Þjóðólfur - 27.04.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.04.1888, Blaðsíða 4
84 Gjöld: 1. Lánað gegn: a, Fasteignarveði............................ b, Sjálfskuldarábyrgð........................ c, Handveði ................................. d, Ábyrgð sveita- og bæjarfjelaga............ 2. Keyptir víxlar................................ 3. Keyptar ávísanir.............................. 4. Varið til að kanpa konungl. skuldaorjef . . . 5. Endurborguð bráðabyrgðalán...................... 6. Útborgað fyrir varasjóð sparisjóðs Reykjavíkur . 7. Endurborgaðir vextir af láni.................. 8. Útborgað af sparisjóðsinnlögum................ 9. Útborgaðir Vextir af sparisjóðsinnlögum. . . . 10. Kostnaður við bankahaldið: a. Laun...................................... b. Húsaleiga, eldiviður, ljós og ræsting . . . c. Bækur, ritföng og prentunarkostnaður . . d. Ymisleg útgjöld........................... 11. Vextir af: kr. a. kr. a. 159885 00 18280 00 810 00 8900 00 187875 00 22210 00 457 13 37117 90 40000 00 16 00 < 31 81 152134 67 1036 43 5500 00 470 69 491 47 321 41 6783 57 a. Innstæðufje samlagsmanna í sparisjóðsdeild bankans til 31. desbr. 1887 ................................. 11430 55 b. Innstæðufje varasjóðs bankans fyrir 1887 .... 269 72 c. Innstæðufje varasjóðs sparisjóðs Reykjavíkur frá 11. des. 1886 til 31. des. 1887 ............................. 991 88 i2692 15 12. Móti tekjalið 12 færist til jafnaðar........................ 389001 79 13. í sjóði 31. desbr. 1887 ................................. 57126 75 Grjöld alls 906483 20 L. E. Sveiribjörnsson. J’on Pjetursson. Eirikur Briem. 145 Misprentast hefur í óskilakindaauglýsingu íir Lundareikjadal í 13. tbl. bls. 51. 3. d.: 6. Lambhr. tvístýft fr. fj a. v., en á að vera: tvístýft fr. h., fj. a., stýft v. fj. a. 146 — ^ Tnæstliðnum rjettum var mjer dregið lamb með mínu marki stýft fj. fr. hægra, sýlt biti framan vinstra. Kjettur eigandi getur vitjað verðsins til nndirskrifaðs að frádregnum kostnaði og samið við mig um markið. Tungufelli i Lundareekjadal 15. mars 1888 Jón Jónsson. 147 Seldar dskilakindur í Laxárdalshreppi í Dalasýslu haustið 1887 1. Hvítur sauður 2 vetur, mark: tvístýft framan hægra biti aptan, tvístýft fr. vinstra. Brenni- mark S. r. E. Q. 2. Hvítt geldingslamb, mark: sýlt biti aptan hægra, hvatt vinstra. 3. Hvítt geldingslamb mark: blaðstýft framan biti aptan hægra, sneiðrifað aptan vinstra. Eigendur pessara kinda mega vitja andvirðis peirra, til hreppstjórans í nefndum hreppi til 30. september pessa árs. Þorbergstöðum 26. mars 1888. Kr. Tómasson. 148 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorlell'ur Jónsson, cand. phil. Shrifstofa: á Bakarastíg. Preutsmiðja S. Eymundssonar og S. Jðnssonar. 74 nokkurn gaum. Þeir Ijetu jafnvel svo, sem þeir sæju ekki hina hvítu menn, og forðuðust að koma í nokkur kynni við þá. Jón sagði, að þetta vœri merki um, að nú hugsuðu þeir til alvarlegra hefnda, og að þeir ljetu ekki á sjer bera, til þess að geta því betur njósnað um óvini sína. Hann bað því vini sína, að vera svo var- kára, sem mest mátti verða, með því að Indíanarnir mundu sæta hverju færi til að hefna sín. Og það kom á daginn, að Jón hafði rjett fyrir sjer. Þrátt fyrir aðvörun Jóns gleymdu hinir smámsaman ótta sínum við Indíana og gættu sín því ekki svo vel, sem vera bar. Einn dag fór Ingibjörg niður að vatnsbólinu að sækja vatn; sonur hennar, 2 ára gamall, hafði elt hana. Hún fór aðra leið til baka og varð þannig ekki vör við barnið. Það leið nokkur tími, áður en Outtorms litla var saknað, og þegar farið var að leita, fannst hann dauður, ógurlega lemstraður og höfuðkúpan flegin. Að þetta vakti sorg og heipt gegn Indíönum, var ekki furða. Einkum varð faðir drengsins alveg hamslaus. Hann og mágar lians fóru nú á reglulegar veiðar ept- ir Indíönuin og feldu marga þeirra. Af þessu leiddi, að þeir hjeldu burt til vesturs, og að menn vissu loks ekki, hvar þeir voru, og liugðu sig fyrst um sinn óhulta fyr- ir þeim. 75 Svo leið og beið til jóla; jólanóttin var komin. Allt heimilisfólkið hjá báðum húsbændunum var statt inni hjá Knúti, og ætlaði að setjast að kveldverði. En í sama bili heyrðust svo voðaleg óhljóð allt í kring um húsið, eins og allir herskarar myrkranna hefðu mælt sjer þar mót og æptu nú af öllum mætti. Pierre og synir hans þutu til dyranna milli húsanna, en þar mættu þeir Indíönum. Þeir voru þegar komnir inn í hús hans, því að liann hafði gleymt að loka hurðinni nógu vel. Nú varð óttalegur aðgangur. — Óhljóð, blót og ragn, riffla- og skammbissuskot heyrðust í sífellu. og húsið fylltist með reyk, svo að erfitt var að greina vin frá óvini. Það heppnaðist loks, að. koma Indíönum út, og setja slagbrand fyrir hurðina, en þeir höfðu áður getað kveikt í einhverju þar inni. og veitti erfitt að slökkva eldinn. En þegar nýbyggjendurnir loks komust, hálf- kafnaðir af reyk, upp á loptið, sáu þeir, að allra mesti sægur af Indíönum var úti fyrir, sem reyndu að brjót- ast inn í húsið. í hálfan klukkutíma stóð nú bardag- inn með miklum ákafa á báðar hliðar. Indíanar skutu spjótum inn gegn um skotaugun, og royndu með öllu mögulegu móti, að ná lífinu af mótstöðumönnum sínum. En sakir hins stórkostlega mannfalls meðal Indíana, hörfuðu þeir þó loks burt, og þá þustu nýbyggjendurn- ir út og hjeldu orustunni áfram undir berum himni, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.