Þjóðólfur - 26.07.1889, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.07.1889, Blaðsíða 4
140 Undirskrifaður kaupir: FJÖLNIR, 8. árg. Khöfn 1846, og borgar með 12 krónum; og Ungsmannsgaman, Nr. 1 3, og borgar með 6 krónum. Reykjavík, 17. júlí 1888. Sigiirðnr Kristjánsson. 304 TÖFRAGRIPIR og verkfæri til að fram- leiða þokumyndir. Nýir gripir mjög merkilegir. Nákvæm lýsing, svo að eptir henni má þegar framkvæma ótrú- legustu töfrabrögð. Yerðlistar sendast ókeypis. Pantanir sendast til íslands kostnaðarlaus fyrir þá, sem panta. Kjöbenhavn. Richard Beber. 303 Til kaups fæst dökkrauð hryssa, ung, vökur, viljagóð og vel alin. Ritstj. vísar á seijanda. 302 Skrifstofa fyrir almenning. Hjer með tilkynnist heiðruðum bæjar- búum og almenningi, að sjerhver getur j hjá mjer fengið skrifuð : brjeý, samninga Jcœrur, stefnur, auglýsingar, bónarbrjef, á- vísanir, reikninga o. s. frv., ennfremur j samdar sóknir og varnir í málum fyrir j undirrjetti, og skal jeg í sambandi við það leyfa mjer að minna heiðraðan al- I menning á, að jeg nú í nokkur ár hef verið talsvert riðinn við málaferli, og vita flestir, hvernig það hefur gengið, og í get jeg fullvissað menn um, aðjeg mun engu síður gegna annara málum enn mínum eigin. Ennfremur útvega jeg mönnum húsnæði, leigi hús út, byggi jarðir og útvega jarðnæði, vista vinnu- j hjú og útvega, en sjer í lagi tekst jeg j á hendur að lieiinta inn sknldir íyrir aðra. Allt gegn mjög sanngjarnri borqun. Skrifstofa mín er opin á hverjum virk- um degi kl. 11—12 og 4—6. Kristján Ó. Þorgrímsson. 10 Kirkjustræti 10.- 300 Bókbandsverkstofa, Thorvardson & Jen- sen, Bankastræti 12 (húsi Jóns Ólafss. alþm.). 298 ÍOO K.roner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benytt- elsen af det verdensherömte Maltose-Præparat ikke flndersikkerHjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer alle- rede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestand- dele holdes hemmeligt; det erholdes formedelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. — Pris: 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flas- ker Kr. 15. Albert Zenkner Opflnderen af Maltose-Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181 Álmanak Þj óðvinafjelagsin s um árið 1890 með 20 myndum fæst hjá Sigurði Kristjánssyni í Rvík. Yerð 50 a. 297 Vátryggmgarfjelagið,, Commercial „Un- ion“ tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða Jiús, alls konar innanJiússmuni vörubirgðir, o. fl. o. fl. fyrir lægsta ábyrgðargjald. Um- boðsmaður í ReyJcjavík er Sighvatur Bjarna- son bankabókJialdari. 296 TJTT17 II TjTJT (kaffiblendingur), sem eingöngu má UUMr 11 nota í stað káffihauna, fæst eins og vant er fyrir 56 aura pundið í verslun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. 301 Lciðarvísir til lífsáhyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 299 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleií'ur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 126 yfir lendarnar. Öskrandi af sársauka og bræði rjeð það aptur á hann ; og þá komst hann ekki jafnvel und- an. Um leið og tígrisdýrið stökk fram hjá læsti það klónum í handlegg hans og særði hann allmiklu sári. Aptur barði Róbinson það með svipu sinni, en ljet sjer hvergi bregða við sár sín, og aptur rjeð tígrisdýrið á manninn, sem vildi verða drottnari þess. f»að stökk á hann með afli miklu og í þetta sinn var Robinson ekki nógu fljótur að skjótast undan. Það kastaði honum um; lá hann þar grafkyrr á gólfinu, en það stóð ofan á hon- um með framlappirnar. Steinþögn hafði verið, en nú ráku áhorfendurnir upp angistaróp; við það leit dýrið við, og í áttina þang- að er hljóðið kom frá; þó stóð það kyrt ofan á mann- inum. í þessari andránni kom yfirumsjónarmaðurinn og ruddist gegn um mannþröngina; honum fylgdu tveir um- sjónarmenn; skipaði hann þeim fyrir, hvað þeir skyldu gjöra; gengu þeir þegar á bak við búrið, en gættu þess, að dýrið yrði ekki vart við þá. — Annar þeirra hafði langt og hvasst spjót í hendi. Hann gekk að grindun- um og kallaði hátt á dýrið, bað áhorfendur að þoka sjer dálítið frá, og lagði síðan spjótinu í síðu þess. Öskr- andi reis það nú upp, stökk út að grindunum og ætl- aði að ráða á þennan nýja mótstöðumann sinn; til þess var og leikurinn gjör, að fá það til þess. Svo vel hafði 126 viljað til, að Róbinson lá rjett fyrir innan dyrnar; og á meðan þessi eini maður erti tígrisdýrið og rak spjót- ið hvað eptir annað í síðu þess, þá gafst tveim öðrum umsjónarmönnurn færi á að opna dyrnar, og draga Róbinson meðvitundarlausan út úr búrinu. Allt þetta varð í svo skjótri svipan, að þeir höfðu lokað dyrunum áður en dýrið varð þess vart, að það hafði misst bráð sína. Áhorfendur æptu fagnaðaróp yfir frelsi Róbinsons. og við það raknaði hann við aptur. Hann var lítt sár til þess að gera, þótt undur væri. Hann var sterkbyggður, karlinn, og það varð honum til lífs. Tígrisdýrið greri fljótt sára sinna, en Róbinson er ekki leyft, að fara aptur inn í búrið til þess, ogþað eigi, þótt hann fullyrði, að hann muni á einhvern hátt geta sigrað tígrisdýrið.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.