Þjóðólfur - 11.04.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.04.1890, Blaðsíða 4
68 V olta-krossinn, sem hver maður ætti að bera á sjer frá vögg- unni til grafarinnar sakir hinna dásamlegu læknandi verkana, sem honum fylgja, er að eins ekta, jþegar hver kross er mótaður með Yoltasúlu; menn eru sömuleiðis beðnir að at- huga nákvæmlega, að á umbúðirnar utan um hvern pakka er prentað skráða vörumerkið, sem hjer stendur fyrir ofan. Hinn eini ekta Yolta-kross kostar 1 krönu og er i öskju með leiðarvísi um, hvernig eigi að nota hann. Ef þjer þjáist af gigt, hjartslætti, mjaðmagigt (ischias), hrjóstve'ki, svefnleysi, heyrnardeyfu, í- myndunarveiki, inúttleysi, krömpum, tann- verk, taugaveiklun eða íluggigt, skuluð þjer jafnan bera á yður einn af vorum alkuunu einu ekta Volta-krossum. oru Vottorð. Þakkarorð til þess, sem fundið hefur upp hinn eina ekta Volta-kross. Frederiksberg, 22. febr. ’90. 1 meir en eitt ár hef jeg undirrtaður þjáðst af húðsjúkdómi, úthrotum og hringormum, sem þrátt fyrir læknishjálp hreiddist meir og meir út, og loks um andlitið og hálsinn, hendur og fætur. Bptir að jeg mörgum sinnum hafði lesið í ýmsum hlöðum um hið mikla lækn- andi afl hins eina ekta Yolta-kross, afrjeð jeg að kaupa einn þeirra í aðalútsölu-staðn- um Rosenhorggade Nr. 6. Mjer til mikill- ar undrunar og gleði, fann jeg talsverðan hata dag frá degi og er nú eptir hálfsmánað- artíma alheill. Og það er sannfæring mín, að liinn einiekta Yolta-kross hafi íraunogveru til að hera segulafl það hið mikla, sem er nauð- synlegt til lækningar á sjúkdómi þeim, sem jeg hef þjáðst af. Th. Thorstensen, Bernstorfsvej Nr. 16. Kaupmannahöfn. Útsölumenn eru heðnir að snúa sjer til Hoved-Depot for det eneste ægte V olta-Kors. Rosenborggade 6. Stuen. Kjöbenhavn. 205 LeiðarYÍsir til lífsáþyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 206 Heiðruðu landar og skiptavinir. Gleymið ekki, þótt þið kunnið, nú í svipinn, að sjá ýms- an nýkominn, ginnandi varning hjá hin- um kaupmönnunum, að ef guð lofar mjer að lifa, þá kem jeg nú heim næst með „Lauru“ með mínar miklu og marghreyttu vörutegundir, sem er úrval frá ýmsum löndum. Munið eptir, að jeg hef aldrei beitt neinum brögðum á verslunaraðferð minni, hvorki með ginnandi, ástæðulaus- um auglýsingum, táldragandi lántilboðum nje öðrum þess kyns meðulum. Hrein eptirkastalaus verslun, hönd sel- ur hendi. Allt frjálst og óbundið, sam- boðið frjálst-hugsandi þjóð, varan marg- breytt og góð, sömu lágu prísarnir fyrir ríkan sem fátækan. Með vinsemd og virðingu. p. t. Khöfn Hotel Kronprinsen 2% 1890. W. Ó. Breiðfjörð. 207 Fundur í stúdeutafjelaginu laugardagskveldið 12. apríl, kl. 87.2. —■ Pyrirlestur. — Bækur og hlaðaleifar fjelagsins seldar. 208 Eigandi og ábyrgðarmabur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: i Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 46 sín á meðal og afrjeðu að ráða á mig í baðinu og drepa mig, og skiptu þegar eigum mínum milli sín; allt þetta sagði vinur minni Jokkai mjer seinna. Hann var á ráð- stefnunni og rjeð frá að gera mjer aðför, án þess að hinir gæfu því gaum. Sterkur svertingi, manna ljót- astur og illilegastur þeirra er jeg hefi nokkurn tíma sjeð, tókst á hendur að stytta mjer aldur; hann hafði einlivers staðar eignast exi og var farinn að hvetja hana. En jeg var fyrri að bragði, en þeir bjuggust við, og var komin upp úr baðinu áður en þeir höfðu lokið við- búnaði sínum, svo að þeir komu ekki fram fyrirætlun sinni. Fáa mun furða, þótt mjer eptir allt þetta væri ekki óljúft að leggja af stað heimleiðis, enda bjóst jeg til burtferðar og fór frá Herbertdalí lok júnímánaðar 1883. Jokkai fylgdi mjer. Jeg hafði gefið honum alklæðnað, sem hann var mjög hreykinn af. Hann hafði upp á síð- kastið talað mikið um, að sig langaði til að fara með mjer til Noregs yfir „vatnið mikla“. Þar var hann sannfærður um, að finna gnægð af mjöli og tóbaki. í Noregi kvaðst hann ætla að fá sjer konu; hvít yrði hún að vera, en hann kærði sig ekki um nema eina. Jeg hafði líka kennt honum að nefna Noreg, landið með hinum miklu „Qöllum af mat og tóbak.i“, sem hann hugði þar vera. En förin til sævar varð honum full-löng; 47 hann var þá fyrir löngu hættur við ferðina yfir „vatnið mikla“ og langaði til að komast sem fyrst aptur til fjall- anna sinna. Áður en jeg fór út í bátinn, spurði jeg hann, hvort hann vildi verða samferða til Noregs, én hann þverneitaði því. Jeg tók í hönd hans að skiln- aði og kvaddi hann, og var ekki á honum að sjá, að hann tæki nærri sjer að skilja við mig. Jeg var bæði hryggur og glaður, er jeg fór þaðan, hryggur af því að skilja við náttúrufegurð. þessa lands og af því, að sú tilfinning vakti hjá mjer, að jeg væri eins og konungur, sem sleppt hefði völdum, svo að jeg komist að orði, eins og einn frægur ferðamaður; en glað- ur var jeg af því, að jeg átti að hverfa aptur til þess mannfjelags, sem betra var en það er jeg kvaddi. Maöur, sem prjedikar í svefni. Eptir Hermann Jónasson. Það eru ýmsir menn, sem hafa eitthvað einkenni- legt við sig, og einn meðal þeirra er Kristinn Pjeturs- son á Kjartansstöðum í Skagafirði. Hann er nú 59 ára gamall. Fyrir 26 árum síðan veiktist Kristinn og var

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.