Þjóðólfur - 16.12.1887, Síða 4
228
bitu, eða bara skriðu fram og aptur. Þegar
presturinn hafði sagt amen og flutt dálitla bæn
að auki, sagði hann, að einn af meðbræðrum
vorum, sem var kristniboði, ætlaði að gefa
nokkrar upplýsingar um kristniboðsferðir í
Bengalen og safna dálitlum samskotum. Þá
sagði faðir minn við mömmu, að pað gæti nú
verið mikið gott, en hann yrði að fara. Hann
laumaðist burt, fór heim og lamdi sig um fæt-
urna, handleggiua og bakið, eius og hann væri
genginn af göflunum.
Við mamma fðrum heim, pegar kristniboðinn
var búinn. Þá hittum við föður minn í svefn-
herberginu, og hafði hann rifið af sjer nokkuð
af fötunum. Magabeltið lá á gólfinu og karl
faðir minn stappaði niður á það og maurana.
„Hvað er að?“ sagði mamma.
„Jeg vildi gefa 10 dollara“, sagði faðir minn,
„til þess að fá að vita. hvernig stðr hrúga af
rauðum maurura hefur komizt inn í magahelti
mitt“.
Mamma ætlaði að fara að siða liann, en hann
hjelt áfram : „Já, trúarbrögðin eru mikið góð,
en ein miljón af maurum, sem skríða um mann
aptur og fram og kvelja mann um allan kropp-
inn, það er svei mjer ekki að spauga með.
Þefta er að ergja sig í hel út af. Magabeltið
var fullt af þessum rækals maurum. Hvernig
geta þeir komizt þar inn?“ Og karlinn leit
svo reiðulega til mömmu minnar, eins og hann
langaði til að gefa henni löðrung.
„Vertu stilltur og þolinmðður11, sagði mamma,
„mundu eptir, hversu þolinmóður hann Job var,
og hann var þó hlaðinn kaunum og sárum“.
„Það varðar mig ekki baun um“, svaraði
f'aðir minn, og sópaði maurunum af buxunum
sínum, „Joh hefur aldrei haft maura í maga-
beltinu sínu“.
Og svo segi jeg ekki þessa sögu lengur. Jeg
hef margiðrazt eptir hrekknum, en þð hef jeg
opt hlegið, þegar mjer hefur dottið blessaður
karlinn hann faðir minn í hug, þegar hann var
að aka sjer í kirkjunni.
AUGLÝSINGAR
i samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a
hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning
1 kr. fyrír þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd
Við verzlun
W. O. Breiðfjörðs í Reykjavík
eru miklar byrgðir af eptirfylgjandi vörum, er
allar seljast með lægsta verði, sem hjer gerist:
Pínt rúgmjöl, hálfsigtað.
Búgmjöl, alsigtað, fínt. ,
Bankabygg og bankabyggsmjöl.
Rísgrjón, 2 sortir.
Klofnar ertur, hveiti (Flourmjöl), 2 sortir.
Kartöflumjöl; hænsnabygg; hafrar.
Rio kafíi nr. 1 með niðursettu verði.
Kandís, 2 sortir, melis, púðursykur, Strau-
sykur, sveskjur gráfíkjur.
Margar sortir choeolade.
Bnskt te ágætt, 2 sortir.
Kartöflur danskar, flöskuepli fín.
Margar sortir fínt brauð.
Alls konar hálstau og slaufur.
Margar tegundir ljerept.
Sirts; tvisttau; svuntu- og kjðla-tau.
Lífstykki og margt þess háttar fleira.
12 tegundir eigara, mjög billegir.
Margar sortir reyktóhak, rjðlið góða.
Allar upphugsanlegar sortir af farvavöru,
ðvanalega billegar.
Stígvjelaskór, mjög billegir.
Leirt.au.
Skálar. margar sortir; bollapör, diskar.
Ekta Brama-lífs-elixir.
Öl, gamli Carlsberg.
