Þjóðólfur - 16.12.1887, Page 3
227
verndað fiskiraið vor; uppljóstnrsblöðin borga
ekki fyrirhöfn, en vjer getnm sjálfir gert það,
allt að einu og Nýfundnalandsmenn.
Af eigin verklegri reynslu og frásögn merkra
sjóraanna í Höfnum og' á Miðnesi, seg>i jeg það
tvennt óyggjandi ráð gegn fiskiveiðum útlendra
við strendur Gullbringusýslu og víðar:
1. Rafsíld og rœgsni, sem niðurburður og
beita og
2. Lóð með síldbeitu.
Fylgi almenningur þessu heilræði á næstu
vetrarvertíð 1888, mun raun bera vitni, að vjer
þurfum eigi að hræðast útlendar duggur þar,
sem hafsíld-er beitt.
Oddur V. Gíslason.
9. Elinborg Jakobsen
10. Málfríður Lúðvíksdóttir taka þátt í 3 náms-
11. Ingveldur Stefánsdóttir greinum.
12. Ólafía Jónsdóttir
13. Guðrún Guðmundsdóttir, tekur þátt í 2
námsgreinum.
14. Guðný Magnúsdóttir [ tapa þátt í 1 náms-
15. Ingibjörg Þorvaldsd. j grein.
Námsgreinar í 1. bekk eru alls ellefu. — Sjá
j ísafold 13. ár, nr. 52.
Bvík, 5. des. 1887.
Thóra Melsted.
Hrekkjótti drengurirm.
aokkuð nærgöngul Jóni Sigurðssyni,
því að hann varð fyrstur manna til
þess að upplýsa um sögu kirkju þess-
arar (Sv. N. Prestat. bls. 119 neðan-
tnáls, sbr. Safn t. s. ísl. I. 123. -124.),
og hefur honum eigi þótt það of lít-
ilfjörlegt eða óviðkomandi sögu lands-
ins.
Þá segir nefndin um Jón Islend-
ing, að hann eigi að hafa byggt
kyrkjuna upp úr bænahtisi á önd-
verðri 16. öld og lagt til hennar nokk-
uð fje. Hjer þýkir kenna óviður-
kvæmilegrar tortryggni til hins merka
höfundar aðalritgerðarinnar (Bjarnar
Halldórssonar). Það er vart góðgjarn-
legt, að vefengja slíkt, þar sem hann
vísar til kirkjuvígslumáldagans, —
frumrits, er hann hafði sjálfur með
höndum —. Það er og eigi nákvæmt,
er nefndin segir, að B. H. hafi t í n t
saman og ritað upp það, sem
hann vissi um ætt og æíi Jóns Is-
lendings, því að rit hans er meðfram
árangur rannsókna hans á frumbrjef-
um, er hann hafði með höndum eða
hafði sjeð, en meðfram tilfærir hann
munnmæli um Jón, er hann hefur
sjálfur eigi lagt trúnað á, til þess að
sýna tíðarandann. (Niðurl.)
Höskuldsstöðum, 12. nóv. 1887.
Eggert 0. Brím.
Hafsíld, - Síldbeita. -- Hafsíld,
í 51. tölublaði Þjóðólfs, 11. nóv. þ. á. hefur
c.—t. minnzt á væntanlega aðsókn Frakka að
ströndum vormn á íköndfarandi ári (1888).
Jeg ætla ekki að skrifa utn uppljósturs-eyðu-
blöð þau, sem í fyrra voru send i suðurverin,
því jeg anu ekki njósnar- og uppljósturs-aðferð
þeirri, sem virðist orðin samgróin fiskiveiða-
samþyktum vorum; en sje það satt, sem jeg
ekki efa, „að menn í Nýfundnalandi ætli að
fara að hætta að seija Frökkum beitu“, þá verð
jeg að láta í ljósi ánægju mína, þvi þar hafa
þeir fundið hið rjetta vopnið; sbr. Fiskiveiða-
mál I., 15—16.
Nýfundnalandsmenn hafa fuila raun á því,
að Bretastjórn hefur eigi getað verndað þá fyr-
ir yfirgangi Frakka á fiskimiðum þeirra; og,
að hryðjuaðfarir oguppljóstur hefur sárlítil áhrif,
nema á eina eða fáar skipshafnir, sem fyrir
því verða; hinar láta sig það engu skipta, en
aú hafa þeir hitt hið rjetta: „með beitunnimá
bola þá burtu.
Stjórn vor getur lieldur eigi, þótt hún vilji,
Reykjavík, 16. des. 1887.
Fiskisamþykktarbrotin. 12. þ. m. var dæmt
í landsyfirdómnum mál gegn 9 mönnum út af
brotum gegn fiskisamþykktinni 9. júní 1885:
voru hinir kærðn dæmdir í sektir : Þórður Guð-
mundsson, Guðmundur Einarsson og Narfi Vig-
fússon í 90 kr. sekt hver; Sveinn Þorsteinsson |
og Andrjes Árnason í 80 kr. hvor; Nikulás Ei-
ríksson og Ólafur Þormóðsson í 70 kr. hvor;
Guðmundur Þormóðsson í 50 kr. og Ólafur Ól-
afsson i 10 kr.
