Þjóðólfur - 29.06.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.06.1888, Blaðsíða 4
120 XJ elga-postilla, heft, með mynd, á 8 kr. fæst í Bókversl. Sigf. Eymundssonar. 246 Til leifrn fæst herbergi á góðum stað með gðð- um kjörum fyrir einhleypan mann. Menn snúi sjer til ritstjðra Þjóðólfs. 247 Tannlækningar. Hjer með leyíi jeg mjer að auglýsa — eptir beiðni margra merkismanna á Aust- urlandi — að eptir hinn 20. júlí næst- komandi, verður mig að hitta á Eski- firði, sem tannlæknir, enn fremur á Seyð- isfirði og Þingmúla. — Nánara mun verða auglýst, hvaða daga mig verður að hitta á þessum stöðum. I septemberm. mun jeg ferðast um Árnes- og Rangár- vallasýslur. Hvar mig verður að hitta á vissum dögum í þessum sýslum skal nánara auglýst í blöðunum fyrir þann tíma. Rvík, 28. jöní 1888. Páll Þorkelsson. 248 Síðan jeg gaf út vörulista minn, hef jeg feng- ið ýmsan varning, svo sem margar tegundir alhúm, peningabuddur, skrifmöppur, seðla- veski, skoska ljái, sem keyptir eru í Sheffield og á þeim stendur hið rjetta, ófalsaða merki; ljáirnir eru eptir uppgefnum leiðbeiningum frá hinuin besf.u sláttumönnum á íslandi. — Hið ágæta svarta klæði er og komið á 3,00, 3,50, 4,00 al., og margt annað fleira. Einnig hef jeg nú fengið 3 apparöt til ölaftapn- ingar: eitt til að þvo fiöskur; eitt til að brenna stimpilinn á tappana og eitt stórartað til að af- tappa ölið. Nú tappa jeg af 5/2 tunnu á 12 mín- útum. og með því, að jeg lærði að taka í sundur og setja saman ölaftapnings-apparötin og aftappa öl hjá hinum besta aftappara í Kaupmannahöfn, | sJe jeg inig nú í standi til, að selja (levere) fullt eins ' kröptugt, smekkgott og hreint öl, eins og fæst j heint frá Höfn, þar aftappað á fiöskur. Prísinn er 15,00 hundraðið fyrir utan flöskur hjer á staðn- j um, og sendist það til hverra sem óska kringum j landið, mót coutant borgun fyrir innihald og um- búðir; umbúðir og útskipun borgi kaupandi. En j óskemmdar umbúðir endurborgast fullu verði við j endursendingu (Franko). Prá 1000—1600bjóraget í jeg haft tilböna í umbúðum með 8 tíma fyrirvara. j Líka hef jeg nú fengið mikið af hinu ágæta, ept- irspurða öli frá P. A. Freilev Khavn. Krist- íaníu-öl sel jeg nú 6/í fl. 1,75 fyrir utan fl. — Þá, sem kaupa sjer brennivín, en ekki halda af upp- sölumeðali (Sprittblöndu), sem víðast er nö selt fyrir br.vín, læt jeg vita, að jeg hef og mun hafa framvegis ekta, minnst tveggja ára gamalt korn- brennivín, sem kemur beint frá fabrikkunni á inn- sigluðum tunnum. Reykjavík, 28. júni 1888. W. Ó. Brciðfjiirð. 249 Tóuskiiin og köpaskinn eru keypt með háu verði í Thomsens búð í Reykjavík 250 i J verslun Sturlu Jónssonar fást alls konar tegundir af ekta anilinlitum, stig- vjelum, lífstykkjum, sjölum, klútum, sokkum, railli- j skyrtum, tvinna, regnhlífum, kvennslipsum, karl- mannsslipsum, líntaui fyrir karlmenn og kvenn- menn, um 18 tegundir af kaffibrauði, 40—50 teg- undir af brjóstsykri, sultetau 2 pd. krukkur á 90 a., Pickles glasið á 80 a., hvítasykur, púðursykur, grænsápa, stangasápa, handsápa, soda, te, stivelsi, Pilsneröl, Wieneröl, Whisky og ýmislegt fl. 251 Rauður hestur, aljárnaður með skaflaskeifum á 2 eða 3 fótum, óafrakaður, ómarkaður, tapaðist úl’ Rvík. Finnandi komi honum til ritstjóra Þjóð- ólfs eða Gunnars Ingvarssonar á Stóru-Ásgeirsá í Húnavatnssýslu. 