Þjóðólfur - 19.12.1890, Síða 4

Þjóðólfur - 19.12.1890, Síða 4
236 reynt allt, sem mjer datt í hug við hana, þar á meðal Brama-lífs-elixír þeirra Mans- feld-Biillners og Lassens, en ekkert af þessu stoðaði grand. Síðan keypti jeg hjá herra kaupmanni M. H. Gram í Fjeldsö eina flösku af Kína-lífs-elixír herra Valde- mars Petersens í Friðrikshöfn, og er það mjer nú sönn gleði, að geta vottað, að dóttir mín við brúkun bittersins hefur orðið albata af ofangreindum kvillum. Fjeldsö pr. Gjedsted, 4. október 1887. Ekkja Lausts Rytters. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Keykjavík. — Helga Jónssyni.------- — Helga Helgasyni. —— — Magnfisi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — Jóni Jasonssyni. Borðeyri. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri, aðalútsölumanni norðanlands. Valdemar Petersen, er hýr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixír. Frederikshavn. 618 Danmark. Fundur í Stúdentafjelaginu annað kveld (20.‘ des.) kl. 8VS. 619 2 fola tvævetra vantar af fjalli. Annar er mógrár að lit, hvítsokkóttur á apturfótum, ómark- aður, en hinn er rauðjarpur með marki: lög r apt- an vinstra. Báðir f 'larnir eru óafrakaðir. Hver j sem kynni að hafa orðið var við fola þessa, er vinsaml. heðinn að gjöra mjer i ðvart um þá. Lundi í Lundarevkjadal 5. des. 1890. 620 Ólafnr Ólafsson. Skósmíð averkstofa, Vesturgötu 4. Eptir þessu sýnishorni ættu þeir, sem panta vilja stígvjel hjá mjer, að taka 3 mál af fætin- 'R um utan yfir 1 sokk, með mjóum brjplræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður aó taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis- hornið bendir til. Bjórn Kristjánsson. 621 — Nýjasta uppgötvun um bæjarbyggingar og húsabyggingar er eldtrausti dúkur sá, sem jeg í „ísafold11, 100. tölubl., 13. þ. m., hef lýst. Yerksmiójuverðið á honurn hingað komnum er þannig: Á ljósgráum diik 1 kr. 5 a. alinin, 1 al. 15 þuml. b’ eiðum, svartur, brúnn, grænn, rauður og dökkgrár 10 aur. dýrari. I Dúkurinn fæst einnig gylltur, s; lfurlitaður og eir- ! litaður til innanhússklæðningar, en er þá að mun dýrari. Dúkurinn verður sendur mjer á næsta j vori með tilheyrandi saum og áburði. Hann er j ytra málaður 5.—6. hvert ár, gerir húsin súglaus og hlý og trygg fyrir eldsvoða utanað. Sýnishorn af honnm hafa mjer verið send til útbýtingar ó- keypis til þeirra sem óska. Kvík 18/14 ’90. 622 Björn Kristjánsson. í Reykjavíkur apóteki fæst: 011 þessi yín eru komin beina leið frá hinu alkunna verslunarhúsi Com- pania Hollandesa. Portvín (rautt oglivítt) Sherry (pale) Madeira Hvítt vín Whisky Cognac Aquavit. Alls konar ilmvötn, sem komu með póstskipinu síðast, tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindlum fráHollandi. Alls konar þurkað- ar súpujurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porrelög, Grönkaal, Rödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). 623 Leiðarvísir til lífsálbyrgðar fæst óktyriis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassensem inn- ig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauð- synlegar upplýsingar. 624 Eigandi og ábyrgðarmaftur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, mnd. phil. Skrifstofa: 1 Bankastræti nr. 3. Fjelagsprent.smiftjan. — Sigm. Guftmundsson. 10 urinn af öðrum fyrir uppreistarmöniium. Þá var það, að Englandsstjórn fjekk Gordon til að fara suður þang- að að frelsa kristna menn, sem voru í borginni Kart- um, 10,000—15,000 að tölu, úr ! lóm mahdíans og að öðru leyti að reyna að koma á vináttusambandi milli Egyptalands og þjóðflokkanna í áúdan. En þetta mis- heppnaðist allt. Gordon komst að vísu til Kartum, en mahdíinn tók borgina fyrir svik eins af borgarmönn- um og Gordon var drepinn í janúar 1885, rjett áður en herlið kom frá Englandi til að bjarga honum. Voru þá lönd Egypta í Súdai. komin í hendur mahdíans, nema miðjarðarlinufylkið; það hafði Emin Pascha getJ) varið gegn árásum mahi íans, og gat með dugnað’ sín- um og lagi haldið því íylki, en var útilokaður irá allri hjálp frá Egyptalandi. Við og við feng" menn fregnir af honum. Tvær se.idisveitir voru gerðar út að hjálpa honum, önnur frá austurströnd Afríku, en hin að vest- an Kongóleiðina, en báðar misheppnuðust og komust ekki til hans. Þá var þr.ð, að maður einn, dr. Junker, sem var hjá Emin Pascha, lagði af stað frá honum í jan. 1886 og komst eptii miklcr þrautir og mannraunir að austur- strönd Afríku ur dir jól s. á. Hann sagði, að Emin væri umkringr’ur af óvinaliði mahdíans, og að þrotum kom- inn með BKotfæri. Þessi fregn flaug eins og logi yfir 11 akur um allan heim, og allir kváðu, sem von var, mestu hneisu, ef eigi væri gerð út sveit manna til að veita þessum ágætismanni maklega hjálp og liðsinni. Einkum á Englandi voru menn mjög fýsandi til þvilíkrar ferðar. Skoskur auðmaður einn, Willíam Mackinnon, gaf stór- fje til fararinnar, stjórnin á Egyptalandi lagði nokkuð fje til, en það, sem á vantaði, var fengið með samskot- um. Nefnd var sett til að undirbúa sendiförina. Auð- vitað sneri hún sjer til Stanleys til þess að fá hann fyrir foringja fararinnar. Hann var þá stadd- ur í Ameríku, tók þetta að sjer, brá skjótt við og fór til Evrópu. Eptir margar bollaleggingar um, hverja leið Stanley skyldi halda, varð það loks ofan á, að hann skyldi halda Kongóleiðina, frá vesturstöndinni austur til Emins, og þaðan að austurströnd Afríku. III. kapítuli. Á Sansibar. — Tippu-Tib. — Suður um Afriku. — Upp eptir Kongó. — Yambuya. — Barttelot verftur eptir. — Stanley heldur áfram. Það var afráðið, að fá menn til fararinnar á Sansi- bar. Stanley ljet því gufuskip sigla til Kongófljótsins með vopn, vistir og annan farangur ásamt Evrópu- mönnum, sem ráðnir voru til fararinnar. En sjálfur fór hann til Sansibar og kom bangað í febr. 1887. Þar höfðu þá umboðsmenn hans jtvegað marga menn til

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.