Aflabrögð. Nú er orðið fisklaust álnnnesj- t
nm, en frjetzt hefur, að góður afli sje enn suð-
ur í Gai'ðsjó.
Tíðarfar. Síðustu daga hlíðviðri og frost-
lanst; hagar góðir.
Maður drekkti sjer hjer aðfaranótt 13. þ.
m.; hann var austan úr Grímsnesi. Hafði ráð-
stafað munum sínum o. fl. í brjefi, sem hann
skildi eptir þar sem hann var til húsa.
Námsmeyjar í Keykjavíkur Kvennaskóla
veturinn 1887—1888.
2. bekkur.
1. Hólmfríður Guðmundsdóttir. 2. Steinunn
Hjörtsdðttir. 3. Alexandra Zeuthen. 4. Guð-
rún Kristinsdóttir. 5. Þóra Gísladóttir. 6.
Þóra Sigurðardóttir. 7. Vilhjálmina Oddsdótt-
ir. 8. Sigriður Þorsteinsdóttir. 9. Ingveldur
Einarsdóttir. 10. Áslaug Torfadóttir.
Eius og opt hefur áður verið tekið fram, taka
stúlkur i 2. bekk venjulega þátt i öllum (14)
námsgreinum, en nú voru þær ekki nógu marg-
ar, sem taka vildu þátt í þeim öllum, og var
því númer 10 sett í 2. bekk, að þó hún tæki
að eins þátt í 5 greinum; er hún þvi í raun
rjettri fyrir ut.an röðina.
1. bekkur.
1. Jóhanna Gestsdóttir
2. Sigríður Eyþórsdóttir
3. Ingibjörg Björnsdóttir
4. Þuríður Árnadóttir.
5. Gróa Björnsdóttir.
6. Margrjet Jónsdóttir, tekur þátt í 7 námsgr.
7. María Þórðardóttir — — - 6--------
8. Ásdís Jónsdóttir — — - 4--------
Hann pabbi ininu á fjarska þykkt magabelti.
Það er tvöfalt, og jeg skal nú segja ykkur
sögu um það.— Einu sinni fór jeg einn 1 ugard.
og annar drengur með mjer niður að vatninu,
þar sem við vissum af mauraþúfu, þar sem úði
og grúði af þessum litlu, rauðu maurum, sem
skríða svo óþægilega, ef þeir komast á mann
beran. Jeg fyllti flösku með þessum ólukku
maurum og fór með þá heim með mjer. Jeg
vissi nú reyndur ekki, hvað jeg ætti að gera
við þá, en það er æfinlega gaman að hafa
maura á héimilinu. Á sunnudaginn, þegar
karl faðir mjnn var að klæða sig í sparifötin,
því að baun ætlaði í kirkju, sá jeg, að maga-
beltið hans lá á stól hjá honum. Það var gat
á beltinu, og því datt mjer strax í hug, að
þar væri tilvalinn staður handa maurunum.
Jeg laumaðist með beltið inn í herbergi mitt,
tók tappnnn úr flöskunni, setti stútinn við gat-
ið á beltinu. Maurarnir skriðu allir inn í
beltið. Svo lagði jeg það aptur inn til föður
míns. Hann setti það á sig, og svo fórum við
í kirkjuna. Þegar verið var að lesa bæniua,
fór faðir minn að aka sjer, svo aðmjervarnær
að halda, að einhverjir af maurunum væru
komnir á stjá og farnir að litast dálítið um.
Nú fórum við að syngja, og þá fór karl faðir
mimi að stappa með fótunum, teygja sig upp
og niður og verða voðalega illúðlegur á svip-
inn eins og hann væri öskuvondur. Þegar við
vorum húin með sálminn, gat hann ómögulega
verið kyrr, og jeg átti svei mjer hálfbágt með
það líka, þegar jeg sá maurana koma fram á
brjóstið á honum og skríða fram og aptur á
vestinu. Paðir minn reyndi að láta ekkert á
sjer sjá, en kann gat ekki verið kyrr með fæt-
ui’na, þrútnaði allur í andlitinu og svitinn bog-
aði af honum, svo að mjer þótti nóg um. Með-
an presturinn var í stólnum, stakk faðir minn
hendinni í barminn, fór með liana inn á sig
og kióraði sjer á síðunum í gríð og kergju.
Það leit út, eins og hann vildi gefa 10 doll-
ara til þess að presturinn hætti. Mamma gaut
hornauga til karlsins, eins og hún vildi taka
honum tak, en hann akaði sjer á allar hliðar
og klóraði sjer, eins og vitlaus maður. En
jeg' var allt af að hugsa um, hvort maurarnir
taka þátt i 8 náms-
greinum.