252 Leiðarvisir til lífsábyrgðarfæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja iíf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 253 ísafold, 1. árgangur, verður keypt á afgreiðslu- stofu Þjóðólfs. 254 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þoi'leifur Jðnsson, cand. ph.il Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentsm. S. Eymundssonar og S. Jönsaonar. 106 hann dó, ljet hann ekki meira eptir sig, en rjett fyrir skuldum og útfararkostnaðinum. Jeg varð að hugsa um mig sjálfur, og þannig komst jeg í sjóferðir. Jeg er 5 fet og 10 þumlungar á hæð, 32 ára gamall, nokkuð uppstökkur og bráðlyndur. — Meira hef jeg ekki um mig að segja. Hin unga mær er fröken Míra Ringmore, dóttir ensks verslunarmanns, sem á lieima í Bandafylkjunum i Ameríku. Faðir hennar kvæntist nýlega í annað sinn. Stjúpa Míru hatar hana, og Míra hefur viðbjóð á stjúpu sinni. Hún er nú orðin myndug, er því einráð yfir móð- urarfi sínum og getur gjört það, sem hún vili. Af hend- ingu sá hún skip vort á höfninni í Ameríku; var það þá skreytt fánum, af því að það var afmælisdagur skip- stjórans; lienni datt þá allt í einu í hug, að bregða sjer með skipinu til Englands, til að heimsækja þar kunningja sína, einkum móðursystur sína, og í einni svipan var hún ferðbúin og komin út á skipið. Hvernig hún leit út? Jeg kalla hana hvorki meira nje minna en yndislega. Andlitsliturinn var skýr og hreinn, hárið dökkt, hún var meðalhá að vexti, og eigi var hún til lýta holdug, enda kom mjer það betur, því að það er einmitt það, sem mjer geðjast einna verst að hjá ungum stúlkum. Öll liáttsemi hennar og framganga 107 var og einkar yndisleg. Við þessar mörgu dyggðir henn- ar verð jeg enn að bæta einni: hún fjekk ekk sjósótt. II. Hvernig aðrir menn koma sjer í mjúkinn hjá kvenn- fólkinu og gera þannig undirbúning til þess, að bónorði þeirra verði vel tekið, um það var jeg öldungis ófróður. Jeg var með öllu óreyndur í því efni, því að jeg hef aldrei átt nokkurn vin, sem gæti sagt mjer, hvernig liann fór að í þeim efnum. Þær tálmanir, sem mættu mjer í þessu ástaræfintýri mínu og einkum stöfuðu af skyldu- störfiim mínum á skipinu, mundu hafa gjört mig alveg ráðalausan, að jeg held, ef jeg hefði staðið aleinn uppi. En hamingjunni sje lof fyrir, að jeg einmitt á hentug- asta tíma fjekk tvo vini, og þeim get jeg ekki verið nógsamlega þakklátur fyrir þeirra miklu hjálp, þegar mjer lá mest á. Annar þessara vina minna var skipstjórinn, en hinn var — hundurinn hennar. „Hann er svo vingjarnlegur og stimamjúkur og við megum alveg reiða okkur á hann, því að liann er gætinn og þar að auki kvæntur maður“. Þessi eða því lík orð hef jeg margopt heyrt feður, eiginmenn eða bræð- ur segja um skipstjóra minn, þegar þeir voru neyddir til að láta dætur sínar, konur eða systur fara yfir At-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.