Þjóðólfur - 01.02.1889, Síða 4

Þjóðólfur - 01.02.1889, Síða 4
24 Til Ameríku öyt jeg vesturfara í ár raeí tveimur gufuskipafjelögum: Anchor Línunni og Dominion Línunni. Skip Anchor Línunnar lenda í Aew York, enn skip Dominion Línnnnar í Ouebec á sumrin, og í Halifax og Portland ávetrum. Prá New York og Quehec flytja línur þessar fólk til allra staða í Ameriku, peirra er járnbrautir liggja að. — Pargjaldið er nú til New York og Quebec 105 kr. fyrir mann yfir 12 ára, og til Winnipeg 150 kr. Þeir, sem eru 5—12 ára, greiði */„ fargjald, en 1—5 ára 52 kr. 50 aura til allra staða i Norður-Ameríku. Jeg jiarf að fá að vita sem fyrst, hve margir vilja fara, svo að jeg geti útvegað þeirn nægilegt pláss í gufuskipunum ti) Skotlands. Það er auðvitað að jeg eða agentar minir geta eigi tekið að sjer að vista fólk vestra, og eigi skipta Línurnar sjer neitt af fólkinu, eptir að jiær hafa flutt ]iað til j)ess staðar í Ameríku, sem tiltekinn er á farbrjefinu, en á leið- inni er fólkinu leiðheint, og aðbúnað hefur það góðan; sjálflr verða menn að líta eptir farangri sínum, og vel skulu menn merkja farangur sinn. Hin stórkostlegu póstgufuskip þessara fjelaga (4000—8000 tons), eru heimskunn fyrir ágætan útbúnað, sterkleika og liraða (allt að 5 danskar mílur á klukkutíma). Agentar út um landið eru nú sem stendur: hr Sv. Brynjólfsson á Yopnafirði, hr. Jakoh Gíslason á Akureyri, hr. P. Bjamason á Sauðárkróki, hr. S. Thorsteinsen á ísafirði, hr. I. Loptsson á Klaust- urhólum, hr. Sigurður Sveinsson á Vestm.eyjum. — Pleiri agentar verða settir síðar. Reykjavík, 30. jan. 1889. SÍgm. GuðmUndSSOIl. 37 Vesturfarir 1889. Með þessum póstum sendi jeg út umboðsskrár (nýjar) til subagenta minna víðsvegar um land. Tekst jeg á hendur sem að undanfórnu að annast fólksflutninga vestur, og sendi skip eptir fólkinu, ef nógu margir skrifa sig hjá mjer eða agentum mínurn svo timanlega, að jeg fái vitneskju um með fyrstu ferð „Thyra“ hingað i vor; eptir þann tíma verða engir innskrifaðir (en flutt verður fólk þótt síðar gefl sig fram, ef rúm og hentugleikar leyfa). Engin fyrirframborgun eða innskriptargjöld verða tekin, og mega agentar mínir að eins rita nöfn þeirra, sem fara vilja. Farið verður þetta ár: til Quebeck 105 kr; til Winnipeg 150 kr. fyrir fullorðna (yflr 12 ára), til- tölulega þar við fyrir yngri. Þeir sem skrifa sig á hjá mjer eða agentum mínum, geta fengið hjá okkur allar nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi ferðinni. Burtfaratimi verður siðar auglýstur. Sigf. Eymundsson, útflutningastjóri. 41 Peninga-umslög á 5 aura óslítandi, mátulega stór fyrir íslenska bankaseöla, sjerstaklega tilbúin fyrir, og fást einungis í Sigf. Eymundssonw Bókverslun. 40 Forlagsbœkr Í2,i Andr. Fred. Hnst & Snu. Sigí. Eymiuidsson. 39 ENGINN FUNDUR Í.S: fjelaginu laugardaginn 2. febrúar, sökum póstskipsanna. Söngfund- ur heldur ekki. Leiðarvísir til lífsálbyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 36 Eigandi: Þorleifur Jönsson, cand.phil. Ábyrgðarmaður: Páll Briem. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 22 huggunarorð til hans, til að láta í ljósi samhryggð sína, en hann þorði heldur ekki til hans. Maxel sat þar svo, að vjer hjeldum. að hann mundi stökkva upp á hverju augnabliki og æpa eínhverja óttalega formælingu gegn himninum og steypa sjer á bálið. 0g þegar eldurinn loksins að eins sleikti um tópt- ina og berir hlóðarsteinarnir stóðu upp úr öskunni, reis Maxel upp. Hann gekk að brunastæðinu, tók glóandi kolastykki og kveykti í pípu sinni. Jeg var ekki stór þá og gat ekki hugsað mikið. En það man jeg: Þegar jeg sá litla Maxel standa þennan morgun í birtingunni við eldstæðið og draga að sjer og blása út bláum reyk úr pípunni, þá varð mjer heitt um hjartaræturnar. Það var eins og jeg finndi, liversu mikill maðurinn er og forlögunum langt um yfirsterk- ari, og eins og forlögunum yrði eigi gjörð meiri smán, en að blása með fullkominni hugarró tóbaksreyk fram- an í þau. Og þegar kveykt var í pípunni, setti hann sig apt- ur á steinhrúguna og leit yfir sveitina. Þjer mynduð líklega gjarnan vilja vita, hvað hannjhugsaði. Jeg sömu- leiðis. Seinna rótaði litli Maxel í öskunni og fann viðar- öxi sína. Hann setti nýtt skapt á hana, dró hana á á hverflsteini nágranna síns — og fór að vinna. Síðan 23 eru liðin mörg ár. Kring um mýrina er nú fallegur akur og engi, og á brunastæðinu stendur nýtt hús. Lít- il börn gjöra skemmtilegt í húsinu, og húsfaðirinn, litli Maxel, kennir sonum sínum að vinna og leyfir þeim einnig að reykja tóbak. Ekki allt of mikið —• heldUr litla pípu á rjettum tíma. 2. Tvö, seni ekki vilja eigast. Það var einn sunnudag eptir messu. Það var klappað mjög hæversklega á dyrnar hjá gamla prestinum í Gross- höfen. „Kom inn!“ kallaði presturinn. Það var ein- staklega þægilegt að heyra, hversu rödd hans var skær enn þá, þrátt fyrir hans snjóhvíta hár. Sá, er úti var, kom þó ekki, heldur klappaði á dyrnar einu sinni enn þá. Þegar menn koma með bæn á vörunum, vantar ekki kurteysina. „Dyrnar eru opnar!“ kallaði presturinn. Loksins er dyrunum lokið upp og þjettvaxinn, gildur, hraustleg- ur bóndapiltur vatt sjer inn ófimlega og hálfhlær góð- látlega framan í prestinn. „Nei, sjáum við til!“ segir prestur og rykkti sjer til á stólum með leðrinu til að hagræða sjer, „er þetta ekki

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.