Þjóðólfur - 20.04.1888, Side 3
79
honum ýmsar upplýsingar, sem mjer
finnast vera nauðsynlegar, til þess að
geta „vandlega athugað þetta vandamál“.
Páll Briem.
Blautfisks-innlagning.
í 55. blaði 39. árg. Þjóðólfs stendur
grein með yíirskrift „Blautfisks-innlagn-
ln8“ undirskrifuð B., og vil jeg leyfa
DaJei með línum þessum að benda á það,
sem mjer þykir athugavert við grein
þessa.
ráð f1" Sem köfundur greinarinnar gjörir
yrir, að eigi þurfi meira en 40 lýsi-
pun af blautum, flöttum þorski í 1 skpd.
af fullverkuðum saltfiski, þá hefur hon-
hm illa skjátlast, og get jeg með vissu
sagt, að hann er óvanur þess háttar
verslan og hefur þvi giskað á þetta í
blindni.
Jeg, sem í nokkur undanfarin ár hef
fengist við blautfisksverslan, skal nú
glögglega sýna fram á, hvað mikið þarf
af blautum flöttum fiski í 1 skpd. af
verkuðum saltfiski og hef jeg dregið ept-
yg'jandi skj^rslu út úr bókum þeim,
er jf r liggja fyrir yfir bin síðustu 10 ár.
í 1 skpd af verkuðum fiski þurftu:
árið 1878 49 lpd.
— 1879 49l/3 —
— 1880 545/ig —
— 1881 50 »/M
— 1882 50 — af blautum
— 1883 521/, — flöttum fiski
— 1884 501/, —
— 1885 51V5 —.
— 1886 48 b/8 —
— 1887 50 —
Þegar jeg nú tek meðaltöluna af þess-
um 10 árum, þá vill koma freklega 50
lpd. af blautum fiski í 1 skpd. af þurk-
uðum saltfiski. — Að nokkru leyti kem-
ur mikið undir því, í hvaða ástandi fisk-
urinu er lagður inn blautur, hvort hann
þegar í stað er veginn upp úr sjónum,
eður hann liggur svo sem eina nótt, ept-
ir að hann er flattur, til að láta síga úr
honuin sjóinn; einnig kemur það nokk-
uð undir því, hvort fiskurinn er feitur
eða magur, því þótt sama vikt sje af
honum blautum, þá verður optast betri
vikt á hinum feita fiski, en þeim magra
eptir að búið er að verka hann, en það
nær þó aldrei nokkurri átt að hugsa, að
ekki fari nema 40 lpd. af blautum fiski
í 1 skpd. af verkuðum saltfiski.
Jeg set því upp dæmi um fiskverðið
svona:
50 lpd. af bl. málsfiski (0,50) kr. 25,00
F/4 tunnu af salti .... — 5,75
Verkalaun af skpd. þurru . — 3,00
Hús til að salta fiskinn í, sölt-
un og annar kostnaður fyrir
skpd......................— 1,00
Samtals kr. 34,75
Jeg vona nú, að jeg hafi fært sönnur á
mál mitt, og einnig að ofanrituð gjöld
sjeu eigi of hátt reiknuð.
Það getur verið gott og blessað, þeg-
ar mönnum eru gefnar bendingar um
það, sem miður fer, en þá er það líka
siðferðisleg skylda, að vera sem áreiðan-
legastur og eigi fella skýlausan dóm á
það, sem menn ekki eru færir að dæma
um.
Vestmannaeyjum í tebr. 1888.
Helgi Jönsson.
Reylcjavík, 20. apríl 1888.
Aflabrögð. í síðasta bl. var þess get-
ið, að aflalaust væri við Faxaflóa, nema
suður í Garðssjó. En síðan hefur ræst
fram úr þessu, því að 16. þ. m. öfluðu
menn almennt vel á veiðistöðvum Inn-
nesinga, allt að 60 í hlut af þorski og
72
ið um daginn, og þótt hann væri bjarnefldur að kröpt-
J1111, átti hann næsta erfitt með að dröslast með dýrið
111111 ^dt * ei,ui var brugðið fyrir hann fæti, svo að
(ann fjell, og áður en liann fær tíma til að átta sig,
sjer hann Indíana einn standa yfir sjer, þrútinn af reiði
og e ndarhug, með brugðna sveðju og albúinn a.ð veita
honum banasár. Guttorinur hjelt, að það væri úti um
sig, en 1 sama bili heyrist skothvellur, oglndíaninn hníg-
ur orendur til jarðar. Það var Pierre, sem af hend-
iugu var þar í nánd og í seinustu forvöðum varð vai
Vlð þá hættu, sem vinur lians var staddur í. £>etta
ekkÖ W1 að styrk,a viuáttu Þeirra enn meir, og þá liitt
. s|ður’ að Knútur, elsti sonur Guttorms, gekk að
Vetu r Pl(!rreS sumarið el)tir-
bæri ffl tíðinda^ ™ ^ i>eSS &ð 'lokkUÍ
minnst var að óttast ~ & ÞeÍm tíma’ ^
anar á Guttorm og pJS. æt‘UU JÓUS - rjeðust ludí-
á leið til þorpsins einmít ! ^^armönnum þeirra
Tveir, og annar þeirraXtto? ^*1 ^ T -ÍT)
orvuin Indiana. Bn Mr „opailu úr skotfcrl Kaaa.
aknmanna, og Ijetu avo akottn dyuja 4 þd| sv0 að
þeir urðu að flyja.
Þegar fyrir uppskerutimann fóru þeir að gjöra vart
við sig, svo að nýbyggjendurnir urðu jafnan að hafa
69
En nú er tími til kominn að kveikja á blysunum, því
að nú eru þeir komnir í skotfæri“. Yar nú farið til
þess, og er Knútur var að laga eitt blysið, kom ör í
höndina á lionum og særði hann. Fyrir utan sást höf-
uð við höfuð, og hin rauðu andlit urðu enn rauðari, er
ljósið frá blysunum skein á þau. Óliljóð Indíana voru
djöfulleg og örfadrifan á vegginn í kring um skotaug-
un heyrðist eins og hagldrífa. Einstaka ör kom inn, en sak-
ir þess, í hvaða stefnu þeim var skotið, fóru þær allar
ytir höfuð lieimamanna. Þeir voru ekki aðgerðalausir;
rifflaskotin riðu af hvert af öðru, og innan um þau við
og við skammbissuskot, og mannfallið hjá Indíönum
var ógurlegt. Jón og Frakkar, sem vopnaðir voru með
tvildeyptum apturhleðslu-bissum, lögðu fremur öðrum
marga þeirra að velli. Að 15 mínútum liðnum hörfuðu
Indíanar á burt með óttalegum óhljóðum og tóku með
sjer hina föílnu og særðu. „Það cr líksöngurinn yfir
hinum fallna foringja þeirra11, sagði Jón. „Hann fjell
fyrir kúlu frá mjer, um leið og Lars felldi son lians.
Veslings grái Bjór. Þú varst of veglyndur, oí dreng-
lyndur til að falla fyrir mjer. En nauðsyn brýtur lög“.
„En nú er“, hjelt hann áfram, „ófriðurinn á enda
í þetta skipti. Þeir hafa misst um 50 manns og báða
foringja sína. Þeir munu því ekki freista álilaups, fyr
Sögusafn Þjóöólfs
18