Þjóðólfur - 08.02.1889, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.02.1889, Blaðsíða 3
27 ins). — í „jólarokinu" brotnaði bátur á Litlu-Brekku (báturinn var í nánd við Langá, þar sem sjórinn gengur í hana). Þá fauk og þak af hlöðu í ítauðanesi í Borgarhreppi og á Þingnesi í Borgar- firði (hvorttveggja timburþök).—I hláku- veðrinu, fyrri hlut þessarar viku, reif enn fremur járnþak af hlöðu á Bakka- koti í Borgarfirði og fauk nokkuð af heyi og skemmdist á öllum þessum stöð- um. — Þessi mikli faraldur að þakfoki (mikill má hann heita vegna þess, að timbur- og járnþaktar hlöður eru svo fá- ar að tiltölu á þessu svæði) hlýtur að stafa af því, að menn sjeu eigi enn komn- ir upp á nógu gott lag með að búa um þökin, eða þá eigi nógu vandvirkir. en skaðinn ætti að gjöra þá hyggna, sem ffamvegis byggja hlöður. — Heilsufar er almennt gott. — Það sem mest amar mörgum hjer er viðarekla, því ekkert sem af sjer gengur er hægt að laga, fyr- ir efnisleysi og eru smíðar víða hálfgjörð- ar af sömu orsök — — —“. Brjef úrÞingeyjarsýslu, 29. des. 1888. ...„Tíðarfar hefur nú um tíma verið óstillt, mikil fannkoma og smáblotar á milli, svo snjórinn hefur sígið nokkuð; en þó má nú heita haglaust um alla Þingeyjar- sýslu. Dálitlir jarðskjálptar hafafundist. Bjargarleysi mikið sumstaðar við sjó, einkum á Húsavík, því að sjávarafli hef- ur verið mjög lítill þetta ár í allri sýsl- unni. — Matvara á Húsavík fæst eigi, þótt gull sje íboði; eitthvað lánar versl- unarstjórinn sínum viðskiptamönnum; en þeir eru nú teknir mjög að fækka. Kaup- tjelagsmenn eru vel byrgir af matvöru, er þeir fengu í haust, svo nú þurfa þeir ekki að fá skip upp í vetur. — Tauga- veiki á Húsavík“. Eyrarbakka, 29. jan. 1889. „Allur jiessi mán- uður hefur verið mjög snjðsamur, svo að sjaldan kvað hafa komið hjer annar eins snjðr. í leysing- unni, sem var hjer um daginn, varð mjög mikið vatnsflóð og veldur Ölfusá því að miklu leyti; er hún öll ísi lögð, en hefur brotist upp flr farvegi sinum hjá Brúnastöðum í Hraungerðishreppi í Plða og flýtur nfl að miklu leyti yflr allan vestri hluta Flóans, nefuilega Sandvíkur, Hraungerðis og Stokks- eyrarbreppa og vesturhlutann af Gaulverjahreppi. Margir bæir standa einmana upp úr vatninu og haldi frostið áfram, er að óttast, að isinu hlaðist svo hátt, að tjón verði að; margir bæir i Flóanum standa svo lágt, að jieir eru likt og smáþútur upp flr. 24. þ. m. var svo mikið vatn í Hraunsá, sem er smálækur milli Stokkseyrar og Eyrarbakka, að flytja varð yfir hana, og lækir þeir, er renua nið- ur hjá Loptsstöðum eru sagðir lítt færir. Fjenaðarhöld eru sögð góð og bráðapestar hefur litið orðið vart.. Heilsufar i allgóðu lagi. Auglýsingar. í haust var dregin að Arnórsstöðum á Jök- uldal veturgömul ær, hvít, með markinu: fjöður fr. vagl apt. h.; ómarkað vinstra eyra. Eigandi snfli sjer hið fyrsta til húsfreyju Hróðnýjar Einarsdótt- ur á Arnórsstöðum og semji við hana um borgun á fóðri kindarinnar og auglýsingu þessari. 