Þjóðólfur - 24.06.1887, Blaðsíða 4
104
sumar, að eigi þyrfti að borga rentur fyrir
fram til landsbankans? Og á jeg þá að borga
nokkra rentu i sumar af þessu láni? B. T.
Svör. 1. Bankastjórnin skilur það svo, að
lántakandi þurfi, eptir fyrsta árið, jafnan að
borga renturnar fyrirfram. Á fyrsta gjalddaga
þarf lántakandi þvi að borga rentuna bæði fyr-
ir hið umliðna ár og jafnframt fyrir næsta ár.
2. Það er rjett, að landshöfðingi lýsti á
þinginu yfir því, að bankinn tæki eigi vexti
fyrir fram, ef lántakandi óskaði að vera laus
við það, en þetta hefur eigí reynzt sannleikur,
nema að nokkru leyti, þvi að bankastjórnin
hefur að vísu eigi tekið rentu af sumum fyrir
f'ram að eins fyrir fyrsta árið, en heimtar
rentu fyrir fram upp frá því, svo að spyrjand-
inn (B. T.) kemst ekki hjá að borga rentuna
fyrir 30. september þ. á. af láninu næsta ár
þar á eptir (frá 1. okt. 1887 til 30. sept. 1888),
enda hefur liann skuldbundið sig til þess í
skuldabrjefinu.
AUGLÝSINGAR
1 samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. ,-5a.
hvert orö 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengflar. Borgun útíhönd.
Hjer með votta jeg mitt hjartan-
legt þakklæti öllum þeim, sem tekið
hafa hlutdeild í sorg minni, með því
að vera viðstaddir við jarðarför míns
elskulega föður, sjera Sigurðar Bryn-
jólfssonar Sivertsens, sjer i lagi Þór-
arni prófasti Böðvarssyni og prestun-
um sjera Oddi Gíslasyni og sjeraBryn-
jólfi Gunnarssyni.
Útskálum 11. júní 1887.
Helgi Sigurðsson. 227
Fallegir og hillegir raminar utan um
Minningarblað
FORSETA
JÓNS sál. SIGURÐSSONAR
fást- hjá snikkara
Magnúsi Ctuðmundssyni
í húsi Gunnars snikkara í Reykjavík. 228
Fiskiveiðauiál. I. Hafsíldir, heita og
i'æða. 50,000 kr. eptir sjera 0. V. Gíslason
kom út í dag, og fæst hjá bóksala Sigurði
Kristjánssyni og víðar. Verð 25 aurar. 229
Fiskiveiðamál.
Sjómen n ! varist að vitna það, sem þjer ekki
vitið; — varist að gefa atkvæði með því, sem
þjer ekki þekkið; varist að svikja sjálfa yðnr
með því, að láta hafa yður til þess að aftaka
síldbeitu; — ef þjer gjörið það, þá bruggið
þjer sjálfutn yður og öðrutn mikla bölvun, og
þá svívirðing, sem lengi mun á lopti höfð. Ver-
ið hreinni en ónýtir þingmenn; greiðið djarf-
lega atkvæða á móti því að aftaka síldbeitu,
þangað til þjer sjáið það sannað í blöðunum,
að síldin spilli veiði.
p. t Reykjavík, 23. júní 1887.
0. V. Gíslason. 230
Askorun.
Jeg leyfi mjer hjer með að biðja alla þá, er
skulda verzlan minni, að horga mjer skuldir
sínar fyrir 30. júlí þ. á.
Þeir, sem ekki hafa borgað mjer skuldir sín-
ar, eður sett mjer örugg veð fyrir þeim fyrir
ofangreindan tíma, verða lögsóttir án frekari
fyrirvara.
Rvík 23. júní 1887.
B. H. Bjarnason. 231
William Sloan, frá Skotlandi, trúboði á
Færeyjum, heldur fyrirlestur á sunnudaginn
kemur kl. 7 e. m. Siimuleiðis á þriðjudaginn
28. þ. m. í hvorttveggja skiptið í Glasgow.
