Þjóðólfur - 21.11.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.11.1890, Blaðsíða 4
216 irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum- semjendurnir veita þeim, úr þvi þeir verða að prýða þær með nafni og einkennis- miða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Chr. Knopper. Tomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Mels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. Hregers Kirk. L. Dahlgaard. Kokkensherg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. MadsSögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. 572 N. B. Nielsen. N. E. Nörhy. Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4, Eptir pessu súnishorni ættu þeir, sem panta vilja stígvjel hjá mjer, að taka mál af fætin- um utan yfir 1 sokk, með mjóum hrjefræmum eða mælihandi. Nákvæmlega verður að taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis- hornið bendir til. Björn Kristjánsson. 573 ! Uniihertroifen! Sensationell! Wunder der Farben-Industrie! Durch jahrelanges studium íst es mir gelungen Parben zu erfinden, mit welchen jedermann sofort, durch hlos einmaligem Anstrich jedem, nur er- denklicen Gegenstand, gleichgiltig ob derselbe ans Gyps, Glas, Holz, Stein, Metall, Wachs, Thon, Bein, Porzellen etc. besthet. vergolden, versilbern, verkup- fern etc. kann. Mein flussiges Gold und Silber versende ich gegen Bar: 1 Flasche sammt Pinsel nur .... Kr. 1,20 6 — — 6j00 12 — — — —.... — 9,00 1 viertel Ko. Parbe 1 Flasche ... — 9,00 1 halb — -----. . . — 15,00 1 — — -----... — 25,00 Alle Farben wie Kaupfer, Citron, Blau, Orange, Grttn, Carmoism, etc., stets vorrathig. Zu beziehen durch das Depot chemisciier Producte. Sigm* Hunshergir. 574 Wien, II., Vereinsg. 16. Vottorð. Þegar jeg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri melt- ingu, þá var mjer ráðlagt af lækni að reyna Kína-lí/s-elixír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn. Af bitter þess- um, sem hr. konsúl J. V. Havsteen á Oddeyri hefur útsölu á, brúkaði jeg svo nokkrar flöskur og við það stöðvaðist veikin og mjer fór smám saman batn- andi. Jeg get því af eigin reynslu mælt með bitter þessum, sem ágætu meðali til þess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. janúar 1890. Kr. Sigurðsson. Kína-lífs-elixírinn, hinn eina ekta, hafa þessir kaupmenn til sölu: Hr. E. Felixson, Reykjavik. — Helgi Jónsson, Reykjavík. — Helgi Helgason,-------- — Magnús Th. S. Blöndahl, Hafnarfirði. — .Tón Jasonsson, Borðeyri. Á þeim verslunarstöðum, þar sem engin útsala er, verða útsölumenn teknir, ef menn snúa sjer beint til Waldimar Petersen, er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixír. 575 Frederikshavn, Danmark. Fundur í stiídentafjelaginu annaðkveld (22. nóv.), kl. 8ys. 576 Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjóruuum og hjá dr. med. J. Jónassensem einn- ig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauð- synlegar upplýsingar. 577 Eigandi og ábyrgöarmaöur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, eand. phil. Slcrifstofa: ! Bankastræti nr. 3. Fjelagsprentsmiðjan. — Sigm. Guðmundsson. 166 nægjandi leiðarvísi um, hvernig menn geti lifað á þenn- an hátt, er auðsætt, að hann hefur með þessu gert mönnunum mikið gagn. Fjöldi manna hafa opt og ein- att ekkert af að lifa, enga atvinnu og sjá engin sköp- uð ráð til að framfleyta lífinu, einkum þegar harðast er að vetrinum. Ef nú Tanners hefði rjett fyrir sjer, væri ekki annað fyrir þessa menn en að leggjast í dá, meðan þeir hefðu ekkert af að lifa, og láta vekja sig aptur, er þeir gætu fengið atvinnu og eitthvert lífsvið- urværi. Með þessu væri þá, að nokkru leyti að minnsta kosti, greitt fram úr einhverju hinu mesta vandamáli heimsins, sem nú er hvað mest rætt um hvervetna í heiminum — því vandamáli, hvernig bæta eigi hag fá- tæklinga og örbirginga, sem ekkert eða lítið hafa af að lifa. Mennirnir mundu þá skiptast í tvo flokka; í öðrum væru þeir, sem legðust í dá nokkurn hluta ársins, en í hinum þeir, sem ekki þyrftu þess. Hverj- um manni stæði opið að leggjast í dá, er hann vildi. Auðmennirnir og óskabörn hamingjunnar gætu lifað og lálið, eins og þeir vildu, árið um kring, en fátækling- arnirtekið sjer hvíld jafnvel allan veturinn, efþeirvildu. Það mundu koma upp nýjar atvinnugreinir, gistihús og geymslustaðir fyrir dáliggjendurna mundu rísa upp, þar sem menn skuldbindu sig til að vekja þá á tilteknum tíma. Rafmagnsneisti og ammoníakgufa vekja dýrin, 167 sem liggja í dái, og sömu meðul ættu að duga við menn- ina. Hættulaust væri nú þetta alltsaman þó ekki. Allt of mikill kuldi veldur stundum dauða dýra þeirra, sem í dái liggja, og eins gæti farið um mennina. Sá, sem því vildi losast við einhvern dáliggjanda til annars heims, þyrfti ekki annað en að bera hann út og láta hann liggja næturlangt úti í nokkurra stiga frosti. Auðvitað eru margir, sem taka þessum frjettum með Tómasar trú og segja, að þetta sje allt eintómur hje- gómi. Aptur á móti eru margir, sem trúa því eins og nýju neti, og koma enda með sögur um, að í Indlandí hafi menn fyrir löngu vitað, að menn gætu þannig leg- ið í dái. Frjettaritari sá, sem vjer tökum þetta eptir, kveðst hafa talað við mann, sem hafi verið sjónarvott- ur að því í Lahore á Indlandi, að prestur einn Bramatrúar hafi svæft sig sjálfur og lagst í dá; hafl liann síðan verið lagður í kistu og innsigli stjórnarinn- ar sett á liana; var hún síðan grafin niður í gólfið í skrifstofu landsstjórans sjálfs. Þar var kistan í 3 mán- uði; landstjórinn hafði allann þann tíma haldið til nokkr- ar klukkustundir daglega á skrifstofunni og gætt þess vandlega, að enginn græfi upp kistuna. Eptir þessa 3 mánuði var hún tekin upp, presturinn tekinn úr henni og allur nuggaður, eins og hann hafði lagt fyrir, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.