45 T\]]Y li TJTJT (kaffiblendingur), sem eingöngu má JJUWn nota 1 sta^ káffibauna, fæst eins og vant er i verslun A. Th. A. Thomsens í Reykjavik. 46 Darnospil á 10 au. og 20 au. — Flutnings-myndir (overforingsbilleder), 10 au. bók- | in; uniskiftings-myndir (forvandlingsbilleder) 12 au. bókiu. — GULL-PAPPÍR 10 og 15 au. örk- i in; silfurpappír 10 au. örkin; GLANZ-PAPPiR 3 aura örkin. Sigf. Eymundssonar Bókverzlun. 47 Um leið og jeg hjer með til— kynni skiptavinum Valdemars Fischers, að hann andaðist 22. dag nóv. f. á., vil jeg einnig til- kynna, að verslunum hans í Reykjavík og Keflavík verður haldið áfram eins og að und- anförnu undir hans nafni. Guðbr. Finnbogason. 4s 28 að setja liana upp á altarið. Við gleðina í niaí vildi hún ekki taka einum einasta manni“. „Hvers vegna dettur þjer einmitt í hug gleðin í maí?“ spurði prestur, „Franzl, þjer hefur orðið næsta gramt í geði við Hábruggerdótturina. Hefur líklega þegar farið pílagrímsferð til hennar og hefur snúið apt- ur svo búinn? Hef jeg getið rjett?“ Pilturinn tekur pípuna af borðinu, skrúfar legg- inn, eins og hann væri eigi nógu fastur, leggur liana aptur frá sjer og segir í hálfum hljóðum: „Er ekki svo skakkt getið". „Q-ott og vel“, segir prestur, „við höfum ef til vill þarna, það sem við leitum að“. „Já,[jað minnsta kosti ekki jeg“, sagði Franzl, „jeg tala ekki eitt einasta orð framar við hana. Jeg læt þessa Hábrugger-keisaradóttur ekki gjöra gabb að mjer í annað skipti“. Svo nær hann í hattinn sinn, skoðar hann á allar hliðar, gáir innan í liann, hvernig fóðrinu líður og segir: „Ætlaði annars að biðja stórrar bónar“. Um leið lokar liann öðru auganu og drepur titlinga með hinu. „Sko,gekki hefur þú enn vanið þig af að drepa titlinga“, segir prestur hlægjandi. „Faðir þinn gjörði það alveg á sama hátt. Stöðugt loka öðru augauu! 25 Ebenhol. Hann sem ekur til kirkju með tveimur hest- um fyrir“. „Já, það er nú satt“, segir Franzl, tekur sjer sæti á bekk og fer að búa sig til að kveykja í pípu sinni. Hann hefur hagrætt sjer. Hann bítur í beinmunnstykk- ið, og meðan hann fyllir pipuna úr hálfuppbrettum tó- bakspung með þumalfingri og vísiíingri, segir hann: „En það er samt einmitt það, sem verst er!“ „Þeir haf'a ef til vill ætlað að setja þig í herinn ?“ „Nei, ekki það! Jeg er flatfættur, hefur læknirinn sagt. Nei, en faðir minn hefur nú fengið mjer jörðina í hendur“. „Það getur þó ómögulega gjört þjer gramt í geði!“ kallaði prestur. „Nei, ekki beinlínis það! En jeg má ekki vera ein- samall. Og það er meinið. Jeg verð að gipta mig“. Gamli maðurinn virti piltinn nákvæmlega fyrir sjer. „Nú, það er þá enginn sjerlegur ófagnaður“, segir hann svo. „Nei, ekki beinlíuis ófagnaður“, svaraði Franzl. „Og eigi þarf það að vera þjer mikið áhyggjuefni“. „Það er nú satt“, segir pilturinn, og blæs um leið stórum reykjarkúf út úr sjer. „Franzl“, segir öldungurinn, „æ, gjörðu það fyrir mig, að vera ekki með þessa óræstispípu“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.