St. Gr. rom, skozkt wisky, fínt.
Portvín, Lemonade, margar sortir.
Garnalt kornhrennivín. 517
Til jólanna.
Bezta og' ódýrasta vintlla og alls
konar tölbaksYersílun lijá B. II. Bjarna
son í linsi €lir. Matthiesens og Jó-
hanncsar snikkara við kirkjugarðs-
stíginn í Reykjavík. 518
Hvitt geldíngslamb með mínu marki: sýlt
hægra, blaðstýft fr., fjöður aptan vinst.ra var
mjer dregið í haust, en þar sem jeg á ekkí
lamb þetta, er skorað á eigandann að semja
við mig um markið, og getur hann vitjað and-
virðisins að frádregnum kostnaði fyrir næstu
fardaga.
Ásgarði í Andakýl, 25. nóv. 1887.
Arni Jðnsson. 519
Til ábúðar fæst í næstu fardöguro, hvort
sem víll 1 eða 2 kýrgrös, í Akrakoti í Bessa-
staðahreppi. Um skilmálana verður að semja
við Erlend Erlendsson á Breiðabólsstöðum í sama
hreppi. 520
Síðan snemma í október hefur verið hjer í
óskilum jörp hryssa fullorðin með mark: blað-
stýft framan hægra, blaðstýft aptan vinstra.
Eigandi getur vitjað hennar til undirskrifaðs
fyrir næstk. nýjár með því að borga allan á-
fallinn kostnað.
Varmá, 7. des. 1887.
Jðn Árnason. 521
Fundið reiðbeizli á veginum milli Leirár
og Fiskilækjar í Borgarfirði. Eigaudi getur
vitjað þess til Jóns Sigurðssonar á Efstabæ. 522
Fjármark Jóns Guðmundssonar á Ægissíðu
í Holtum í Rangárvallasýslu: sneitt fr., stand-
fjöður apt. hægra; stúfrifað, standfjöður fr.
vinstra. 523
A L M A N A K
Þjóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á
afgreiðslustofu Þjóðólfs. Kostar 45 a. 524
Hið konunglega
okt r oj er aða á 1»y rgðarfjelag
tekur í áhyrgð hús, alis konar vörui og innan
húss muni fyrir Iægsta endurgjald. Afgreiðslaí
J. P. T. Brydes verziun í Beykjavík. 52ö
Einkasala íýrir Danmörku á
prjónavjeluni frá Miihlhausen
og' spólunarvjeluni frá Chemnitz
með nýjasta og bezta lagi fyrir vekr-
smiðjuverð. Menn geta f'engið að sjá
unnið á vjelarnar.
Simon Olson & Co. s Tricotagefabrik.
Eijöbmagergade 50, C, 2. Kbhvn K.
Gnmdlagt A M E R | K A
Grundlagt
850
PH. HEINSBERGER
138 Lndlow street og 89 Delaneey street
KrjE3"W -irc>3E«.3ESL (U.S.A.).
Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle
kommercielle og private Anliggender. Agent-
ur, Kommission, Iukasso, Opiysnings-Kontor,
Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse-
Bnreau. Notarius puhlicus, Patentkontor, Assn-
rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank
og Vexelforretniug. Postfrimærker og Tjen-
estefrimærker (hrugte) sælges og byttes. Brngte
islandske Frimærker modtages mod andre
Frimærker, Bibliothek,Bogtrykkeri, Vareudförsel,
Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris-
kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i
Frimærker. Alle Ordrer hör ledsages aí et
depositum aí 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire
— 3 Rubler — 10 Pesetas — 6 Kroner — 6
Shillings. Dollar 1. Contanter (Postauvisning eller
Banknoter). Modtagelse aí Annoncer ogAbon-
nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s
Expeditionskontor.
KORRESPONDANC’E: Fransk,Engelsk, Tysk,
Hollandsk, Spansk.
Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade
527
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jðnsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarstíg.
Prentari: Th. Jensen.