknop á Langalandi.
Hans Cristensen.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-el
ixír eru firmaraerki vor á glasinu, og ámerki
skildinum á miðanum sjest, blátt Ijón og gull
hani, og' innsigli vort MB & L i grænu lakk
er á tappanum.
Alansjdd-B úllner & Lassen,
sem einir biia til hinn verðlaunaöa Brama-lifs-élixir.
Kaupmaiinaliöfn.
Vinnustofa: It'órregade No. 6. 18(
Miraculo-Præparater
(Prisbelönnede med Guldmedailler) til fjernelse
af Svækkelsestilstande, Nerverystelse, Fölger
af Ungdomssynder, Impotens etc. Belæren-
de Afhandling i det Landets-Sprog sendes
discret mod Indsendelse af 1 Kr. i Eri-
mærker.
€. Kreikenbaum, Braunschweig
(Tydskland). 181
Eigandi og ábyrgðarmaður:
í>orleií'ur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarstíg.
Prentari: Sigm. Quðmundsson.