232
KRYOLITH
óskast keyptur í stórkaupum. Móti
tilboðum, merktum M 124 S, er tekið
af die Aunoncen-expedition von
Rudolf Mosse Schaffhausen
(Scliweiz). 231
Miraculo-Præparater
(Prisbelönnede med Guldmedailler) til fjernelse
af Svækkelsestilstande, Nerverystelse, Fölger
af Ungdomssynder, Impotens etc. Belæren-
de Afhandling i det Landets-Sprog sendes
discret mod Indsendelse af 1 Kr. i Fri-
mærker.
C. Kreikenbaum, Braunschiveig
(Tydskland). 236
Grundlagt
1850
AMERIKA
Grundlagt
1850
Með því að jeg hefi nýlega fengið fulla vissu
fyrir því, að það eru ósannindi, sem einhverer
nú að láta berast víðsvegar út, að herra Sig-
fús Eyinundsson sje hættur við þá fyrirætlun,
að gef'a út hina fjórrödduðu söngbók, er h'ann
ljet ganga út boðsbrjéf um, dags. 21. febr. þ.
á., þá auglýsi jeg hjer með, að jeg, sem haf-
andi útgáfurjett að ritum bróður míns sál.
Bjarna Pálssonar organista frá Götu, fyrirbýð
hverjum öðrum en herra Sigfúsi Eymyndssyni,
að gefa út þessi lög: „Ein kanversk kona“, „í
dag er glatt í döprum hjörtum11, og „Hi» mæta
mörgunstundin“, eða nokkurt það sálmalag, er
nefndur bróðir minn hafði sainið.
Götu 6. júní 1887.
Jón Pálsson. 233
Gigtsótt, taugaveiklan, heyrnardeyfð.
Jeg hef um mörg ár kvalizt af
gigtsótt taugaveiklan og heyrnar-
(leyfð með stingjum og krampaflog-
um, svo rnjer var ekki vært um næt-
ur, og gat jafnvel ekki leitað vinnn
minnar um daga. Jeg hef margs við
leitað, en allt kom að engu, en eptir
að jeg um 3 mánaða tíma hef neytt j
Brama-lífs-elixírs, er mjer miklu hægra, J
og mæli jeg þvi, sem skylt er, fram J
með bitter þassum.
Nörrevang við Hallahauga.
L. Nielsen.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-el-
ixír eru firmamerki vor á glasinu, og ámerki-
skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gull-
liani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki
er á tappanum.
Mansjeld-Bullner & Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixir.
Kaupmaniiahöf'n.
Yinnustofa: Börregade No. 6. 234
PH. HEINSBERGER
138 Ludlow street og 89 Délancey street
(U.S.A.).
Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle
kommercielle og private Anliggender. Agentur, !
Kommission, Inkasso, TJnderretnings-Kontor, .
Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse- |
Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu-
rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank
og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen-
estefrimærker (brugt.e) sælges og hyttes. Brugte j
islandske Frimærker modtages mod andre
Frimærker, Bibliothek, Bogtrykkeri, Vareudförsel,
Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris- j
knrant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i
Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages at et
depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire
— 3 Rubler — 8 Pesetas — 6 Kroner — 1 |
Shilling-Dollar. Contanter (Postauvisning eller j
Banknoter). Modtagelse af Aunoncer og Abon-
nement. Deposita inodtages paa Thjódólfur’s |
Expeditionskontor.
KORRESPONDANOE: Fransk, Engelsk, Tysk,
Hollandsk, Spansk.
Denne Annonce maa indrykkesi andre Blade
237 I
Góð tóuskinn eru keypt við hæsta verði
í Thomsensverzlun í Rvik. _____ 238
íslenzk frímerki
brúkuð eru keypt með hæsta verði í búð
H. Th. A. Thomsen í Reykjavík. Prísinn er
liækkaður síðan í fyrra.
D. Thomsen. 239
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarstíg.
Prentari: Th. Jensen.